Morgunblaðið - 24.03.1954, Side 5

Morgunblaðið - 24.03.1954, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ I MiðvHvudagur 24. rnarz 1954 i Set mpp púöa Öldugötu 11 (uppi), Hafn- arfirði. — Sími 9481. Geymið auglýsinguna! Tvlhturavagn Rauður Silver Cross tví- buravagn til sölu. Uppl: að Stórholti 24. Sími 80fil0. EBtje Vantar 3ja—4ra herbergja ibúð frá 14. maí. Fyrirfram- greiðsla til eins árs. Uppl. í skrifstofu Fasteignaeigenda- félags Reykjavíkur kl. 1—4 daglega. Sími 5659. Amerísk dragt Af sérstökum ástæðum er til sölu ný amerísk dragt (dökk-blá) nr. 16*4- — Upplýsingar í sima 2087. KindaE&fÚjgti iíutextif* KaPlASKJÓU S • SÍMI 822A9 Kápur til söb úr góðum efnum. Verð frá 900,00 kr. Kápustofan DÍANA, Miðtúni 78. HERBERGI óskast til leigu, helzt sem næst sjúkrahúsinu Sólheim- um. — Upplýsingar í síma 3776. VINNA Óska eftir að taka vinnu heim, helzt saumaskap. — Tilboð, merkt: „Heimavinna — 102“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. linga siölku vantar til heimilisstarfa strax. — Lítil fjölskylda. — Uppl. í sima 82418. TIL SÖLU 2 fallegir fermingarkjólar Og Necchi-saumavél í hnotu- skáp. — Uppl. á Sólvalla- götu 60, niðri. Je;pp|á tl§ söiu óyf irbyggður; ennfremur jeppaskúffa. — Upplýs- ingar í sima 467, Kefla- vík, kl. 7—9 e. h. næstu daga. KEFLAVÍK Málarauemí Vil taka nemanda í márara- iðn. — Upplýsingar í síma 59. Guðni Magnússon. BARNAVAGN með innkaupatösku til sölu á Týsgötu 1 ,11. hæð til hægri. til sölu. — Upplýsingar á Hallveigarstig 6 kl. 5—7. B.S.S.K. Rbúðir til sölu 3ja herh. íhúð við Lang- hltsveg. 2ja—3ja herb. kjalJaraíbúð í Hliðunum. Félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar, gefi sig fram í skrifstofu félagsins fyrir n. k. föstudagskvöld. Skirfstofan er opin kl. 17— 19 í Edduhúsinu, 3. hæð, herb. nr. 6. STJÓRNIN Battakiippur Rört&ngur SLIPPFÉLAGIÐ Sími 80123. STIJLKA óskast á Þórseafé. Uppl. frá kl. 2—4. ÞÓRSCAFÉ Bifreiðaeigendují Vil kaupa 5—6 m. fólksbif- reið með afborgunum. Má vera með lélegu húsi. Það borgar sig að selja milliliða- laust. Sendið því tilboð, er greini verð og greiðsluskil- mála, til blaðsins fyrir laug- ardag, merkt: „Marz — 95“. • GOTT er að geta alltaf fengið varahluti, þegar þeirra er þörf. • BETRA er að þarfnast þeirra sem minnst. • BEZT er þess vegna að eiga traustustu og vönduSustu þvottavélina. Getur soðið þvottinn. Kaupið „MIELE“. Fæst með afborgunar- skilmálum. Véla- og raftækjaverzlunin, Tryggvagötu 23. Sími 81279 Bankastræti 10. Sími 6456. Lermirigarkjiíli til sölu. Sími 7387. Fermingitrföll til sölu á Njálsgötu 48 A, bakdyr. nokkur heilofin Axminster- gólfteppi, 2 >/2 X 3 'á meter. MANCHESTER, Skólavörðustíg 4. IJLLAREFNI 'Kapuefni — kjólaefni. Chevioi. Gaherdine. MANCHESTER, Skólavörðustíg 4. Trúlofunar- hringir Gullsnúrur Steinhringir. flRm.BBJiíRnsson ÚR A & SMftKTGRlPftveRSUun k/tKjARTO«»<i REVHJ/ÍVIK Reglusania, nnga skólastúlku vantar lierbergi strax, helzt með einhverjum húsgögnum (þó ekki skilyrði) í einn mánuð. Uppl. í síma 7381. VÖrubílar til sölu Inlernational Fordson Volvo Smíðaár 1946. Upplýsingar á Hótel Vík, herbergi nr. 1, kl. 3—7 í dag. Sími 1733. 2^-3 herbergi og eAdhús óskast til leigu strax eða síðar. Þrennt í heimili. — Uppl. i síma 5243, 2003 og 7777. Eiginmenn Gleðjið konu yðar og yður sjálfa um leið. Gefið kon- unni þennan þýzka hring- bakarofn, sem bakar, sýður og steikir allan niat og kök- ur betur en aðrar gerðir bakarofna. — Kostar aðeins 270 og 290 kr. með srúru. j Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852. Sunbeam hrærivélin tiyseir matar- gæðin og auðveldar baksturinn. Sérstak- lega góðir þeytarar fyrir léttar og fín- gerðar kökur og kartöflustúf. Hrærivélin er fullkomin. hún hrærir, þeytir, sigtar, blandar og kreistir safa Stórir þeytarar fvrir skálarnai . Siálfvirk hraðastilling. Hin fræga stilliskífa. Aflmikil vél. FÉLAGIÐ ÍMLMMD heldur kynnmgar- og skemmtifund fimmtudaginn 25. þ. m. í Tjarnarkaffi, uppi, kl. 9 e. h. Til skemmtunar verður: Kvikmyndasýning: W. B. Yeats — A Tribut. Ferðaþáttur frá írlandi: Þóroddur Guðmunds-- son, rithöfundur. írsk tónlist: Carl Billieh og Þorvaldur Stein- grímsson. Kveðja frá írlandi: (Flutt af plötum). Aukið kynni yðar af hinni írsku frændþjóð vorri með því að gerast félagsmenn. Stjórnin. TIL SÖLU 1 Studebaker vörubifreið, 2 /2 tn, smiðaár 1941. 1 Chevrolet vörubifreið, 2)4 tn, með framhjóladrifi. smíðaár 1942. 1 farþegahús á vörubifreiðarpall, 4 sæta, lengd 4 m, breidd 1,80 m. 1 járngrindarboddy, klætt strigadúk, lengd 4 rn. breidd 1,80 m. 1 Studebaker vörubifreiðarvél, 26 hö. Til sýnis á stöð Lýsissamlagsins v./Köllunarklettsveg. VERZLUMIN verður lokuð í dag frá kl. 12—4 vegna jarðarfarar. „GEYSIR“ H.F. Fatadeild Veiðarfæradeild •I ■» '4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.