Morgunblaðið - 17.03.1954, Síða 4

Morgunblaðið - 17.03.1954, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagui 17. marz 1954 I dag er 76. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4,26. Síðdegisflæði kl. 16,50. Næturvörður er í Laugavegs Ápóteki, sími 1618. Næturlæknir er í Læknavarð- Stofunni, sími 5030. I.O.O.F. 1 =1353171 >/2 f Rh. I.O.O.F. 7 = 135317814 = 9 III. KMR — Föstud. 19.3.20. — ,VS •— Atkv. — Hvb. □------------------------o . Veðrið . 1 gær var hægviðri um land allt, túrkomulaust, en víðast skýjað. — ? Reykjavík var hiti 8 stig kl. 14,00, 6 stig á Akureyri, 5 stig á Galtarvita og 4 stig á Dalatanga. :Mestur hiti hér á landi í gær kl. 14,00 mældist 8 stig í Reykjavík, •Stykkishólmi og á Hellissandi. — ÍMinnstur hiti mældist 3 stig á Orímsstýðum og Egilsstöðum. — J London var hiti 4 stig um há- «degi, — 1 stig í Höfn, 5 stig í París, 5 stig í Stokkhólmi, — 2 «tig í Osló og 6 stig í Þórshöfn í J'æreyjum. o—-----------------------a . Messur • Dómkirkjan: Föstuguðsþjónusta 1 kvöld kl. 8,15. Séra Jón Auðuns. Fríkirtjan: Föstumessa í kvöld 3d. 8,30. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Föstuguðs- l»jónusta í kvöld kl. 8,20. Séra darðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Föstumessa í Scvöld kl. 8,15. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Alþingi Sameinað Alþingi: 1. Fvrir- ■epurnir: a. Vernd hugverka o. f 1.; «ein umr. b. Greiðslugeta atvinnu- vreganna; frh. einnar umr. 2. Sjón- 'varp; fyrri umr. . Skipaíréttir • Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hring- ferð. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land í hring- ■ferð. Herðubreið fer frá Reykja- -vík á morgun austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið er á "Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er -á Vestfjörðum á norðurleið. Bald- Tir fer frá Reykjavík í dag til Crilsfjarðar. • Flugferðir . nngfélag íslands h.f.: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Hólmavíkur, Isafjarð- ar, sands og Vestmannaeyja. Á morgun eru áætlaðar flugferðir -til Akureyrar, Kópaskers og Vest- anannaeyja. Frá Akureyri verður flugferð til Kópaskers. Millilandaílugvél Loftleiða er væntanleg frá New York kl. 4 í nótt. Gert er ráð fyrir, að vélin haldi áfram til Stavangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar ■*eftir tveggja stunda viðdvöl í Reykjavík. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: S. K. '50 krónur. R. E. g. áh. 20 kr. Leiðrétting. 1 frétt frá badmintonmótinu í llaðinu í gær var sagt, að allir 30 lceppendúrnir hefðu verið frá Tennis- og badmintonfélagi Reykja víkur, en það var ekki rétt. Einn Jteppendanna, Gerda Christensen, var frá Skandinavisk Boldklub, Reykjavík. Esnerantistafélaaið Anroro heldur mikilvægan fund í Eddu- ihúsinu, uppi, í kvöld kl. 9. — JRíkisstjórn Austurríkis hefur lýst *ig reiðubúna að gera esperanto ;að skyldunámsgrein í skólum ;3andsins, ef fjögur ríki önnur gera J>að samtímis. — Þetta nýja við- ihorf verður rætt á fundinum og Dag bók rFKosningar,r í Rússlandi „Þegar að kjörborðinu kemur er fólkinu réttur kjör- seðill með einu nafni prentuðu á — þ. e. frambjóð- andans, sem miðstjórn kommúnistaflokksins hefur SKAMMTAÐ því ............“ Á kommúnista lýðræðinu einn kosturinn er sá, að kosning er þar leikur einn og gaman. Menn fá þar bara miða, með einu nafni á, svo er ekkert nema að brjóta miðann saman! Að þetta séu einföld og örugg vinnubrögð ég undirstrika vildi í þessu Ijóði. Því þarna er ekki af ágreiningi saga nokkur sögð og sérhver er þar kosinn einu hljóði. Og eftir kjördag stjórnin gefur gleiðar skýrslur út um glæstan „sigur“ Rauðfylkingarinnar. Og frambjóðandinn glaður kneiíar kampavín af stút, en „kjósandinn" — fer þögull leiðar sinnar. S. hugsanlegar aðgerðir í málinu, og er því nauðsynlegt, að félagar fjölmenni. Einnig eru allir aðrir, sem áhuga hafa á hugmyndinni um alþjóðamál, velkomnir á fundinn. Slysið í Sandgerði. Nafn litla drengsins, sem drukknaði á laugardaginn var í Sanagerði, misritaðist í Mbl. í gær. Hann hét Jónas Kristjón og var ekki orðinn fjögura ára. Bróðir hans var 4 ára, en ekki sex. Frá afmælishátíð K.R. í greininni í gær um setningar- hátíðina féll af vangá niður að geta þess, að nokkrir glímumenn úr K.R. sýndu íslenzka glimu undir stjórn Þorsteins Kristjáns- sonar. Voru það vaskir og sn.jallir glímumenn og tókst sýningin á- gætlega. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Félagsvist annað kvöld að Borg- artúni 7, kl. 8. Takið með ykkur spil. Skipadeild S.f.S.: Hvasafell fór frá Akranesi í gærkvöldi áleiðis til Vestmanna- eyja; kemur þangað í dag. Arnar- fell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá New York 12. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell ei* á Þórs- höfn. Bláfell kemur væntanlega til Leith í dag frá Rotterdam. Vinningar í getraununum: 1. vinningur 378 kr. fyrir 10 rétta (3). 2. vinningur 56 kr. fyr- ir 9 rétta (20). 3. vinningur 10 kr. fyrir 8 rétta (114). 1. vinningur: 36, 2279, 6297 (1/10, 1/9, 3/8). 2. vinningur: 900 (1/9, 5/8), 1937, 2253, 2691 (1/9, 5/8), 2700, 2764, 100 belgiskir frankar 1000 franskir frankar 100 finnsk mörk.......... 1000 lírur ........... 100 þýzk mörk....... 100 tékkneskar kr. . 100 gyllini ........ (Kaupgengi) 1000 franskir frankar nr. 46,48 100 gyllini ............ — 428,95 100 danskar krónur .. — 235 50 100 tékkneskar krónur — ?2.r,72 1 bandarískur dollar .. — 16,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar.. — 32,56 100 svissn. frankar .. — 373,50 100 norskar krónur .. — 827,75 1 Kanada-dollar .........— 16,82 100 v-þýzk mörk .... — 389,35 Gullverð íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrónum. Hurðir og glugga — 32,67 — 46,63 — 7,09 — 26,13 — 390,65 — 226,67 — 430,35 2886, 3020 (1/9, 6/8), 3960, 4169 Aðalstöðvarinnar í Kefla (1/9, 1/8), 5232 (1/9, 6/8), 6030, 1 ,* K 1 * 6176 (1/9, 4/8), 6218, 6324 (2/9, iVlk smiðaði Tresmiðja Hveragerð- 4/8), 6375 (1/9, 4/8), 6597, 6965 j1S’ en mnrcttingu i afgreiðslusal (1/9, 6/8). 3. vinningur: 2, 3, 37, 66, 164, 332, 888, 897, 898, 899, 1005, 1583, 1750, 1757, 1797, 1899, 1979, 2083, 2180, 2299, 2601, 2634, 2636, 2689, 2690, 2959, 2987, 3000, Trésmiðjan Dvergur h.f. jfe' . Utvarp • 18,55 Tómstundaþáttur barna og 3058, 3087, 3147, 3507, 3508 (4/8), unglinga (Jón Pálsson). 20,20 Is 3551, 3725 (2/8), 3736 (2/8), 3830 lenzzk málþróun (Halldór Hall- Nú fer hver að verða síðastur að sjá „Æðikollinn“, hinn ágæta gamanleik snillingsins Holbergs. Aðeins þrjár sýningar eru nú eftir. I kvöld verður leikurinn sýndur kl. 8 í Þjóðleikhúsinu. Myndin svnir Jón Aðils sem Hol- berg sjálfan, fyrirmannlegan, eins og vera ber. 3926, 3969, 3976, 5061, 5135, 5230, 5564, 5565, 5696, 6034 (2/8), 6092 6167, 6178, 6182, 6217, 6396, 6521, 6548, 6899, 6901, 6904, 9966, 6967, 11463, 11469, 11473. Þykkvbæingar hafa skemmtikvöld í Edduhús- inu næstkomandi laugardagskvöld kl. 8,30. Húsmæður! í kvöld kl. 8,30 heldur Hús- mæðrafélag Reykjavíkur fund í Borgartúni 7, uppi. Verða þar rædd ýmis áhugamál heimilanna, t. d. um heimsendingu mjólkur- innar, sjúkrasamlag, kjöt og á- vexti. —■ Fjölmennið! Breiðfirðingafélagið hefur félagsvist í Breiðfirðinga- búð kl. 8,30 í kvöld. Dans á eftir. Leiðrétting. 1 blaðinu í gær var sagt frá brúðkaupi Elínar Þórunnar Nord- quist og Warren H. Smith. — Mis- ritaðist eftirnafn Elinar; var hún sögð Malmquist. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fund á fimmtudagskvöldið i Sjálf- stæðishúsinu kl. 8,30. Skemmtiat- riði verða: Upplestur, tvísöngur og dans. Kvöldbænir í Hallgríms- Idrkju verða á hverju virku kvöldi kl. 8 e. k framvegis. (Á miðvikudags- kvöldum eru föstumessur kl. 8,15). Hafið Passíusálmana með. Bæjarbók&safníð. LESSTOFAN er opin alla rlrkt iaga frá kl. 10—12 f. h. og frá kL 1—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 10—12 f. h. o* frá h\ 1— 7 e. h. — Sunnudaga frá kl 2— 7 e. h. ÍJTLÁNADEILDIN er opin alla virka daga frá kl. 2—10 e. h — Laugardaga frá kl. 2—7 e. h. Útlán fyrir börn innan 16 ára ír frá kl. 2—8 e. h. . Gengisskráning • (Sölugengi): 100 svissn. frankar .. — 374,50 1 bandarískur dollar .. kr. 18,32 1 Kanada-dollar .... — 16.88 1 enskt pund .......— 45,70 100 danslcar krónur .. — 23^,80 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur >— 228*50 dórsson dósent). 20,35 íslenzk tón- list: Lög eftir Sigfús Einarsson (plötur). 20,50 Erindi Dagur Pat- reks helga (eftir Seamus MacCall. — Sveinbjörn Jónsson leiklistar- í'áðunautur þýðir og flytur). 21,15 með kvöldkaffinu. — Rúrik Har- aldsson leikari sér um þáttinn. 22,10 Passíusálmur (27). 22,20 Útvarpssagan: „Salka Valka“ eft- ir Halldór Kiljan Laxness; XIX. (Höfundur les). 22,45 Undir ljúf- um lögum: Alfreð Clausen syngur nokkur gamalkunn lög. 23,15 Dag- skrárlok. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpií er á 49.50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,4f Fréttir; 18,00 Aktuelt kvarter: 21,00 Fréttir. Á sunnudögum k! 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftii almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp ei á 19 — 25 — 31 — og 48 m Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið a9 morgni á 19 og 25 metra, um miðj-* an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m, þegar kemur fram & kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt, ir með fiskifréttum. 17,05 Fréttir með frétta aukurn. 21,10 Eri. út* varpið. SvíþjóS: Útvarpar á helztu stott, bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25 m fyrri hluta dags, en á 49 m aö kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00 klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins; síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lög J 11,30 fréttir; 16,10 barna og ungi lingatími; 17,00 Fréttir og 'frétta* auki; 20,15 Fréttir. England: General Overseas Se.r vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt cftir því hvert útvarpa stöðin „beinir" sendingum sínum, Að jafnaði r.ran Lezt að hlusta á 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að Kvölda, er ágætt að skipta yfir a 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forsíðugreinum b’að- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Bxg Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. Verksljórafélag Reykjavíkur 35 ára LAUGARDAGINN 6. þessa mán- aðar, hélt Verkstjórafélag Reykja víkur hátíðlegt 35 ára afmæli sitt með borðhaldi í Sjálfstæðishús- inu. Var fjölmenni og hófið hið ánægjulegasta. Félaginu bárust í tilefni afmælisins gjafir, blóm og skeyti. Einnig voru í tilefni afmælisins sjö af stofnendum fé- lagsins og ritari þess gerðir að heiðursfélögum. Félagið hefur frá byi-jun unnið að viðkynningu og vaxandi sam- starfi félaga sinna. — Það hóf snemma að stuðla að aukinni fræðslu fyrir félaga sína með fyrirlestrahaldi og fleiru og vinn- ur að því að félaginu takist áður en langt líður að koma því til leiðar að ákveðin þekking verði gerð að skilyrði fyrir verkstjórn. í félaginu eru nú nokkuð á þriðja hundrað verkstjórar og fer félagatala stöðugt vaxandi Núverandi stjórn skipa þessir menn: Pálmi Pálmason form., Davíð Jónsson ritari og Þorlákur G. Ottesen féhirðir. Jdhb rnargunkaffim* .... það var núna rétt í þessu, sem við fengum senda retta lausn á verðlaunakrossgálnnni. ★ Á s. 1. ári var um heim allan haldið upp á 50 ára afmæli flug- listarinnar. Það eru þó meira en 50 ár síðan loftbelgir urðu til, og einn af þeim mönnum, sem var viðstaddur, þegar fyrsti loftbelg- urinn fór á loft í Frakklandi, var ræðismaður Bandaríkjanna þai', Benjamín Franklín. — Þegar belgurinn var kominn hátt á loft, spurði Fi'akki, sem stóð við hlið F’ranklíns: — Segið þér mér eitt, yðar hágöfgi. Til hvers er eigin- lega hægt að nota svona loftbelg? — Ég skal segja yður það, svar- aði Franklin, ef þér viljið segja méi', til hvers er hægt að nota ný* fætt barn? ★ Hinn þekkti bandaríski lögfræð- ingur, Úlarence Darrow, sem hef- ur víst bjargað fleiri mönnum frá gálganum og rafmagnstólnums heldur en nokkur annar í heimin- um, er radíkali út í yztu fingur- góma. — Kona nokkur spurði hann eitt sinn, hvoi’t hann væri einnig á þeirri skoðun, að leggja ætti hömlur á barneignir. — Ja, kæra frú! svaraði hanra brosandi. — I hvert skipti, sem þessu vandasama máli skýtur upp í huga mínum, þá get ég ekki að> mér gert, að ég minnist þess, a<5 ég var sjötta barn foreldra minna!! ★ Honum fannst sjálfum, að hann væi-i „hinn mikli bjargvættur“ allra kvenna, og þegar hann hafði tekið eftir því, að ungur maður, sem leit ekki út fyrir að vera 1009í riddari af sömu gráðu, hafðx starað á ungu stúlkuna í anddyri gistihússins alllengi, gat hann ekki á sér setið, en fór til stúlkunnar og spui'ði: — Kæra ungfrú! Er þessi ungi maður nærgöngull við yður? — Nei, svaraði hún með sinni saklausu ungmeyjarröddu, — en ef þér getið ekki látið vera með að skipta yður af annarra einka- málum, þá gæti farið svo, að hann yrði það!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.