Morgunblaðið - 16.02.1954, Síða 7
Þriðjudagur 16. febrúar 1954
MORGVNBLAÐlh
1
Sigríður Eiríksdóttir fjósmóðir
Mimtingarorð
HÚN var fædd 26. október 1909
að Sandhaugum í Bárðardal, dótt
ir Eiríks Sigurðssonar bónda og
konu hans Guðrúnar Jónsdóttur.
Hún giftist Sigurði Sigurðssyni
skipstjóra og útgerðarmanni í
Dvergasteini á Stokkseyri, og þar
áttu þau heimili sitt, og var hún
starfandi ljósmóðir í því byggð-
arlagi. Hún lézt af slysförum h.
6. febr. 1954.
er læknum fjærrí sjúkrahúsum
og allri nútímatækni. Fyrir allt
þetta hefi ég henni mikið að
þakka. Geðró og jafnvægi glataði
hún aldrei á erfiðleika- og
hættustundum í starfinu, heldur
virtist henni þá aukast þrek og
starfsþróttur, og ekki brást
henni stilling að heldur, þá er
hún hné helsærð að bana-
beði. Hún unni starfi sínu
og hafði það mjög í heiðri. Hún
setti stolt sitt í það, að leyfa
sjálfri sér aldrei nokkra tilslökun
eða afslátt í starfinu, svo að þar
á yrði fundinn minnsti blettur
eða hrukka.
Frú Sigríður var skörugleg
kona í sjón og raun, og fas henn-
ar allt mótaðist af göfgi og virðu-
leik. Heiilt byggðarlag og ótal-
margir fleiri eiga henni þakkar-
skuld að gjalda, sakna hennar,
syrgja hana og blessa minningu
hennar.
Þyngstur harmur er kveðinn
að eiginmanni hennar, þrekmikl-
um drengskaparmanni sem á ör-
lagastundu hætti lífi sínu henni
til bjargar; svo og fósturdóttur
þeirra hjóna og öðrum ástvinum.
Blessuð sé minning hennar.
Bragi Ólafsson.
Böðvar JémsoR
— kveðjuorð
Þá er ég fluttist í þetta hérað,
hófst með okkur frú Sigríði sam-
starf, sem hélzt í rúm 9 ár, leiðir
því að líkum, að með okkur tók-
ust allnáin kynni, og við þau
urðu mér brátt ljósir hennar
miklu mannkostir. Hún var ó-
venjuglæsilegur fulltrúi stéttar
sinnar, og fóru saman hjá henni,
góð menntun, einstök alúð og
kostgæfni í starfi, og svo þessi
eiginleiki, sem ekki verður skil-
greindur á annan veg en þann,
að einum sé að Guðs náð veittur
meiri hæfileiki en öðrum, til
þess að verða sjúkum og líðandi
að góðu liði. Ég hefi og heyrt, að
sá eiginleiki muni vera kynfylgja
í ætt hennar. Þó að starfssvið
hennar væri raunverulega hið
sama og annarra stéttarsystra
hennar, reyndist það samt svo,
að bráðlega varð starf hennar
mun víðtækara og umfangsmeira.
Konur þær, sem hún stundaði,
urðu þess fljótlega áskynja hví-
líks öryggis þær nutu í umsjá
hennar. Framkoma hennar og öll
skaphöfn var á þá lund, að þær
töldu sig vera, og það með réttu,
í höndum dugandi og hæfrar
Ijósmóður. Þær lærðu því fljót-
lega að bera upp fyrir henni
margvísleg önnur áhyggjuefni
sín, og fóru þá hvorki bónleiðar
til búðar, né sóttu hana árangurs-
laust að ráðum. Hún óx svo með
starfi sínu, að það kom æ oftar
íyrir að hennar væri leitað
lengra og skemmra út fyrir henn-
ar umdæmi, og nú rétt fyrir síð-
ustu jól sat hún yfir stéttarsyst-
ur sinni í fjarlægu héraði. Skap
höfn hennar einkenndist einkum
af góðvild, hispursleysi og festu.
Samúð hennar, sem var rík, varð
aldrei að meðaumkunarvíli, heid-
ur þvert á móti var meginkjarni
hennar, hressandi uppörvun og
hóglát glaðværð. í því byggðar
lagi, sem hún bjó, er ekki læknis-
aðsetur, því var það oft, er Jækn-
ir kom á vettvang, þar sem veik-
indi voru fyrir, að hún var þar
fyrir. Fólkið, sem þekkti nær-
færni hennar, og bar mikið og
verðugt traust til úrræða hennar
hafði þá fyrst leitað til hennar.
Ef hún vissi um sjúkleika eða
aðra eríiðleika einhversstaðar
var hún bar komin að sjálfsdáð-
um, og æfinlega þess umkomin,
að hlynna að hinum sjúku, og
létta af áhyggjum.
Sjálfur hefi ég þá sögu að
segja, að mér veitti hún mjög oft
mikla og mikilsverða hjálp í
mínu starfi, og var sú aðstoð veitt
af fúsum vilja og ávallt &f hennar
alkunnu vandvirkni, en augljóst
er hversu mikilsverð slík aðstoð
Fiskimatsmaður seyir sitt sEit
Undanfarið hefir nokkuð verið rætt um fiskverkun og fishi-
mat og hafa þá fyrst og fremst útvegsmenn og fiskeigendur
látið álit sitt í Ijósi. Nú hefir norðlenzkur fiskimaismaður
tekið sér penna í hönd og skýrir hann í meðfylgjandi grem
álit sitt á þessum málum.
Leikfélag Hafnarf jarðar:
Hans og Gréta
LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐ-
AR frumsýndi s.l. laugardag
barnaleikritið Hans og Grétu eft-
ir þýzka leikhússtjórann Willy
Krúger í þýðingu Halldórs G.
Ólafssonar.
Leikstjórn annaðist Jóhanna
Hjaltalín með mikilli prýði. Leik-
tjöldin, sem eru hin athyglisverð
ustu og bera ósvikinn æfintýra-
blæ, málaði Lothar Grund, en
hann var á sínum tíma samstarfs-
maður Krúgers í heimalandi
þeirra.
í leiknum eru sungnir og leikn
ir alímargir söngvar og hefur
Carl Billich útsett þá og annast
hann undirleik með aðátoð Þor-
valdar Steingrímssonar og Jan
Moráveks.
Dans skógardisanna samdi leik
stjórinn, Jóhanna Hjaltalín, en
Carl Billich samdi tónlistina við
hann. Kynningarlag Hans og
Grétu samdi einn leikandinn,
Vilhelm Jensson.
Hans og Grétu leika börn, þau
Guðjón Ingi Sigurðsson og Björk
Guðjónsdóttir. Hlutverkaskipun
er er að öðru leyti þannig:
Sópasmiðinn, föður barnanna
leikur Friðleifur Guðmundsson.
Stjúpmóðurina leikur Sólveig Jó-
hannsdóttir, Tobías skraddara
leikur Helgi Skúlason, Skógar-
andann leikur Vilhelm Jensson,
Skógarbjörninn leikur Guðvarð-
ur Einarsson, Skógardísina leikur
Guðrún Reynisdóttir, Blómálfa
leika Valgerður Óladóttir og
Svanhvít Magnúsdóttir, Sæta-
brauðsnornina leikur Hulda Run-
ólfsdóttir.
Ljósameistari er Róbert Bjarna
son og leiktjöld smíðaði Sigurður
Kristins.
Leikurin vakti fádæma fögn-
um og undirtektir meðal hinna
ungu sýningargesta, enda er mik-
;ð til þeirra talað, og taka þau
ósvikinn þátt í því, sem er að
gerast á sviðinu.
Leikarar og leikstjóri, leik
tjaldamálari og hljómsveitarstjóri
voru margklöppuð upp að leiks-
lokum og barst mikiil fjöldi fag-
urra blómvanda.
Það verða áreiðanlega fá börn
fyrir vonbrigðum, er þau sjá
,,Hans og Gétu“.
Næsta sýning leiksins verður í
Bæjarbíói í kvöld kl. 6 (þriðju-
dag).
BÖÐVAR JÓNSSON starfsmað-
ur hjá Landssíma íslands andað-
ist hinn 6. febr. s. 1., 74 ára. Með
Böðvari er af heimi horfinn sér-
stakur ágætismaður. Mætti slíkra
manna verða betur og meir
minnzt en gert er.
Böðvar var Húnvetningur að
ætt, sonur séra Jóns Þorláksson-
ar á Tjörn á Vatnsnesi og konu
hans Ingibjargar Eggertsdóttur,
bónda að Þóreyjarnúpi Jónsson-
ar. Voru þessar ættir hinar merk
ustu. Bræður séra Jóns voru
margir landskunnir, svo sem Þor-
lákur bóndi að Vesturhópshólum,
faðir Jóns forsætisráðherra, séra
Arnór Þorláksson á Hesti og Þór-
arinn listmjlari Þorláksson.
Þegar Böðvar fór úr föður-
garði, sneri hann bráðlega för
suður á bóginn. Og í Reykjavík
befur hann átt heimá í 40—50
ár. Böðvar stundaði ýmis störf,
en síðustu rúml. 20 árin var hann
starfsmaður Landssímans, sem
áður segir. Jafnframt var hann
um hríð dyravörður í Nýja
Stúdentagarðinum.
Hinn 18. maí 1912 kvæntist
Böðvar eftirlifandi konu sinni,
Guðrúnu Skúladóttur frá Ytra-
Vatni í Skagafirði, hinni ágæt-
ustu konu. Eignuðust þau hjón
5 mannvænleg börn, er öll lifa.
Var heimili þeirra hjóna hið
ágætasta. Þar ríkti gestrisni,
glaðværð og fagrir siðir. Enda
voru þau hjónin samvalin um
allt slikt.
Böðvar var öðlingsmaður í
allri gerð. Hann var hógvær og
kyrrlátur. Ekki sótti hann fram
til metorða eða mannvirðinga.
Hann valdi sér hið kyrrláta þjón-
ustustarf, en þar var rúm vel
skipað, sem hann var. Því að
vandaðri mann gat ekki að líta
eða hjartahreinni.
Er að slíkum mönnum ætíð
hin mesta eftirsjá. En aldur og
heilsa kveða upp sinn dóm. Svo
fór og hér. Og þegar Böðvar nú
er látinn, söknum við vinir hans
hans sárt. En mestur er missir
eiginkonu, barna og annarra
''andamanna. Þar voru kynnin
hjartanu næst. Guð gefi nú látn-
um ágætismanni rann lofi betri
og veiti ástvinum hans þá hugg-
un sem því er samfara að vita
að þar sem góðir menn fara —
eru Guðs vegir.
Vinur.
ÞAÐ er vottur aukins skilnings
Og áhuga á nauðsynjamáli að út-
vegsmenn og fiskeigendur skuli
nú í ræðu og riti, brýna fyrir
mönnum vöruvöndun við fisk-
framleiðsluna. Hin síðari ár hefur
fiskmatið að mestu leyti eitt
barist fyrir því sjálfsagða máli,
en árangurinn því miður ekki
orðið eins góður og æskilegt hefði
verið. Nú hljóta sameinuð átök
þessara aðilja að ná settu marki,
þessara aðilja að ná settu marki,
sem er fullkomnasta vöruvöndun
sem framkvæmanleg er.
Hvers vegna reynist nú ís-
lenzki saltfiskurinn illa? Þegar
nýju togararnir byrjuðu að veiða
fisk í net, var vöntun á vönum
aðgerðamönnum á skipin. Komu
því fram ýmsir gallar viðvíkjandi
meðferð fisksins. En ungu sjó-
mennirnir lærðu fljótt hin réttu
handtök og göllunum fækkaði
ört. Ef áfram er haldið á þeirri
braut, mun verða stutt að bíða
þess, að fiskiskip okkar flytji ein-
göngu góða vöru að landi.
Hvernig er svo meðferðin á
fiskinum þegar á land kemur? j
orðið og ósamræmvs hefir gætt S
fiskmati, meir en góðu hófi
gegnir. Þetta verður að lagastt
sem fj’rst, og forustumenn þess-
ara mála mega ekki taka þaíf
neinum vettlingatökum. Þa 9
verður að útiloka sundrung og
tortryggni og fiskeigendur verða
að skilja það, að það er þeirrai
hagur að fiskurinn sé rétt flokk-
aður og veginn.
Til munu vera fiskeigendur,.
sem telja matsmenn við störf sk»
sér óvinveitta. Þetta er mikill mi»
skilningur og ég vil benda þeim
mönnum á, að kynna sér betur
reglur þær, sem unnið er efti»v
og umfram allt að líta ekki ein-
göngu á stundar hag. Um þafk
hafa heyrst hjáróma raddir, aff
rétt væri að leggja fiskmat ni8-
ur. Slíkt væri bein uppgjöf og
því ekki svara vert.
Þeir sem telja, að fiskmatsmera*
eigi aðalsökina á þeim mistökuMk
sem orðið hafa í fiskmálum yfir-
leitt, hafa séð flisina í auga bróð-
ur sins, en ekki gætt bjálkans 5
sínu eigin auga.
Ég vona að óhætt sé, að treysta.
Uppskipun á ný- og hálfsöltuðum því, að yfirfiskmatsmenn okk-
fiski, mun víða vera framkvæmd ar viti og skilji manna bezt, aðl
þannig, að fiskinum er „sturtað" i hættuleg mistök hafa orðið Og
af bílunum. Óhjákvæmilega séu reiðubúhir til að leggja frana
hlýtur þá eitthvað af fiskinum krafta sína til að fyrirbyggja a»
að brotna og merjast og verður slíkt endurtaki sig og þá verða
því aldrei góð vara. Vansöltunar
hefur og nokkuð gætt og í því,
munu sjómennirnir eiga sinn
hluta. Yfirleitt virðist aðal-
áherzlan í fiskmeðferð vera lögð
á hraðann, minna hugsað um
verkhyggni og vandvirkni.
Með vaxandi saltfiskfram-
leiðslu verður að byggja stórar
og fullkomnar geymslur, þar
munum við vera langt á eftir tím-
anum og verðum því oft að
fiskeigendur, bankavald og rík-
isstjórn að sýna fullan samstarfs-
vilja ef vel á að fara.
Hvað myndi svo starfandi fisk-
matsmaður frekar vilja leggja*
til þessara mála. Viðurkenna síui
og annara mistök, bæta sem fyrsfc
um með aukinni þekkingu og tré*
mennsku í starfi, bættum vinn»-
skilyrðum og kynningarstarfiL
Fiskmatsmenn verða að endur-
nýja einmitt nú á nýbyrjuðu kn
geyma saltfiski úti við mjög það drengskaparheit, að engini*
Vetraríþróttir
KAUPMANNAHÖFN — Snjór er
nú um allt ]and. Um helgina gáfu
fleiri sig að vetraríþróttum en
nokkru sinni um 10 ára skeið.
Mihki Mús
þjóðhættu
legur
BERLÍN, 15. febr. — Kommún-
istar í Austur-Þýzkalandi hafa
sagt Mikka Mús stríð á hendur,
þar sem hann stofni öryggi ríkis-
ins í hættu, sé í eðli sínu upp-
reistarmaður.
Blaðið Neue Zeitung í Vt stur
Berlín segir, að undanfarna daga
hafi alþýðulögreglan auUur-
þýzka gert upptækar bækur, þar
sem birtar eru myndasögur um
þessa hættulegu persónu.
slæmar aðstæður. íslendingar
hafa ekki ráð á því, að stór-
skemma fisk í geymslu, sem ó-
skemmdur er fluttur að landi. Á
síðasta ári hefir mikið borið á
myglu, grænum, brúnum og
rauðum slaga í saltfiski. Það er
staðreynd, að við alla þessa
„kvilla“ er hægt að losna, með
pví að geyma fiskinn í kældum
húsum.
Ráðandi menn í þessum mál-
um verða að taka skjótar og rétt-
ar ákvarðanir, byggja og láta
byggja nýtízku kælihús til salt-
fiskgeymslu. Á næstu árum og
jafnvel áratugum munu íslend-1
ingar framleiða saltfisk. Því,
verðum við að fylgjast með, taka [
það bezta í þjónustu okkar og
notfæra okkur það réttilega og
umfram allt, að verða ekki eft-
irbátar annarra. Mikið er í húfi,
dýrmætur gjaldeyrir, ómetanleg-
ir markaðir, að ógleymdum metn
aði okkar.
Saltgulan, sem mikið hefur
borið á í fiski síðasta árs er vá-
gestur, en vonandi tekst vísinda-
mönnum okkar fljótlega að ráða
niðurlögum hennar.
Ég álít, að margir hugsandi
menn, geti orðið mér sammála
um það, að fiskmatsstörf séu
ábyrgðarmikil og krefjist sér-
stakrar vandvirkni og samvizku-
semi. Og til þeirra manna, er
þau vinna verði að gera þær kröf
ur, að þeir kunni það vel til að-
gerðar og annarrar meðferðar á
fiski, að þeir geti leiðbeint öðr-
um réttilega í störfum, svo auð-
vitað þær sjálfsögðu kröfur, að
kunna að flokka fisk rétt, eftir
reglum, sem settar eru á hverjum
tíma.
Það er skoðun mín, að yfirfiski
matið hafi gert sitt bezta til að
hafa trúverðuga menn við þessi
störf. Þó verða allir, sem fylgst
hafa með þessum málum að við-
urkenna, að ýmis mistök hafa
illa flokkaður eða hættulega
skemmdur fiskur skuli verðs*
fluttur út frá íslandi með þeirrn
vilja eða vitund. Það gæti orði®
þeirra þáttur í sjálfstæðisbar-
áttunni.
Gömlu mörkuðunum . verðum
við að halda og marga nýja a»
vinna, en því aðeins tekst þa®
giftusamlega að íslenzki fiskur-
inn verði viðurkenndur á heim*-
markaðinum sá bezti.
Fiskmatsmaður.
Orafor, iélag laga-
nerna, 25 ára
UM þessar mundir er Orator,
félag laganema, 25 ára. Þaö félaj*
hefir frá upphafi starfað ölltt
meira en önnur deildarfélög I
Háskólanum. Má meðal annar»
nefna málfundi, málflutning og'
ýmislegt anrtað til undirbúnings
sfðari störfum meðlima sinna.
Eins og kunnugt er hefir félagiU
gefið út ritið Úlfljót, sem helgaS
er lögvisindum, síðastliðin 8 ár
og nýtur það mikilla vinsælda.
Á s. 1. ári hafði félagið for-
göngu um samnorrænt mót laga-
nema og ungra lögfræðikandidata
sem háð var hér í Reykjavík og
nágrenni dagana 13. til 20. júni
Var það sótt af öllum Norður-
löndunum og þótti takast me8
afburðum vel. Nú í ár hefir starf-
semin beinzt að því að lcoma
á ýmsum venjum innan laga-
deildarinnar, á svipaðan máta og
tiðkast víða við erlenda háskóla.
í því sambandi má nefna að laga-
deildin eignaðist vandaðar skykkj
ur til notkunar við próf og mál-
flutning. Hyggst félagið greiða
kostnað við þá framkvæmd með
bókaútgáfu. Þá hefir verið afráð-
ið að lagadeildin eignist ákveðið
merki, sem laganemar og lögfræð
Framh. á bls. 12