Morgunblaðið - 02.04.1954, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 02.04.1954, Qupperneq 15
Föstudagur 2. apríl 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 Vinna Vanir menn. Sími 7336. Gunnlaugur Jónsson. Þorsteinn Ásmundsson. Félagslíi Fram. Meistara-, I. og II. fl. Æfing í dag kl. 6,30 á Framvellinum. ■ Mætið vel og stundvíslega! Mefndin. Glínuifclagið Ármann. Munið æfinguna kl. 9—10 kvöld. - Hnefaleikadeild Ármanns Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í st. Mörk kl. 8,30 í kvöld. Grétar Fells flytur erindi: Leikir og táknfræði þeirra. Einnig svarar hann spurningum, er snerta viðfangsefni lífsins. • Flljómlist. — Gestir velkomnir. Víkingar! Farið verður í skálann á laug- ardag kl. 2 og 6 frá Orlofi. „Gúbb arnir“ sjá um kvöldvöku. — Fjöl- ménnið! — Stjórnin. FerSafélag íslands . fer skíðaferð næst komandi eunnudag um Bláfjöll, Heiðin-há, að Hlíðarvatni í Selvogi. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Upplýs- ingar í skrifstofu félagsins, Tún- götu 5. Sími 3647. IBIJÐ Ungur, reglusamur maður óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Tvö fullorðin í heimili; vinna bæði úti. — Góðri umgengni heitið. Uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merktar: „Góð umgengni — 210“. KYIMNIfolG Einhleypur, miðaldra mað- ur, sem á góða íbúð, óskar eftir að kynnast stúlku (30 —45 ára) með hjúskap fyr- ir augum. Tilboð ásamt símanúmeri, ef til er, send- ist afgr. Mbl. fyrir sunnu- dag, merkt: „63 — 236“. — Fullri þagmælsku heitið. Mjðg Mýr UMBIIÐA- PAPPÍR til BÖlu. yy/or<£tA,ní)ta&l& „Reykjaíoss“ fer héðan mánudaginn 5. apríl til Vestur- og Norðurlands. ViðkomustaSir: Patreksfjörður Isafjörður Siglufjörður Húsavík Akureyri. H.f.‘ Eimskipafclag Ifelands. SÝNISHORN AF ERLENDUM BÓKUM ER KOMIÐ HAFA MEÐ SÍÐUSTU FERÐUM: FRÁ ENGLANDI: Practical Home Woodwork kr. 37.50, Practical Carpenter & Joiner kr. 37.50, Practical Printing and Binding kr. 37.50, Practical Plumber kr. 37.50, Practical Painter and Deeorator kr. 28.50, Handimans How To Do It kr. 37.50, Complete Dressmaking in Pictures kr. 34.50, All about Photography kr. 28.50, All about Gardening kr. 37.50, Book of Gardening kr. 22.50, Culfure of Roses kr. 31.50, The Way To Golf by Weetmans kr. 45.00, Toys You Can Make Yourself kr. 31.50, The Miracle of Man kr. 28.50, The Miracle of Human Body kr. 28.50, The Seeret of Life kr. 45.00, The Miracle of Life kr. 31.50, Modern Science Illustrated kr. 75.00, The World Airways kr. 28.50, Worlds Greatest Wonders kr. 40.50, Encyclo- pædia Illustrated kr. 54.00, Practical & Technical Encyclopædia kr. 31.50, World Prize Stories kr. 37.50, Fifty Thrilling Wild West Stories kr. 28.50, 70 True Stories of Second World War kr. 31.50, 100 Great Lives kr. 45.00, Fishermans Handbook of Bernand kr. 63.00,The Long Ships by Bengtson kr. 45.00, Lord Vanity by Shella- berger kr. 45.00,French, Spanish, Italian og German Commercial Correspondence kr. 16.50, Pocket Dictionary, French, German, Italian, Spanish, Russian og Latin kr. 12.00—18.00, Phrase-books, All you want in: France, Germany, Spain, Italy, Holland og Portugal ki. 9.00 o. fl. o. fl. Mikill fjöldi bóka er væntanlegur frá Englandi með næstu ferðum. FRÁ AMERÍKU: Audels Welders Guide kr. 18.00, Audels Power Plant Engineers Guide kr. 72.00, Audels New Machinist & Tool Makers Handy Book kr. 72.00, Audels Auto Mechanics Guide kr. 72.00, Audels Truck & Tractor Guide kr. 72.00, Audels House Heating Guide kr. 72.00, Audels Masons & Builders Guide 1—4 kr. 108.00, Audels Shippfitters Handy Book kr. 18.00, Audels Aircraft Worker kr. 18.00, Audels Painting and Decorating Manual kr. 36.00, Audels Tele- vision Service Manual kr. 36.00, Audels Electric Motor Guide kr 72.00, Audels Handy Book of Practical Electricity kr. 72.00, Audels Wiring Diagrams kr. 18.00, Audels Radiomans Guide kr. 72.00, o, fl. o. fl. — Á næstunni eru væntanlegar þær AUDELS-fagbækur, sem hér eru ekki upptaldar. FRÁ DANMÖRKU: Óteljandi titlar danskra bóka eru nú fyrirliggjandi, en reynslan er ólýgnust, komið því og kynnið yður það sem á boðstólum er IVAR-fagbækurnar eru væntanlegar á næstunni í miklu úrvali. Ekki líður sú skipsferð að ekki komi nýjar bækur í búðina, Útvegum allar fáanlegar innlendar sem erlendar bækur. vi Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. UólmhúL y/orch Hafnarstræti 4. - ra Sími 4281. Gistihús til leigu. Fyrsta flokks veitinga- og gistihús með öllum bún- aði, í fögru umhverfi skammt frá Reykjavík, er tii leigu frá 1. maí n. k. — íbúð og jarðarafnöt fylgja. Upplýsingar veittar í símum 3152 og 5370. ÚRVALS TEGUND: fyrirliggjandi. (Jg.^ert -jyriótjánsson &T* (Jo. L.f. N ý k o m i ð Nylife Birgðir mjög takmarkaðar. Kemikalia h.f. Austurstræti 14. Sírni 6230. : \\ : i Atvinnuhúsnæði Húsnæði fyrir skrifstofur, léttan og hreir.legan iðnað eða þ.u.l. við helztu verzlunargötu bæjarins til leigu frá 14. maí. Tilboð með uppl. sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir miðviku dag, 7. þ. m. merkt: „Atvinnuhúsnæði —247“. Starfsstúlkur óskast Tvær (starfsstúlkur óskast í eldhús Vífilsstaða- hælis strax eða fyrir 15. apríl næstkomandi. — Upplýsingar í síma 9332 eftir kl. 1. (Jbri^óto^a riLióópítatanJna. — Morgunblaðið með morgunkafíinu — nr. 5/1945 Auglýsing frá Innfiutningsskrifstofunni Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfest- ingarmála 0. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. apríl til og með 30. júní 1954. Nefnist hann „ANNAR SKÖMMTUNARSEBILL 1954“, prentaður á hvítan pappír, með fjólubláum og brúnum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 6—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hvor um sig fyrir 500 grömmum af smjöri (einnig bögglasmjöri). Verðið á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“, afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“, með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 1. apríl 1954. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN }U' I, I SÆMUNDUR BJARNASON sjómaður, Hagamel 19, andaðist að Vífilsstöðum 1. þ. m. Agústa Jónsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa ÓSKARS PÉTURSSONAR Börn, tengdabörn og barnabörn. I.: sO r I6*{ 1\ $

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.