Morgunblaðið - 03.04.1954, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 03.04.1954, Qupperneq 16
Veðurúflii í dag: Vaxandi A-átt, allhvass og hvoss síðdegis með rigningu. klfa er eki hæg) Sjá grein á bls. 9. IFrurnv. Sig. Ó. Ólafssonar um kirkjubyggingarsjóð orðið að lögum ÍGÆR afgreiddi Efri deild sem lög frá Alþingi frumvarp Sig- urðar Ó. Ólafssonar, 2. þingmanns Árnesinga, um Kirkjubygg- ingasjóð. Sigurður flutti þetta frumvarp á síðasta þingi, en þá ráði það ekki fram að ganga. Tók Sigurður það því upp á ný sásamt þingmanni Mýramanna. Löginn um sjóðinn öðlast gildi 1. janúar 1955. KiuakkuÆsaai fiýtt Ugafrumvarp um brunatrygg- iigar Wm ufan Reyhjavfkur Ingélfur Flygenrlng og Jóhann Jósefsson flyfja INGÓLFUR FLYGENRING, þingmaður Hafnfirðinga og Jóhann Þ. Jósefsson, þingmaður Vestmanneyinga flytja á þingi frum- varp til laga um brunatryggingar utan Reykjavíkur. Eru í því ákvæði um að bæjar- og sveitarstjórnum utan Reykjavíkur sé heimilt að semja við eitt vátryggingarfélag eða fleiri um bruna- tryggingar á þeim húseignum í umdæmi sinu sem tryggingaskyldar eru. Eru um þetta nánari ákvæði í frumvarpinu, sem alls er í 5 greinum. J LUTVERK SJÓÐSINS Samkvæmt lögunum á ríkis- f jóður að greiða í kirkjubygging- arsjóð 500 þús. krónur árlega í J æstu 20 ár. Hlutverk sjóðsins í kal svo vera að veita þjóðkirkju jsöfnuðum vaxtalaus lán til kirkju bygginga í sóknum landsins og til varanlegra endurbóta á eldri ■Jcirkjum. Biskup landsins er for- jnaður sjóðstjórnar, en tveir ídjórnarmenn skulu kosnir af Synodus til þriggja ára í senn. í UTANRÍKISÞJÓNUSTU FRÁ 1927 Starfsferill hans hjá utanríkis- þjónustunni bandarísku er glæsi- legur. Varð hann fyrst viðskipta- fulltrúi í Jóhannesborg 1927. Seinna sat hann í Lundúnum, Prag, Managua, Nicaragua og Ankara. Var hann sendiráðunaut- tir í Ankara, er hann var skipað- ur sendiherra hér, 22. júlí 1949. TILKYNNING FRÁ EDWARD B. LAWSON, SENDIHERRA „Mér var í morgun tilkynnt með símtali frá Washington, að Eisenhower forseti hafí sent þing- inu tilkynnirigu um að ég hafi orðið fyrir vali hans sem sendi- herraefni (ambassador) Banda- xíkjanna í ísrael. fCefiðvík: Sundmót ásunnudag Á SUNNUDAGINN kl. 3 fer fram í Sundhöll Keflavíkur fjölbreytt og glæsilegt sundmót. Það er Knattspyrnufélag Keflavíkur er fyrir mótinu stendur. Verða kepp cndur þar um 60 talsins, þeirra á xneðal flestir beztu sundmenn og lconur landsins. Til mótsins koma sem gestir sundmenn frá Akranesi og i Reykjavík. Má nefna m. a. þá ! Pétur Kristjánsson Á, Helgu Haraldsdóttur KR, Kristján Þórisson ÍR og Jón Helgason Akranesi, er setti Islandsmet í baksundi á dögunum. (Þá ■ var hann sagður Árnason. Leið I réttist það hér með). Keppt er um afreksbikar á mót inu. Vinnur hann sá sundmaður eða sundkona er flest stig hlýtur tamkvæmt sænsku stigatöflunni. Handhafi hans er Magnús Guð- xnundsson. Bikarinn er aðeins yeittur Keflvíkingi. Lánsupphæðin miðast við stærð kirkjunnar og má nema allt að 200 krónum á hvern ten- ingsmetra, en þó ekki meiru en 1000 kr. á hvern fermeter gólf- flatar. Byggingarlánin greiðast með jöfnum árlegum afborgun- um á 50 árum. Til endurbóta eldri kirkna má eigi veita hærri lán en sem svar- ar % kostnaðar, samkv. reikn- ingum. Lánin endurgreiðist á 20 árum með jöfnum afborgunum. Mér er auðvitað mikill heiður að því að forsetinn skuli hafa valið mig til þess að gegna þessu mikilvæga starfi. En bæði ég og kona mín munum yfirgefa ísland með miklum söknuði. Á þessum fjórum og háfu ári, sem við höfum dvalizt hér á landi, höfum við eignazt vini, er Edward B. Lawson sendiherra. við munum aldrei gleyma. Hug- ir okkar munu ávallt fylltir fögr- um endurminningum héðan, og vonandi fáum við einhvern tím- ann tækifæri til þess að endur- nýja þær fögru minningar. Enn hefur ekki verið ákveðið hvenær við leggjum af stað héð- an og líklegt er að það verði ekki fyrr en í fyrsta lagi í lok apríl- mánaðar. Ég hef ennþá enga hugmynd um hvarn Eisenhower forjeti muni velja sem eftirmann minn I hér.“ NÚ UM þessa helgi verður tekinn upp sumartími á íslandi. Verður klukkunni flýtt um eina klukku- stund. Er svo rág fyrir gert að klukkan 2 aðfaranótt sunnudags verði klukkunni flýtt, þannig, að hún verði þrjú. Skattafnimvarpið deildar SKATTAFRUMVARP ríkis- stjórnarinnar hefur nú fengið afgreiðslu í Neðri deild og verið sent til Efri deildar. Frumvarp- ið tók engum veigamiklum breyt- ingum. Þó voru samþykktar þær breytingartillögur, er fjárhags^ nefnd bar fram. Var þar um að ræða mest minni háttar lagfær- ingar og orðalagsbreytingar. Kvöldvaka leikara i síðasta sinn í kvöld KVÖLDVAKA leikar verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld og hefst kl. 11,15. Tvær sýningar hafa verið á kvöldvökunni, á mánudag og þriðjudag við mikla aðsókn og hrifningu, en vegha mikilla anna leikaranna verður þetta síðasta sýning hennar. Skemmtun þessi er hin fjöl- breyttasta, og koma þar fram margir af vinsælustu leikurum bæjarins. Iðnaðarmálastofnun fær styrk frá Bandarljum SENDIRÁÐ Bandaríkjanna í : Reykjavík hefur tilkynnt ríkis- stjórninni, að Foreign Operation ; Adminstration í Washington hafi ákveðið að veita Iðnaðarmála- stofnun íslands 317 þús. króna t styrk á þessu ári. Er hér um að I ræða samskonar aðstoð og Bandaríkjastjórn veitti Búnsiðar- félagi íslands og Fiskifélagi ís- í lands fyrr á þessu ári til stuðn- ings rannsóknum og fræðslu- I starfsemi þessara samtaka. | Fjárveitingu þessari verður | varið til kaupa á nauðsynlegum áhöldum og tækjum fyrir Iðn- aðarmálastofnunina og enn- i fremur til greiðslu á rekstrar- kostnaði stofnunarinnar. Þessi aðstoð kemur því til með að bæta stórum starfsskilyrði Iðn- aðarmálastofnunarinnar og gera henni auðveldara að gegna hlut- verki sínu í þágu íslenzks iðn- aðar. (Frétt frá ríkisstjórninni). AÐ undanförnu hefur flug- félagið Loftleiðir haldið uppi 1 áætlunarferð í viku með Sky- master flugvélum milli megin- landa Evrópu og Ameríku, með viðkomu í Reykjavík. Frá og með deginum í dag verður sú breyt- ing á að þessum áætlunarferðum fjölgar upp í 2 á viku. Viðkomu- staðir eru hinir sömu og fyrr, Hamborg, Kaupmannahöfn, Osló og Stafangur á austurleiðinni, en Gander og New York í Vestur- heimi. Eftir 27. maí er ráðgert að TIL HAGSBÓTA FYRIR BÆJARFÉLÖGIN Ingólfur Flygenring fylgdi frumvarpinu úr hlaði er það kom Ingólfur Flygenring til 1. umræðu í Efri deild í gær. Rakti hann að nokkru efni frum- varpsins og til hverra hagsbóta það yrði bæjarfélögunum úti á landsbyggðinni. GREINARGERÐIN í greinargerð komast flutnings menn svo að orði: í neðri deild Alþingis hafa þingmenn Reykjavíkurbæjar bor ið fram frv. til laga um bruna- tryggingar í Reykjavík, sem kunn ugt er. Reykjavík, hefur, eins og vitað er, þá sérstöðu í brunatrygginga- málum, að henni er eigi skylt að brunatryggja hjá Brunabótafé- lagi íslands. Eru því brunatrygg- ingamál hennar Brunabótafélag- inu óviðkomandi. í neðri deild var samþykkt breytingartillaga við þetta frv. um það, að öll bæjar- og sveitar félög sem nú er skylt að bruna- tryggja húseignir sínar hjá Bruna bótafélagi íslands, skuli undan- þegin þeirri skyldu framvegis og að um þau skuli gilda sömu ákvæði og með frv. eru fyrirhug- uð Reykjavík. Við, sem stöndum að flutningi þessa frv., er hér liggur fyrir, teljum miður þinglegt að sam- þykkja þá breytingu gagnvart Brunabótafélagi Islands, sem fjölga ferðunum enn og verða þá farnar 3 ferðir í viku með 2 Sky- masterflugvélum, og bætist þá Gautaborg við fyrri viðkomu- staði. f dag kl. 18.30 er flugvél Loftleiða væntanleg hingað til Reykjavíkur í fyrsta sinn sam- kvæmt nýju áætluninni. Flug- vélin kemur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn, Osló og Stafangrc Gert er ráð fyrir að haldið verði áleiðis til New York eftir 2 klst. viðdvöl hér. felst í umræddri breytingartil- lögu, þann veg, sem það er gert, enda vísast, að hinu upphaflega I frumvarpi Reykjavíkurbæjar sé stefnt í hættu með þess konar vinnubrögðum. Virðist vel mega koma fram öllum breytingum til bóta fyrir baejar- og sveitarfélög utan Reykjavíkur í þessu efni, þótt eigl sé því blandað að ófyr- irsynju í öviðkomandi mál og framgangi þeirra af þeim orsök- um teflt í tvísýnu. Þar sem við erum fylgjandi því, að bæjar- og sveitarfélög utan Reykjavíkur geti notið svo góðra tryggingarkjara sem unnt er að fá með auknu samnings- frelsi varðandi tryggingarnar, höf um við flutt þetta frumvarp sem sérstakt mál, óháð tryggingar- málum Reykjavíkurbæjar. Við teljum hæfilegt, að bæði Bruna- bótafélagið og bæjar- og sveitar- félögin hafi rúman tíma til und- irbúnings þeirra breytinga, er þörf kann að þykja á tryggingar- fyrirkomulaginu, og höfum því gert ráð fyrir, að lögin gangi ekki í gildi fyrr en á næsta ári. ísólfur iandaSI 30 foniium 1 NESKAUPSTAÐ, 2 apríl. — Togarinn Austfirðingur kom hing að í gærkvöldi til að taka olíu og salt. Fór hann aftur á veiðar í morgun. — ísólfur landaði hér tæpum 30 tonnum fisk í frystihús en tók olíu og ís í dag. Flugfélag íslands hóf áætlunar flug hingað í dag. — Fréttaritari. Smyslov vinnur á MOSKVU — Eftir átta um- ferðir i skákkeppni þeirra Botvinniks og Smyslovs, hef- ir sá fyrrnefndi fimm vinn- inga en Smyslov 3. — Áttunda umferðin fór í bið í fyrradag, og hafði Botvinnik þá betri stöðu. f gær héldu þeir áfram við skákina, og sömdu þá jafntefii eftir 50 Ieiki. — NTB. Skákeinvígið KRISTNES VlFILSSTAÐIR I 4. leikur Vífilsstaða: c2—c3 Edward B, Lawson skipaSar ssndiherra Bandarife i Israef Hefir gegnt embælti hér fíáll á 5. ár. Ij’DWARD B. LAWSON, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandí, J hefir verið skipaður sendiherra í ísrael. Lawson er 59 ára að aldri. Hann hefir gegnt sendiherraembætti hér á landi hátt á fimmta ár. Loftleiðir fjölga Ameríkuferðum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.