Morgunblaðið - 03.02.1954, Síða 16

Morgunblaðið - 03.02.1954, Síða 16
Veðurúflif í dag: Allhvass sunnan. — Rigning öðru hverju. Merkuslu skáídin þrjú Sjá grein dr. II. Stangerups á bls. 9. Meiri hlýindi á íslandi en nokkru öðru Evrópulandi MEÐAN miklar frosthörkur ganga yfir Evrópu, grimmdarkuldi og Ju-íðarveður er við Miðjarðarhafið, hefir blíða verið slík hér á landi, að menn muna tæpast eftir öðru eins veðurfari. Veðurstofan ^kýrði Mbl. frá því í gær, að þá hafi verið hlýjast á Loftsstöðum í Mýrdal, 7 stiga hiti. í Reykjavík var hitinn 6 stig. *HLÝ SUÐLÆG HAFÁTT Metta undarlega veðurfar staf- «r af því að kyrrstætt háþrýsti- ívæði er yfir Norðurlöndum. Veldur það norðan og austan átt ■vm Evrópu, svo að kaldir straum- ,ar frá Norðurlöndum og Norður- Upphaflega var félagsskapur þessi stofnaður 31. okt. 1947, á afmælisdegi dr. Ólafs Daníelsson- ar, en hann er eins og kunnugt er mestur stærðfræðibrautryðj- andi hér á landi. Markmið félags- skaparins var sá, að stuðla að aamstarfi og kynnum þeirra ínanna, sem lokið hafa prófi í stærðfræðilegum efnum hér á landi. FÉLAGIÐ HLAUT NAFN 1952 RÚsslandi seilast æðilangt suður á bóginn. Hér á landi er hinsvegar suð- læg hlý hafátt. Taldi Veðurstof- an allt útlit fyrir að þetta sama veðurfar héldist enn um sinn, því að háþrýstisvæðið yfir Norður- löndum er kyrrstætt. félagsjns eru nú 21. Þar af er einn búsettur í Ameríku, prófessor Bjarni Jónsson. Þess má einnig geta, að ekki hafa allir félags- menn stundað stærðfræðinám við háskóla, t. d. er einn þeirra bóndi sem fyrir fjörutíu árum lagði stund á verzlunarnám og gerðist fyrir nokkru meðlimur félagsins. í stjórn félagsins eru þeir Árni S. Björnsson aktúar og Björn Bjarnason menntaskólakennari. Sæmdir FálkaorS- unni í sambandi við SO ára afmæli sfjómarráðsins í SAMBANDI við háTCnar aldar afmæli Stjórnarráðs íslands hef- ur forseti íslands — að tillögu orðunefndar — sæmtt jxssa menn heiðursmerki fálkasarðannar: Stefán Jóh. Stefánssan, fyrrv. forsætisráðherra, stérStrossi. Björn Ólafsson, fyxrw. ráðherra stórriddarakrossi ns«S5 stjiörnu. Emil Jónsson, íym.v. ráðherra, stórriddarakrossi með stjömu. Jón Hermannsson, fyrrv. toll- stjóra, stjörnu stóriiddara. Jón varð skrifstofustjóri á Stjórnar- ráði Islands við stofnun þess fyrir 50 árum og er einn á iífi þeirra manna, er þar störftiðiu fyrstir. (Frétt frá orðuritara) líekla tafðist rnjög í Karaehi HEKLA, millilandaflugvél Loft- leiða, tafðist alllengi af óviðráð- anlegum ástæðum austur í Kar- achi, í Pakistan, er hún var á leið frá Hong Kong til Reykja- víkur í fyrri viku. f ráði var því að leigja norska Skymastervél til að fara til New York, en um það leyti sem sú flugvél var ferð búin í Stavangri, kom í ljós að Hekla myndi geta náð til Noregs á svipuðum tíma og ráðgert var að hin flugvélin legði upp hingað. Var þá hætt við að taka norsku flugvélina á leigu. — Hekla kom svo hingað til Reykjavíkur í gær, klukkan 2,30, fullhlaðin farþeg- um og vörum. Hélt flugvélin héð- an til Bandaríkjanna Tvö merk sfærðfræðiri! gefin r úf af Islenzka slærðfræðafél. ÍGÆR skýrðu þeir Björn Bjarnason menntaskólakennari og Leifur Ásgeirsson prófessor fréttamönnum frá tveimur merkilegum stærð- íræðiritum, sem út hafa komið síðastliðið ár á vegum íslenzka ^tærðfræðafélagsins. Rit þessi eru, Mathematica Scandinavica, sem komið hefur út í tveimur heftum og fjallar um æðri stærðfræði, *en hitt er Nordisk matema tidskrift í þremur heftum og er það alþýðlegt fræðirit um stærðfræði. Allt fram til ársins 1952 var iélag þetta nafnlaust. Það ár Jilaut það nafnið íslenzka stærð- íræðafélagið og gerðist þá með- limur í samnorrænni tímaritaút- ^áfu sem fimm stærðfræðifélög Uorðurlanda nú standa að. Á stofnfundi var ákveðið, að eigi ^kyldu haldnir færri en tveir lundir ár hvert, en strax á fyrsta ■ári urðu fundirnir sex. Á fund- nm félagsins eru haldnir fyrir- lestrar um stærðfræðileg efni og rætt um þau mál. * TRYGGINGAFÉLÖGIN MÁTTARSTOÐ ÚTGÁFUNNAR Útgáfa þessara rita er miðuð *við það, að sem flestir vísinda- jnenn á sviði stærðfræða geti motið sín sem bezt hér á landi, en jSÍðastliðin fimmtíu ár, hefur þjóð lífið færzt í það horf, að þörfin •cykst jafnt og þétt fyrir vísinda- jnenn hér, svo sem verkfræðinga, •eðlisfræðinga, tryggingafræðinga o. s. frv. Hafa tryggingafélögin Jiér brugðizt vel við útgáfunni og lagt fram mikið fé henni til «tyrktar. MEÐLIMUM FÉLAGSINS FER FJÖLGANDI Meðlímir íslenzka stærðfræða- 363 kr, fyrir 9 réfla SÍÐUSTU 3 vikurnar hefur fjöldi réttra ágizkana ekki farið yfir 9 ;xétta leiki, vegna þess hve úrslit hafa verið óvænt. Á laugardag komu flest úrslitanna á óvart og voru 11 um að ná 9 réttum ágizk- unum. Hæsti vinningur var 368 ki'. fyrir 2/9 og 6/8 í kerfi. Vinn- ingar skiptust þannig; 1. vinningur; 97 kr. fyrir 9 vétta (11) 2. vinningur: 29 kr. fyrir 8 jrétta (72) Sex Isfirðingar taka þátt í skíðaheimsmeistaramóti Métið hoísl 13. febrúar n.k. Á SKÍÐAÞINGINU 1953 var stjórn SKÍ falið að hefja undirbúning að þátttöku íslands í heimsmeistaramóti í skíðaíþróttum er fara á fram í Svíþjóð 13. febr.—7. marz n. k. Hefur stjórn Skíðasam- bandsins nú samþykkt þátttöku eftirtalinna kvenna og karla í mót- inu: Martha B. Guðmundsdóttir, Jakobína Jakobsdóttir, Haukur O. Sigurðsson, Jón Karl Sigurðsson og Steinþór Jakobsson, sem keppa í svigi, bruni og stórsvigi, svo og Oddur Pétursson er keppir í 15 km og 30 km göngu. Keppendur þessir eru allir ísfirðingar. SÓTT UM STYRK Stjórn SKÍ var frá upphafi ljóst að þar sem tekjur sambandsins byggjast eingöngu á lágum fc- lagsgjöldum meðlima þess, væri því algjörlega um megn að greiða kostnað af þátttöku í þessu mik- ilvæga móti. Stjórnin gaf því öll- um skíðaráðum og héraðssam- böndum innan vébanda sambands ins kost á að senda keppendur ef þau treystust til að bera kostn- aðinn af því og tilnefndir kepp- endur hefðu tilskilda þjélfun fyr- ir slíká keppni. Þá sótti stjórnin um styrk til ÍSÍ úr utanfararsjóði, en það er eini aðili er SKÍ getur sótt til um fjárhagslegan stuðning. Er umsóknin í athugun hjá ÍSÍ. UMSÓKNIR ísafjörður, Siglufjörður og Ak- ureyri óskuðu þegar eftir að koma til greina með að senda keppendur og síðar kom sams- konar beiðni frá Ásgeiri Eyjólfs- syni, Reykjavík. Sú varð svo raunin, að aðeins ísafjörður gat sent keppendur til mótsins og samþykkti stjórnin áðurnefnda ísfirðinga sem þátttakendur í mótinu af íslands hálfu. Keppendurnir allir hafa dvalið við æfingar í Svíþjóð undan- farið. GÓÐUR UNDIRBÚNINGUR Alþjóða skíðasambandið fól Skíðasambandi Svíþjóðar að sjá um heimsmeistaramótið. Hefir mikil vinna verið lögð í undir- búning þess og virðist hann vera með ágætum undir öruggri stjórn Sigge Bergman. 25 þjóðir úr 3 heimsálfum hafa tilkynnt þátttöku og munu allir færustu skíðamenn heimsins taka þátt í mótinu. Það hefst í Falun, en þar er keppt í norrænum grein um og stendur yfir frá 13.—21. febr. í Áre fer svo fram keppni í alpagreinum og stendur hún yfir frá 27. febr. til 7. marz. Há- tíðleg setningarathöfn fer fram bæði í Falun og Áre og verða fánar þátttökuþjóða bornir fyr- ir keppendum. Allir ofangreindir keppendur íslands munu væntanlega einnig taka þátt í Holmenkollenmótinu í Noregi. — Vignir. Nýr bátur til Hornaf jarðar 1 ÞETTA er hinn nýi bátur Horn- firðinga, Gissur hvíti, sem er sænsk-byggður og kom austur þangað frá Svíþjóð fyrir skömmu. Þessi mynd er tekin af bátnum er hann fór' í reynsluför sína, en hann var byggður í Raa. Guðni Jóhannsson skipstjóri sigldi bátnum heim, fyrir eigend- urna Oskar Valdimarsson og Ár- sæl Guðjónsson. — Systurskip báts þessa er að verða fullsmíð- aður í Raa. Hann eiga Hornfirð- ingar einnig. — Gissur hvíti er knúinn 150 hestafla June-Munk- tellvél. — Guðni sagði Mbl. í gær að þetta myndi vera fyrsta vélin j í fiskibát hér á landi, sem ræst er með rafmagni og ekki þarf að hita upp. — Er vélin í sambandi við 1000 wátta ræsi. — Stýris- húsið, gólf í vélarúmi, stigar og fleira er úr alúmíníum, sem er nýjung við byggingu fiskibáta. Guðni kvaðst álíta að léttmálmur þessi myndi nú ryðja sér til rúms við bátabvggingar. Hornfirðingar binda miklar vonir við þessa báta, sem eru hin beztu skip, eins og reynslan af Gissuri hvíta sýnir. — Þeir Gísli Johnsen og Sverrir Júlíusson veittu mikil- væga aðstoð við bátakaupin. Stórsigur Sjálfstæðis- flokksins í Hveragerði Fékk ihreinan meirihluta Gunnar Benediklsscn féll vegna úfsfrikana HVERAGERÐI, 2. febr. — Sjálfstæðisflokkurinn hér í hreppnum vann stórmikinn kosningasigur við hreppsnefndarkosningarnar á sunnudaginn. — Flokkurinn, sem til þessa hefur aðeins átt einn mann í hreppsnefnd, fékk nú hreinan meirihluta í henni. — Er þetta tvímælalaust einn stærsti kosningasigur flokksins við kosn- ingar þessar. Rússar skipa sendiherra hér HINN 19 janúar féllst ríkisstjórn íslands á það, að ríkisstjórn Ráð- stjórnarríkjanna skipaði herra Pavel Konstantinovitsh Ermoshin sendiherra Ráðstjórnarríkjanna á íslandi. Hr. Ermoshin hefur síðan 1952 verið sendiráðunautur í sendiráði Ráðstjórnarríkjanna í Stokk- hólmi. ^ÚRSLITIN Við kosningarnar greiddu 259 manns atkvæði og af þeim fékk listi Sjálfstæðismanna 116 atkv., en við síðustu kosningar 74. —• Sameiginlegur listi Framsóknar og Alþýðuflokksins fékk 65 atkv. og einn fulltrúa (93 við síðustij kosningar og 2 menn). Kommún- istar nú 77 atkv. og einn fulltrúa, en fengu síðast 80 atkv. og 2 full- trúa. HAFNAKFJÖRÐUR VESTMANNAEYJAB 12. leikur Vestmannaeyja h4xBg5 GUNNAR FELL Vitað Var að óánægja ríkti 8 rauðu fylkingunum. Efsti maður- inn á lista kommúnista, Gunnar Benediktsson prestur, sem eins og allir vita er algjör línukommún- istí, var strikaður svo mjög út, að hann féll fyrir öðrum manni listans, Rögnvaldi Guðjónssyni. Það var einnig allmikið una útstrikanir og tilfæringar á sambræðingslista krata og Fram- sóknar, en aðeins ein á lista Sjálf- stæðisflokksins. IIREPPSNEFNDIN Af lista Sjálfstæðismanna vora kosnir þeir: Grímur Jósafatsson, kaupfélagsútibússtjóri, Gunnar Björnsson, garðyrkjubóndi og Eggert Engilbertsson, verkamað- ur. — Fulltrúi Framsóknar og krata er Þórður Jóhannsson og sem fyrr segir er Rögnvaldur Guðjónsson fulltrúi kommúnista.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.