Morgunblaðið - 03.02.1954, Page 1

Morgunblaðið - 03.02.1954, Page 1
16 síður 41. árgangur. 27. tbl. — Miðvikudagur 3. febrúar 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins lörn og fullorðnir frfóis I hel í Evrópu JárabrauEir eru grafnar í snjó. Einkaskcyti til Mbl. frá Reuter-NTB PARÍS, 2. febr. — Vetrarhörkur og frost ganga nú yfir Evrópu án ai'láts. í Sviss var í dag 22 stiga frost, mesti kuldi síðan 1942, og í Júralfjöllum var frostið 27 stig. Snjór teppir járnbrautir og sam- göngur og jafnvel í Marokko og Túnis hefur verið snjókoma. FOLK FRYS I HEL í Frakklandi hafa allmargir frosið í hel. Eru íréttirnar af iíðan fólksins meir sláandi fyrir Það, að meðal þeirra er látizt hafa eru börn allt frá 3 vikna gömlum til 5 ára. — Fjöidi fólks liggur hverja nótt á götum úti í Par's, en alls staðar þar sem skjól er að finna er þyrping fólks. Fólk þetta er ekki allt lieimilislaust ag staðaldri, heldur befur því verið sagt upp húsnæði vegna dráttar á húsaleigugreiðslum. — Kona ein fannst í morgun stíffrosin í dyragætt einni. í hönd hennar var reikningur- inn yfir húsaleiguskuld henn- ar — reikningurinn, sem gerði hana heimilislausa. UMFERÐAHÖMLUR Á Bretlandseyjum þar sem ver- ið hefur hörkufrost, er nú spáð meiri kulda og frekari snjókomu. í París aka bifreiðarnar með frosna snjóköggla á þaki og vél- arhúsi, lítið er um fólk á götum úti, kvikmyndahús, skemmtistað- ir og næturklúbbar lítið sem ekk- ert sótt. Hraðlestin frá París til Belgrad situr föst í snjó, 40 km frá Bel- grad. Sama er að segja um hrað- lestina sem fór frá Belgrad til París og 2 aðrar járnbrautarlest- ir júgóslafneskar. Sitja þær fast- ar í snjósköflum á Colubince-há- sléttunni. — Á Ítalíu eru járn- brautarlestir einnig tepptar í snjósköflum. Viðskiptamál LUNDÚNUM — Yfir hafa staðið viöræður um efnahagssamvinnu Breta og Norðmanna. Hefur ár- angur oiðið allgóður. Ákveðið er að samninganefndirnar hittist aftur í Osló í sumar til framhalds viðræðna. 22 Sjálfstæðismenn fengu nær atkvæði í öllum kaupstöðunum þií us. Páfinn er sneð hiksta RÓMABORG 2. febr. — Líðan Píusar páfa 12. var betri í dag, að því er hans nánasti ráðgjafi skýrði frá. Óstaðfestar fregnir herma að það sé hiksti, sem páfinn hefur kvalizt af að undanförnu. — Fréttastofa Vatikansins tilkynnti að hvílan sem páfinn hefði verið lagður í hefði reynzt honum mjög vel. Orsck hikstans er sögð vera truflun í meltingarfærum páfa. — Reuter-NTB liin þjóð í Evrópu af nál. hefir meiri her en á styrialdartimunum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB BERLÍN, 2. fehr. — Annar þáttur Berlínarráðstefnunnar er hafin og sitja nú ráðherrarnir á ráðstefnu í sendiherrabústað Rússlands í Austur-Berlín. Eden var í dag í forsæti. Molotov setti í gær fram nýja áætlun um Þýzkalandsmálin, en áður hafði Eden gert slíkt hið sama og var þeirri áætlun vel tekið bæði af stjórnarflokki Adenauers í Þýzkalandi, svo og af stjórnarandstæðingum. Alþýðuflokkurinn tapaði fimm bæjarfulltrúum en kommúnistar fjórum 1 ÞEIM 11 kaupstöðum, þar sem stjórnmálaflokkarnir buðu fram sér framboðslista við bæjarstjórnarkosningarnar hefur atkvæðamaign þeirra samtals orðið, sem hér segir: Sjálfstæðisflokkurinn, Kommúnistaflokkurinn, Alþýðuflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, Þjóðvarnarflokkurinn, 21230 atkvæði eða 45,7% 8529 — — 18,4% 8063 — — 17,3% 4730 — — 10,3% 3876 — — 8,3% í tveimur kaupstaðanna var samvinna milli flokka um framboðslista. Á Akranesi buðu Alþýðuflokksmenn, komm- únistar og Framsókn fram saman og hlaut listi þeirra sam- tals 760 atkvæði eða tveimur færra en þessir flokkar hlutu allir við bæjarstjórnarkosningarnar árið 1950. Listi Sjálf- stæðismanna á Akranesi hlaut hinsvegar 612 atkvæði og var það 152 atkvæðum fleira en við síðustu bæjarstjórnarkosn- ingar. í Húsavík buðu Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn fram sameiginlegan lista. SOMU HOMLUR OG í LEPPRÍKJUM Molotov vill samkvæmt hinni Þjóðverja við „lögreglulið, landa mæraverði og loftvarnalið". Allt þetta eru takmarkanir, sem ekki nýju áætlun, setja snmu hömlur t hafa komið til umræðu áður, og á hernaðarmátt sameinaðs Þýzka- eru ekki líklegar til þess að hljóta lands, eins og herjum Búlgaríu, fylgi stuðningsmanna Adenauers Rúmeníu og Ungverjalands voru í Þýzkalandi. — Hins vegar er settar með friðarsamningunum á það bent, að þessi áætlun Molo- 1946. Vill hann takmarka her 1 Framh.1 á bls 2 Sækja ii! höfuðborgarinnar SAIGON 2. febr.: — 12000 manna lið Viet-Mihn uppreisnarmanna sótti enn í dag fram í áttina til Luang Prabang, höfuðborgar Laosríkis. Á sama tíma hóf stór- skotalið uppreisnarmanna skot- hríð á fjallvirki Frakka við Bien Phu, á landamærum Laos og Yonking. Yfirherstjórn Frakka tilkynnir að Frakkar hörfi skipulega. Upp- reisnarmenn hafa tekið bæ einn 130 km. frá Luang Prabang og eiga nú ófarnar um það bil 6 dagleiðir til höfuðborgarinnar. SKIPTING BÆJAR- FULLTRÚANNA Samtals skiptast bæjarfulltrú- ar í öllum kaupstöðunum milli flokka sem hér segir: Sjálfstæðisfl. Alþýðuflokkur Kommúnistar Framsóknarfl. Þjóðvarnarfl. 47 bæjarfulltr. 27 — 20 — 20 — 3 — KOSNINGAÞATTTAKAN Kosningaþátttakan var mest á ísafirði. Þar kusu 93% kjósenda á kjörskrá. í Hafnarfirði kusu 92,1%, Húsavík 91,4% og Nes- kaupstað 90,4%. Minnst var kosn ingaþátttakan á Seyðisfirði, 80%. f Reykjavík kusu 89,1%. Er það ein mesta kosningaþátttaka, sem hér hefur verið. í Reykjavík var fylgi flokk- anna sem hér segir: Setning Fjórveldafundarins Myndin er tekin er utanríkisráðherrarnir komu saman við samningaborðið í Berlín. Eden cr merktur með 1, Molotov með 2; Dulles með 3; Bidault með 4. Sjálfstæðisflokkur 49,5% Kommúnistaflokkur 19,3% Alþýðuflokkur 13,5% Þjóðvarnarflokkur 10,3% Framsóknarflokkur 7,3% ALÞÝÐUFLOKKURINN OG KOMMÚNISTAR TAPA Alþýðuflokkurinn tapaði sam- tals 5 sætum í bæjarstjórn. Einu til Sjálfstæðismanna í Hafnar- firði, einu til Sjálfstæðismanna á Siglufirði^ einu til Sjálfstæðis- manna á Ólafsfirði, einu til Þjóð- varnar á Akureyri og einu til Framsóknar á Seyðisfirði. Kommúnistar töpuðu fjórum sætum. Einu í Reykjavík til „Þjóð varnar", einu á ísafirði til Fram- sóknar, einu í Neskaupstað til Framsóknar og einu á Siglufirði til Framsóknar. Framsóknarmenn Unnu þannig þrjú sæti en töpuðu einu. Var það í Vestmannaeyjum, þar sem Framsókn hrundi og fékk rúm- lega helmingi færri atkvæði en við síðustu bæjarstjórnarkosning- ar. Sjálfstæðismenn' unnu eins og áður er sagt þrjú sæti, öll af Al- þýðuflokknum. ' Sjálfstæðismenn hafa hrein an meirihluta í tveimur kaup- stöðum, Reykjavík og Ólafs- firði. Kommúnistar hafa hrein an meirihluta í Neskaupstað en töpuðu þar samt einu sæti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.