Morgunblaðið - 25.03.1954, Side 11

Morgunblaðið - 25.03.1954, Side 11
MORGVTSBLAÐIÐ 11 Firtfmtudagur 25. marz 1954 (Slysavarnafélagið) HúsmæMélagsMyr um áhugamál heimilagina FY R R A miðvikudagskvöld var haldinn fundur hjá Hús- mæðrafélagi Reykjavíkur. Voru á fundinum rædd ýmiss áhuga- mál heimilanna, svo sem um heimsendingu mjólkur, um kjötskort- inn, um lyfjagreiðslur Sjúkrasamlagsins, og loks um leikritaval útvarpsins. í umræðunum um heimsend- íngu mjólkurinnar komu fram mörg sjónarmið og töidu konur yfirleitt mikinn hægðarauka myndi verða af því að fá mjólk- ina senda heim. — Var stungið upp á því að mjólkurbúðir i nokkrum bæjarhlutum greiddu götu neytenda í þeim efnum fyr- ir viðunandi verð. Töluverðar umræður urðu urn kjötskortinn í bænum og var í því sambandi bent á að Hús- mæðrafélagið gæti beitt sér fyr- ir hagnýtingu t. d. hvalkjöts og þá einnig sjófugla o. fl. þ. h. Skýrðar voru leiðbeiningar og viðauki vig „Reglur“ um lyfja- greiðslur sjúkrasamlaga, sem gefnar voru út 12 febrúar s. 1. og þótti fundarkonum þær standa til bóta. í sambandi við þær umræður komu fram miklar óánægju- raddir um það hversu oft væri erfitt að ná í lækni seinnihluía dags og var stjórninni falið að ræða við stjórn læknafélags'ms SveiSJénsG. ósipuS enn HAFNARFIRÐI — Nú eru 5 um- ferðir eftir óspilaðar í meistara- flokkskeppni bridgefélagsins. — Sveit Jóns Guðmundssonar er enn efst, og hefur nú 14 stig, sveit Árna Þorvaldssonar 12, Ólafs Guðmundssonar 11, Reynis Eyjólfssonar 7, Guðmundar Atla- sonar og Sigmars Björnssonar 5 stig hvor, og sveit Péturs Auð- unssonar ekkert stig. — Næsta Umferð verður spiluð annað kvöld. 5. eða 6. apríl næstkomandi mun úrvalslið færeyskra bridge- spilara heimsækja hafnfirzka bridgemenn og spila við þá sennilega 4 leiki. — Úrvalslið færeyskra kom til Reykjavíkur í morgun á vegum Bridgesam- bands íslands, og mun það heyja spilakeppni í Reykjavík og víðar hér sunnan lands. — G. E. um málið. Miklar umræður fóru fram ura leikritaval útvarpsins og var samþykkt í einu hljóði eítirfar- andi tillaga: „Húsmæðrafélag Reykjavíkur harmar það að ríkisútvarpið hafi valið til flutnings glæpaleik- ritið „Segir fátt af einum“, er öllum hlaut að hrjósa hugur við að hlusta á og ekkert virtist hafa sér til gildis, nema síður væri. Þá vill Húsmæðrafélagið einnig benda viðkomandi ráðamönnum á, að með öllu sé ótækt að koma í veg fyrir að börn og unglingar hlusti á útvarpsleikrit, eins og nú háttar til um tíma þann er þau eru flutt á, ónógan húsakost velflestra og það að flestöll börn eru með því marki brennd að vera sólgin í að hlusta á það, er þau ekki eiga eða mega heyra.“ Harðar milli- rikiadeiliir <3 vegna árásar LUNDÚNUM, 24. marz — For- sætisráðherra ísraels skýrði frá því í dag, að þeim skilaboðum hefði verið komið til Bandaríkj- anna, Bretlands og Frakklands, að ísraelsmenn óskuðu eftir, að kæra vegna skotárásar á almenn- ingsvagn s. 1. miðvikudag, yrði lögð fyrir öryggisráðið. í árás þessari voru 11 ísraelsmenn, far- þegar í vagninum, drepnir. Ummælin viðhafði ráðherrann í þingi, þar sem hann fjallaði um atburði dagsins í gær, er full- trúar ísraels gengu af fundi vopnahlésnefndar S. Þ. eftir að hún hafði fellt ályktun ísraels, að Jórdanía bæri ábyrgð á téðri árás. Formælandi ísraels-hers skýrði svo frá í dag, að Sýrlendingar hefðu sent liðsauka til landa- mæra Gyðingalands. Búnaðariræðslan í Eyjafirði fær góðar undirtekffr UMFERÐARÁÐUN AUT ARNIR, sem hafa tekið sér íýrir hendur að ferðast um Norðurland, þeir Agnar Guðnason og Sigfús Þor- steinsson hafa nú að undanförnu haldið fyrirlestra og fundi sína í EyjafirðL Talar Agiaar þar eins og á fyrri fundam þeirra um jarðræktina, framræslu, jarð- vinnslu, ræktanaraðferðir, til- raunir, áburðarnoíkun, kartöflu- rækt og varnarlyf gegn illgresi. En Sigfús ræSir um heyskap- inn, um súgþurrkun, votheys- gerð og tilraunir er lúta að þess- ^ um heyverkunaraðferðum. Auk | fjórða skipti sexn kórinn fer ut- þess talar hann um sauðfjárrækt an, en hann fór íil Noregs 1926, almennt og nautgriparækt, um Danmerkur 1929, og til allra beit á ræktuðu landi, um fóður- ' Norðurlandanna 1946. — Einnig bætisgjöf, um frjósemi og arð lagði hann til raddir í blandaðan búf jár og kynbætur. I kór Sigfúsar Einarssonar, en sá Máli sínu til skýringar hafa kór fór til Kaupmannahafnar Karlakórinn Fóslbrsður , efnir tii kvölcMu | Ágóðinn rennur lil ufanlarar kórsins I næsta haust KARLAKÓRINN Fóstbræður hefur nú í hyggju að fara söngferð um Evrópu næsta haust. Efnir kórinn til kvöldvöku i fjár- öflunarskyni til utanfararinnar, í næstu viku. Kvöldvökurnar verða í Sjálfstæðishúsinu og verður sú fyrsta á sunnudaginn. Utanfararnefnd Fóstbræðra ræddi í gær við fréttamenn um fyrirhugaða söngför. Er þetta í 1931. KVÖLDVAKA FÓSTBRÆÐRA Á kvöldvöku kórsins verður ýmislegt til skemmtunar. — Skemmtunin mun hefjast með söng Rigoletto-kórsins, Hreinn Pálsson syngur og Gestur Þor- grímsson hermir eftir honum. Þá mun Kristján Kristjánsson einnig þeir félagar fjölmargar skugga- myndír, m. a_ línurit er skýra >misskonar ræktunarframkvæmd ir, afrakstur túna, húfjárfjölda í hverjum hreppi, línurit er skýra áburðartilraunir, myndir af ís- lenzkum og erlendum úrvals bú- fjár kynbótagripum, holdanaut- gripum og mjólkurkynjum. Tilhögun fundanna er með þeim hætti, að þeir flytja fram- söguræður sínar og sýna skugga- myndirnar. En síðan bera fund- armenn fram fyrirspurnir sínar og úr því spinnast frjálsar um- ræður. Þykja fundir þessir bæði fróðlegir og skemmtilegir. Auk umferðaráðunautanna hafa þeir mætt á sumum fundun- um í Eyjafirði ráðunautar Ey- firðinga Bjarni Har^ldsson og j DAG er kvödd á Borg á Mýrum Olafur Jonsson og Arm Jonsson merk Qg ágœt kona> Þóra Jóge„ tilraunastjori. j fjna Jónsdóttir frá Borgarnesi. Þessir hreppsfundir hafa verið Hún andaðist 17 marz s. L á svo fjolsottir að yfirleitt hafa! spítalanum á Akranesi. Fædd þangað komið fleiri eða færri fra j var hún á gkipanesi í Melasveit hverjum bæ. Á morgum fundun- , ^ okt 5337 Foreldrar voru hjón Frú Þóra Jósefína Jónsdólfir, Borgar- nesi — minning um í Eyjafirði hafa umræðurnar spunnist að miklu leyti um sauð- fjárrækt. En á öðrum um naut- griparækt, eða kartöfluræktina. Þeir félagar fara til Skaga- fjarðar úr Eyjafirðinum, og ljúka þar við nokkra fundi, er eftir eru þar, áður en þeir halda aust- ur í Þingeyjarsýslur. in Guðrún Þórðardóttir og Jón Benediktsson er þar bjuggu. Átta ára gömul var hún tekin í fóstur til móðursystur sinnar, Sesselju Helgadóttur húsfreyju í Stóru Gröf í Stafholtstungum og dvaldi þar fram yfir fermingaraldur. Hún var bráðþroska og vel gef- in og snemma dugleg og velvirk, eins og hún átti kyn til. Árið 1909 flutti hún hingað í Borgarnes og giftist eftirlifandi manni sínum, Daníel Eyjólfssyni, dugnaðarmanni, og henni mjög samhentum, hafa þau að mestu leyti dvalið hér síðan. Þau eign- eina dóttur, Guðrúnu máls og ræddu þau mál, sem nú Emelíu, er hún gift Oddi Búa- Ágælur Óóinsftindur FÉLAGSFUNDUR Óðins í Sjálf- stæðishúsinu í fyrrakvöld var ágætlega sóttur. Margir félagsmenn tóku til uðust eru efst á baugi, áfengismálin og hið nýja skattalagafrumvarp, sem nú hefir verið lagt fram. Auk þess voru rædd félagsmál. Tuttugu og sex nýir félagar verkamenn og sjómenn, gengu í Óðinn á fundinum. Að Koknum umræðum voru syni bifreiðarstjóra. Með dugnaði sínum og nægju- sem skapaði hún þeim ágætt heimili, sem á seinni árum bar glögg merki batnandi hags, þar sem fyrirmyndar reglusemi og háttvísi skipuðu öndvegi alla tíð. Manni fannst hún stundum hlé- , , , , .. dræg um of og hafa sig lítt syndar tvær kvikmyndm, Onnur, frammi j dægurmálum. Þó var frá járntjaldinu, sem sýnir ( það eitt mjdefjjj, sem átti henn- hvernig kúgað fólk er aö reyna að flýja ógnarstjórn kommúnista, og tilraunir þess til að sleppa fram hjá rússneskum hermönn- um til Vestur-Evrópu. Hin mynd- in sýnir baráttu verkafólks fyrir stofnun verkalýðsfélags, og hvernig áróðursmenn kommún- ista náðu þar áhrifum með falsi og svikum. Verkafólkið komst ar sterka fylgi og það voru slysa- varnir. Hún var oftast í stjórn slysavarnardeildar hér á staðn- um og fannst hún aldrei geta unnið því máli nóg gagn. Ættrækni og vinfesta voru hennar ættareinkenni, sem henm höfðu hlotnazt í ríkum mæli. Naut hún lengi æfinnar þeirrar miklu ánægju að búa í nágrenni skjótt að því, að það átti enga við 3 systkini sin, sem búsett eru samleið með kommúnistum, og losaði sig við áhrif þeirra. hér í Borgarnesi og voru þau jafnan mjög samrýmd. Einnig bjó hún alla tíð í elskulegu sam- býli með einkadótturinni og hennar mæta manni. Vinum hennar og kunningjum verður hún ógleymanleg. Fas hennar og tíguleg framkoma, samfara glaðlegu ávarpi, gjörðu það að verkum, að hún vann sér HAAG, 24. marz — Indónesía virðingu og hlýhug allra er henni hefir farið þess á leit við Hol-1 kynntust. lendinga, að teknar verði upp að j Þóru mun verða minnst og nýju viðræður um sambúð og saknað sem heilsteyptrar ágætis- viðskipti landanna. Viðræður , konu. Hún var sterk grein af góð- þessar rak í strand fyrir tveimur 1 um stofni, styrk og örugg til árum, er aðilar gátu eklci orðið hinztu stundar. Viðræður Kollend- inp og á eitt sáttir um framtíð hollenzku Nýju-Gineu. 1 Hvíli hún í Guðsfriði. Ragnhildur Björnsson. syngja og Gestur íierma eftir honum. Síðan verður gamanþátt- ur sem nefnist Spilakvöldið. Þá kemur fram kvartett, en í bon- um eru Daníel Þorkelsson, Sig- urður Björnsson, Gunnar Krist- insson og Ásgeir Hallsson. Gest- ur Þorgrímsson syngur gaman- vísur. Nína Sveinsdóttir og Lár- us Ingólfsson fara með leikþátt, Cocktailparty, og Fóstbræður syngja. Að lokum verður dans- að. — Kvöldvakan hefst kl. 8,30 og verða aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu á fimmtudag og föstudag milli kl. 4—7, fyrir þrjár fyrstu kvöldvökurnar, en þær verða sunnudag, miðviku- dag og fimmtudag í næstu viku. FERÐAÁÆTLUNIN Síðast liðið haust fór Ágúst Bjarnason út, til þess að undir- búa för kórsins. Tók hann með sér talsvert af hljómplötum sem kórinn hefur sungið inn á, og var honum alls staðar vel tekið og virtist alls staðar mikill áhugi vera fyrir komu kórsins. Förin hefur nú verið ákveðin 1. stept. og mun standa yfir einn mánuð. Fóstbræður munu fyrst fara til Þýzkalands, síðan til Hollands,1 Belgíu, Glasgow, Edinborgar og Lundúna. ÍSLENZKUR KÓR í FYRSTA SINN f NIÐURLÖNDUM Kórfélagarnir sem fara utan eru 40. Einsöngvari með kórnurn verður Kristinn Hallsson. Stjórn- andi verður Jón Þórarinsson og undirleikari Carl Billich. — Mun þetta vera í fyrsta sinni sem ís- lenzkur kór fer til Niðurlanda í söngför. Ennþá er ekki búið að ákveða hver verði fararstjóri kórsins. EFNA TIL HAPPDRÆTTIS I sumar munu Fóstbræður efna til happdrættis, en vinning- arnir eru sumarbústaður og báí- ur. Mun fólki gefast kostur á að sjá þessa muni á Lækjartorgi á góðviðriskvöldum í sumar þar sem þeim verður komið fyrir og munu Fóstbræður þá einnig syngja þar. Mun þeim peningum sem inn koma fyrir happdrættið einnig varið tii utanfararinnar. varmr sinar HAAG, 24. marz — í ræðu, sem landvarnaráðherra Hollands hélt í efri deild þingsins 1 dag, komst hann svo að orði, að friðarhoríur hefðu engan veginn batnað svo í heiminum, að ríkisstjórnin sæi sér fært að draga úr vörnum landsins. Kæmi þannig efeki tíl mála, að dregið yrði úr framlagi Hollendinga til Norður-Atlants- hafsbandalagsins, enda væri veigamikið að efla áfram herafla landsins. Jón forsel hneð i WVi ?onn AKRANESI, 23. marz. — Lönduu úr Jóni forseta var lokið kl. 6 í morgun. Var togarinn með 347 Vá tonn af fiski fyrir utan hrogn. —■ 15 menn úr nærsveitunum unnu við uppskipun fisksins fyrir utan Akurnesinga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.