Morgunblaðið - 02.04.1954, Blaðsíða 3
Föstudagur 2. apríl 1954
MORGUNBLAÐIÐ
3
Hlanchell-
skyrtur
hvítar og mislitar
Hálsbindi
Náttföt
Nærföt
Sokkar
Nælongaberdineskyrtur
Hattar
Enskar húfur,
skrautlegt úrval.
„GEYSIR64 H.f.
Fatadeildin.
Þorskanef
Rauðniaganet
Gráslcppunet
Laxanct
Silunganct
Kolanet
Nælon-nctagarn,
margir sverleikar.
„GEYSIR“ H.f.
VciSarfæradeildin.
TIL SÖLll
2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja
íbúðir í bænum og ná-
grenni.
Einbýlishús í Kópavogi Og
Fossvogi.
Ennfremur jörð í Hnappa-
dalssýslu, 4ra manna far,
4ra tonna vörubíU með
sturtum.
SALA & SAMNINCAR
Sölfhólsgötu 14. Sími 6916.
Opið kl. 5—7.
íbúð óskast
til kaups í Hafnarfirði
milliliðalaust. Æskilegast
lítil útborgun, en mikil mán-
aðargreiðsla. Tilboð leggist
inn á afgr. Mbl. með greini-
legum uppl., merkt: „Góð
íbúð — 210“.
Ég kaupi
mín glcraugu hjá T Ý L I,
Austurstræti 20, því þau eru
bæði góð og ódýr. Recept frá
öllum læknum afgreidd.
TEIVIPO
Rúllugard ín ur
úr dúk eða pappír, sett
nýtt á gömul kefli.
Innrömmun. Myndasala.
TEMPO
Laugavcgi 17 B.
Sparið tímann,
notið símann
sendum heim:
Nýlenduvörur,
kjöt, fisk.
VERZLUNIN STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832.
DrengjajakkafÖt
úr mjög fallegum ularefn-
um. Hagstætt verð. Seljum
einnig út efni, sníðum og
hálfsaumum eftir óskum
viðskiptavinanna.
drengjafatastofAn
Óðinsgötu 14 A.
Blúndur
á kaffidúka. Blúndur og
millivcrk á sængurfatnað.
Sængurveradamask. Léreft,
hvitt og mislitt.
ÞORSTEIN SBÚÐ
Sími 81945.
MEYJASKEMMAN
— 4739 —
Fyrir fermingartelpur:
Nælon-undirkjólar
Nælon-millipils
Nælon-blússur
Nælon-hanzkar
Hvítar buxur.
Fallegar hálsfestar
Handsaumaðir vasaklútar.
MEYJASKEMMAN
Laugavegi 12.
Takið eftir! Takið eftir!
FokheVd
ÍBIJÐ
á góðum stað rétt við mið-
bæinn verður til sölu. — Á
annarri. hæð 4ra herbergja
íbúð, eldhús og bað, ca. 115
ferm.; tilbúin í september.
Útborgun kr. 80 000,00. —
Eftirstöðvarnar eftir sam-
komulagi. Tilboð sendist
Morgunblaðinu fyrir 7. apríl
merkt: „Hitaveita — 223“.
Herbergi óskast
Ungur, reglusamur piltur
óskar eftir herbergi til leigu
strax. — Tilboðum sé skilað
til afgr. Mbl., merktum:
„234“.
Barnlaus lijón óska eftir
2ja—3ja herb. ibúð
14. maí, helzt í Laugarnes-
hverfi eða Kleppsholti. Fyr-
irframgreiðsla eftir sam-
komulagi. Sími 81980.
íhúðir til sölu
Ira herbergja íbúðarhæðir á
liitaveitusvæði og víðar.
3ja og 5 herbergja risíbúðir
á hitaveitusvæði og víðar.
5 lierbergja íbúðarhæð í
járnvörðu timburhúsi á
hitaveitusvæði í vestur-
bænum. Væg útborgun.
3ja herbergja kjallaraíbúð
með sérinngangi og sér-
hita í Hlíðahverfi.
Einbýlishús á hitaveitusvæði
í austur- og vesturbænum
og víðar.
t
2ja herbergja ibúðir á hita-
veitusvæði og vfðar.
Fokheldar hæðir og lieil hús.
Kýja fasfeignasalan
Bankastræti 7. - Sími 1518.
og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546.
Tvö
Samliggjandi herb.
óskast í eða við Miðbæinn,
fyrir ungan iðnaðarmann.
Æskilegt að ræsting fylgi.
Uppl. í síma 80388 til kl. 6
á kvöldin.
Inni- og úti-
prjónaföti
á drengi nýkomin.
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3. Sími 3472.
Maður í millilandasigling-
um óskar eftir góðri 2ja
herbergja
ÍB9JÐ
Þrennt í heimili. Nánari
uppl. í síma 6849.
Nýkomið:
Frottó
handklæði
sérstaklega vönduð.
Vefnaðarvöruverzlunin
Týsgötu 1.
J ersey-V Cjlour
hentugt í ungbarnakápur.
DÖMU- OG HERRABÚÐIN
Laugavegi 55. Sími 81890.
Dodge-mótor
314, ný fræstur, til sölu.
Verð kr. 3000,00. Einnig
gírkassi, Dodge Cariol. Til-
boð, merkt: „Mótor — 235“,
leggist inn á afgr. Mbl.
Svefnsófi
og tveir djúpir stólar, glæsi-
legt, vandað sett til sölu,
ódýrt, Grettisgötu 69, kjall-
aranum, kl. 2—8.
Hafnarfjörður
Ibúð óskast til leigu nú
þegar eða seinna í vor.
Geir Gunnarsson.
Sími 9978.
Fermingar-
kfólsr
Fermingarkjólaefni
Eftirfermingarkjólar
BEZT
Eftirmiiðdags-
og kvöldkjólar
Amerískir morgun-
og sumarkjólar.
BEZT
H arella-dragf it
Nælonblússur. Hollyrood-
peysur. Pils úr tafti, spuna-
efnum, ullarefni og undra-
efninu LOSETTE
BEZT
Mælonsokkar
með svörtum hæli,
með svörtum saumi
og saumlausir.
BEZT
Hanzkar
í fjölbreyttu úrvali.
Slæður og hálsklútar.
BEZT
Sáðdegis-
kjólaefni
frönsk, þýzk, ensk
og amerísk.
U nglingadragtir
nýkomnar.
ncjibjart^ar /^ofi
hníon
TAÐA
Góð taða frá Saltvík til
sölu. Flutt heim, ef óskað er.
Pöntunarsími 1619.
KEFLAVÍK
sfrigaskór
mjög ódýrir.
Strigaskór fyrir börn
og fullorðna.
BLÁFELL
Túngötu 12. Sími 61.
Gæsadúnn
dúnhelt léreft, hálfdúnhelt
léreft, fiðurhelt léreft.
kmnu
Sími 9430.
Keftvíkingar
Mikið úrval af kjólum frá
Bezt verða til sölu næstu
daga:
Síðdegiskjólar
Sumarkjólar
Jerseykjólar
Bólerókjólar
Tækifæriskjólar
Fermingarkjólar
Eftirfermingarkjólar
Verð frá kr. 149,00.
TIL SÖLU
Höfnm kaupanda að húsi 1
smíðum; þarf helzt að
vera tvær íbúðir.
3ja herbergja risíbúð við
Langboltsveg.
4ra herbergja risíbúð í
Hlíðunum.
4ra herbergja íbúðarhæð 1
Hlíðunum.
Einbýlishús við Nýbýlaveg.
Einbýlishús við Kársness-
braut.
Einbýlisliús í Langholti.
Hús í smíðum í Vogahverf-
inu.
Steinhús við Vatnsenda. Út-
borgun kr. 20 þús.
4ra herb. íbúðarhæð í húsi
í Keflavík.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
fasteigna- og verðbréfasala,
Tjarnargötu 3. Sími 82960.
Hjólsög
til sölu.
Uppl. í síma 295,
Keflavik.
Kelavík
Stúlka eða eldri kona
óskast til heimilisstarfa.
Sérherbergi. Uppl. í síma
131 og 395 eftir kl. 7.
Nýr Fiat-
sendiforðabðll
til sölu. Tilboð leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir laugar-
dagskvöld, merkt: „Fiat —
230“.
KEFLAVI'K
Stúlka öskast
til afgreiðslustarfa strax
eða við fyrsta tækifæri. —
Uppl. í síma 131 og 395
eftir kl. 7.
Nýtízku, mjög vandað
Einbýlishús
á Valhúsahæð á Seltjarnar-
nesi til sölu. Uppl. í síma
2051 eftir kl. 5.
Gólfteppi
Þeim peningum, sem þér
verjið til þess að kaupa
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yður Axmin-
ster A1 gólfteppi, einlit og
símunstruð.
Talið við oss, áður en þér
festið kaup annars staðar.
VERZL. AXMINSTER
Sími 82880. Laugav. 45 B
(inng. frá Frakkasttg)