Morgunblaðið - 22.04.1954, Page 7

Morgunblaðið - 22.04.1954, Page 7
Fimmtudagur 22. apríl 1954 MORGVNBLAÐIÐ 7 KVIKMYI'íDIR Ólafur Slefnþérsson sextugur skesitmt- „NÝTT HLUTVERK“ HÉR er um að ræða nýja íslenzka kvikmynd, er frumsýnd var í Stjörnubíói 2. páskadag. Myndin er gerð eftir sam- nefndri smásögu eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson, rithöfund. Hef- ur Þorleifur Þorleifsson samið handritið í samvinnu við höfund- inn, en Óskar Gíslason annast myndtökuna og Ævar Kvaran leikstjórnma. Meginefni myndarinnar er tek- ið úr daglegu lífi reykvísks verkamanns og fjölskyldu hans, •— sonar og tengdadóttur. Er þar af miklu raunsæi lýst baráttu gamla mannsins fyrir daglegum þörfum, skyldurækni hans og þrautseigju þrátt f-yrir þverr- andi heilsu og minnkandi vinnu- þol. Skapgerð gamla mannsins er fast mótuð og hann er frá byrjun til enda sjálfum sér samkvæm- ur, — hrjúfur nokkuð á yfir- borðinu, þrár og „prinsip“-fast- ur, — en undir niðri hjartahlýr og ósérplæginn, — einn af hinum mörgu ónafngreindu hetjum hversdagslífsins. — Efni myndar- innar verður hér ekki rakið, enda munu margir kannast við það úr sögu Viihjálms. — Það er ekki margbrotið og eins og á því hefur verið haldið í myndinni er það fremur tilþrifalítið og skort- ir mjög innri spennu og drama- tísk átök, er haldi athygli áhorf- enda fastri við söguþráðinn. — Hefur að þessu ley.ti illa verið unnið úr sögunni með tilliti til kvikmyndagerðar. — Ekki er þó vafi á því að mynd 'þessi hefði getað orðið sæmileg ef hún hefði notið góðrar leikstjórnar, en á henni eru þyí miður ýmsir veiga- miklir annmarkar. — Gerfi gamla mannsins, Jóns Steinsson- ar, er að mörgu leyti gott, en þess hefur þó eigi verið gætt að hendur hans þarf að farða, engu síður en andlitið. — Þá er það og öldungis gagnstætt venju, er presturinn er iátin koma í full- um skrúða er hann tilkynnir ungu konunni að togarinn, sem maður hennar var á, sé talinn af. — Ennfremur er það fráleitt, jafnvel „dilletantiskt" að sama manninn skuli jafnan bera fyrst- an að í öll þau skipti, sem Jón gamli fær aðsvif. — Þá held ég að flestum hafi þótt nóg um TRIPÓLIBÍÓ: FLJÓTIÐ ÞAÐ hefur verið venja kvik- myndahúsanna hér, að vanda eftir því sem tök eru á, val á kvikmyndum til sýn- inga á hátíðum og tylli- dögum. Svo mun og verða gert að þessu sinni. Ein af páskamynd- unum nú er Fljótið, amerísk mynd sem Tripolibíó hóf sýningar á annan í páskum. Hef- ur mynd þessi verið sýnd víða og hvarvetna vakið mikla athygli og hlotið margvíslega viðurkenn- ingu, meðal annars fyrstu verð- laun á alþjóðakvikmyndahátíð- inni í Feneyjum árið 1951. Mynd- in er gerð af Jean Penoir, syni hins fræga franska listmálara , . v * hyersu oft var helt upp á könnj úria í hinu ágæta húsi Jóns gamla við Hverfisgötu. — Þá held ég og að leikstjórinn eigi verulega ^sök á því hversu afleitur. læknirinn var, — Væri j viss'úlega nóg að sjá hann taka j upp hlustunartæki sín eða eitt- hvað slíkt — og þar með basta. Leikendurnir í myndinni eru ; margir allsendis óvanir leik og mátti sjá þess glögg merki, en aðrir eru góðkunnir leikendur og nokkrir hafa eitthvað leikið áður. Óskar Ingimarsson er leikur aðalhlutverkið, Jón Steinsson, fer furðuvel með það hlutverk, sem er þó allvandasamt. Gerður Iljörleifsdóttir, er leikur Línu, tengdadóttur Jóns Steinssonar, er sönn og eðlileg. Einkum er leikur hennar áhrifaríkur, svip- brigði hennar og látbragð sann- færandi, er hún óttast að hinn I ungi og glæsilegi eiginmaður sinn hafi farizt með togaranum, sem hann var bátsmaður á. Einar Jóns son, eiginmann Línu, leikur Guð- mundur Pálsson. Hann hefur leikið npkkuð áður, er myndar- legur maður og ber sig vel, en leikur hans er nokkuð þvingaður. Einar Eggertsson leikur Jón stóra, heimilisvin Jóns Steins- sonar. Hann er að vísu hvorki stór né mikill leikari, en fer þó mjög sæmilega með þetta hlut- verk. En af öilum ber þó Emilía Jónasdóttir í hlutverki Sigríðar, vinkonu Línu. Hún er eðlileg og frjálsleg og framsögn hennar er hér eins og jafnan á leiksviðinu, afbragðsgóð. Önnur hlutverk eru mörg og smá, en ekki ólaglega með þau farið. Hér hefur á margt verið minnzt, er miður er um þessa ís- ienzku kvikmynd. — Þó er skylt að geta þess, og leggja áherzlu á það, að myndin tekur mjög fram um alla tækni, þeim mynd- um íslenzkum, sem hér hafa ver- ið gerðar áður. — Er hér vissu- lega stigið merkilegt spor í rétta átt, er vekur réttmæta vonir um það, að er kvikmyndatökumenn hér hafa komið sér upp stórum vinnustofum og aflað sér veru- iega góðra tækja, þá muni þeir verða hlutgengir á sviði kvik- myndagerðarinnar. Ego. sjálfur er Jean Renoir þekktur listamaður í leirkerasmíði, auk þess, sem hann er mikill snilling- ur sem kvikmyndaleikstjóri og hefur hlotið heimsfrægð á þvi sviði. Kvikmyndin „Fljótið" er tekin í litum og mun hún vera fyrsta litkvikmyndin af fullri lengd, sem tekin er í Indlandi. — Hún gerist öll , austhr þar og er efni hennar byggt á sögu eftir Rumers Goddens og hefur höfundurinn ásamt Jean Renoir samið handritið að mynd inni. Fjallar myndin um líf enskr ar fjölskyldu þar og skiftast þar á gleði og sorg, ljós og skuggar. — Myndin er afbragðsvel tekin og sérstaklega fróðleg um líf og Framh. á bis. 12 ÖLAFUR Steinþórsson, áður bóndi í Dalshúsum við Önundar- fjörð er sextugur á morgun. Hann bjó iengi í Dalshúsum og sýndi mikinn þrótt og atorku við búskapinn, enda kominn af dugn- aðarfólki í marga ættliðu. Fyrir þremur árum flutti Ólafur til Reykjavíkur og hugðist taka upp áhyggjuminna líf og léttara, enda kominn svo í álnir, að honum var ekki nauðsyn á stritinu pen- inganna vegna. Ákvað hann nú, að láta gamlan draum rætast, en hann var sá, að ferðast um land- ið og kynnast unaðssemdum ír. lenzkrar náttúru í ríkara mæli en lífsbaráttan í hinum þrönga Önundarfirði hafði veitt tækifæri til. Það fór þó svo, að ennþá hefur Ólafur ekki látið eftir sér neinar teljandi „lystireisur“, því þegar starfslöngunin og ferða- löngunin togast á um hann, þá veitir hinni fyrrnefndu jafnan betur. Þó að Ólafur hafi nú lifað í sextíu vetur, og unnið myrkr- anna á milli frá því að hann man eftir sér, þá á hann svo mikla starfsorku ónotaða, að ég tel sennilegt, að allt „luxusflakk" fái að sitja á hakanum næsta ára- tuginn. Ekki vil ég, að menn skilji þessar línur þannig, að Ólafur hugsi aldrei um annað en vinnu sína. Hann kann vehað skemmta sér, og hann kann einnig að skemmta öðrum. „Músikalskur“ er hann í bezta lagi, leikur á ýmis hljóðfæri og er söngmaður góður. Hafa kunningar hans og vinir oft haft mikla skemmtan af þeirri íþrótt hans. Ólafur dvelst hjá bróður sínum, Jóni Stein- þórssyni, Grettisgötu 45. Er ekki að efa, að margir muni líta inn til hans á'morgun, þó hinir verði fleiri, sem sökum fjarlægðar verða að láta sér nægja að senda honum hlýjar hugsanir. B. D. Skeiðflatarkirkju færðar góðar gjafir VÍK í MÝRDAL, 20. apríl. — Við guðsþjónustu á páskadag var Skeiðflatarkirkju í Mýrdal, af- hent að gjöf forkunnarfagurt altarisklæði, eftir frú Unni Ólafs- dóttur, og bænaskemill, sem Ól- afur Guðmundsson, trésmíða- meistari i Reykjavík, hefur smíð- að. Gjöf þessi er gefin til minn- ingar um þau hjónin Jón Schev- ing Pálsson og Oddnýju Ólafs- dóttur, sem lengi bjuggu að Vatnsskarðshólum í Mýrdal, og eru gefendur börn þeirra hjóna. Jón Scheving sat um tíma í sókn- arnefnd Skeiðflatarsóknar og þau hjónin voru alla tíð mjög kirkjukær og hugulsöm um kirkju sina. Sama hugulsemi kemur fram hjá börnum þeirra í garð Skeiðflatarkirkju. Minna má á, að dóttir þeirra, Pálína Scheving, gaf kirkjunni fagran altarisdúk i fyrrasumar. Sóknarprestur og Eyjólfur Guð mundur, rithöfundur á Hvoli, for maður sóknarnefndar, þökkuðu gefendum þessa höfðinglegu gjöf fyrir hönd kirkju og safnaðar. — J. anir á páskaviku Akureyringa HÁTÍÐAHÖLDUM Akureyringa um páskana, sem þeir hafa einu. nafni nefnt páskavikuna, lauk í gærkvöldi, með fjölmennum dansleikjum að Hótel KEA og Varðborg. Var vikan hin fjölbreytt- asta að skemmtunum og veður yfirleitt gott. Telja má þó að heldur hafi verið heitt í veðri til skíðaiðkana, enda komst hitinn upp í 12—14 stig. Sunnan átt var mest allan tímann og tók mjög á fannir í fjöllum. Á föstudaginn langa var Akureyrarpollur kolmórauður eins og í mestu vorleysingum. SVIGMÓT AKUREYRAR Svigmót Akureyrar var háð á’ skírdag og urðu úrslit þau, að sigurvegari varð Sigtryggur Sig- tryggsson KA, 2. varð Haukur Jakobsson KA og 3. varð Magnús Guðmundsson KA, núverandi ís- landsmeistari í svigi. í B-flokki sigraði Björn Olsen KA, 2. varð Höskuldur Karlsson KA, og 3. Halldór Óiafsson KA. í C-flokki varð fyrstur Skjöldur Tómasson KA, 2. Jón Bjarnason Þór, 3. Njörður Njarðvík MA. Keppend- ur voru alls 17 og er það óvenju fátt á skíðamóti Akureyrar. HÁTÍÐA HÖLDIN TÓKUST VEL Segja má að hátiðahöldin tækj- ust hið bezta og sóttu þau yfir- Happdrætfislán ríkissjóðs HÉR birtast vinningarnir í A- flokki happdrættisláns ríkissjóðs: 75.000.00 krónur 26671 40.000.00 krónur 29086 15.000.00 krónur 118016 10.000.00 krónur 107395 120126 133849 5.000.00 krónur 43331 65282 80982 120674 128453 2.000.00 krónur 11070 45322 46586 58150 67423 75807 78000 94134 94868 118613 122972 127235 128480 131843 147724 1.0Ö0.00 krónur 2046 20008 25272 41609 42226 50109 50955 56491 66324 78790 81754 95406 96260 99050 100488 105656 108193 112060 113669 116852 128842 133721 135667 142374 146481 500.00 krónur 842 2586 4814 5521 6300 6484 6961 7146 7486 8511 8555 9408 12302 13077 13396 16215 17406 18091 18568 19155 19294 20097 20413 20570 21585 21759 22698 23099 23754 24460 24832 25162 25672 26420 26459 26703 27018 27816 28467 29763 30844 35347 36271 36549 37398 37599 39053 39762 41102 41893 42061 43146 46173 46425 46530 46577 47641 48108 48216 48654 51365 54147 57514 60592 63777 63839 64596 65479 67304 70140 70422 70904 71172 71948 72782 73733 74171 74344 75090 75353 75920 76805 77417 78261 79165 80104 83888 84645 84765 87141 87257 88260 89234 92870 93111 93890 95964 96375 97636 100864 102727 103471 104122 106865 108332 110243 111256 111537 112719 113674 114704 115139 115616 117315 117537 124990 128077 129159 129821 129897 131435 132442 135906 136835 137217 140468 143835 144203 146112 149075 leitt fjöldi fólks. Enda er þessi tími, þegar sól er tekin að hækka. á lofti og vorið að gægjast frantw úr skammdegi vetrarins, vel til þess fallinn að njóta fegurðar og fjölbreytni fjallanáttúrunnar. — Vignir_ NÝKOMNAR eru á markað hér tvær nýjar hljómplötur með söng blandaðs kórs K. F. U. M. og K hér í bæ, undir stjórn Árna Sig- urjónssonar, en Gunnar Sigur- jónsson leikur með kórnum át píanó og orgel. Plöturnar err» gefnar út af Fálkanum h.f., en söngurinn var tekinn á segulband hjá Ríkisútvarpinu, en af því á. plötur hjá His Masters Voice. Voru lögin með píanóundirleikn- um sungin í útvarpssal, en hin > dómkirkjunni hér. Er hér um a& ræða fjögur sálmalög, sem flest- ir munu kannast við: Plöturnar eru þessar: 1. Ég heyrði Jesú himneskt or& (G. F. Hándel — St. Thorar- ensen), með píanó-undirleik. Þér iof vil ég ljóða (Hollenskt þjóðlag — B. Eyjólfsson), með píanó-und- irleik. — Jor. 203. 2. Víst ertu Jesú kóngur klár, gamalt íslenzkt sálmalag (P. ísólfsson — Hallgrímur Pétursson), með orgel-undir- leik. Náðin nægir mér, (E. O. Exell — Hugrún), me9 orgel-undirleik. — Jor. 204. Þessi blandaði kór K.F.U.M. ogr K. á sér ekki langan starfsferil, enda hefur hann verið að mynd- ast smám saman á undanförnum árum og eingöngu til þess að syngja innan félaganna. Hann er heldur ekki fjölmennur, aðeins. tuttugu manns. En raddirnar eru prýðisgóðar og ágætlega sam- æfðar, svo að auðheyrt er, að- bæði söngstjórinn, sem virðist vera smekkvís og öruggur, og söngfólkið hefur hér gengið að starfi með alúð og vandvirkni. Lögin eru öll fögur, ekki sízt hið dásamlega lag Víst ertu Jesú kóngur klár í frábæri útsetningu dr. Páls ísólfssonar. Undirleikur Gunnars Sigurjónssonar er eink- ar góður og upptakan af hólfu Ríkisútvarpsins og H. M. V. með- ágætum. Odilvar. Landsjting SVFÍ hefst á sunnudag Á SUNNUDAGINN kemur hefst hér í Reykjavík sjöunda lands- þing Slysavarnafélags íslands og; mun þetta verða fjölmennasta þingið í sögu félagsins. Þingið hefst með guðsþjónustu í Laug- arnesskóla kl. 2 siðdegis og stíg- ur þá í stólinn séra Sigurður Stefánsson frá Möðruvöllum, en séra Garðar Svavarsson þjónar fyrir altari. Fyrsti fundur þingsins, að lok- inni guðsþjónustunni, verður i samkomusal Laugarnesskólans, en daglegir fundir þingsins verða annars í Tjarnarkaffi. — Meðal þeirra mála, sem fyrir þinginu liggja eru: Björgunarskútumál Norðlendinga, nýr björgunarbát- ur fyrir Reykjavík og Faxaflóa. Kússneskar kvikmyndir PARÍS — Rússneskur kvikmynda framleiðandi hefir látið á sér skilja, að Rússar séu fúsir til að taka upp samvinnu við aðrar þjóð ir við töku kvikmynda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.