Morgunblaðið - 16.02.1954, Síða 10
10
MORGVNBLÁfílB
Þriðjudagur 16. íebrúar 1954
INIýjar vSnsælar
danspRötur:
April in Portugal
RauSa myllan
Anna
Istambul
Cabaret Time in Paris
FÁLKIINN H/F
Hljómplötudeild. Sími 81C70
Kvennadaild Slysavarna-
félagsins í Reykjavík
heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu í dag 16. þ. m.
kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Til skemmtunar:
Kvikmynd og þrjár ungar stúlkur leika á píanó.
Þær konur, sem eru í kaffi- og merkjasölunefndunum
eru vinsamlega beðnar að mæta á fundinum.
Fjölmennið. Stjórnin.
Vantar
S T IJ L K U
ráðskonunni kl. kl. 2—4. — Fyrirspurnum ekki
svarað í síma.
M.s. „GLLLFOSS“
Reykjavík — Leith — Kaupmannahöfn
Með því að fyrirhuguð ferð m.s. „GULLFOSS“ til Miðjarðarhafslanda fellur niður, heldur skipið áfram ferðum
sínum milli Reykjavíkur, Leith og Kupmannahafnar samkvæmt neðangreindri áætlun:
- BÓKHALD -
Tökum að okkur bókhald 1
fullkomnum vélum ásamt
uppgjöri og ýmsum akýrslu-
gerðum. Veitum allar frek-
ari upplýsingar.
f BEYKJAVÍ K
3. ferð: 4. ferð: 5. ferð: 6. ferð: 7. ferð:
Frá Kaupmannahöfn kl. 12 á hádegi Mvd. 10/2 Þrd. 2/3 ld. 20/3 ld. 10/4 d. 1/5
Til Leith árdegis föd. 12/2 fid. 4/3 md. 23/3 md. 12/4 md. 3/5
Frá Leith Id. 13/2 föd. 5/3 þrd. 23/3 þrd. 13/4 þrd. 4/5
Til Reykjavíkur árdegis þrd. 16/2 md. 8/3 föd. 26/3 föd. 16/4 föd. 7/5
Frá Reykjavík kl. 5 e. h. ld. 20/2 föd. 12/3 mvd. 31/3 x) þrd. 20/4 þrd. 11/5
Frá Leith þrd. 23/2 md. 15/3 föd. 23/4 föd. 14/5
Til Kaupmannahafnar árdegis fid. 25/2 mvd. 17/3 md. 5/4 sd. 25/4 sd. 16/5
x) Skipið fer beint til Kaupmannahafnar í þessari ferð.
BAFNARHVOU — SlMI 3028
iA BEZT AÐ AVGLÝSA A
T í MORGVNBLAÐINV T
Að lokinni 7. ferð hefjast hinar hálfsmánaðarlegu sumarferðir m.s. „GULLFOSS“ með brottför skipsms frá
Kaupmannahöfn laugardaginn 22. maí kl. 12 á hádegi.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
HERRASKYRTURNAR
me
ð
■M.R.N 1
J>0 NOT STARCH * IRON WHCN VCRV OAMR
hálfstífum flibba eru nú aðeins framleiddar
úr þæfðu (,,SANFORISED“) efni,
sem hleypur ekki.
FALLEGT SNID - SMEKKLEGIR LITIR
SMIÐJAN FRAM H.F.
R E YKJA VIK
VVUL