Morgunblaðið - 21.02.1954, Síða 10

Morgunblaðið - 21.02.1954, Síða 10
10 MORGVNBLAfííÐ Sunnudagur 21. febrúar 1954 |TB ■■fe■■■■BV■1■■B■I■■■■■■■■■■■■■■I■■■■■■I■11■••■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■• I ! Rússlandsviðskipti • TECHNOPROMIMPORT í Moskva hefur tjáð sendiherra I Islands þar, að þáð telji rétt, að útnefna sér umboðs- • mann á íslandi. Fyrirtækið selur fólksbifreiðir, vöru- ; bifreiðir, jeppa, mótorhjól, strætisvagna, Vegavinnu- : vélar, skurðgröfur, dráttarvélar og ýmsar landbúnaðar- ■ vélar. Þeir sem áhuga kynnu að hafa á að taka að sér ■ umboðið eru beðnir að hafa samband við Technoprom- ; import, Moskva. Viðskiptamálaráðuneytið, 20. febr. 1954. Matreibslukona m I óskast á Hótel Sigurðar Skúlasonar, Stykkishólmi Eig- • andinn verður til viðtals á Njálsgötu 98, sunnudag 21. ; þ. m. frá kl. 11—4 e. h. og mánudag 22. frá kl. 4—8 I e. h. — Sími 5067. ■ ■ ■ B *■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■*■■•■■■■■■■•■■■•■•■••■■■■■■■■■■■■■■■I TIL SÖLU Ensk 5 manna fólksbifreið, model ’46, í góðu lagi — Skipti á 6 manna fólksbif- reið geta einnig komið til greina. Uppl. í dag frá kl. 1—4 e. h. — Bergstaða- stræti 9 B. Sími 7595. M.s. Herðubreið ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•^■■■■■■•■^■■■■■■■■■■■■■^ a Hfl.s. Sigríður j er til sölu. Skipið er 149 brt., byggt úr stáli með nýísettri j ca. 500 ha. dieselvél, ganghraði 10—11 sjóm. Skip og vél í Veritas klassa. : í skipinu er ný togvinda, 2 Lister-diesel hjálparvélar, Z miðstöðvarhitun og raflýsing. Eldsneytisgeymar rúma 26 smál., sem er forði til 3ja— * 4ra vikna útivistar. :; Vegna vélaskipta hefur lestarrými skipsins aukizt um I 18—20%. ■ ■ Upplýsingar gefur ■ Jón N. Sigurðsson hrl. ■ Laugaveg 10, Rvík. Sími 4934. austur um land til Bakkafjafð. r hinn 26. þ. m. Tekið á móti flutn- *•■■■■■■■••■•■•■•••*■•■“•■•■•■■•■••■•■■••■■■•■•■■■•■■••■•■••■•■■••■■••■* ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkui’, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarf jarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á morgun og þriðjudag. Farseðlar seldir árdegis á fimmtudag. 8ezt aii anglvsa i Mnrgunblaðinu ILUTAVELTA BARNASPÍTALASJÓDS í Etistamannaskálanum i dag kl. 2 Eingöngu mjög göðir drættir og 20 happdrættisvinningar HJÁLPUMST ÖLL AÐ BIJA UPP LITLU HVÍTU RÚMI1M I eppasláttuvélin USAT8S“ BM ©1 „EUSATIS“ véjknúna sláttuvélin BM 61 er verkfæri reynslunnar, sem [uppfyllir allar þær kröfur, sem gerðar verða til vélknúinnar sláttuvélar. Hin 1 létta gerð vélargrindarinnar, sem er úr logsoðnum stálpípum gerir skipt- ingu tækja mjög einfalda. Allir aðalhlutar vélarinnar eru settir saman úr ® fjórum samsetningardeildum, sem eru þessar: Festiliðirnir, grindin, Ijárinn ' og einkaleyfisverndafi múgborð. Deildir þessar eru tengdar saman innbyrðis og við bílinn með hraðtengingum, svo ekki þarf að beita neinu verkfæri við að tengja. Festing vélarinnar við jeppann. Á grind jeppans eru fest þrjú tengistykki, sem síðan eru látin vera þar þó ekki sé verið að nota sláttu- vélina, og eru þau ekki til baga, þó önnur tæki séu tengd við jeppann. Vélargrindin er tengd við tengistykkin með lásboltum Ljárinn er síðan settur á burðarbolta og honum læst við grindina með því að snúa lyftiarmi ljásins. Með einu handtaki er múgborðinu síðan smeygt niður á festiboltann á ytri Ijáskónum. Notkunarreglur. Frá ökumannssætinu er vélinni stjórnað með annari hendinni. Til hægri er tengistöngin fyrir Ijádrifið, en til vinstri er mjög vel þungjafnað handlyftitæki, sem hægt er að lyfta ljánum með í múgahæð og þarf ekki til þess nema létt átak. Frá sama stað má stjórna skurðhornsstöðunni meðan vélin er í gangi. Ljárinn er framanvert vinstra megin við ökumanninn, svo hann getur auöveldlega fylgzt með slættinum og stillt vélina eftir því, sem með þarf. Flutningsstaða vélarinnar. Þegar vélin hefir verið sett í flutningsstöðu getur i^ppinn ekið óhindrað og dregur vélin þá ekkert úr hæð hans frá jörðu. Lega ljásins hindrar heldur ekki ökumanninn í því að komast úr og í sæti sitt í jeppanum. Ljárinn eykur heldur ekki fyrir- ferð jeppans á veginum, því hann skagar ekki lengra út en aðrir hlutar vagnsins. Þegar ljárinn er settur í þessa stöðu og vélin er flutt milli staða_ er múgborðið ávalt tekið af, en vegna hinnar handhægu festingar þess er engin tímatöf af þessu. Öryggisbúraðurinn. Búnaður þessi stöðvar jeppann sjálfkrafa, ef ljárinn rekst í fasta hindrun. Ljárinn, sem er í liggjandi stöðu, sveigist afturávið og losar um leið tengslin fyrir framdrif jeppans. Með því að fara lítið eitt afturábak er ljárinn settur í vinnustöðu á ný og slátt- urinn getur haldið áfram. Ljádrifið. Ljárinn er knúinn frá reimhjóli, sem fest er á vinnudrif við gírkassa jeppans. Sé vinnudrif þetta ekki til á jeppanum fæst það frá okkur með vélinni. Réttur snúningshraði fyrir ljáinn fæst með því að aka 5 til 6 kílómetra hraða á klukkustund. Góður andvægis- búnaður dregur úr titringi á vélinni og fjórar fjaðrandi V-reimar gera ganginn jafnan og þýðan. Útvegum jeppasláttuvélar. Pantanir þuría að berast oss eigi síðar en tveim mánuðum fyrir slátt. Allt á sama stað Söluumboð fyrir Busatis-sláttuvélar fyrir Willys Overland jeppa: EGILL VMLHJÁLMSSON H.F., BEYHJÆ VÍK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.