Morgunblaðið - 24.03.1954, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 24.03.1954, Qupperneq 2
% MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. marz 1054 Rópr Aiþýðublaðsins m hreppsnefndarfullfrúa Sjálf- slæHismanna í Kópavogi Jí ALÞÝÐUBLAÐINU birtist í yfir helgi, en fengu kunningja gær greinarkorn varðandi útburð íjölskyldu einnar úr húsnæði, sem Jósafat Líndal, fulltrúi Sjálf «tæðisf lokksins í hreppsnefnd, hsfur yfir að ráða. Mál þetta get- ur tæpast talizt merkilegra en <tnnur húsnæðismál, sem deilur hafa staðið um, en þrátt fyrir |»að, þykir rétt að gera því nokk- vir skil. Hinn 8. febrúar s.I. var felldpr «á úrskurður í fógetarétti Gull- bringu- og Kjósarsýslu að hr. uppeldisfræðingur dr. Matthías -Jónasson skyldi víkja úr húsnæði J>ví, sem hann hafði á leigu, en jafnframt var honum gert að ^reiða gerðabeiðanda, Jósafat Líndal, kr. 600.00 í málskostnað. I>ótt úrskurður hafi þannig fellt úr gildi húsaleigusamning, sem átti að renna út 14. maí 1955, Jtefur leigusali ekki flýtt útburð- argjörðinni meir en svo, að fyrst i gær kom hún til framkvæmda, en Alþýðublaðið skýrir sjálft svo írá, að leigutaki eigi íbúð í smíð- um, sem hann hafi ætlað að flytja > 1. apríl. Segir sig sjálft að einhver brögð hafa verið að ósamkomu- lagi, er úrskurður féll á þann •veg, sem að ofan greinir, en það jmál skal ekki rakið nánar, nema drekara tilefni gefist til. Þá segir Alþýðublaðið að lokað bafi verið fyrir hita í hinu leigða búsnæði, en leigjendur hafi feng- *ð lögregluna til að skerast í leik- inn. Ástæðan til þessa var sú, að búseigendur skruppu að heiman JÍEEYTINGARTILLÖGUR Áður hefur verið getið tillagna Jiefndarinnar og tillagna Péturs Ottesen. Nefndin legst gegn því að sterkt öl verði framleitt hér á landi nema fyrir varnarliðið ■og hún mælir með því að aftur verði tekið upp í frumvarpið ákvæðin um áfengisvarnarráð, en J>au felldi Efri deild niður. Pétur Ottesen leggur til að niður sé fellt úr frumvarpinu nær öll ákvæði er fjalla um vín- veitingar og vínsölu. Hann vill ■og að stofnaður verði áfengis- varnarsjóður er standi straum af kostnaði við bindindisstarfsemi. Páll Þorsteinsson ber fram breytingartillögur í 4 liðum. Sú róttækasta er á þá leið að að- cins 1 veitingahúsi í Reykjavík <Hótel Borg) skuli heimilt að veita áfenga drykki, enda sé starfsfólk hótelsins ekki launað ineð hundraðshluta af sölu áfengis. Magnús Jónsson flytur breyt- jngartilLögu um áfengisvarnar- «jóð og hvernig honum skuli ráðstafað. Er sú tillaga mjög svlpuð tillögu Péturs Ottesen um eama efni. Magnús Jonsson og Jóhann Hafstein flytja sameiginlega Lreytingartillögu um að dóms- málaráðh. skipi eftirlitsmann, «inn eða fleiri, með þeim veit- jngastöðum er vínveitingaleyfi Tiafa. Eftirlitsmaðurinn á að hafa ■aðgang alls staðar og fær allmik- ið vald í hendur. sinn, sem er lögregluþjónn, til að sjá um kyndingu hússins. Fer hér á eftir vottorð hans: „Sunnudaginn 21. marz 1954. Kl. 10.30 fór ég undirritaður að Kópavogsbraut 30 til að hita upp hú.sið. Var svo um samið milli mín og húseigandans, Jósafats J. Líndal, að ég gerði þetta meðan hann og fjölskylda hans væri fjarverandi nú yfir helgina. Ég veitti því strax athygli að búið var að brjóta stóra rúðu sem var í glugga miðstöðvarherbergisins, og einnig var búið sð kveikja upp í miðstöðinni og orðið heitt í hús- inu. Kom mér þetta mjög á óvart, því ég taldi að ég væri nógu snemma kominn til að kveikja upp, því veður var frostlaust og gott. Hringdi ég nú til húseig- andans og tilkynnti honum hversu komið var. Einnig hafði ég tal af lögreglunni í Hafnar- firði og var mér þá tjáð að lögf- regluþjónn úr Hafnarfirði hefði brotið rúðuna eftir beiðni full- trúa sýslumanns. Það skal tekið fram að i gær, laugard. 20. marz, var ég á Kópa- vogsbraut 30, frá kl. 17.30 til kl. 10.00 og kynti miðstöðina allan þann tíma. Þetta tilkynnist hér með. virðingarfyllst, Hörður Valdimarsson, lögregluþjónn.“ Óþarft er að fjölyrða frekar um málið, þótt úrskurður fógeta- réttarins meti og vegi málefnin, svo sem niðurstaðan bendir til. Sigurður Bjarnason, Stein- grímur Steinþórsson, Jóhann Haf stein, Björn Björnsson og Einar Ingimundarson flytja tillögu um að bætt verði í frumvarpið heimild til handa ríkisstjórninni að leyfa tilbúning öls, sem hef- ur inni að halda allt að 314% af vínanda að þunga. Nánari ákvæði um sölumeðferð þess skulu sett í reglugerð. STERKT ALMENNINGSÁLIT Ræðumenn allir ræddu um málið af hógværð. Björn Ólafs- son kvað frumvarp þetta ein- göngu fjalla um meðferð áfengis í landinu. Áfengi er og verður selt í þessu landi, en hér er fjall- að um það hvernig fara eigi með áfengið svo að þjóðin bíði ekki eða þá sem minnst tjón af. Menn skiptast í þessu máli í þrjá flokka. Sumir vilja frelsi og engar hömlur á sölu og veit- ingu vína. Aðrir vilja sem þrengstar skorður. Og milli þess- ara öfga er leið sem margir, er um málin hugsa alvarlega, vilja fara. Þeir vilja leitast við að setja þær reglur sem hægt er að framfylgja og skynsamlegar geta kallast, því reglur sem almenn- ingur ekki virðir eru gagnslaus- ar. Áfengismálið er eitthvert stærsta félagslega vandamál þjóðarinnar. Drykkjuskapur unglinga fer hraðvaxandi og mig grunar að ástæðuna fyr- Framh. á bls. 12. Námskeið Samein- uðu þjóðanna Frá utanríkisráðuneytinu. DAGANA 9. júlí til 2. september n.k. verður haldið námskeið í New York um starfsemi Samein- uðu þjóðanna. Kjörgengir á námskeiðið eru háskólastúdentar á aldrinum 20 til 30 ára og þeir sem lokið hafa háskólaprófi á þessu ári. Sameinuðu þjóðirnar veita hverjum þátttakanda 300 dollara styrk. Umsóknarfrestur er til 20. apr. Utanríkisráðuneytið veitir nán- ari upplýsingar. — Mænuveiki Framn. af bts. 1. vísindamenn lengi vel ekki að gert, m. a. vegna þess að það eru hinir örsmáu vírusar, sem valda sjúkdómnum. En eftir að tókst fyrir nokkrum árum að finna vír- usana með hinum nýjustu teg- undum electron-smásjár og síðar að einangra þá, hefur vísinda- mönnum miðað betur áfram, unz þeim hefur nú tekizt að rækta mænuveikivírusa, sem valda ekki tjóni á líkama, en valda því hins vegar að líkaminn myndar mót- eitur. GAMLIP. SJÚKDÓMAR Þykir nú ljóst að mænu- veikin verður bráðlega kveð- in niður og mun falla í flokk annarra sjúkdóma svo sem barnavciki, kúabólu og tauga- veiki, sem áður voru hræði- legir sjúkdómar, en mega nú heita úr sögunni. TILRAUNIR Á 5000 BÖRNUM Dr. Salk skýrði frá síðustu til- raunum sínum, á læknaþingi, sem haldið var í New Orleans. 5000 börn voru bólusett og varð engra sjúkdómseinkenna vart. Ekkert barnanna fékk einu sinni hita. Eitt barn, sem hafði ofnæmi fyrir penicillini varð nokkuð veikt, en það stafaði eingöngu af því að bóluefnið var geymt við peni- cillin til að hindra að bakteríur kæmust í það. ALLSHERJAR BÓLUSETNING FRAMKVÆMD Það er og ljóst að kostnaður við framleiðslu hins nýja bólu efnis er aðeins smávægilegur, svo að bólusetning getur orð- ið almenn. Er ákveðið nú þeg- ar í vor að bólusetja 500 þús. börn í Bandaríkjunum. Bólu- setning er framkvæmd þann- ig, að fólk fær þrjár inngjafir. Milli fyrstu og annarrar inn- gjafar skal líða vika, en milli annarrar og þriðju skal líða mánuður. — Nílardslur Framh. at bls. 1. fögnuðu egypzkar konur, þær töldu víst að með byltingunni yrði klafa óréttlætisins lyft af konum. En nú virðist sýnt að karlmennirnir, sem völdin hafa ætli enn að halda fast við hjð úrelta og rangláta lög- mál að konan skuli vera ambátt karlmannsins. FYRST ÁVAXTASAFI — SÍÐAN VATN Frú Doria hóf sveltið í húsa- kynnum egypzka blaðamanna- félagsins en sjálf er hún ritstjóri kvennablaðs. Brátt slógust fleiri forustukonur í lið með henni, og nærðust þær eingöngu á ávaxtasafa. Eftir 9 daga hungur var svo mjög af þeim dregið að lögregla skarst í leikinn og flutti þær á sjúkrahús. En þar tók ekki betra við, því að til þess að mót- mæla flutningnum neituðu kon- urnar nú að hleypa öðru en blá- vatni inn fyrir sínar vaiir. Var frú Doria Shafik að dauða kom- in, er lausnarorðin bárust loks I frá Nagíb. Framh. af bls. 1. skipshafna er frádráttarhæf- ur. — í athugasemdum við frum- varpið segir m. a.: Ríkisstjórnin skipaði fyrir tveim árum fimm manna nefnd, samkvæmt ályktun Alþingis, til þess að gera „heildarendurskoð- un á skattalögum og tekjuskipt- ingu og verkaskiptingu milli ríkisins og sveitarfélaga“. Frumvarp þetta er byggt á verki þessarar nefndar; það er þættir úr tillögum hennar, er ríkisstjórnin ákvað að leggja fyr- ir Alþingi að þessu sinni. Gildandi skattalög eru að stofni, til frá árinu 1935. Breytingar hafa verið gerðar á löggjöfinni síðan; veigamestar 1942. Samkvæmt lögunum 1935 voru skatta- og útsvarsgreiðslur dregn ar frá tekjum skattgreiðenda áð- ur en tekjuskattur var á lagður og skattprósenta við þetta mið- uð. En með breytingum laganna árið 1942 var niðurfellt að draga tekjuskatta og útsvör frá og skatt prósentan lækkuð með hliðsjón af þvi. Árið 1942 voru sett sérstök lög um stríðsgróðaskatt til viðbótar hinum almenna tekjuskalti. Hef- ur sá skattur gilt síðan og verið, svo sem upphaflega var ákveðið, lagður á skattskyldar tekjur eft- ir að kemur yfir 45 þús. kr. Há- mark hans er 68% og gildir, þeg- ar komið er yfir 200 þús. kr. skattskyldar tekjur. Af stríðs- gróðaskattinum endurgreiðir ríkissjóður 45% til hlutaðeigandi sveitarfélags og 5% til sýsýlu- félaga og þeirra bæjarfélaga, er engan stríðsgróðaskatt fá sem sveitarfélög. Hálfur stríðsgróða- skatturinn er tekjur fyrir ríkis- sjóð. Árið 1945 voru sett lög um tekjuskattsviðauka. Samkvæmt þeim var lagður skattauki á tekj- ur ársins 1944, og reiknaðist hann af skattskyldum tekjum, sem voru yfir 8 þús. kr. og allt að 200 þús. kr., en ekki af tekjum ofan við þá upphæð, af því að þar er stríðsgróðaskatturir.n kom inn í hámark. Lögin um skatt þennan hafa síðan verið fram- lengd óbreytt árlega, fyrir eitt ár í senn. Skatturinn er frá 2—12%, hæstur á tekjubilinu 40—100 þús. kr.; þar er hann 12 af hundraði. UMREIKNINGUR __________________ Með lögum, sem sett voru árið 1941, var ákveðinn svonefndur umreikningur tekna, þ. e. tekj- urnar skuli færðar niður í grunntölu og skatturinn lagður á þær, en síðan hækkaður í sam- ræmi við meðalvísitölu skattárs- Insu Upphaflega giltu þessi ákvæði að fullu fyrir þá eina, er ekki höfðu hærri niðurfærð- ar hreinar tekjur en 12 þús. kr. Árið eftir var sú breyting gerð á lögunum, að þetta tekjumark var hækkað upp í 15 þús. kr. Sá skattgreiðandi, sem hefur hærri tekjur, fær skattlækkun jafnháa að krónutali þeirri lækkun, er umreikningurinn veitir þeim skattgreiðanda, sem er í hámark- inu, 15 þús. kr. tekjum, en enga lækkun á skatti af tekjuin, sem eru þar fyrir ofan. Löggjöf þessi var sett í þeim tilgangi að koma í veg fyrir, að verðbólga lyfti tekjum upp í hærri skattprósentur en áður giltu um sömu tekjur að verð- mæti. Niðurfærslan gilti þó aldrei og gildir ekki enn um tekj- ur félaga og ekki heldur nema að vissu hámarki tekna hjá öðr- um, eins og áður segir. Árið 1950 voru sett lög um sérstaka lækkun skatts af lág- tekjum, og hafa þau síðan verið framlengd til eins árs 1 senn. Samkv. þeim lögum er lækkað- ur tekjuskattur þeirra manna, er hafa ekki yfir 20 þús. kr. hreinar tekjur óumreiknaðar. SKATTBYRBIN í HEFUR ÞYNGZT Ljóst er af yfirlitinu hér a<5 framan um lagaákvæði þau, er gilt hafa, að sú verðlagsröskun, sem orðið hefur á siðari árum, hefur valdið því, að tekjuskatta- byrðin hefur þyngzt á þeim, sem ekki hafa notið að fullu um- reikningsins og niðurfærslunnar í sambandi við hann, og þó mest á félögum, af því að þau hafa að engu leyti notrð niðurfærslu. En engin ný skattahækkun hefur verið lögleidd síðan tekju- skattsviðaukinn 1945. Aftur á íhóti var 1950 skattur á lágtekj- um lækkaður verulega, eins og áður segir, og hefur sú lækkun gilt síðan. Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð í september fyrra ár, sömdu stuðningsflokkar hennar um, að gengið skyldi frá endur- skoðun „skattalaga og útsvars- laga, m. a. með það fyrir augum að lækka beina skatta og færa með því til leiðréttingar mis- ræmi vegna verðlagsbrcytinga og stuðla að aukinni söfnun sparifjár“. SKATTALÆKKUN Endurskoðun slíkra laga er mikið verk og vandasamt. Það tekur eðlilega langan tíma fyrir flokka, sem hafa allólík sjónar- mið, að koma sér saman um víð- tækar breytingartillögur á þess konar lögum. Þegar fjárlóg fyrir árið 1954 voru afgreidd í des- ember síðastl., var endurskoðun- in ekki svo langt á veg komin, að hægt væri að afgreiða ný skattalög áður eða samhliða fjár- lögunum. Hins vegar varð að áætla tekjur af beinum sköttum á fjárlögunum. Varð samkomu- lag milli stuðningsflokka stjórn- arinnar um að gera ráð fyrir að breyta skattalögunum þannig, að beinu skattarnir til ríkissjóðs lækkuðu — miðað við óbreytta löggjöf —- um 20% til jafnaðar, og við það var svo áætlun fjár- laganna miðuð. Var opinberlega frá þessu skýrt í sambandi við afgreiðslu fjárlaganna. Frumvarp þetta er miðað við, að framkvæmt sé áform það, sem fólst í stjórnarsamningnum J sept. síðastl. og þeirri yfirlýsingu, sem gefin var í sambandi við af- greiðslu fjárlaganna í desember. Enn fremur miðar frumvarpið að því að gera 'skattlagningu tekna einfaldari en verið hefur seinni ár með því að lögbjóða einn tekjuskatt í stað þriggja, þ. e. tekjuskatt (samkv. lögun- um frá 1935), tekjuskattsviðauka og stríðsgróðaskatts, svO og með því að afnema hið fyrirhafnar- sama umreikningsform, en taka upp handhægari aðferð í þes3 stað. Skattstofan í Reykjavík hefur gert áætlun um það, hvaða áhrif þær tillögur, sem frumvarpið fel- ur í sér, muni, ef að lögum verða, hafa á heildarútkomu skattanna. Örðugt er vitanlega að segja um þessi áhrif örugglega, þar sena suma liðina er torvelt að áætla. En skattstofan telur, að til jafn- aðar verði lækkunin 29%, að þvi er skatta af tekjum snertir, hjá persónulegum skattgreiðendum. Ekki reyndist unnt að ganga frá frambúðarbreytingum á skattalöggjöfinni, að því er félög snertir, en frumvarpið tryggiu þeim 20% lækkun á skattinum þetta ár með frádrætti á útkomu, eftir að hann hefur verið reikn- aður samkv. óbreyttum laga- ákvæðum. Lagafyrirmasli um eignarskatt breytast ekki samkv. frumvarp- inu, nema að Iþví er sparifé snertir. Undan honum hefuí ekki í öðrum efnum yfirleitt verið kvartað, og 20% lækkun á honum mundi nema miklu minnu en það, sem verður umfram fimmtapartslækkun á tekjuskött- unum. j j Áfengismálin í IMeðri deifd: Einn vill vín aðcins á Borg- inni - aðrir vilja fá sterkt öl IjiRAM eru nú komnar breytingartillögur við áfengislagafrum- varpið á 6 þingskjölum. Voru þessar tillögur allar til umræðu ■er frumvarpið kom til 2. umræðu í Neðri deild í gær. Við þá um- ræðu tóku til máls Björn Ólafsson, framsögumaður allsherjarnefnd- ar, Pétur Ottesen og Magnús Jónsson, en þeir flytja báðir allmarg- ar breytingartillögur við frumvarpið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.