Morgunblaðið - 21.02.1954, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.02.1954, Qupperneq 4
MORGVNBLAÐIB Sunnudagur 21. febrúar 1954 \ 4 - Dag „Hlið hins himneska friðarr? SVO nefnlst nýtt ljóðakver eftir Jóhannes úr Kötlum, en kvæðin eru, að sögn höfundarins, „endurskoðað dagbókarriss" úr Kínaför. Lag: Komdu og sko’Saðu í kistuna mína. Komdu og skoðaðu í skrudduna mína. Af skelfingar leirburði á ég þar nóg, sem ég hefi rissað á rölti um Kína og rauðliðastjórnin til prentunar bjó. Þar hrifningaraldan því ofar mig bar sem oftar og lengur mér hringsnúið var. Já, þar ríkir blóðrauður ánægjuandi, því öllum er lógað, sem helzt eiga bágt. Og deilur ei þekkjast þar lengur í landi, en lýðurinn múlbundinn upir í sátt. Því þar eru gálgarnir þess konar „hlið“, sem þegnunum tryggja „hinn himneska frið“. S. 1 dag er 52. dagur ársins. Konudagur. Cóa byrjar. Árdegisflæði kl. 7,23. , Síðdegisflæði kl. 19,42. Næturvörður er í Reýkjavíkur 'Ápóteki, sími 1760. , Næturlæknir er í Læknavarð- Btofunni, sími 5030. Helgiiiagsiæknir er , Kristján I»orvarðarson, Skúlagötu 54, sími 4341. I.O.O.F. 3 == 1352228 = N.K. • Alþingi • Efri deild á mánudaginn: 1. Vá- •tryggingarsamningar; 2. umr. (ef 3eyft verður). 2. Kirkjubyggingar- sjóður; frh. 2. umr. Neðri deild á mánudaginn: 1. Hlutafélög; 3. umr. 2. Verðjöfn- nn á olíu og benzíni; 2. umr. 3. Verðlagsskrár; 1. umr. 4. Orkuver Vestfjarða; 1. umr. • Skipafréttir • ÍEiinskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík í •norgun til Akraness, Vestmanna- <eyja, Neweastle, Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Hamborg í gær til Warnemiinde og Ventspiels. Fjallfoss fór frá Hamborg í gær til Antwerpen, Jtotterdam, Hull og Reykjavíkur. ■Ooðafoss fór frá Hafnarfirði 10. þ. m. til New York. Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 17 í gær til Leith og Kaúpmannahafnar. Lag- arfoss kom til Reykjavíkur 19. B.S.S.R. B.S.S.R Mýbyggingar Þeir, sem ætla að tryggja sér kjallaraíbúðir í Karfa- vogshúsunum, gefi sig fram í skrifstofu félagsins í þess- ari viku. Opið kl. 17—18,30 alla virka daga. FjöKbýlishús Félagsmenn, sem óska eftir íbúðum í fjölbýlishúsi við Fjallhaga, gefi sig fram á sama tíma. Tekið verður við nýjum félögum. Skrifstofan er á efstu hæð að Lindar- götu 9 A. Stjórnin. Mikið úrval af trúlofunar- hringum, steinhrmgjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum? armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli Munir þessir eru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. Kjartan Ásmundsson, gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. SK ARTlSR IPAV ER ZIU N - ■ «* •• - s*. B •3' i 4 frá Keflavík. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Leith 19. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 18. til New York. Tungufoss fór frá Reykjavík 10. til Recife, Sao Salvador, Rio e Janeiro og Santos. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Esja fer frá Reykjavík á þriðjudaginn austur um land í hringferð. Herðubreið er á leið frá Austf jörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill fór frá Akureyri síð- degis í gær á austurleið. Helgi Helgason fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Gdynia. Arnar- fell fór frá Cap Verde-eyjum 16. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Jök- ulfell fór frá Akranesi 13. þ. m. áleiðis til Portland í Main og New York. Dísarfell fór frá Keflavík í gærmorgun áleiðis til Gork og Rotterdam. Bláfell er í Keflavík. Sameinaða: Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn föstudaginn 19. febr. aíðdegis áleiðis til Færeyja og Reykjavíkur. Skipið er værit- anlegt til Revkjavíkur fimmtudag- inn 25. febrúar. Keykvíkingar! Drekkið síð- degiskaffið hjá kvenna- deild Slysavarnafélagsins í Sjálfstæðishúsinu í dag! • Flugferðir • Flugfélag ísland- h.f.: Innanlandsflug: 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, ísafjarðar, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Prestvíkur og Kaupmannahafnar kl. 8,00 á þriðiudagsmorgun. w Millilandaflug Loftleiða: Millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 6 e. h. í dag frá Ilamborg, Stavanger og Kaup- mannahöfn. Flugvélin heldur á- fram til Banaaríkjanna eftir 2ja klukkustunda viðdvöl hér. MiIIilandaflug: Flugvél frá Pan American er væntanleg frá New York aðfara- nótt þriðjudagsins og heldur á- fram til London. Aðfaranótt mið- vikudagsins kemur flugvél frá London og heldur áfram til New York. Kvenstúdentafélag íslands heldur fund annað kvöld í Breiðfirðingabúð, uppi, kl. 8,30. Upplestrarkvöld. Fjársöfnunardagur Kvenna- deildar S.V.F.Í. er í dag. Kaupið merki og styðjið með því gott og göfugt málefni! Árshátíð Tónlistarskólans verður í Þjóðleikhússkjallaran- um annað kvöld (mánudag), og Tiefst hún kl. 9,30. — Ýmis skemmtiatriði verða. — Eldri nemendum og velunnurum skólans er boðin þátttaka. — Húsinu verður lokað kl. 9,30. Foreldrar! Leyfið börnum ykkar að selja merki Slysavarnafélagsins í dag! Bæjarbókasafnið. LESSTOFAN er opin alla vlrka daga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1— 7 e. h. — Sunnudaga frá kl 2— 7 e. h. ÍJTLÁNADEILDIIV er opin alla virka daga frá kl. 2—10 e. h — Laugardaga frá kl. 2—7 e. h. Útlán fyrir börn innan 16 ára er frá kl. 2—-8 e. h. • Útvarp • 11,00 Mesa í Dómkirkjunni Prest- ur: Séra Pétur Magnússon í Valla- nesi. Organleikari: Páll Isólfsson). 13,15 Erindi: „Þættir úr ævisögu jarðar“, upphaf erindaflokks eftir George Gamow prófessor við Was- hingtonháskólann í New York (Hjörtur Halldórsson mennta- skólakennari þýðir og endursegir). 18,30 Barnatími (Hildur Kalman) 20,20 Tónleikar: Brandenborgar- konsert nr. 3 í g-moll eftir Joh. Seb. Bach (Strengjaleikarar úr Sinfóníuhljómsveitinni). 20,30 Er- indi: Skálholt I skini aldanna (ÓI. B. Björnsson ritstj.). 21,10 Kór- söngur: Söngfélag verkalýðssam- takanna í Reykjavík syngur; Sig- ursveinn D. Kristinsson stjórnar. 21,25 Upplestur og tónleikar: Ljóðaflokkur Einars Benediktson- ar á Alþingishátíðinni 1930. Les- arar: Ásmudur Jónsson frá Skúfs- stöðum, Þorsteinn Ö. Stephensen og Andrés Björnsson. Tónlist eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníu- hljómsveitin leikur; höfundurinn stjórnar. 22,05 „Suður um höfin“: Hljómsveit undir stjórn Þorvalds Steingrímssonar leikur, 22,35 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrár- lok. Mánudagur 22. febrúar: 18,55 Skákþáttur (Guðm. Arn- laugsson). 19,15 Þingfréttir. Tón- leikar. 20,20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundson stjórnar: Lagaflokkur eftir Beethoven. 20,40 Um daginn og veginn (Eggert Þorsteinson alþm.). 21,00 Ein- söngur: Svava Þorbjarnardóttir syngur; Fritz Weishappel aðstoð- ar. 21,15 Erindi: Súezskurðurinn (Högni Torfason fréttamaður). 21.45 Erindi: Gæzluvernd Sam- einuðu þjóðanna (Kristján Albert- son). 22,10 Passíusálmur (7). 22,20 Utvarpsagan: „Salka Valka“ eft- ir Halldór Kiljan Laxness; IX. (Höfundur les). 22,45 Dans- og dægurlög: Kxxxartett Carl Jular- bos leikur (plötur). 23,00 Dag- skrárlok. Erlendar stöðvar: Danraörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Aktuelt kvarter: 21,00 Fréttir. A sunnudögum kl 17.45 fylgja íþróttafréttir á eftii alniennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp ei á 19 — 25 — 31 — og 48 m Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið a? morgni á 19 og 25 metra, um miðj- an dag á 25 og 31 metra og á 43 og 48 m, þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt ir með fiskifréttum. 17,05 Fréttii — Láttu nú einhverja fjöruga plötu á, María mín! ★ Það fór hrollkennd tilfinning í gegn um föðurinn, þegar hann heyrði dóttur sína segja, eftir að hafa talað óendanlega langan tíma í símann við vinstúlku sína: — „Bíddu augnablik, Agnes, rétt á meðan ég skipti um eyra!“ ★ Unga frúín hafði komizt að þeirri niðurstöðu, að hún hefði dá- góða söngrödd, og nú kvað söng- rödd hennar við allan liðlangan daginn. — En unga konan veitti því athygli, að á hverjum sunnu- degi, þegar maðurinn hennar var heima, þá sat hann alltaf úti á svölunum. - —•. Heyrðu, elskan! sagði hún. —Hvers vegna siturðu alltaf .úti á svölunum, þegar þú ert heima? — Vegna þess, sagði ungi eigin- maðurinn brosandi, — að mér fyndist það leiðinlegt, ef nágrann- arnir héldu, að ég væri að mis- þyrma þér! ★ Kona nokkur kom æðandi inn á lögreglustöðina seint um kvöld, og henni var mikið niðri fyrir. með frétta aukum. 21,10 Erl. útn varpið. SvíþjóS: Utvarpar á helztu stutt bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25 m fyrri hluta dags, en á 49 m aS kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00 klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins; síðan koma sænskii söngkraftar fram með létt lögj 11,30 fréttir; 16,10 barna og ung. lingatími; 17,00 Fréttir og frétta* auki; 20,15 Fréttir. England: General verseas Ser- vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylgjúböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að kvölda, er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastií liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað- anna; 1Í,00 fréttir og fréttaúm-- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,09 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaúkar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir17,15 frétta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. — Ó, herra lögregluþjónn! hróp- aði hún. — Það er einhver skugga- legur náungi, sem er búinn að elta mig alla leið ofan úr bæ; — ég held, að hann sé allmikið drukk- inn..... Lögregluþjónninn leit á konuna og sagði: — Já; það hlýtur vesa- lings maðurinn að vera! ★ Þesi saga er frá Austurlöndum. Það voru sjö bræður, sem komu í heimsókn til föður síns til þess að> heiðra hann á einhvern hátt. — Hvað getum við gert fyrir þig, kæri faðir, spurðu þeir, — til þess að sýna þér virðingu okk- ar fyrir þér? — Ekkert, kæru synir! Ég þarfnast einskis, sagði faðirinn. En synirnir sjö voru að þvinga hann um, hvað hann vanhagaði þangað til hann bað þá að færa sér bikar af vatni úr brunn- inum. Og synirnir sjö fóru að brunn- inum með bikarinn og fylltu hann af fersku vatni. Er. þegar þeir ætluðu að færa hann föður sínum, komust þeir í mikinn vanda: — Hver átti að færa föðurnum bik- arinn? — Þeir kíttu um það góða stund, þangað til einn þeirra sagði: — Ég á í öllu falli ekki skilið að færa föður okkar bikar- inn, því ég er ekki þess verður að binda skóþveng hans. Þessi orð höfðu svo mikil áhrif á hina bræðurna, að þeim kom sam- an um, að enginn þeirra væri þess verður að færa föðurnum vatns- bikarinn. Og þeir fóru til föður síns og sögðu við hann: — Faðir! Við eigum ekki þann heiður skilið að færa þér vatns- bikarinn. — Þú verður að ná í hann sjálfur!!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.