Morgunblaðið - 17.03.1954, Page 6
6
MOTIGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagui 17. marz 1954
Hvað viSjum viH í handritamáliuu?
H'
fVAÐ er það, sem við viljum
í handritamálinu? Fá hand-
ritin heim? Ætla skyldi maður
það. En hvaða möguleika höfum
við til þess? Sannfæra Dani um
réttmæti vilja okkar? En það
þarf ekki litla réttlætiskennd,
sanngirni, ekki lítinn drengskap
til að láta þannig sannfærast. Ég
er hreint ekki viss um, að við
hefðum slíkt til að bera í nægi-
iega ríkum mæli, ef á okkur
Safnið yrði fullgilt til vísinda-
iðkana í báðum löndunum vegna
hinna fullkomnu ljósmynda af
þeim hlutanum, sem í hinu land-
inu væri geymdur. Það er því
aðeins hið táknræna gildi fyrir
þjóðarvitundina, sem meta verð-
ur — ju — og svo náttúrlega
líku-prósentan, sem um var rætt
cg
þjóðfélaglð
HVERJIR hugsa um hag og að-
stöðu íslenzkra ekkna? Hér er
allt fullt nf hagsmunafélögum og
stéttafélögum, en ég hef ekki
orðið þess var, að nein félagssam-
tok eða stofnanir veiti ekkjum
sérstaklega vernd og hjálp.
Styrkur sá, sem ekkjur fá úr
í fyrra hluta greinar þessarar: j sjóðum almannatrygginganna
Eru íslenzku þjóðinni þær líkur, eða úr eftirlaunasjóðum, virðist
sem hún hefur til að ná safninu
reyndi þannig lagað. Ég get því j öllu hingað, svo mikilvægar —
ekki ætlast blákalt til þess af eru iikurnar fyrir því svo miklar
Dönum, að þeir séu þetta þrosk-
aðir. Eða að minnsta kosti ekki
beinlínis gert ráð fyrir því. —
og góðar — að þær séu meira
metandi heldur en það, sem Hed-
toft & Co. ætluðu að bjóða:
Tr _ 1) Full raunveruleg not af safn-
Hvaða urræð! gæti eg þa hugs-j inu hér . Reykjavík; 2) danska
að mer? Að alþjoðlegur domstoil ðin bróðurl glödd í þeim
dæmdi Dam til að skila okkur ,. , . * „ „ „ *
, , .. „ T. . , . „ mæli, að vona ma, að þar með
handritunum? Ju, kannski, ef . , _
,, , ■ væri varanlega stofnað til mm-
domstolhnn væri skipaður Svert-:, . ... ,T , ,
1 1 legrar vinattu með þessum tveim
ur þjóðum; 3) fordæmi gefið
öðrum þjóðum, er auka myndi
ingjum, Aröbum og Indverjum,
— en vestrænar þjóðir myndu
.mér vera óverulegur og rétt til
málamynda.
Hitt er talsvert algengt, að eig-
inmenn líftryggi sig. Fer það
eftir efnahag og ýmsum aðstæð-
um, hversu háar líftryggingarqar
eru. Þessar almennu líftrygging-
ar tel ég þó byggðar á mjög
hæpnum forsendum og veilu í
tryggingalöggjöf landsmanna.
Það væri fróðlegt að vita, hversu
háar upphæðir landsmenn greiða
árlega í iðgjöld til tryggingar-
hoggva of nærri sjalfum ser, ■ alþjóðlegan hróður hinna tveggja ! íelaganna vegna liftrygginga. Síð
flestar til þess að nokkur von jafnvel Norðurlanda---------- '' " ~ -----
geti talizt um að domstóll setmn fiM þar með alþjóðleg
afþeim, myndr dæmaokkur ivh ^ stugla ofurliti8
i hocoQn r\ai 111 K urmclzi xriTN hnt. ’
í þessari deilu. Kannski við höf-
um von um að geta fengið ein-
hverjar aðrar þjóðir til að neyða . .
Dani til að skila okkur handrit-;‘nm vegna skorts a sattfysi og
hjartans litillæti. Þarf í raun og
að sáttfýsi í heimi, sem er hvorki
meira né minna en á heljarþröm-
íslenzku þjóðarinnar væri mis-
unum? Nei, ekki held ég nú bein-
línis að við höfum neina sér-
staka von um það. Nú — á hverju
byggist þá von okkar í þessu boðið af slíku og þvílíku?
máli? Jú, eftir allt saman er | Auðvitað væri vandalítið _ að
einkavon okkar sú, að Danir séu taka „tilboði“ Dana af lítil-
það réttsýnir, sanngjarnir dreng- mennsku. En það er svo margt
an má deila með ekknafjöldanum
í landinu í þá upphæð
Ég þekkti mann, sem tryggði
sig árið 1910 fyrir kr. 15.000,00.
Þetta var mjög há tryggingar-
upphæð, og allan tímann, sem
hann greiddi iðgjöldin, var þetta
veru að ætla, að þjóðernisvitund þungur skattur á honum, sem
skaparmenn, að þeir láti réttsýni,
sanngirni og drengskap ráða í
málinu.
Það er gott að vera búinn að
koma sér niður á þessi sannindi,
því ef það er svo í raun og veru,
sem getur átt sér innbyrðis
óskyldar undirrætur. Og það
gerir gæfumuninn, hverjar und-
irræturnar eru.
Ég er ekki að segja að við ís-
lendingar eigum að taka „tilboði1
að við óskum þess af heilum: Dana- En mer fmnst sœmi egra
huga að ná handritunum aftur, gæfusamlegra að gera okkur
inn í landið, þá verða aðgerðir 1 Srein fyrlr ÞV1 ut 1 £esar’, hvað
okkar í þá átt að byggjast á
það er, sem náungar okkar í Dan-
þeim. Annars yrðu þær bara til, mörku hafa af góðum hug hugs-
að spilla fyrir málinu. Nú er , að UPP tn að bjarga mikiu, sam-
það svo, að ef maður á hlut sinn ' eiginlegu máli, sem vel gæti
undir réttsýni, sanngirni og komizt i fullt ongþveiti og dregið
og
sanngirm
drengskap einhvers aðilja
öðru ekki, þá fer vitanlega bezt
á því að flytja mál sitt með hóg-
værð og kurteisi — það getur
verið með fullri festu fyrir því.
Það liggur í augum uppi, að þeg-
ar svo stendur á, gerir það ekki
annað en að spilla málinu að
heimta sinn hlut — nema hinn
aðilinn sé aumingi, sem varlegra
er að reikna ekki með í þessu
sambandi. Auðvitað ættu Danir
að skila handritunum. En við
menn erum nú einu sinni ekki
eins og við ættum að vera —
jafnvel við íslendingar erum
ekki alveg öruggir með það. Það
er rétt svo að reiknandi sé með,
að nokkur þjóð myndi standast
próf sem þetta. Hvernig eru ekki
dilk á eftir sér.
Hins vegar kæmi auðvitað ekki
til greina að hafa danskan safn-
vörð hér, enda yrði því aldrei
haldið til streitu af Dönum.
p. t. Reykjavík 11. marz.
Björn O. Björnsson.
Herbsrgisgjöf fil
minningar um Björn
í Mýrarhúsum
DVALARHEIMILI aldraðra sjó-
manna hefur borizt nýverið
myndarleg gjöf. Frú Valgerður
Ólafs ekkja Björns heitins Ólafs
t d. Indverjar í Kasmír-deilunni? i skipstjóra gaf til minningar um
En Danir eru vel gefin þjóð mann sinn kr. 20.000.00 ásamt
og tiltölulega sanngjörn. Þeir
hafa, í vandræðum sínum, svip-
azt um eftir fordæmum í verald-
srsögunni, er bjargað gæti mál-
inu svo, að báðir mættu vel við
una. Og þeir fundu ráð. Sumir,
bæði þar og hér hafa líkt því við
innanstokksmunum í herbergi.
Gjöfinni fylgja þær óskir að eitt
herbergi heimilisins beri nafn
Björns, og er ljúft að verða við
þeim óskum, því hann var frá
upphafi mjög áhugasamur og sí-
starfandi að því, að koma þessu
rokkurs konar ranghverfan Saló- rnálefni í framkvæmd. Hann var
monsdóm, og má vel finna þeirri
líkingu stað. En það má líka líkja
því við það, er Alexander mikli
hjó á Gordions-hnútinn — sem
frægt er orðið.
Hugmynd þeirra Hedtofts er
fólgin í því að lyfta málinu ger-
samlega upp úr deilunni „Mitt
eða þitt“. Þar sem bróðerni ríkir,
verður kröfusjónarmiðið mein-
ingarlaust: Allir eiga allt — hver
fær það, sem hann þarf — raun-
veruleg eign verður það, sem
í fjáröflurrarnefnd frá því fyrsta
og þar sem gjaldkeri, og einnig
var hann kosinn formaður og
gjaldkeri, er málefnið var kom-
| ið það langt áleiðis, að til bygg-
, ingaframkvæmda kæmi, og var
dugnaður hans og áhugi alltaf sá
, sami fram á síðustu stundu. —
Hann var alltaf hvetjandi, en
| aldrei letjandi, og við hinir hrif-
I umst ósjálfrátt með. Er það tví-
I mælalaust, að fyrir hinar miklu
,.. „. , , , .... ... vinsældir hans og óþrjótandi
þorfm og getan helga. „Allt mitt ,, _ , ... &. ... .
L ahuga *>ð fjarsofnumn til Dval-
er þitt“ er kjörorðið þar. Og það
kjörorð er kristið. Og það er ein-
mitt kjörorðið, sem heiminn
vantar tilfinnanlegast, hörmuleg-
ast, í dag.
Yrði handritamálinu lyft upp
á svið sjónarmiða sem þessara,
yrði það sem viti fyrir þjóðir
heims, þar sem allt er að stranda
vegna þess, að enginn þykist hafa
ráð á því, sóma síns, hagsmuna
sinna, „öryggis" síns vegna, að
slá nokkra vitund af ýtrustu
„réttlætis“-kröfum.
dró verulega úr kjörum hans öll
árin, sem hann lifði. Hann dó
árið 1943 og fjölskyldu hans
munaði rnjög lítið um þær kr.
15.000.00. sem hún fékk þá greidd
ar. Verðfall peninganna hafði
rænt ekkjuna mestu því verð-
mæti, sem þau hjónin höfðu lagt
til hliðar alla búskapartíg sína.
Eg minnist ávallt reynslu þessa
fólks, þegar umboðsmenn trygg-
ingarfélaganna bjóða mér kosta-
kjör sín. Ég hef þá venjulega gert
tryggingamönnunum gagntilboð.
Ég býðst til að greiða réttlátt ið-
gjald af líftryggingu, sem sé
þannig hagað, að konan mín eða
fjölskylda fái andvirði 30 mjólk-
urkúa, sem „séu 2—8 vetra, heil-
spena og heilbrigðar og héraðs-
rækar í fardögum“, en svo skyldi
kúgildis-kýr vera til forna Slíka
líftryggingu hef ég ekki ennþá
fengið og er því ekki líftryggður.
En segja má, að slíkt sé óafsak-
anlegt ábyrgðarleysi.
Eg er þeirrar skoðunar, að líf-
tryggingar eigi að mestu að leggj
ast niður. Það má þó vera mögu-
leiki fyrir þó menn að líftryggja
sig, sem ekki vilja sætta sig við
þau kjör fyrir konu sína, verði
hún ekkja, sem þjóðfélagið vill
veita ekkjum almennt. Hitt þarf
að verða ríkjandi sjónarmið, sem
ég veit, að allir góðir drengir
vilja styðja og vinna að, að þjóð-
félagið styðji ekkjurnar. Það eru
nógu mikil umskipti fyrir hverja
konu, er hún missir mann sinn,
eða fyrir börnin 'að verða föður-
laus. Öðrum erfiðleikum má þar
ekki á bæta, að minnsta kosti
ekki samtímis. Mér finnst því, að
þjóðfélagið eigi með tryggingar-
löggjöfinni að búa þannig að
ekkjum, að þær njóti ákveðinna
lágmarkskjara, að minnsta kosti
í þrjú ár eftir andlát manns síns.
Slík ekkjulaun eiga að vera svip-
uð meðal embættislaunum í land-
inu. Hvort allar ekkjur skuli búa
við sömu kjör eða einhver mis-
munur eiga þar að vera, verður
að athugast nánar. Annað væri
réttlæti, en hitt væri sanngjarnt,
að tekið væri tillit til lífsvenj-
anna, því að breytingarnar á lífs-
venjum eru ef til vill örðugastar.
Ekki vil ég vera dómari um það
atriði.
Ég vona, að Alþingi vilji taka
þetta mál til meðferðar, án þess
að nokkur sérstök ,,maskína“ sé
j sett í gang til að leysa það. Mér
finnst það hljóti að standa hverj-
I um manni nærri, hvort sem hann
arheimilisins bar svo góðan ár-
angur, og er nú skarð fyrir skildi,
þar sem hann er í valinn fallinn.
Bygginganefnd Dvalarheimilis
aldraðra sjómanna sendir frú
Valgerði Ólafs og börnum þeirra J er giftur eða ætlar sér að giftast
hjóna ástúðarþakkir fyrir hina ( og hvort sem hann vinnur fyrir
hofðinglegu gjöf, og við blessum j framgang þess af eigingjörnum
minningu Björns heitins Ólafs, hvötum eða af umhyggjusemi og
og þökkum dáðríkt starf hans í kærleika. Gerið um þetta löggjöf
þágu þessa málefnis.
F. h. byggíngarnefndar,
Þorv*. Björnsson.
og leggið á okkur iðgjöldin. Þau
munu verða greidd.
Gunnar Bjarnason.
Mýr yfárforingi skipað-
ur á Aflantshafssvæðinu
Wrighf flofaforingi lekur við al McCormlck
YFIRSTJÓRN Atlantshafsbandalagsins hefur nýlega tilkynnt að
bandaríski flotaföringinn Lynde MvCormick muni láta af yfir-
herstjórn Atlantshafssvæðisins. í stað hans hefur verið skipaður
yngri bandarískur flotaforingi að nafni Jerauld Wright.
DREGUR SIG ÚT ÚR
YS OG ÞYS
Ástæðan til áð McCormick læt-
ur af starfi er sú að hann hefur
fengið nýja stöðu sem skólastjóri
eins helzta liðsforingjaskóla
bandaríska flotans í Newport. —
Jerauld Wright flotaforingi
Hann er nú 74 ára að aldri og
vill fara að draga sig úr mesta
skarkalanum og hefur þess vegna
kosið rólega skólastjórastöðu.
LÍFÆÐIN
YFIR ATLANTSIIAFIÐ
Eins og kunnugt er, er varnar-
svæði Atlantshgfsbandalagsins
skipt niður í nokkur sjálfstæð
varnarsvæði. Eitt þeirra er At-
lantshafið sjálft frá Ishafi suður
til Azor-eyja. Meginverkefnið á
þessu svæði er að sjá svo um að
halda skipaleiðinni yfir Atlants-
hafið opinni, hvað sem á bjátar.
Þarna er lífæðin milli Evrópu og
Ameríku og henni er ógnað af
að minnsta kosti 350 kafbátum,
sem Rússar ráða yfir. M. a. telst
ísland til þessa svæðis, þetta ey-
land í norðurhluta Atlantshafs-
ins hefur mikla þýðingu til að
verja skipaleiðirnar yfir hafið.
VANN HETJUDÁÐ -
Hinn nýi yfirmaður Atlants-
hafssvæðisins, Jerauld Wright
flotaforingi, er fremur ungur
maður 55 ára að aldri. Hann hef-
ur verið starfsmaður bandaríska
flotans svo að segja frá blautu
barnsbeini. í síðustu styrjöld gat
hann kér góða frægð fyrir góða
framgöngu. Var það m. a. hann
sem var yfirmaður kafbátsins, er
sigldi að næturlagi upp að strönd
inni við La Fossette í Suður-
Frakklandi árið 1942 og flutti á
brott þaðan franska hershöfð-
ingjann Giraud, en sú för varð
mjög fræg. Giraud hershöfðingi
hafði strokið úr fangabúðum i
Þýzkalandi. — Fór hann huldu
höfði, fyrst um landsvæði Þjóð-
verja og síðar um landsvæði
Vichy-stjórnarinnar. Lögreglu-
hundar voru á hælum hans og
Vichy-stjórnin vildi mikið til
vinna að hann slyppi ekki burtu.
Var það því að sjálfsögðu mikið
hættuspil að sigla kafbátnum inn
á höfnina. En það tókst og Giraud
hershöfðingi vann mikið gagn í
liði frjálsra Frakka við land-
gönguna í Norður-Afríku. Síðar
í heimsstyrjöldinni var JerauM
Wright skipstjóri á beitiskipinu
Santa Fe.
Fénsður óveujuléttur á fóðrum
Borgarfirði 2. marz:
IFRÉTTAPISTLI, sem birtist í
ísafold 23. febr. eftir símtali
er Mbl. átti við mig segir: „Á
mijújum þorra hafði engri full-
orðinni kind verið gefið á jötu“.
Átti að vera að á einum bæ hefði
engri fullorðinni kind verið gef-
ið til þess tíma. Síðastliðna viku
hefur verið hér umhleypingasöm
tíð og töluverð frost. Jarðlaust er
nú á nokkrum bæjum vegna snjó-
storku, sem kom fyrir fjórum
dögum. Á öðrum bæjum gætir
hennar minna, svo þar má teljast
allgóð jörð, en alls staðar er mjög
grunnur snjór. Fénaður hefur
verið óvenju léttur á fóðrum til
þessa. Enda muna menn ekki
mildari vetur en þennan það sem
af er.
Einstaka menn hafa ekki gefið
fullorðnu fé nema örsjaldan, en
almennt munu menn hafa farið
að gefa með beitinni um og upp
úr hátíðum og haldið því síðan.
Hey munu vera vel verkuð en
reynast létt til gjafar. Telja ýmsir
er hafa gefið lömbum inni um
lengri tíma, að ógerningur hafi
verið að fóðra þau svo að þau
tækju framförum nema að gefa
þeim fóðurbætir með. En fóður-
bætiskaup eru hér með minnsta
móti í vetur.
28. s.l. m. komu umferðarráðu-
nautarnir Örnólfur Örnólfsson
og Egill Jónsson hér á ferð sinni
um Austurland. Þóttu þeir hér
sem annars staðar þar sem þeir
hafa komið á ferðalagi sínu, góð-
ir gestir og var fundur þeirra
fremur vel sóttur og höfðu bænd-
ur ánægju af að koma saman og
hlýða á þá og sjá skuggamyndir,
er þeir höfðu meðferðis.
í gær hófst saumanámskeið á
vegum kvenfélagsins hér. Ásta
Jónsdóttir húsfreyja á Jökulsá,
veitir námskeiðinu forstöðu.
— I. I.
Unnið ¥ið að endur-
bæfa frysfihúsið
á BíMudal
BÍLDUDAL, 15. marz. — Undan-
farna daga hefur verið afbragðs
tíðarfar hérna, þýðviðri og hlý-
indi. Sjóveður hefur verið gott
og hafa bátarnir verið á sjó. Afli
þeirra hefur verið 4—8 smálestir.
Hingað t il hefur afli bátanna
verið saltaður, þar sem frýstihús-
ið hefur ekki verið starfrækt í
vetur. Hefur verið unnið við að
setja í það ný frystitæki síðan
fyrir áramót og er útlit fyrir að
það geti tekið til starfa seinni-
part þessa mánaðar.
Rækjuveiðar hafa legið niðri
nokkra daga vegna dósaskorts,
en hún hefur veiðzt vel í vetur.
Hefur rækjan aðallega verið soð-
in niður til útflutnings til Dan-
merkur upp á síðkastið.
Einnig er verið að endurbæta
fiskimjölsverksmiðjuna. Er verið
að koma fyrir í henni sjóðara og
pressu. Vonir standa til að hún
geti tekið til starfa í lok mánað-
arins. — Danskt kolaskip er statt
hér í dag og er verið að skipa
upp úr því 200 smálestum af kol-
um. — páll.