Morgunblaðið - 03.04.1954, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.04.1954, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laygardagur 3. apríl 1954 Skugginn og tindurinn SKÁLDSAGA EFTIR RICHARD MASON Framhaldssagan 7 I „Nú. Hvers vegna langar þig ! til þess?“ Hún hikaði enn, svo ekki ganga á undan herra Lock- hann hélt áfram. „Ég get getið v/ood. Réttu úr bakinu, þú mátt mér til hvers vegna þú vilt það. ekki ganga svona bogin, Rose- Það er vegna þess að þér semur vnary. Rosemary, hættu að fikta ekki við Silvíu". þetta“. Honum þótti ákaflega 1 Hún kinkaði kolli. „Ég get vænt um Rosemary. Hann sagði ekki þolað hana“. Douglas að honum þætti vænzt „Ég vona að hún hafi ekki «m þessa dóttur sína af öllum í komið illa fram við þig?“ heiminum. Kona hans væri núm- | „Hún hefur ekki slegið mig er tvö. Það var ágætt fyrir konu eða neitt svoleiðis. En hún er hans, en ekki fyrir Rosemary. | alltaf frek og skipar öllum fyrir. „Hvað er það, sem þú skilur Ég get ekki skilið að hún hafi ekki?“ „Hvernig á að skipta shilling- um í pund og pence og öfugt“. Hann varð að rifja það upp í huganum áður en hann mundi jiákvæmlega hvernig átti að gera það. Hann sýndi henni það og sagði svo: ! nokkurn rétt til þess. Hún er i bara tólf ára“. „Láta hinar telpurnar sér það lynda, að hún skipar þeim fyrir?“ „Nei, en þær geta ekkert gert“. Hún hikaði en hélt svo áfram. „Ollum er illa við hana, en sumar segja að þeim sé vel við hana, °Það er bezt að þú segir ekki ‘ en bað er bara af bví að bær eru herra Duffield frá því að þú hræddar vi.ð hana- Hún sagði komst til mín, það borgar sig e'nu sinni öllum, að rétta upp ekki fyrir okkur“ hendina, sem væri vel við sig. „Ég skal ekki gera það“. Hún Við Serðum það allar nema ein“. leit á stílabækurnar á borðinu. >.Og hvað gerði hún þá?“ „Eruð þér búinn að lesa ritgerð- »Hún sagði telpunni, sem gerði ina mína, herra Lockwood?" j það ekki, að hún skyldi gefa t)j4“. j henni þrjá súkkulaðimola, ef hún „Var hún ómöguleg?" | vildi gera það og þá gerði hún „Hún var ekki sem verst“. — það“. Hann dró hana fram. Það var „Það var slæmt að nokkur litgerð um jólin. Hann rétti skyldi rétta upp hendina“. henni bókina og sagði: „Lestu „Enginn getur talað þegar hún fyrir mig fyrstu setningarnar”. talar. Hún er svo montin og er Hún las: „Á aðfangadagskvöld alltaf að stæra sig af einhverju. jóla fór Ann heim til vinkonu Hún segir að sér sé sama þótt ginnar Joan með pakka. Snjór- öún verði rekin úr þessum skóla inn lá eins og hvít ábreiða og eins og hún var rekin úr hinum“. ísinn á tjörninni var eins og i „Hún mundi ekki vilja láta spegill. Ann .... “ ( reka sig, ef henni þætti gott að „Þakka þér fyrir“, sagði vera hér“. Douglas. „Hefur þú nokkurn tím- 1 Rosemary setti upp efasemda- ann komið út fyrir Jamaica, svip.. Rosemary?“ | »ES skii ekki hvernig það má „Pabbi lofaði mér einu sinni vera, þegar hún gerir alla aðra að koma með sér til Cayman- óánægða". eyjanna". | „Hún mundi ekki gera aðra ó- „Þar er sennilega hvorki snjór ánægða, ef hún væri ánægð né ís. Hefur þú nokkurn tímann sjalf“. scð snjó?“ Það var undarlegt að »ES held að hnn geti aldrei rneira en helmingurinn af börn- orðið ánægð“, sagði Rosemary. unum skrifaði um hvít jól með »ES vil að minnsta kosti miklu öllum einkennum, sem tilheyra 1 norðlægari löndum. j „Ég hef séð ís í ísskápnum". 1 „Gaztu notað þann ís eins og spegil til að horfa í, þegar þú greiddir þér?“ I Hún hugsaði sig um. „Nei, það gat ég ekki“. „Ég hef aldrei séð spegilmynd mína í ís á tjörn“, sagði Douglas. „Ef snjór liggur á jörðinni, þá er hann sennilega líka á tjörn- inni. Og þú hlýtur að hafa það frá einhverjum öðrum, að snjór- inn hafi legið eins og ábreiða yfir jörðinni. Lestu svo þessa setningu hérna“. „Þegar Ann kom inn I her- bergið til Joan, fleygði Joan flík- inni frá sér, sem hún hafði verið að staga í. Hú nvildi ekki að Ann vissi að hún væri svo fátæk, að hún þyrfti að sitja við að bæta föt um jólin“. „Já, þetta er annað mál“, sagði Ðouglas. „Þarna sézt að þú hefur hugsað um það sem þú ert að skrifa. Þetta sýnir að þú veizt raunverulega, hvernig fátækt fólk hugsar stundum. Nú skaltu lesa stílinn yfir og strika út allar setningarnar, sem þú hefur ekki hugsað frá sjálfri þér, og settu eitthvað frá sjálfri þér í staðinnÁ „Þakka yður fyrir, herra Lock- wood“. Hún tók stílabókina und- ir handlegginn. „Herra Lock- Wood .... “ Hún stamaði og roðn- aði. ,,Já“. „Ég.... ég hef verið að velta því fyrir mér, hvort ég gæti ekki flutt inn í annan svefnsal?“' heldur vera í svefnsal innan um fólk, sem mér er vel við“. „Það væri gott ef við gætum öll lifað í veröld þar sem væri bara fólk, sem okkur er vel við. Því miður rekumst við alltaf annað slagið á fólk, sem okkur er lítið gefið um. Ef við ætlum að eiga nokkra hugarró þá verð- um við að læra að umbera þetta fólk. Allir hafa eitthvað gott við sig, ef vel er að gáð. Ég vildi helzt að þú reyndir að vera dá- lítið lengur í svefnsal með Silvíu. Einhver verður líka að vera með henni. Við getum ekki látið hana aleina“. Honum fannst leiðinlegt að þurfa að halda slíka ræðu. Hann vissi hvernig honum mundi líða, ef hann þurfti að sofa í sama herbergi og Duffield og Morgan .... en ekki var um annað að ræða. Rosemary varð hnuggin á svip. „Jæja, herra Lockwood. Ég skal reyna að láta mér vera vel við hana, ef ég get“. o-----□----o Þegar Rosemary var farin, fór hann að velta því fyrir sér hvað hann ætti til bragðs að taka með Silvíu, og þar sat hann og hugs- aði, þegar frú Pawley kom inn. „Þarna eruð þér, Douglas", sagði hún. „Manninn minn lang- ar til að tala við yður“. Hundar frú Pawley höfðu stokkið inn á undan henni. Það voru tveir stórir veiðihundar. — Þeir eltu hana hvar sem hún fór eða voru að minnsta kosti alltaf á næstu grösum við hana, — Douglas var meinilla við þá, og vildi ekki sjá þá inni á bóka- safninu, því þeir áttu það til að velta um stólum og bókarstöfl- um. Frú Pawley var 35 ára eða þar um bil. Hún hirti ekki ýkjamikið um útlit sitt og guli liturinn á hári hennar var orðinn allmjög upplitaður. Allt fas hennar bar það með sér að hún var heldur skapstirð og óánægð. Hún þráði I Saumum. eftir máíi m m úr vönduðum efnum korselett, lífstykki, ■ magabelti, frúarbelti, slankbelti, brjósthald- ■ ■ ■ ara og brjósthaldara, krækta að framan. ■ ■ : Einnig sjúkrabelti fyrii dömur og herra. ■ Póstsendum. : Tjarnargötu 5 — Sími 3327. UTILEGUMAÐURINIM 18 Þegar hann kveður, segir Haki við hann: „Mamma ætlar að gefa þér eitthvað smávegis.“ Síðan fylgir hann Þorfinni út í skemmu, og er þar huldukonan. Hún fær fjallabúanum tvo poka, og er hátt í þeim af korn- vöru, sykri og öðru góðgæti, og mundu pokarnir vera full 150 pund að þyngd. Fjallbúinn þakkar virðulega fyrir og segir: „Munduð þið ekki geta þegið reyktan lax? Ég á nóg af honum, og skal koma með hann áður langt um líður.“ Þau játa því og þakka honum fyrir. Síðan fer hann til fjalls. — Eftir fjóra daga kemur Þorfinnur aftur til Haka. Hann gengur að glugganum. Þetta var um kvöld. Hann heyrir mannamál og sér inn um rúðuna, að þar er margt fólk inni. Vill hann því ekki gera vart við sig, en skilur pokana eftir við dyrnar. og fer síðan heim. Nokkru seinna fer huldukonan út, og sér poka við dyrnar. Hún kallar hljóðlega á Haka og segir, að fjallbúinn hafi komið með laxinn og skilið hann eftir við dyrnar. Haki tók pokann og fór með hann út í skemmu. Þar viktaði hann byrðina og var hún tvö hundruð pund. Laxinn var ágæt lega reyktur og hinn bezti matur. Nú tók að líða á haustið. Grasið fölnaði og blómin blikn- uðu og hnigu í valinn. Veturinn tók að breiða blpeju sína yfir landið. Dagarnir styttust. Smátt og smátt dimmdi í lofti. Niður við hafið sáust gráhvítir skýklakkar fullir með frost og snjó, en háloftið allt þakið gráum skýflókum. Næturnar voru langar og dimmar hjá Tana í hellinum. Snjór var þar líka svo mikill, að hvergi sá á dökkan díl. — Honum leiddist og stundum ætlaði hann að missa kjarkinn. Ný sending af enskum drögtum tekin upp í dag. : Ueíilur L.jl. Laugavegi 116 — Austurstræti 6 Búnaðarbankans opnar í nýjum húsakynnum, Laugaveg 114, í dag kl. 12. — Opið framvegis frá 10—12, 1—3 og 5—6Y2 daglega, nema laugardaga 12—2. Búnaðarbanki Islands opne 1 DEC nýja húsgagnaverzlun og vinnustofu að Frakkastig 7. Hefi á boðstólum: bólstruð húsgögn. smáborð og fleira. funnar Ujehhinóóáon Húsgagnabólstrun, Frakkastíg 7. Qu Vanur og ábyggilegur afgreiðsl umaður óskast nú þegar. iUUtVMdi, Háteigsveg 2. Slórt einbýlishús ■ ; óskast í skiptum fyrir minna hús á góðum stað í bæn- • um. — Tilboð, merkt: „1651 — 253‘t sendist afg<". Mbl. UIUUIUJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.