Morgunblaðið - 25.03.1954, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 25. marz 1954
Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavflc.
Frsunkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyrgOarm.)
Stjórnmálarltstjóri: Sigurður Bjarnason írá Vigur.
Lcsbók: Árni Óla, sími 3049.
Auglývingar: Árni Garðar Kristins&on.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
1 lausasölu 1 krónu emtaiuc
ÚR DAGLEGA LÍFINU
S
Skattalagabreytingar
ríkisstjórnarinnar
nettótekjur lækkar um 20—28%.
Hjá fjölskyldufólki verður
lækkunin töluvert meiri. Þannig
lækkar t. d. skattur hjóna með
tvö börn, sem hafa 40—60 þús. kr.
nettótekjur um 31—37%.
ARIÐ 1952 samþykkti Alþingi
þingsályktunartillögu frá
Sjálfstæðismönnum um að fram
skyldi fara endurskoðun gildandi
skattalöggjafar. Hefur það verk
síðan staðið yfir.
Frumvörp þessi miða að veru-
legum skattalækkunum fyrir al- fjölskyldufólk, sem verður skatta ! menningarlífi en er einvaldskon
‘ ungurinn Gustaf III. stofnaði
hana 1786.
★ SONUR tekur nú sæti föður
síns meðal „hinna 18 ódauð-
legu“ í sænsku akademíunni. Það
er algert einsdæmi. Áður hafa
tveir menn af Celsíusar-ættinni,
sem hitamælirinn er heitinn eftir,
komizt í þessa virðulegu stofnun.
Og stríðshetja, sem enginn man
nú lengur utan Svíþjóðar, vann
sér það til ágætis að vera tví-
vegis valinn í akademíuna. í
millitíðinni var hann landflótta
og meira að segja dæmdur til
dauða.
★—□—★
★ EKKERT vísindafélag í heim
inum á sér svo litríka og
ævintýralega sögu sem sænska
akademían, „de aderton“. Stofn-
un þessi er bráðlifandi þann dag
Það er þannig fyrst og fremst ; 1 dag, engu veigaminni í sænsku
menning í landinu. Hefur Skatt-
stofan reiknað út að lækkunin
verði til jafnaðar nær 30% að
því er snertir skatta hjá persónu-
legum skattgreiðendum. Hjá fé-
lögum verður lækkunin 20%.
Af einstökum breytingum má
nefna, að persónufrádráttur er
hækkaður töluvert, sérstakur
skattstigi gerður fyrir hjón,
sparifé er gert skattfrjálst, frá-
dráttur heimilaður vegna heim-
ilisstofnunar, sjómenn fá veru-
leg skattfríðindi og einn skattur
kemur í stað þriggja áður, tekju-
skatts, tekjuskattsviðauka og
stríðsgróðaskatts.
Ekki hefur ennþá tekizt að
Ijúka endurskoðun þeirra kafla
laganna, sem fjalla um skattlagn-
ingu félaga og sjálfa framkvæmd
skattálagningar og einnheimtu
skattanna. En samkvæmt fyrir-
lækkunarinnar aðnjótandi. |
En um það getur engum bland- ;
ast hugur, að atvinnulíf þjóðar-
innar þarfnast einnig verulegra '
lagfæringa á þeim ákvæðum, sem
gilda um skattgreiðslur þess. Það
er staðreynd, að skattarnir hafa
lagst með alltof miklum þunga ,
á framleiðslustarfsemi þjóðarinn- '
ar, sérstaklega sjávarútveg, verzl
un og iðnað.
Á það má einnig benda, að ó-
hjákvæmilegt er að tryggja
sveitarfélögunum nýja tekju-
stofna. Ríkisstjórnin hefur að
vísu lagt fram frumvarp þar sem
lagt ér til að fasteignaskatturinn
renni framvegis til sveitarsjóð-
anna, en ekki í ríkissjóð eins og
hann hefur gert til þessa. En
tekjur af honum eru hverfandi
litlar, innan við eina millj. kr.
á ári. Með þeirri ráðstöfun er
Stólarnir, sem aðilar sitja í á
fundum, eru tölusettir. Stóll 17
hefir nú gengið í erfð frá Hjalm-
ar Hammarskjöld, fyrrum for-
sætisráðherra, til sonar hans
Dags, sem áður var aðstoðarutan-
ríkisráðherra, en er nú aðalritari
S. Þ.
^yúc)a Irilari -ddf).
í hópi „hirma j
18 ódœa^íeaa í
★ TIL að fá sæti í akademiunni
eiga menn annað hvort að
vera vísindamenn, skáld eða rit-
höfundar og vera jafnan aðdá-
endur og unnendur sænskrar
tungu.
Dagur Hammarskjöld er af-
bragðs-ritfær í þjóðhagfræði. En
það er ekki þjóðhagfræðin, sem
fært hefir honum heiður þenna, 1
en það gæti verið stílleikni hans
í verkum hans um þjóðhagfræði. I
Þá hefir Dagur ritað nokkrar
skemmtiiegar bækur um útilíf í j
sænskum fjöllum, hann er for- |
maður í félagi sænskra f jallgöngu !
manna. Og hann er vel heima í
ljóðum innlendum og erlendum.
Allt hefir þetta verið haft í huga,
er hann var valinn í akademíuna.
★—□—★
★ MEGINVERKEFNI sænsku
akademíunnar er ritstjórn
stórrar orðabókar yfir sænskt
VeLl andi óhriiar:
JM
heiti ríkisstjórnarinnar á Alþingi fjárþörf sveitarfélaganna því eng
fyrir s.l. jól fá félögin 20% skatta an veginn fullnægt.
lækkun. Framkvæmdakaflann
var hinsvegar ekki hægt að end-
urskoða fyrr en lokið var heildar
endurskoðun laganna. En mjög
mun hafa komið til greina að
sameina skatta og útsvör, þannig
að gjaldandinn greiði opinber
gjöld sín í einu lagi og þá jafn-
óðum af kaupi sínu.
Þegar núverandi ríkisstjórn
var mynduff lögffu Sjálfstæðis
menn áherzlu á, aff samiff yrði
um endurskoffun skattalög-
gjafarinnar. Þaff stefnuskrár-
atriði stjórnarinnar hefur nú
aff verulegu leyti veriff efnt.
Eftir er að vísu að ljúka end-
urskoðun ákvæðanna um skatt-
greiðslu félaga og framkvæmd
skattalöggjafarinnar eins og áð-
ur segir. En sennilega verður það
töluverðum vandkvæðum bundið
fyrir núverandi stjórnarflokka að
ná samkomulagi um hið fyrra
Um möiguleika stórfelldrar
skattalækkunar er annars það
aff segja, aff hún verffur ekki
framkvæmd án þess aff borg-
I ararnir dragi aff einhverju
leyti úr kröfum sínum á hend-
ur hinu opinbera. Hinar fjöl-
þættu framkvæmdir ríkisins,
víðtæk félagsmálalöggjöf,
fræðslukerfi, o. s. frv. krefj-
ast mikils f jármagns. Þaff verff.
ur að mestu leyti að takast úr
vasa þjóffarinnar sjáifrar.
Þetta verðum við að gera okk-
ur ljóst þegar rætt er um skatta
annarsvegar en miklar fram-
kvæmdir og umbætur hinsvegar.
Um skattafrumvörp ríkisstjórn
arinnar er annars það að segja, 1 einni hinni drýgstu tekjulind, þó
að þau sýna einiægan vilja henn- I svo gggti ef til vill ekki orðið
ar til þess að gera skattalöggjöf- hér, þá er ég þess fullviss, að
Enn um útgáfu frímerkja
Skrifar:
„Undanfarið hefir mikið
verið rætt um íslenzku frímerk-
in hér í blaðinu. Vestur-íslend-
ingur einn fann þeim flest til for-
áttu og fannst þau ómerkilegri
en frýnerki annarra landa Ég
er ekki á sama máli, mér finnst
mörg þeirra falleg, Annars er
þetta auðvitað mikið smekks-
atriði. Eigi að síður finnst mér of
lítil áherzla á það lögð hér á
landi að gefa út verulega vönduð
og falleg frímerki, t. d. frímerki
í tveimur litum svo sem gert er
víða annars staðar.
Tvílit afmælisfrímerki.
NGINN vafi er á þvi, að falleg
frímerki eru ein hin bezta
landkynning, sem völ er á, auk
þess, sem þau hljóta að skapa
auknar tekjur fyrir póstsjóð. Al-
kunnugt er, að til Æru þau ríki,
sem hafa frímerkjaútgáfu að
ina sanngjarnari og viðunanlegri
fyrir allan almenning í landinu.
þessara atriða. Framsóknarflokk- ^au sni®a ýmsa galla af núgild-
urinn hefur alltaf haldið fast við andl skattalöggjöf og miða að því
að misrétti ætti að ríkja milli tryg§ia heilbrigt efnahags-
einstakra félagaforma varðandi astand 1 landinu> auka sparnað
skattgreiðslur.
Því fer fjarri, aff Sjálfstæffis
og örfa söfnun sparifjár. Með
menn séu fullkomlega ánægð-
ir meff þann árangur, sem
náðst hefur af þeirri endur-
skoðun skattalaga, sem staðiff
hefur yfir undanfariff og fyrr-
greind frumvörp byggjast á.
Eins og jafnan áður þegar and
stæðir flokkar verffa að semja
um lausn stórmála hefur það
hlotiff aff fara svo, aff hvor-
ugur hefur fengiff öllum sín-
um óskum fram komið. Milli
Sjálfstæðismanna og Fram-
sóknarmanna hefur alltaf ver-
iff djúptækur ágreiningur í
skattamálum.
En affalatriffi málsins er þó
þaff, aff meff hinum nýju frum-
vörpum fæst töluverff skatta-
lækkun fyrir allan almenn-
ing í landinu. Þaff sést greini-
lega ef athuguff eru nokkur
dæmi.
Þannig lækkar skattur ómaga-
lausra hjóna, sem hafa 20 þús.
kr. nettótekjur um 39%. Skattur
sama aðilja með 25—70 þús. kr.
þeim er t. d. farið inn á þá leið
að gera sparifé skattfrjálst að
verulegu leyti. Mun það eiga rík-
an þátt í því að hvetja til spari-
fjármyndunar og auka um leið
lánsfjármagn bankanna.
Sjálfstæðismenn hafa um
langt skeiff barizt fyrir af-
námi ýmiskonar ranglætis
skattalöggjafarinnar. Þeim j
hefur nú orðiff þar mikið |
ágegnt. En þeir munu halda
baráttu sinni áfram fyrir heil-
brigri og réttlátri skattalög-
gjöf og einfaldari og þægilegri
innheimtu skattanna. Tak-
mark baráttu þeirra, er aff
skapa skattalöggjöf, sem skap-
ar skilyrffi heilbrigðs efnahags
lífs og hvetur einstaklingana
og samtök þeirra til þess aff
leggja sig fram til öflunar
verffmæta í þjóðarbúið og upp
byggingu eigin hags. í kjölfar
slíkrar skattalöggjafar mun
sigla bættur þjóffarhagur og
vaxandi trú á framtíðina í
þessu landú _______
miklu meira mætti hafa upp úr
slíkri starfsemi hér á landi held-
ur en gert hefir verið til þessa.
Ég leyfi mér því hér með að
skora á íslenzku póststjórnina að
gefa út glæsilega ,,seríu“ af tví-
litum frímerkjum á 10 ára af-
mæli lýðveldisins, 17. júní n.k.
— J. H.“
Raunasaga þríhjólsins.
FAÐIR“ hefir skrifað mér eft-
irfarandi:
„Drengurinn okkar var snemma
á fótum s.l. sunnudag til að fara
út í góða veðrið og leika sér á
þríhjólinu sínu. Hann ljómaði af
ánægju við sunnudagsborðið um
hádegið eftir útiveruna — allir
voru í sannkölluðu sunnudags-
skapi.
Þegar búið var að borða, var
hann færður í sparifötin, því
hann ætlaði í gönguferð með
pabba og mömmu — og ef til
vill í bíó. Þegar hann var klædd-
ur fór hann út og ætlaði að leika
sér á hjólinu sínu þangað til þau
væru tilbúin — en hann greip í
tómt. Hjólið var horfið, einhver
hafði tekið það á meðan hann
var að borða — nú dapraðist
sunnudagssvipurinn heldur en
ekki.
Jafnglaður og jafngóffur.
RAUNVERULEGA er ekkert
fleira að segja. Hjólið hefir
ekki fundizt og þessi drengur á
ekkert hjól framar. En hjólið er
eflaust til ennþá. Einhver annar
lítill drengur er að leika sér með
það — og hann hjólar og hjólar.
En mér verður á að spyrja: á sá
drengur enga foreldra? — eða
ef hann á þá, vilja þeir ekki, áð
drengurinn þeirra verði að heið-
arlegum og samvizkusömum
manni í þjóðfélaginu, sem óhætt
sé að trúa fyrir ábyrgðarstöðum
og reiða sig á. Ég vildi beina því
til foreldra drengsins að þeir hug
leiði málið og, er þeir hafa kom-
izt að niðurstöðu, skili þá hjól-
inu á sinn stað, svo að sonur
okkar megi verða jafn giaður og
þeirra sonur jafn góður og áður.
Þetta var hjól með biluðum
handhemli, sem átti að fara að
gera við. — „Faðir“.“
Gamall siffur úr
pápisku.
ÞÁ ER menn lokuðu bæjum á
kvöldum, var siður í pápisku
að hafa formála þennan:
Kristur komi til dyra.
Krúsías lokur garð og gátta,
guð drottinn sjálfur.
Út argur skolli,
inn allir guðs englar,
allar lokur fyrir.
Sagt er, að margir læsu þetta
af heilum hug, og trúðu menn
því jafnframt, að þá mætti ekk-
ert illt að höndum bera.
Sjaldan launar
kálfurinn of-
eldiff,
mál. Hófst þetta starf 1896. í
fyrra var komið aftur í P. Ef allt
gengur að óskum, verður verk-
inu iokið 1973, en þá verður líka
mál til komið að byrja á annarri
nýrri, því að málinu bætast óð-
íluga orð og orðtök.
Gustaf III., sem stofnaði aka-
demíuna til að heiðra einstaka
þegna fyrir „snilli“ þeirra, sá
þeim fyrir tekjum af einkasölum.
Megintekjuliðinn fékk stofnunin
þó af blaði, sem kemur enn út.
Sektir vegna óleyfilegrar lax-
veiði í ám konungs runnu og til
akademíunnar. I stað þessa tekju
liðar kemur nú beir.t ríkisfram-
lag.
' ★—□—★
★ EFTIR tíð Gustafs III. hafa
mai-gir einstaklingar gefið
akademíunni gjáfir. Þá merkustu
og arðsömustu gaf málarinn
Anders Zorn. 1919 gaf hann aka-
demíunni tekjur af öl- og vínsölu
frægrar Stokkhólmskrár, sem
heitir „Gyllene Freden“. Og Zorn
lagði svo fyrir, að fé þetta skvldi
renna til skálds, sem minnti á
Bellman, kallast því Bellman-
verðlaun.
Enda þótt Gustaf III. væri mik-
ill aðdáandi Bellmans, komst
skáldið þó aldrei í akademíuna.
Lifnaðarhættir hans voru varla
þess háttar, að samrýmzt gæti svo
virðulegri stofnun og settlegri.
Dánargjöf Zorns hefir nú bætt úr
þessu. Evert Taube er einn þeirra
seinustu, sem fengið hafa viður-
kenningu úr þessum sjóði.
★—□—★
★ AÐEINS tvær konur hafa átt
sæti í akademiunni, Selma
Lagerlöf og Elin Wágner.
Rithöfundar hafa verið í meiri-
hluta. Á seinni árum hefir líka
úthlutun Nobels-verðlauna orðið
eins veigamikið starf og ritstjórn
orðabókarinnar. Hefir stofnunin
eignast bókasafn 100 þús. binda
til að kynna sér verk höfunda,
dálítið til að glugga í.
Sjálf úthlutunin fer eftir regl-
um, sem eru miklu eldri en
Nobels-verðlaunin. Félagar aka-
demíunnar greiða atkvæði með
því að varpa fílabeinskúlu í skál.
Að atkvæðagreiðslu lokinni fær
hver aðili 5 krónur sænskár. Með
þessa upphæð hringlandi í vas-
anum stika þeir í halarófu út í
krána „Gyllene Freden“ til að
snæða þar til hátíðabrigða —
fyrir 5 krónurnar, sem raunar
hrökkva skammt með núverandi
verðlagi.
Sæbjðrg aSstoðar
smni
AKRANESI, 24. marz — Margt
fer öðruvísi en ætlað er, og svo
var um Sæfaxa á laugardaginn.
Þegar búið var að gera við
,,dekselið“ ætlaði hann sér þeg-
ar í stað út á miðin og draga
30 bjóð sem hann átti í sjó, eins
og sagt var frá í sunnudagsblað-
inu. En þrír af dkipshöfninni
voru ekki viðlátnir og ekki held-
ur fáanlegir menn í þeirra stað.
Svo Sæfaxi fór hvergi. Reri hann
svo á sunnudagskvöldið ásamt
hinum bátunum. En er Sæfaxi
hafði keyrt út 27 sjómílur, bræddi
sveifarásinn úr sér. Kom nú Sæ-
björg enn Sæfaxa til hjálpar og
dró hann til Akraness. Víkur nú
sögunni út á miðin. Þegar v.b.
Aðalbjörg hafði dregið alla sína
línu fór hún að leita að bjóðum
Sæfaxa. Og þrátt fyrir aff ekki
voru pema 4 bjóð eftir á allri
línunni, hin slitin af, tókst Aðal-
björgu að finna og draga 25 bjóð-
in. -t-. Voru á línu Sæfaxa fimm
tonn af fiski og þegar Aðalbjörg
lagði hér að hafnargarðinum kl.
6 á þciðjudagsmorguniun var
hún með 11 tonn innanborðs. —
Skipstjóri á Aðalbjörgu er Hall-
dór Guðmundsson. •—Oddur.