Morgunblaðið - 24.03.1954, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.03.1954, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. marz 1954 I dag er 83. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,46. Siðdegisflæði kl. 19,37. Næturlæknir er í Læknavarð- etofunni, sími' 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur IAt>óteki, sími 1760. I.O.O.F. 7 1353248'/2 = Spkv. Dagbók ropýri{*>t CENTPOPRÆ5S. copennag*n » □ -D • Veðrið • 1 gær var hægviðri og bjartviðri Á Norður- og Austurlandi, en vax- «andi suðaustan átt suðvestan 3ands. í Reykjavík var hiti 0 stig 3vl. 17,00, —8 stig á Akureyri, —5 <stig á Galtarvita og —-8 stig á Dalatanga. Hlýjast hér á landi í jgær kl. 17,00 var í Reykjavík, 0 «tig, en kaldast var á Grímsstöð- ’um, —15 stig. — 1 London var 9 «tig, 8 stig í Kaupmannahöfn, 11 «tig í París, 3 stig í Osló, 8 stig 1 Stokkhólmi og 1 stig í Þórshöfn -á Færeyjum. U------------=----□ „íslandsdastur' Messur 'Hailgrímskirkja: Föstumessa í 3cvöld kl. 8,15 (Lítanía sungin). Séra Jakob Jónsson. Hátcigsprestakall: Föstuguðs- Ijónusta í hátíðasal Sjómanna- skölans í kvöld kl. 8,20. Séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja: Föstumessa í lcvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svav- -arsson. Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld ákl. 8,30 Séra Þorsteinn Björnsson. Keflavíkurkirkja: Föstumessa í 3cvöld kl. 9. Séra Björn Jónsson. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ásgerður Jónsdóttir, Melgerði 26, og Sigurbjartur Helgason, Stórholti 20. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Elsa Vilhelmsdóttir, sstarfsstúlka að Hótel Borg, og Al- -fred Robert Amaija, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli. • Bruðkaup • 1 gær voru gefm saman í hjóna- band af séra Gunnari Árnasyni nngfrú Guðrún Björnsdóttir, Brekku í Garðahreppi og Jóhann Waage, Hlíðarvegi 26, Kópavogi. Ungu hjónin munu fyrst um sinn <iveljast að B'rekku í Garðahreppi. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari -Svavarssyni ungfrú Kristín Sig- ■wrjónsdóttir og Leifur Björnson verkamaður. Heimili þeirrá verð- «r að Klapparstíg 12. • Afmæli • 60 ára er í dag frú Ingibjörg -J. Guðmundsdóttir, Kleppsmýrar- vegi 3, Vogum, Reykjavík. Bístjórinn á sendiferða- tíílnum, sem mynd birtist af í gær, var hafður fyrir rangri sök. — Hann var ódrukkinn við akstur bílsins. — Er hann beðinn afsökunar á því, að hafa verið stimplaður fyr- ir svo vítavert lögbrot. Minning'ar sp j öl d Hallgrímskirkju fást í eftirtöldum verzlunum: Mælifelli, Austurstræti 4; Á- •munda Árnasyni, Hverfisgötu 37; Verzluninni að Grettisgötu 26; Fróðá, Leifsgötu 4. í Hafnarfirði hjá V. Long. Millilandaflugvél Loftleiða var væntanleg frá New York kl. 4—5 s. I. nótt. — Hún átti að leggja af stað eftir tveggja klst. dvöl til Kaupmannahafnar, Staf- angurs og Hamborgar. Gjafir og áheit til Laugarneskirkju. Frá Laugarnesbúa kr. 25,00; ó- nefnd kona kr. 5,00. — Kærar þakkir. — Séra Garðar Svavars- «on. ÍFORYSTUGREIN Alþýðublaðsins í gær er skorað á íslenzkar konur að hefja hungurstríð að dæmi kynsystra sinna í Egypta- landi. Segir í blaðinu um egypzku konurnar: „Þær liggja á gróf- um mottum á gólíinu í blaðamannaklúbbnum í Kairó.“ Hannibal, vor hetja prúð og fríð það hyggur, að margt betur fara kynni, ef „dætur íslands" hæfu hungurstríð og héldu sér á mottunni að sinni. Þessa hugmynd Hannibals ég styð, þótt hafi ég reyndar aldrei verið giftur. Ég held hún tryggði heimilunum frið, og hugró þeim, sem allri von var sviptur. S. • Flugferðir • FlOgfélag úlands h.f.: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Hólmavíkur, Isafjarð- ar, Sands og Vestmannaeyja. Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Kópaskers og Vest- mannaeyja. Frá Akureyri verðúr flugferð til Kópaskers. • Alþingi • Sameinað Alþingi: 1. Fyrir- spurnir: a. Vernd hugverka o. fl.; ein umr. b. Greiðslugeta atvinnu- veganna; frh. einnar umr. 2. Þing- húslóðin; fyrri umr. Efri deild: 1. Fuglaveiðar og fuglafriðun; 1. umr. (ef leyft verður). 2. Greiðslubandalag Ev- rópu; 1. umr. Neðri deild: 1. Fyrningaraf- skriftir; 2. umr. 2. Póstlög; 1. um- ræða. 3. Aukatekjur ríkissjóðs; 1. umr. 4. Tollskrá o. f 1.; 1. umr. (ef leyft verður). 5. Tekjuskattur og ieignarskattur; 1. umr. 6. Útsvör; 1. umr. 7. Áfengislög; frh: 2. um- ræðu. 8. Brunatryggingar í Reykjavík; 2. umr. 9. íbúðarhúsa- byggingar í kaupstöðum og kaup- túnum; 2. umr. 10. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins; 2. umr. 11. Stéttarfélög og vinnu- deilur; 1. umr. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór.frá Reykjavík 22. þ. m. austur og norður um land. Dettifoss fór frá Reykjavílc í gær- kvöldi til Murmansk. Fjallfoss fór fi'á Vestmannaeyjum 21: til Belfast og Hamborgai'. Goðafoss fór frá Keflavík í gærkvöldi fil Vestmannaéyja og Akranéss. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn í fyrradag til Leith og Reykjavíkut. Lagarfoss er í Ventspils; fer það- an til Reykjavíkui'. Reykjafoss kom til Rotterdam í gærmorgun; fer þaðan í dag til Hull og Reykja- víkur. Selfoss fór frá Reykjavik 17. til Graverna, Lysekil og Gauta- borgar. Tröllafoss kom til New York 12.; fer þaðan til Reykja ví'kur. Tungufoss fór frá Santos 16. til Recife, Cabadelo og Reykja- víkur. Hanne Skou fór frá Gauta- borg 19. til Reykjavíkur. Katla fór rá Hamborg 19.; væntanleg til Reykjavíkur árdegis í dag. Dranga jökul fór frá Hamborg 20. til Ak- ureyrar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Esja er í Reykjavík. Herðu- breið var væntanleg til Reykja- víkur í morgun frá Austfjörðum. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill var á Eyjafirði í gær á austurleið. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell fer frá Bremen í dag til Hamborgar. Arnarfell fór frá Hafnarfirði 21. þ. m. áleiðis til Gdansk. Jökulfell fór frá Reykja- vík í dag áleiðis til Breiðaf jarðar- hafna. Dísarfell fór frá Vest- mannaeyjum í gær áleiðis til Bremen og Rotterdam. Bláfell er í vélaviðgerð í Aberdeen. Litlafell losar olíu á Norður- og Austur- landshöfnum. Hvað kostar undir bréfin? Til Danmerkur, Noregs og Sví- þjóðar kostar einfalt flugpóstbréf kr. 2,05, til Englands kr. 2,45, til annarra Evrópulanda kr. 3,00 og til Bandaríkjanna kr. 3,30. Innan- bæjarbréf kostar kr, 0,75 og út á land kr. 1,25. Málfundafélag'ið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfjtæð- rrVölundarhúsið" í Trípélíbíéi Trípólíbíó frumsýnir í dag 3-víddarmyndina „Völundarhúsið“, á frummálinu „The Maze“, en myndin er bandarísk og fjallar uni atburði er áttu sér stað í hinum gamla G’raven-kastala í Skotlandi. Er myndin byggð á samnefndri sögu eftir Maurice Sandoz. — Mcð aðalhlutverkin fara Richard Carlson og Veronica Hurst. — Þegar þessi mynd var sýnd í Bandaríkjunum var taugaveilcluðu fólki ráðið frá að sjá hana, þvi hún er hrollvekjandi og spennandi frá upphati til enda. ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld- um félagsmanna, og stjórn félags- ins er þar til viðtals við félags- menn. Kvöldbænir í Hallgrims- kirkju verða á hverju virku kvöldi kl. 8 e. h. framvegis. (Á miðvikudags- kvöldum eru föstumessur kl. 8,15). Hafið Passrusálmana með. Strandarkirkja. Afh. MbL: G. H. H. 35,00, Inga Ólafs 30,00, gömul kona 10,00, S. 100,00, N. N. 10,00, N. N. 20,00, N. N. 20,00, Z. S. 200,00, F. Á. — Hg. 48 50,00, N. N. 20,00, I. E. 105,00, E. H. 100,00, g. áh. Þor- iSteinn 150,00, Anilló 20,00, G. R. 35,00, H. Á. G. 60,00, fjölskyda í Vesturbænum 50,00, G. L. 20,00, sveitakona 100,00, G. V. 10,00, g. og nýtt áh. G. B. H. 150,00, E. H. 50,00, N. N. 100,00, sjómaður 100,00, í guðs nafni 25,00, G. G. g. áh. 50,00, X + Z 50,00, H. R. 15,00, O. E. S. 100,00, frænka 25,00, R. H. g. og ný áh. 30,00, Á. J. 50,00, K. Þ. 12,00, Þakklát móðii' 25,00, N. N. 15,00, H. Mark- úsdóttir 15,00, S. Þ. 60,00, Mar- grét 10,00, g. áh. 5,00, N. N. 10,00, G. J. G. 100,00, g. áh. J. J. 50,00, A. A. 50,00, g. áh. S. K. 20,00, G. Þ. 20,00, N. N. 5,00, E. E. 20,00, S. H. 50,00, V. G. 200,00, Þ. K. Hafnarfirði 25,00, Guðni 25,00, G. K. 100,00, S. V. K. 50,00, N. J. 50,00, J. V. 100,00, 1. S. 50,00, N. N. 25,00, O. og M. 100,00, M. S. 20,00, F. P. 100,00, R. A. 20,00, Áslaug 70,00, áheit 250,00, g. áh. 5,00, U. 10,00, N. N. 10,00, E. J. 75,00, V. E. 20,00, nýtt áh. 75,00, J. J. 200,00, B. I. 100,00. Aðalfundur hlutafélagsins Breiðfirðinga- heimilið verður haldinn í Breið- firðingabúð í kvöld kl. 8,30. Ungmennastúkan Hálogaland heldur fund í Góðtemplarahús- inu í kvöld kl. 8,30. Sólheimadrengurinn. Afhent Mörgunblaðinu: Árstína 50 krónur. Fólkið á Heiði. Afhent Morgunblaðinu: S. 20 krónur. Bæjarbókasafníð. IJESSTOFAN er opin alla vieka daga frá kl. 10—12 f. h. og fri kl. 1—10 e. li. — Laugardage frá kl. 10—12 f. h. og Irá 'vl 1— 7 e. h. — Sunnuduga frá kl 2— 7 e. h. ÚTI.ÁN AD FII.DIN er opin alla virka daga frá kl. 2—10 e. h — Laugardaga frá kl. 2—7 e. h. Útlán fyrir hörn innan 16 ára ■w frá kl. 2—8 e. h. • Gengisskmning • (Sölugengi) : 100 svissn. frankar .. — 374,50 1 bandarískur dollar .. kr. 16,32 1 Kanada-dollar — 16.88 1 enskt pund — 45,70 100 danskar krónur .. — 236,80 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. — ?28 50 100 belgiskir franlcar . 82,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 finnsk mörk — 7,09 1000 lírur — 26,13 100 þýzk mörk — 390,65 100 tékkneskar kr — 226,67 100 gyllini — 430,35 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini — 428,95 100 danskar krónur .. — 235 50 100 tékkneskar krónur — ?2C,72 1 bandarískur dollar .. — 18,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar.. — 32,56 100 svissn. frankar .. — 373,50 100 norskar krónur .. — 227,75 1 Kanada-dollar — 16,82 100 v-þýzk mörk — 389,37 Gullverð íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappirskrónum. • Utvarp • 18,55 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálson). 20,20 Föstumessa í hátíðasal Sjómanna- skólans. 21,20 íslenzk tónlist (plöt- ur). 21,35 Vettvangur kevnna. a) Erindi: Frú Vijaya Lokshmi Pan- dit (frú Bodil Begtrup sendihefa Dana). b) Upplestur: Úr „Ljóð- fórnum“ eftir Rabindranath Ta- gore, i þýðingu Magnúsar Á. Árnasonar (Steingerður Guð- mundsdóttir leikkona). 22,10 Út- varpssagan: „Salka Valka“. 22,35 Dans- og dægurlög: Doris Day syngur (plötur). 23,00 Dagskrár- lok. Danmörk Danskar stöðvar útvarpa á ýmsum bylgjulengdum. Á lang- bylgjum 1224 m útvai'pa þeir all- an daginn; en sú stöð heyrist illa hér. Á tímanum kl. 16,40—20,15 útvarpar stuttbylgjustöð þeirra á 49,50 metrum og heyrist það vel. Dagskráin' hér miðuð við það- Fastir liðir: 16,45 Fréttir, 17,00 Aktuelt kvarter, 20,00 Fréttfr, 18,15 Brahms-þóttur, 18,55 Frétta- þáttur frá Stokkhólmi. Svíþjóð útvarpar t. d. á 25 og 31 m. Fastir liðir: 10,00 Klukknahring- ing og kvæði dagsins, 10,30, 17,00 og 20,15 Fréttir. Á þriðjud. og föstud. kl. 13,00 Framhaldsaga. 12,45 Körfustóllinn, saga eftir David Ahlquist, 15,25 Píanótón- leikur Svisslendingsins Georges Bernard, 18,00 Erindi um Isac Newton, hinn kunna enska vís- indamann. Nótabátar til sölu Tilboð óskast í þrjá notaða nótabáta. Gísli Jónsson & Co. Sími 1744.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.