Morgunblaðið - 06.03.1954, Síða 6
nnn
6
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 6. marz 1954
*................................4
m *
Vantar húsgagnasmið
■
■
■
Axel Eyjólfsson
Sími 80117 og 82091
Húseipndus'
sem hafið húsnæði til leigu,
ættu að láta okkur vita sem
fyrst. Uppl. kl. 2—4 síðd.
Sími 81085.
Húsnæðismiðlunin.
Dömudeald
?
Iflerradeild
Hvers vegna að kaupa gamlar niðursettar vörur, þegar hægt er að fá
nýjar vörur fyrir sannkallað gjafverð í meira og fjölbreyttara úrvali,
en nokkru sinni áður?
TÖKUM UPP í DAG:
Ullarkjólatau. — Rifsefni í kápur og dragtir. — Efni í eftirfermingarkjóla í 12 mis-
munandi litum og margt fleira.
NÝJAR VÖRUR DAGLEGA
CAlöttclal
n/
4
ÁBnavörudeild
Bazar
wm
hvítar
auðveldar
þvær
fljótar og
Drifhvítt, skínandi litir! Það er Rinso að þakka.
Rinso þvær óviðjafnanlega — losar öll óhreinindi
— þó auðvelt í notkun — og algerlega óskaðlegt.
Hvítari þvottur, auðveldari þvottur og fljótþvegn-
ari þegar RINSO er notað.
Tilvalið fyrir
þvottavélar og
allan uppþvott.
R I N S 0 í allan bvott
Fargo-vörubifreið
Fjögurra tonna, model ’46 í prýðilegu
ástandi til sölu.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 1518.
EHIKA ferðaritvélar
Ný gerð fullkomnari en áður.
Hentug skrifstofuritvél.
Verð kr. 1400.00.
(jar&ar (jíóíaóon h.p.
Sími 1506.
Nýkomnar
JAFFA appelsínur
Einnig vínber og epli fyrirliggjandi.
Geirabúð
Snorrabraut 56 Sími 82133.
Peningalán
Get lánað peninga gegn því, að fá leigða 2—3 her- j
bergja íbúð sem fyrst, ef til vill fyrirframgreiðsla. ■
Tilboð sendíst Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt 259. ■
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Til sölu
Rafstöð 30 kw. Buda diesel
Benzínrafsuðuvél, P. & H. ;
■
Plötu-lokkur. Z
■
Olíukyndingartæki Héðins fyrir ca. 10—12 *
fermetra ketil. ;
■
Keilir h.f. :
m
Símar 6550 og 6551 ;
Húsmæður
Þér hafið nýtt og gott grænmeti allt árið með því að nota
pressað grænmeti ■
í PLÖTUM
RAUÐKÁL — HVÍTKÁL — SÚPUJURTIR
GULRÆTUR — PURRUR
• Fæst í næstu búð.
Ein plata samsvarar 1,5 kg. af nýju grænmeti.