Morgunblaðið - 21.02.1954, Page 11

Morgunblaðið - 21.02.1954, Page 11
Sunnudagur 21. febrúar 1954 MORGVNBLAÐIÐ 11 Tillaga Péturs Ottesen um Grænlundsmál * Ur greioargerð tiiiögunsiar IBLAÐINU í gær var að nokkru getið tillögu til þingsálykt- unar um Grænlandsmál, sem Pétur Ottesen- alþingismaður flyt ur. Var tillagan þá birt og út- dráttur úr greinargerð er henni fylgdi. Greinargerð sú er rakin var þá, var samhljóða greinar- gerð er fylgdi sömu tillögu Pét- urs er hann flutti á síðasta þingi. Vegna þess að ýmislegt hefur gerzt í þessu máli síðan, lætur Pétur Ottesen nú fylgja tillögu sinni viðbótargreinargerð, þar sem segir m. a.: Eftir að Alþingi lauk, oirlist opinberlega á prenti álit nefad- ar þeirrar, sem skipuð var árið 1948 til rannsóknar á því, hvo t íslendingar ættu réttarkröfur til Grænlands. Eins og þeim er kunnugt, sem kynnt hafa sér álitsgerð þessa og niðurstöður þær, sem rannsókn þessa máls leiddi til, þá urðu þær neikvæð- ar að því er snertir rétt og mál- stað íslendinga. í eftirmála, sem álitsgerðinni fylgir, er frá því skýrt, sem var raunar öllum vitanlegt, að menn þeir, sem skipaðir voru til að rannsaka og láta í Ijós álit sitt á réttarstöðu Grænlands, hafi all- ir verið hlaðnir margvíslegum störfum og þeim því óhægt um setu á löngum fundum. Það hafi því orðið að ráði, er nefndarmenn höfðu kynnt sér efnið nokkuð, að fela einum nefndarmanna að semja um það álitsgerð, eins og það kom honum fyrir sjónir, en hinir legðu svo sinn dóm á það síðar. Er frá því skýrt að hann hafi unnið að þessu verkefni heima, er hann hafði stundir frá störfum. Og loks segir svo, að með þessum vinnubrögðum vannst það, að nefndarmenn hurfu ekki frá öðrum störfum vegna þessa verks. Þetta eru mjög athyglisverðar upplýsingar, segir Pétur Ottesen, ekki sízt þar sem um var að ræða jafn þýðingarmikið stór- mál og það, sem hér var á baugi. Þegar þess er gætt, hve rann- sóknarefni það, sem hér um ræð- ir, er víðtækt og umfangsmikið, er augljóst mál, að starfsskilyrði þau, sem nefnd þessi hefur átt við að búa, hafa verið gersam- 3ega óviðhlítandi. Vakti ég at- hygli á þessu á Alþingi 1950. Lagði ég þar til, að létt yrði af nefndarmönnum embættisstörf- um þeirra meðan á rannsókn- inni stæði, svo þeim gæfist í fyllsta mæli tóm til þess að kryfja mál þetta til mergjar. Brýndi ég fyrir þingheimi, að ábyrgð væri í því að ætla þeim að vinna verk þetta á hlaupum sem algert ígripa- og aukastarf. Aðvörunum mínum var ekki sinnt. Og endirinn varð sá, að nefndin skilaði frá sér áliti sínu og tillögum með þeim afsökunum, sem í eftirmála þeim fellst, er ég nú hefi lýst. Pétur kveður þessa rannsókn stinga mjög í stúf við það hvernig t. d. Norðmenn tóku á málunum er þeir undirbjuggu réttarstöðu sína er þeir reistu á úrslitaákvörðun um fjögurra mílna landhelgi við strendur Noregs. Megum vér íslendingar minnast þess með þakklæti hversu Norðmenn höfðu vandað til undirbúnings þess máls, svo mjög sem úrslit þess skutu styrk- iim stoðum undir þá ákvörðun okkar að færa út landhelgina við strendur lands vors. Annað furðulegt skeði, heldur Pétur áfram í greinargerð sinni. í stað þess að nefndin sem utan- ríkisráðherra skipaði til að rann- saka þetta mál, gerði ályktanir af rannsókn þeirra frumheimilda, er hér þurfti að kanna, þá held- ur nefndin, eða sá nefndarmanna, sem hér kemur helzt við sögu þann hátt á að beina höfuðrök- semdafærslunni fyrir réttleysi íslendinga að því að véfengja, gera tortryggilegar og leitast við að rífa niður ályktanir dr Jóns Dúasonar um rétt íslendinga til Grænlands í hinu mikla riti hans um þetta efni. Er það rit hans, eins og kunnugt er árang- ur af áratuga rannsóknum hans á réttarstöðu Grænlands. Sú að- ferð sem hér hefur að þessu leyti verið valin í álitinu er í sann- leika sagt mjög einkennileg og sérstæð og að formi til, að ætla má, á allt annan veg en ætlazt hefur verið til af þeim, er áttu að því frumkvæði, að þessari rannsókn var hrundið af stað. Þótt ég hafi hér að íraman einkum gagnrýnt þá málsmeð- ferð, sem hér hefur verið við- höfð, ber engan veginn svo að skilja, að ég telji, að rétti ís- lands sé hnekkt með tilraunum nefndarinnar til að afsanna kenningar dr. Jóns Dúasonar um réttarstöðu Grænlands og öðru því í álitinu, sem hnígur á sömu sveif. Því fer mjög fjarri. Það, sem í þessu efni er haldið fram í hinu stórbrotna fræðiriti dr. Jóns Dúasonar, er að mínum dómi í gildi eftir sem áður. Enn Ijósara og ótvíræðara verður þetta við lestur rits þess, sem dr. Jón Dúason hefur samið og gefið út undir heitinu: „Á ísland ekkert réttartilkall til Græn- lands? Nokkur svör við Græn- landsnefndaráliti Gizurar Berg- steinssonar“. Er svarrit þetta hið merkasta. Tæplega verður hja því komizt, að manni finnist af svörum dr. Jóns Dúasonar, að sumar ályktanir nefndarinnar um haldleysi réttar vors megi beint og óbeint rekja til þess, hversu illa og óforsvaranlega var að nefndinni búið, meðan hún hafði málið með höndum. í svari dr. Jóns Dúasonar er vissulega svo á málum haldið, að aðstaða ís- lendinga er nú jafnsterk og áður, ef ekki sterkari, til þess að skjóta málinu til úrskurðar alþjóðadóm- stóls, svo rækilega er þar geng- ið milli bols og höfuðs á rétt- leysiskenningum nefndarinnar. Með skírskotun til alls þessa árétti ég nú enn einu sinni til- raun mína til þess, að Alþingi geri um það ályktun, að málið verði lagt fyrir alþjóðadómstól- inn í Haag, ef Danir verða ekki við réttarkröfum vorum tii Græn lands. Og loks vil ég enn ítreka það, að ekki má til þess koma, að farið verði af hálfu þess opin- bera að gera neina samninga við dönsk stjórnarvöld varðandi Grænland, meðan óútkljáð er um réttarstöðu landsins. Hefur fyrr- verandi utanríkisráðherra, Bjarni Benediktsson, og tekið óhikað í sama streng. Steff hugsar sér til hreyff- ings í Kéflavíkurmálinu Þetta er töfrabragðamaðurinn og dávaldurinn Frisenette, sem undanfarið hefur sýnt viS mikla hrifningu áhorfenda hvers konar töfrabrögS og dáleitt áhorfendur. Her er hann aS breyta vatni í vín, sem verSur í meðförum hans mis- munandi litt, en áhrifamikiS er þaS eins og ósvikið brennivín. l)á- valdurinn sér um það. — Hann hefur og: breytt blávatni fyrir unga stúlku í uppáhalds ilmvatn henn- ar, henni til mikillar gleði, en skamnivinnar þó. menn i sjosnn SANDGERÐI, 20. febr. — í gær dag féllu tveir menn út af bryggj unni hér, er þeir voru við upp- skipun á fiski. Brim var mikið og sogdráttur við bryggjuna. Báð ir mennirnir náðust fljótlega og varð þeim ekki meint af volkinu. I gær var almennt róið héðan og var aflinn frá fjórum upp í níu smálestir. Aflahæstur var Víðir með níu og hálfa smálest. ■— Axel BEZT AÐ AVGLÝSA í MORGVmLAÐim Tvær hæmsr unpSu úí í janúar BÓNDI á Vesturlandi kom að máli við blaðið í gær og skýrði því frá, að snemma í janúarmán- uði hafi tvær hænur, sem hann á, ungað út alls 20 ungum. Dafna þeir prýðilega. Kvað hann þetta aldrei hafa komið fyrir áður í búskapartíð sinni í yfir 20 ár, og ekki heldur vitað til þess hjá öðrum. Framh. af bls. 7. unda smáþjóðanna er svo ægilegt og óyfirstíganlegt, að í viðræðum mínum við hollenzka rithöfunda kom ég oft fram með róttæka en harðneskjulega tillögu. — Væri það ekki ráð fyrir ungan og efni- legan rithöfund að skrifa bækur sínar beint á ensku eða frönsku? Við vitum öll að útlendingar hafa komizt upp á það að skrifa ágæta og fagra ensku, nægir að minna t. d. á Joseph Conrad. ÁHÆTTA OG FÓRN En áhættan og fórnin í slíkri ákvörðun er mjög mikil. Áhættan er sú að rithöfundurinn verður að eyða 10 frjósömustu rithöf- undarárum sínum í að ná tökum á þessu tungumáli og ef til vill kemst hann að raun um það eftir áratuginn, að hann hefur unnið fyrir gýg. Hann hefur ekki með- fædda málahæfileika. — Það er fjarri því að nokkur maður geti verið viss um að honum takist hamskipti tungumálsins, enda þótt hann reyni allt sem hann getur með fullri einbeitni. ★ En þó er fórnin e. t. v. þyngst á metaskálunum. Hugsið ykkur öll þau dásamlegu fögru blæ- brigði hugsunar, sem orðið „móð- urmál“ táknar. Það er tungumálið og hugsanatúlkunin, sem hann hefur lært frá blautu barnsbeini. Öll hugsun hans, skilningur og tilfinningar hafa orðið til gegn- um orð og hugtök þessa tungu- máls. Ef hann varpar því frá sér, táknar það að hann höggur af sér endurminningar bernsku og æsku og skilur eftir að baki menningu ættþjóðar sinnar. — Hann brennir allar brýr að baki sér. (Observer — Öll réttindi áskilin) JÓN LEIFS, formaður og fram- kvæmdastjóri STEFs, er ný- kominn til landsins úr dvöl er- lendis, þar sem hann ræddi við nokkur STEF-sambönd um greiðsluskyldu Bandaríkjahers j fyrir opinbera flutninga vernd- ! aðrar tónlistar. Félög þesi hafa ■ samvinnu varðandi kröfur víða um lönd gegn her Bandaríkjanna. Jón Leifs skýrði blaðamönnum frá því í gær, að hann hefði rætt mjög rækilega við franska STEF og alþjóðasamtök hinna 30 Stefja- sambanda, sem hefur aðsetur í París. Verður „Keflavíkurmál“ STEFS ræll í Rómaborg? í marzmánuði kemur miðstjórn Stef jasambandanna saman í Róma borg, og verður mál þetta þá lagt fyrir alþjóðaþing höfundarrétt- hafa, ef nauðsyn krefur. Kvað Jón allt virðast benda til þess, þar sem tveggja ára viðleitni til þes að fá bandaríska herinn á Keflavíkur- flugvelli til þes að greiða Stef- gjöld hafi ekki borið árangur, að - Slefnubreytmg Framh. aí bls. 7. nálgast óbundið mál meira en bundið. Slíkt álítur hann geta stórskaðað ljólistina — Hins vegar bendir hann jafnframt réttilega á, að hið svo nefnda frjálsa form margra „skynsemis- skáldanna" sé ekki „frjálst" nema að takmörkuðu leyti, því að ljóð þeirra lúti lögmálum viss forms (eða forleysu). — Pegasus er enn stjórnað á fluginu, — en lausar er haldið um tauminn en áður. ★—★ EKKI verður hér frekar lýst skoð unum þessa bandaríska ljóð- skálds á nútíma skáldskap, en þess einungis getið að lokum, að hann álítur stefnubreytingu í að- sigi. Máli sínu til sönnunar bend- ir hann á skáldskap tveggja ungra höfuðskálda, velska skálds ins Dylans Thomas (sem er ný- látinn) og Englendingsins Christ ophers Frys. — M. málshöfðanir gegn ábyrgum aðil- um væru óhjákvæmilegar. Jón Leifs skýrði einnig frá því, að samkvæmt alþjóðalögum og samkvæmt Bernarsamþykktinni yrði hver stofnun eða einstakling- ur, sem framkvæmdi ólöglegan. tónlistarflutning, að sæta ábyrgð fyrir dómstólum, bæði til greiðslu skaðabóta bg refsingar. En refs- ing í sumum tilfellum gæti jafn- vel orðið að fangelsi. Sjálfur kvaðst Jón óska þess, s'S Keflavíkurmálið leystist á frið- samlegan hátt án frekari aðgerða. a æoi- fél agsms í gær AÐALFUNDUR Hins ísl. nátt- úrufræðifélags var haldinn í gær í 1. kennslustofu háskólans. Sigurður Pétursson gerlafræð- ingur, formaður félagsins, gaf yfirlit um félagsstarfið á síðasta starfsári. Þá gengu í félagið 50 manns, svo félagar eru nú orðnir fleiri en nokkuru sinni fyrr í 60 ára sögu þess, eða 353. Haldnir voru að vanda fræðslu- fundir um náttúrufræðileg efhi, oftast við ágæta aðsókn. Farjn var fræðsluferð út á Reykjancs, og í Heiðmörk var unnið að gióð- ursetningu. I stjórn voru kosnir: Siguiður Pétursson, Sturla Friðrikson, Gunnar Árnason, Guðmundur Kjartanson og Ingólfur Davíðs- BERLÍN 29. febr. — Beiiínar- blaðið „Telegraf“ skýrir fiá því að klofningur og miklar deilur hafi nýlega komið upp innan kommúnistaflokksins í Austur-Þýzkalandi. Orsök þeirra er talin vera hin síífa framkoma Molotovs á Rerlín- arráðstefnunni. Vitað er aff flokksráð í tveimur borgum Altenburg og Riesa hafa al- geiiega verið leyst upp og breytingar gerðar á flokks- ráðum í 80 umdæmum. — dpa. ■ ■ Norhurlandafarar | ■ með m.s. Heklu í júní 1953. Góðir ferðafélagar. — Fyrirhugað er að halda skemmti- I ■ fund í Oddfellowhúsinu, uppi, þrðjiudaginn 23. febr. 1954, ; klukkan 8,30 síðdegis. £ ■ ■ ■ Hopmyndin, sem tekm var á siðustu skemmtun, verður ; ■ afhent þá. — Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst £ í síma 6353 eða 80918. — Mætum öll. • ■ SKEMMTINEFNDIN £ Amerískir borðlampar Þeir vönduðustu er hér hafa fengist KOSTA AÐEINS KR. 839.00 1 C1HI4A? í LAUGAVEG 168

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.