Morgunblaðið - 17.03.1954, Síða 15

Morgunblaðið - 17.03.1954, Síða 15
Miðvikudagur 17. marz 1954 MORGUISBLAÐIÐ 15 > ■»X« ■■■•■ «■ ■ ■ ■« « ■ ■ u>i ■ Vinna Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. — Hólm- bræður. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Samkamur KristniboSshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Kristniboðssam- koma í kvöld kl. 8,30. Kristni- boðsflokkur K.F.U.K. annast sam- komuna. Fórn til hússins. Allir velkomnir. Fíladelfía. Almenn samkoma að Herjólfs- igötu 8, Hafnarfirði, kl. 8,30. — Allir velkomnir. I. 0. G. T. St. Mínerva nr. 172 heldur fund í kvöld kl. 8,30 á Frikirkjuvegi 11. Kosning fulltrúa á aðalfund Þingstúkunnar. Að loknum fundi verður fluttur af Begulbandi leikþátturinn „Koks og bax“. — Mætum öll! — Æ.T. St. Sóley ætlar, ef þátttaka fæst, að gang- ast fyrir tvimenningskeppni í bridge. Öllum félögum reglunnar í Reykjavík er hcimil þátttaka. Spilað vcrður á sunnudögum, 5 umferðir. Þátttökugjald 20 kr. fyrir manninn. Þátttaka tilkynn- ist til Bjarna Kjartanssonar BÍma 81830. St. Einingin nr. 14 heldur fund í G.T.-húsinu kl 8,30 e. h. Venjuleg fundarstörf. — Spurningaþáttur. Gamansögur. — box“. — Mætum öll! — Æ.T. Félagslíl Víkingar, 3. fl. æfing í kvöld kl. 6,50. Næst síðasta æfing fyrir mót. Meistara, 1. og 2. fl. kl. 7,40. — Mætið allir! — Nefndin. Fram. Meistara, I. og II. flokkur. Æf- ing í kvöld kl. 7,30 á Framvellin um. Spilað á eftir. Fjölmennið stundvíslega. — Nefndin. Munið hnefaleika og glímusýningu K.R. í íþróttaskáia félagsins við Kaplaskjólsveg í kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn, —- Stjórn K.R. Einar Ásmundsson Kaaat&réttarlðgmaður Tjamargata 10. Sími 5407. Allskonar lögfraaðistörf. Sala fasteígna og skipa. Viðl&lstimi út af fastelgnaafiltt eðallega kl. lO - 12 f-h. //'a eftir • 09 Nivea verndar húðina vegna hinno h o11u dhrifa euzeríts. Reynslan mætir m e ð N i v e a. bezt að avglýsa í morgunblamiw Sunbeam hrærivélin trysgir matar- gæðin og auðveldar baksturinn. Sérstak- lega góðir þeytarar fyrir léttar og fín- gerðar kökur og kartöflustúf. Hrærivélin er fullkomin. hún hrærir, þeytir, sigtar, blandar og kreistir safa Stórir þeytarar fvrir skálarnar. Siálfvirk hraðastilling. Hin fræga stilliskífa. Aflmikil vél. OKAÐ frá hádegi í dag vegna jarðarfarar Oddgeirs Jóhannssonar JJfyiaLau^-iyi oCinclin L.f. LOKAÐ frá hádegi í dag vegna jarðarfarar Oddgeirs Jóhannssonar, dJjóLlceLacjerc) J)slayicls L.f. LÖ8ÍAÐ frá hádegi í dag vegna jarðarfarar. BÍJötverzlunin BIJRFELL jí iS j: LOKAÐ vegna jarðarfarar frá kl. 12—4. ~s4nderóen Cs? cJdautL L.f. Vcsturgötu 17. CM10U»« Verzlunarmaður með mikla reynslu í starfi ásamt góðri kunnáttu í glugga- útstillingum og innanbúðarskreytingum, óskar eftir at- vinnu sem verzlunarstjóri, skreytingamaður eða af- greiðslumaður hjá góðu fyrirtæki, sem þarf að geta boðið upp á ánægjulegt starf. — BEZTU MEÐMÆLI — Aldur aðeins 21 árs. — Tilboð er greini laun, sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ. m. merkt „383“. Vegna jarðarfarar verður skrifstofum vorum og vörugeymslum LOKAÐ frá hádegi í dag. Garðar Gíslason h.f. LOKAÐ ■ 'i frá kl. 12 í dag vegna jarðarfarar ■ Oddgeirs Jóhannssonar. ■ ■ Kristján G. Gíslason & Co. h.f. : Móðir okkar, tengdamóðir og amma SIGURBJÖRG ILLUGADÓTTIR andaðist að heimili sínu Laugaveg 151, mánudaginn 15. marz. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma JÓNÍNA INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR er andaðist laugardaginn 6. þ. m., verður jarðsungin frá Utskálakirkju fimmtudaginn 18. marz og hefst með hús- kveðju frá heimili hinnar látnu, Steinboga í Gerðum kl. 1,30 e. h. Börn hinnar látnu. JtUM Jarðarför ARNFRÍÐAR SIGURGEIRSDÓTTUR frá Skútustöðum, er lézt 8. þ. m. fer fram frá heimili ( hennar fimmtudaginn 18. marz. , Börn og tengdasynir. { Faðir okkar, tengdafaðir og afi « ÓSKAR PÉTURSSON Öldugötu 5, Hafnarfirði, lézt 16. marz í St. Jósepsspítala. Börn, tengdabörn og barnabörn. Bróðir minn ÞORMÓÐUR ÞORLÁKUR SIGMUNDSSON verður jarðsunginn frá, Fossvogskirkju fimmtudaginn 18. þ. m. — Athöfnin hefst með húskveðju í Kópavogs- • hælinu kl. 1 e. h. Anna Sigmundsdóttir. Þökkum öllum þeim, fjær og nær, sem auðsýndu okkur ■: samúð við andlát og jarðarför BERGMUNDAR SIGURÐSSONAR frá Látrum í Aðalvík. — Sérstaklega þökkum við eigend- um Vélasölunnar h.f. Þeim Gunnari Friðrikssyni og Sæ- mundi Stefánssyni. Ágústa Stefánsdóttir, börn, tengdabörn og sysíkini hins látna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.