Morgunblaðið - 17.03.1954, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.03.1954, Qupperneq 7
Miðvikudagur 17. marz 1954 MORGVNBLAÐIÐ 7 Rostand flutti erindi sitt af eldmóði. Era iiálísnavísiiidln að seil ast iíin á forboðin svið? Fransks lífíræðiniurinn iean Rosfand ræöir m manninn og vísirsdin JEAN ROSTAND, sonur rithöf- undarins, Edmonds Rostand, er meðal þeirra andans manna, sem hæst ber á í Frakklandi í dag. Hann er í senn líffræðingur, rit- höfundur — og siðfræðingur, sem hefir látið allmikið til sín taka, að vísu fyrst og fremst sem vís- indamaður, en vísindagrein hans, ííffræðin, hefir beint áhuga hans að öðrum skyldum viðfangsefn- um svo sem erfðafræði og hinum flóknu og vandráðnu lögmálum hennar og hinsvegar að öðrum óskildari greinum, eins og sið- fræði og heimspeki. Athuganir hans og rannsóknir, hugleiðing- ar og heilabrot hafa haft hið sama að upphafi og takmarki: Að öðlast nánari þekkingu og skilning á hinu torskiljanlega fyrirbæri, manninum í öllum hans margbreytileik. Athuganir hans og niðurstöður hyggjast á miskunarlausri skarp- skyggni og raunsæi hins harð- svíraða vísindamanns, sem engu þyrmir, en mannþekking hans og áhugi á manninum og mann- legum örlögum hefir aflað hon- um virðingar og að vissu leyti, vinsælda, sem fáum vísinda- mönnum hlotnast. Plann hefir skrifað ýmist í rit- gerðar- eða skáldsöguformi og kemur þar viða fram óvægin ádeila og um leið bölsýni, t. d. í bókum hans „De la Vanité", „Le Mariage" og „La Loi des Riches“. í aðalverki sínu, „Pensées d’un Bioiogiste" (Hugleiðingar líf- fræðings), kemur hann fram sem talsmaður algerrar eyðingar- stefnu, sem þó þrátt fyrir allt er fremur hughreystandi heldur en hitt, vegna þess með hve miklu hugrekki hann horfist í augu við örlögin. ERINDI SEM VAKTI ATilY.GLI Jean Rostand stendur nú á sextugu. Fyrir nokkrum vikum hélt hann erindi í erindaflokki, sem Parísarblaðið „Les Nouvelles Littéraires" hefir skipulagt, nú í þriðja skiptið. Erindi sitt kallaði hann „Maðurinn og visindin“. Blaðið lýsir því hve algerri þögn hafi slegið á troðíullan áheyrendasalinn er hinn frægi vísindamaður gekk inn, aðsóps- mikill og öruggur í fasi. Hann hafði á augabragði hernumið at- hygli áheyrenda — og hann héú henm ti) þess er hann lauk sið- asta orðmu. Aðeins þegar Rostand brá sér á leik og sagði góða kímnisögu eða brandara — til bragðbætis — fóru hláturs- og fagnaðaröld- ur yfir salinn, sem lægði jafn- skjótt og þær höfðu risið. ÖLD FALSVÍSINDA? „Við lifum á vísindaöld — hóf ræðumaður upp raustu sína er hann hafði vart komið sér fyrir í ræðustólnum — það er stað- reynd, sem óþarft er að fjölyrða um og það væri algerlega einskis nýtt að fara að barma sér yfir því, að við lifum ekki á „skáld- skaparöld" — eða „heimspeki- öld“. Við gerðum réttara í að varpa fram þeirri spurningu, hvort þessi ö)d vísindanna er exki öld falsvísinda" — lýsti hann yfir í gáskablandinni alvöru. — Og Jean Rostand dró upp svo skemmtilega skopmynd af þess- um fölsku vísindum, að áheyr- endur s^epptu sér hvað eftir ann- að af hlátri, ekki hvað sízt, er Rostand sagði söguna af unga blaðamanninum, sem dag einn stillti sér fyrir framan hann og spurði: — Það eruð þér, er það ekki, sem hafið búið til kálf? Það er svo langt komið, að fólk er farið að vænta þess af vís- indunum, að þau komi daglega færandi hin furðulegustu krafta- verk: Að þau láti dverga vaxa, veki dauða til lífsins. „Við vænt- um okkur alls af vísindunum .. jafnvel þess, sem engum hefir áður dottið í hug“. NÝIR MÖGULEIKAR LÍFFRÆÐINNAR En svikakenningar þeirra manna — hélt Rostand áfram, sem gera sér trúgirni annarra að atvinnu hafa ekki orðið til ann- ars en að viðurkenna og styrkja mátt hinna sönnu vísinda. Og með brennandi móði þess, sem boðskap hefir að flytja og reynsl- una hefir að leiðarljósi sýndi ræðumaðurinn fram á möguleika þá sem þegar erft fyrir hendi eða vænta má í nánustu framtíð um árangur á sviði vísindanna. Lengi vel var óttast að eðli og bygging mannsheilans reyndust visindun- um ofjarl og óyfirstíganlegur tálmi á uppfinningabraut hinna leUandi manna. En í dag er svo komið, að líffræðingar sjá sér fært að hafa áhrif á erfðir og eiginleika með aðferðum sem gear tegundina háða hinu sjálf- ráða vali SÉREIGINLEIKI MANNSINS En við erum enn á mörgum sviðum fálmandi og óvissir og „hugsanavélin", sem Appollinaire talaði um fyrir tæpri hálfri öld sjáum við enn aðeins í hilling- um, segir Rostand, sem frá því fyrsta hefir ákveðið hafnað hug- myndinni um líkingu hinnar hugsandi vélar við hugsun „hins smávaxna mannsheila, sem til er orðir.n af einni einfaldri frumu .... maðurinn mun ætíð eiga einn séreiginleika, sem engum Frh. á bls. 10. Hvernig lifðu lundneinamir 1 ? jS' Úr nýútkominni landnámssögu íslendinga í Veslurheiml. Frú Thorstina Walthers, höfundur bókarinnar Saga“. ríkjunum bók, sem fjall- ar um landnám íslendinga í Vesturheimi. Höfundur er vestur-íslenzka konan Thor- síine Walters. Bókin nefnist „Modern Sagas“ og er hún án efa einhver greinarbezta bók um þetta efni, sem komið hef- ur út á enska tungu. Banda- ríkjamenn, sem ritað hafa um bókina, telja hana mcrkilega heimild um landnámssögu Bandaríkjanna. Bókin er skrifuð af næmum smekk. Hún sýnir lesandan- um baráttu frumbyggjanna og lýsir lífskjörum þeirra óvenju greinilega. Hér á eftir er kafli úr bókinni í nokkuð styttri þýðíngu. PEMBINA-COUNTY Pembina-sýsla í norðaustur- horni Dakota var mikið til ónum- ið land, þegar íslendingar komu þangað 1878. Indíánarnir voru enn um miðja öldina allsráðandi á sléttunum við Rauðá, en 1870 var farið að leggja járnbrautir og það gerbreytti landinu á skömmum tíma. Þegar íslendingarnir komu til Pembina voru þeir umkringdir landnemum af mörgum öðrum þjóðernum. Þarna voru Norð- menn, írar, Kanadamenn og Þjóð verjar. Þarna voru fransk- kanadískir kynblendingar, sem héldu sér út af fyrir sig. MÁLAKUNNÁTTA AF SKORNUM SKAMMTI Fyrst í stað áttu íslendingar ekkert tungumál sameiginlegt uxa, hesta og laudbúnaðarverk- með nágrönnum sínum. Fáeinir færi. Það er áætlað að aðeins voru svo heppnir að geta gert sig , fimmti hver eða tíundi hver land- skiljanlega á dönsku og norsku' nemi hafi átt tæki til að yrkja og eignuðust því fljótt kunningja . jörðina. Hinir, sem ekki áttu þau, meðal Skandinava. Þeir komust fengu hjálp þeirra, sem tæki Altræður Somersel lít- ur ylir lurinn veg Miklu belra að lifa nú en í gamfa daga. brátt að því hve þýðingarmikið var að læra ensku. En þegar á allt er litið höfðu íslendingar fyrst og fremst samskipti við aðra landa. Samskipti við aðra var aðallega gegnum verzlun og sumir ensku kaupmennirnir lærðu fáein orð í íslenzku, svo sem „kaffi“, „molasykur“, „falleg stúlka." höfðu og urðu þá í staðinn aS vinna fyrir þá. Það var erfitt að fá launaða vinnu, því að fólk- ið allt í kring var fátækt. Nokkr- ir gengu 360 km suður á bóginn að leita sér að vinnu. Fyrstu árin fékkst vinna við járnbraut- arlagningu kanadísku Kyrrahafs- járnbrautarinnar. Þeir, sem sátu. heima yrktu þá jörðina bæði fyr- ir sjálfa sig og hina, sem faritE höfðu að leita fjármagns. Meðal fjölskylda fékk ekki meira en 100 dollara tekjur á ári Fyrir það varð að kaupa allar nauðsynjar. Sujnir eyddu jafnvel minna en það. Þeir sem átti* skóg á landareign sinni fengu dá- litla aukagetu með því að seljít „Modern við. En það var mjög erfitt verk mitt í önnum við gripafóðrum Þeir drógu trjástofnana 20—40* km á markaðinn, mest með hæg- fara uxum um ófærur og veg- leysur og fengu í staðinn kút aff sýrópi eða hálfan poka af mjöli. En eftir fjögurra ára hokur fóru bændur að eignast meiri bú- skapartæki, akurlöndin tóku aff stækka og uppskeran að vaxa. JARÐYRKJA OG FJÁRSKORTUR 1880 hófu íslendingarnir fyrstu jarðyrkju sína. Marga skorti Á ÁTTRÆÐIS-AFMÆLI sínu talaði hinn heimsfrægi enski rit- höfundur Somerset Maugham í brezka útvarpið. Hann lét hugann reika aftur í tímann og sagði hlustendum frá þeim breytingum, sem mest áhrif hafi haft á hann á hinni löngu ævi, sem hann hef- ur lifað. „í dag er ég áttræður. Það er í sjálfu sér ekki svo merkilegt, því að nú á dögum nær fólk yfir- leitt miklu hærri aldri en áður fyrr. Við heyrum oft getið um .fólk, sem komið er yfir nírætt og enn í fullu fjöri. Eina afsökunin, sem ég get fært fram fyrir því að koma hingað og tala til ykkar, er sú, að maður verður ekki átt- ræður, nema einu sinni á ævinni. ÞÁ VAR ÓDÝRT AÐ LIFA Átján ára að aldri, er ég hóf nám í læknisfræði, hafði véla- menningin ekki hafið innreið sína í hið daglega líf mannsins. Þá hituðu menn hús sín upp með kolum, lýstu þau upp með gas- og steinolíulömpum, og baðher- bergi var svo dýr munaður, að aðeins hinir rikustu gátu látið hann eftir sér. í þá daga var ó- dýrt að lifa. Ég lifði mjög þægi- )egu lífi, keypti mér nauðsynleg tæki og skemmti mér töluvert fyrir þá upphæð, sem nú myndi hrökkva skammt. ÍTALÍUFERÐ Er ég var tvítugur, fór ég ein- samall til Ítalíu. Ég dvaldist ynd- islegan mánuð í Florence og heim sótti einnig marga aðra sögu- fræga staði. Þessi ferð kostaði mig 20 sterlingspund, en í stað- inn fékk ég mörg hundruð punda virði af ánægju og unaðssemd- um. Sem læknanemi starfaði ég í 5 ár við St. Thomas-spitalann. Samt bafði mig ætíð langað til þess að verða rithöfundur, og þegar ég kom heim á kvöldin, fór ég strax að skrifa eða lesa. Og hamingjan Ilinn áttræði öldungur Somerset Maugham. var með mér. Fyrsta skáldsagan, sem ég skrifaði var gefin út. Hún birtist á prenti síðasta árið, sem ég var við nám, og þremur dög- um eftir að ég lauk prófi, lagði ég af stað til Spánar til að læra spönsku og skrifa nýja bók. Ég sagði skilið við læknastéttina og ákvað að gerast rithöfundur. — Þetta var mikil áhætta, því að ég veit núna, hve geysilega erfitt það er að lifa af ritstörfum, og hve lítil líkindi eru til þess, að mað- ur nái góðum árangri á þeirri Framh. á bls. 10. SKULDIR OG „MORTGAGE" Búsafurðir gáfu mjög lítinn arðl á þessum tíma. Markaðsverðið var lágt. Skefían af hveiti seldist á 30—50 cent. Beztu nautgripir á fæti seldust fyrir 2—3 cent pundið og lifandi svín á 3 til 4 cent pundið. Tylft af eggjum. seldist fyrir 5—10 cent. Olt eyðilagðist uppskeran af frost- um. íslendingar fengu orð fyrir a£f vera heiðarlegir og skilvísir. Þa5 hafði þó sina annmarka og al- varlegar afleiðingar, því að þeir áttu auðveldara en aðrir meff að fá lán og kom fyrir suma að sökkva sér í skuldir. Sumir veð- settu bú sín til að kaupa þreskj- vélar og brátt fékk þetta orð „veð“ eða „Mortgage“ á sig hræðilegan blæ á heimilum. margra landsmanna. — Eins ogr kemur t. d. fram í vísu K. N.: Drottin lát mig ei deyja Dakota skuldum frá: Þótt skömm sé frá að segja saknar mín einhver þá ef að vel að þeir gá máske að margur finni „Mortgage“ á sálu minni upprisudeginum á. FÓRU AÐ ETA „GRAS“ Þegar íslenzku landnemarnir yfirgáfu föðurland sitt, var þar lítið um matjurtagarða, e. t. v. lítið eitt af rófum og kartöflum. Það var því eðlilegt að íslend- ingarnir litu matjurtagarða Þjóð- verjanna, nágranna sinna, lotn- ingar og girndarauga. Þeir höfðu aldrei fyrr séð þvílíka grózku. Móður minni þótti gaman aff segja frá því, hvernig þýzk ná- grannakona kenndi henni að- | rækta sykurrófur, gulrætur og" allskonar kál. Hún kenndi henni líka að búa til sultu úr hinum mörgu berjategundum, sem uxu villtar í skógunum. En þegar bróðir mömmu var nýkominn frá íslandi og mamma bar fyrir hann lostætan kálrétt, var hann ekk- ert hrifinn en sagði: — Ég er eklci kominn til Ameríku til þess að éta gras. SAUÐFJÁRRÆKT íslendingar þóttu snemma góð- ir fjármenn og tókst að fá góð- an hagnað af búfjárrækt. Það leið ekki á löngu þar til sérhver íslenzkur bóndi átti sauðahjörð. Slíkt var eðlilegt, þv íað blessuff sauðkindin hafði heima á íslandi verið helzta stoðin með því aff gefa kjöt, mjólk, föt og skófatn- að. Reykt hangikjöt var mjög vinsælt og reyking bezta aðferð- in til að geyma kjötið. Reykhús var ómissandi á hverjum bæ. Framh. á bls. 10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.