Morgunblaðið - 26.02.1954, Síða 10

Morgunblaðið - 26.02.1954, Síða 10
10 MORGUNBLAfíIÐ Föstudagur 26. febr. 1954 Ódýru prjónavörurnar seldar í dag klukkan 1—6. UBKarvörubúðin Þingholtsstræti 3 Þak já rn Þeir, sem eiga hjá okkur þakjárnspantanir, eru beðnir að hafa tal af okkur hið fyrsta. Cd. UenediLtóóon, <C Cdo. L.p. Hafnarhvoll — Reykjavík FEÞAG JÁRNIÐNAÐARMANNA verður haldinn sunnud. 28. þ. m. kl. 2 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Reikningar félagsins liggja farmmi í skrifstofunni í Kirkjuhvoli, iaugard. 27. þ. m. frá kl. 3—5 e. h. STJÓRNIN NYJAR IIIGH NOON: (Do not forsake Me) MY OHIO HOME OH, MY PAPA LAZY RIVER MOULIN ROUGE MANY TIMES ANNA BOOGIE WOOGIE MAXIXE á 78 og 45 sn. plötum FÁLKINN h.í Hljómplötudeild — Sími 81670 Fagrar og g’óðar tækifærisgjafir Silfur Gull Krystall Postulín Keramik Jade KGu.Hino - cuw«.an*ooK RRm.B BiöRnsson ÚRA& SKfta'TGRlPAveftSLUÍÍ KKJAHTOHG REVHJftVéM RENUZIT blettavatn hreinsar flesta þá bletti, tem annars ekki nást. Verkar eins og töfrar á bletti, sem koma af Umboðsmenn: KRISTJÁNSSON h/f. Borgartúni 8, Rvk. Sími 2S00. GÆFA FVLGBR srúlofunarhring unum frá Sigurþóri, Hafnarstræti 4. Sendið nákvæmt •nál. — Sendir gegn oóstkröfu. — SKIPAÚTGCRÖ RIKISINS HLs. Skjaldbreið til Snæfellsnesshafna og Flateyj- ar hinn 4. marz n. k. Vörumóttaka á mánudaginn. Farseðlar seldir á miðvikudag. Helgi Helgason til Vestmannaeyja í kvöld. Vöru- móttaka daglega. Vörður — Hvöt Heimdallur — Óðinn Spilakvöld Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til spilakvölds mánudaginn 1. marz (bollu- daginn) klukkan 8,30 stundvíslega, í Sjálfstæðishúsinu. D A G S K R Á: Félagsvist. . Ávarp: Friðjón Þórðarson lögfr. Kvikmyndasýning. " Allt Sjálfstæðisfólk Velkomið, meðan húsrúm leyfir. -i khi' .r. <1 Aðgangur ókeypis., ^ k Sjálfstæðísfélögin í Reykjavík Kristmann Guðmundsson skrifar um BÓKMEIMNTIR FORNAR GRAFIR OG FRÆÐIMENN Eftir C. W. Ceram Björn O. Björnsson þýddi Bókaforlag Odds Björnssonar ÞESSI bók hefur að maklegleik- um farið sigurför um hinn mennt aða heim á síðustu fimm árum. í henni er skemmtilegt og all- greinagott yfirlit yfir sögu forn- leifafraeðinnar. gert frá blaða- mennskusjónarmiði, að vísu, en einmitt þess vegna mjög læsilegt öllum almenningi. Höf. er dá- góður rithöfundur, en ekki að ssma skapi mikill andi. Hann kann að framreiða efni sitt þann- ig, að það verði girnilegt til lestr- ar og fróðleiks, en sjálfur leggur hann lítið til annað en frásagnar- tæknina, — sem er auðvitað góðra gjalda verð. Bókin veitir þekkingu um þá hluti, er hún fjallar um, yfirgripsmikla, en yfirborðskennda, sem von er, þegar stiklað er á svo stóru í ekki stærri bók. Þar er sagt frá öllum helztu brautryðjendum fornleifafræðinnar, æviferill þeirra rakinn, og síðan lýst verk- um þeirra, uppgreftri í Pompeji, Troju, Mykenæ, Krít, Egypta- landi, Assýríu, Babýlóníu, Súm- er og Suður-Ameríku. Eru marg- ar af lýsingum þessum æfintýra- legar, enda frásögn höf. ávallt létt og skemmtileg. Ágætar mynd ir prýða bókina og ytri frágangur allur góður. En einn leiður galli er þó á þessu merka verki í ís- lenzku útgáfunni, en það er þýð- ingin. Hún er vægast talt ekki fyrsta flokks. Þó víða séu góðir sprettir, er málið oft óhreint og afskræmt, fullt af sérvizkulegum orðum og setningum, sem gera lesandanum gramt í geði. Hjá- kátlegar neðanmáls-athugasemd- ii þýðandans bæta ekki úr skák. TILLAG TIL ALÞÝÐLEGRA FORNFRÆÐA Eftir Brynjúlf Jónsson frá Minna-Núpi. Guðni Jónsson gaf út. Menningar- og fræðslu- samband alþýðu. HÉR birtist enn eitt ágætt þjóð- sagnasafn — og ekki vonum fyrr, því það mun vera fyrsta ritverk hins kunna fræðimanns. Mun hann hafa saínað í það laust eftir tvítugs aldur, en söfnun bessa hóf hann að áeggjan Jóns Árna- sonar. Birtust fáeinar sagnir frá Brynjúlfi i safpi Jóns. En þetta safn hefur ekki verið prentað áður, utan hvað aðrir þjóðsagna- ritarar hafa tínt úr því eitthvað smávegis í söfn sín. Guðni Jónsson hefur ritað for- irála fyrir bókinni og gert grein fyrir því hvernig hún varð til. Tilfærir hann þar bréf frá Brynj- úlfi til Jóns Árnasonar og sýnir það áhuga hins unga sveitapilts fyrir þjóðlegum fræðum og góð- an skilning hans á þeim. Þegar þess er gætt, að Brynj- Úlfur var aðeins rúmlega tvítug- ur og hafði enga skólamenntun hlotið, utan hálfs mánaðar til- sögn hjá presti sínum, er þetta fvrsta rit hans mjög merkilegt. Frásögnin er víðast lipur og skemmtileg og efnið skipulega sett fram. — Er það því góður fengur. VÍSNAKVER. Eftir Snæbjörn Jónsson. Leiftur. VERA má, að Snæbjörn Jónsson hefði getað orðið skáld gott ef hann hefði lagt fulla rækt við upprunalega gáfu sína. Margt bendir til þess. T. d. kvæðin: „Hagía Sofia“, „Sigurjón Jóns- son“;,og ekki sízt; (,Es lebe das, Leþen“. úr því sem ko,ipi?5 er getur hann ekki talízt annaö en sæmilega góður hagyrðingu-F; Eitlt og eitt erindi á stangii í þesjsjjlri stófö bók lyftir hóhum þó uþp fyfjý hversdagsleibahn 'og sýnir hvað honum hefur verið gefið, — t. d.: „Vammleysið hreina var þér hversdags skrúði, vökumanns hugur þig til starfa knúði, heiðarleg vinna hendur þínar lúði, halurinn prúði.“ En þetta pund hefur ekki ver- ið ávaxtað, heldur aðeins notað til dægrastyttingar. Höf. hefur ekki lært að vanda verk sitt, en látið vaða á súðum og eru því mörg kvæðin leiðinleg aflestrar. En í sumum er nokkur töggur, og hefði mátt velja úr syrpunni svo sem fimrntán kviðlinga til útgáfu. En „Vísnakverið“ allt á iítið erindi út meðal almennings. SAGAN AF SOLRUNU. Eftir Dagbjört Dagsdóttur. Leiftur. Skáldsaga þessi er gerð af lít- illi kunnáttu, en eigi að síður sýnir hún talsvert mikla upp- runalega skáldgáfu. Og höfundi hennar liggur mikið á hjarta, sagan er efnismikil og atburða- iýsingar hennar þannig vaxnar, að þær virðast teknar beint úr lífinu sjálfu — og því býsna ótrú- legar, margar hverjar! — Aðal- persónuna, Sólrúnu, missir höf. alveg úr reipunum, en ýmsar af aukapersónunum vekja áhuga lesandans í bezta máta. Og endir bókarinnar er gerður af skáld- legum þrótti, sem sýnir að hér er enginn hversdagsgáfa á ferð. — Ef skáldkona þessi væri ung, — sem mig grunar að hún sé ekki, — væri ástæða til að hvetja hana til dáða. Og reyndar finnast þess dæmi, að menn hafa gerzt rithöfundar á efrj árum og orðið góðskáld. — Dagbjört Dagsdóttir hefur næga skáldgáfu til að bera, og sagan hennar er allt annað en leiðinleg, en hún kann mjög fátt af því, sem rithöfundur verður að læra, ef hann ætlar að gera listaverk. T. d. er öll efnismeð- ferðin sundurlaus og tilviljunar- kennd. — Það sem gerir bókina skemmtilega aflestrar, er eink- um frásagnargleði höf. Víða eru líka skáldlegir sprettir og ágætar lýsingar á atburðum og umhverfi. Ástarsaga Ásdísar og Magnúsar er víða góð, enda eru þau nokkuð vel gerðar persónur. Þá er Sínu í Valgerðarbæ vel lýst — og nokkrum aukapersónum öðrum. Höf. hefur færzt mikið í fang og ekki heppnast það nema að nokkru leyti, en ekki verður annað sagt en að bókin sé at- hyglisverð. Yfirlýsing ÚT AF frásögn hér í blaðinu um bæjarstjórnarfund í Keflavík hefur blaðinu borizt eftirfarandi: Herra ritstjóri! Vegna frásagnar af fundi bæj- arstjórnar Keflavíkur, sem birt- ist í Morgunblaðinu 24. febrúar, langar mig til að biðja yður fyrir eftirfarandi leiðréttingu í blað yðar: í téðri frásögn segir, að tillag- an um að fresta fundi bæjar- stjórnarinnar um eina viku hafi verið samþykkt af öllum 7 ftill- trúum bæjarstjórnarinnar. En undirrituð, er stjórnaði fundin- um haíi óskað mótatkvæða. Þetta er ekki rétt. Tillagan var sam- þykkt með 6 atkvæðum. Fundarstjóra bar því samkv. fundarsköpun, að biðja um mót- atkvæði. En svo fór, að hinn eini ;|plltiíúí, séify ékki hafði greitt til- Kjgunni'aíkvséði sat hjá. Tiilagan var því samþykkt með ölíum grejicjdum 'atkvæðum. ?ð þökk fyrir birtinguna. i, ivykðingarfyllst, ,, Keflavík, 24. febr. 1954. Vilborg Auðunsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.