Morgunblaðið - 10.02.1954, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.02.1954, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 10. febrúar 1954 MORGVNBLAÐIÐ II ) Gamia Bíó sýnir á hinu stóra ,,Panorama“-sýningartjald’. METRO GOLDWIN MAYER-stórmyndina heimsfrægu Kvikmynd þessi var tekin í eðlilegum litum á sögustöð- unum í Ítalíu og er sú stórfenglegasta og íburðarmesta sem gerð hefur verið. Sýningar kl. 5 og 8,30, sökum þess hve myndin er löng« Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Hækkað verð. Hafnarhíó Æskudr Garuso: (Young Caruso) Vegna mikilla eftirspurna og áskorana verður þessi fagra og hrífandi ítalska söngmynd sýnd í dag. kl. 7 og 9. ASeins örfáar sýningar. Francis d herskóla (Francis goes to West Point) Sprenghlægilega amerísk gamanmynd um „Francis", asnann sem talar. Donald O’Connor.. Sýnd kl. 5. ŒmtÚG REYEJAVÍKDR1 iiviklynda konan LIMELIGHT (Leiksviðsljós) Hin heimsfræga stórmynd Charles Chaplins. Aðalhlutverk: Charles Chaplin Claire Bloom. Sýnd ld. 5,30 og 9. Ha-kkað verS. Sýnd í kvöld vegna fjölda áskorana. FRUMSYNING í kvöld kl. 20. Leikstjóri: Gunnar R. Iiansen. Aðgöngumiðasalan frá kl. 2 í dag. í Mýs og menn Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kJ, 9, Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar Ieikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. v. G. Árshátíð hárgreiðslukvenna vcrður haldin sunnudaginn 14. febrúar kl. 8,30 í kjallara Þjóðleikhússins. Aðgöngumiðar seldir í Hárgreiðslustofunum Viola, Lilju, Piróla og Kristínar Ingimundar. Samkvæmisklæðnaður Skcmmtinefndin. Acsiurbæfarbíó W. Somerset Maugham: ENCORE Fleiri sögur. Iieimsfræg brezk stórmynd, byggð á eftirfarandi sög- um eftir Maugham: Maurinn og engisprettan, Sjóferðin, Gigolo og Gigolette. Þeir, sem muna Trio og Quartett, munu ekki láta hjá líða að sjá þessa mynd, sem er bezt þeirra allra. Sýnd kl. 5, 7 Og 9. 3 þáttum | s Gleðileikur í s eftir Ludvig Holberg \ ) með forleik: „Svipmynd \ ) í gylltum ramma“ eftir \ Gunnar R. Hansen. ) EJÓDLEIKHÖSID í ) ) ) | f } f s s í ) s s s s s s i Leikstjóri Lárus Pálsson. s i i | Sýning annað kvöld kl. 20 ^ ÆÐIKOLLURINN eftir L. Holberg. Sýning í kvöld kl. 20. FERÐIN TIL TUNGLSINS Sýning fimmtudag kl. 20. UPPSELT Næsta sýning laugardag kl. 15. Piltur og Stúlka > Sýning föstudag kl. 20. UPPSELT Næsta sýning miðvikudag kl. 20. Pantanir sækist fyrir kl. 16 daginn fyrir sýningardag; annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. TekiS á móti pöntunuin. Simi 8-2345. trær linur. Herbergisfélagi Er ekki einhver góð og skemmtileg stúlka, sem vildi fá leigt, eða leigja annarri með sér, rnmgott herbcrgi, helzt í eða við Miðbæinn? Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. febr., merkt: ,,Á- reiðanleg — 422“. Mildred Pierce Hin framúrskarandi og ó- gleymanlega ameríska verð- launamynd. Aðalhlutverk: Joan Crawford, Ann Blyth, Zachary Scott. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. SAN ANTONIO Mjög spennandi og við- burðarík ný amerísk kvik mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Errol Flynn Alexis Smith S. Z. Sakall. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. HifsiadjafSar-Mé Út úr myrkrinu Spennandi og athyglisverð • ný amerísk MGM kvikmynd S — ágætlega leikin af Ray Milland John Hodiak Nancy Davis. Sýnd kl. 7 og 9. EGGERT CLAESSEN og GtSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Sími 1171. . , efni til ^támr * Einkanraboð Finnbogi Kjartansgon Auaturstræti 12. — Slmi 5544. Geir Hallgrímsson héraðsdómslögmaður Hafnarhvoli — Reykjavík. Símar 1228 og 1164. PASSAMYNDIR Teknar I dag, tilbúnar á morgun. Erna & Eirikur. _______Ingólfs-Apóteki.__ PELSAR og SKINN Kristinn Kristjánsson Tiamargötu 22. — Simi 6644. HJÖRTUR PJETURSSON cand. oecon, löggiltur endurskoðandi. HAFNARVOLI — SÍMI 3028. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Aust-urstræti 1. — Sími 3400. Kópavogsbúar Vil taka á leigu tveggja til þriggja herbergja ibúð eða sumarbústað. Trésmíðavinna og fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. febrúar, merkt: „K — 417“. IMýja Bsó Séra Camillo og kommúnistinn (Le petit monde du Don Camillo) Heimsfræg frönsk gaman- mynd, byggð á hinni víðlesnu sögu eftir G. Guareschi, sem • komið hefur út í íslenzkri þýðingu undir nafninu: „Heiniur í hnotskurn“. Aðalhlutverkin leika: Fernandel (séra Camilio) og Gino Cervi (sem Pep- pone borgarstjóri). Sýnd kl. 5, 7 og 9. s Bæjarbíó \ i FANFAN \ riddarinn ósigrandi \ Djörf og spennandi frönsk | verðlaunamynd, sem alls) staðar hefur hlotið metað- ( sókn og „Berlingske Tid-) ende“ gaf fjórar stjömur. ^ Aðalhlutverk: ) ) ) ) ) ) Gina Lollobrigida, fegurðardrottning Ítalíu. Gérard Philipe. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki vixið sýnd áður hér á landi. — Danskur skýringatexti. Sími 9184. BEZT AÐ AVGLÝSA t MORGLNBLAÐUW Jlnyól^ócafé Gömiti og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl 8. Sími 2826. Atvinna Laghentur maður óskast til léttra iðnaðarstarfa. Uppl. í síma 9397. MODEL ’50 eða yngri bifreið 4—5 raanna, óskast til kaups. Tilboð er greini frá tegund og verði, sendist Morgbl. merkt: „Staðgreitt“ —429, fyrir föstudagskvöld. p

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.