Morgunblaðið - 22.04.1954, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIB
Fimmtudagur 22. apríl 1954
Soffía PálsdóHir
90 ára
22. apríl 1954
Heilla ósk á heiðurs degi
húgir okkar beztu sendi.
Það er náð á nýræðs teigi
návist þína Drottinri vendi.
Þú varst ung og áttir forðum
i^iaðssemdir hörpu laga.
Út við strönd með breiðum
borðum
brotsjóunum nótt og daga.
Sálin mótast sona og dætra
saman fara von og sorgir.
Blika gnoðir manna mætra
roinninganna glæstu borgir.
Það eru sár í sérhvers æfi,
sárin reyna mátti snótin.
Mörg fyrr gnoð í sollnum sævi
siglandi á Drottins mótin.
Ein þá stóðstu styrkum fótum
stinnt þá blésu vindar lífsins.
Sinntir ekki harma hótum
heilsteypt ert í kostum vífsins.
Við viljum minnast margra
stunda,
minning sú frá ástúð segir.
Sólar ljósið sannra funda
sannleikanum höfuð beygir.
Þú ert móðir margra barna
móður blíðu veittir öllum.
Mild er hönd sem vildi varma
voða frá og boðaföllum.
Að baki þínu burtu líða
breiðar öldur lífs úr róti.
Láfðu heil með hugann fríða
og heillaríkra daga njóti.
Níutíu ára minning
æsku blómið fölnað hefur.
Ástúð veitti öll sú kynning
ennþá höndin starfa gefur.
Þú ert stór í sterkum ramma
stinnum fótum föst í skrifi.
Stóðst þu forðum með oss,
mamma,
minningarnar lengi lifi.
Við óskum þér á heiðurs degi
heilla ríkrar enda göngu.
Að þinn kraftur með oss megi
margfaldast í lífi ströngu.
:T Fyrir hönd barna þinna,
Þ. Einarsson.
Þing Rúslands
komið saman
MOSKVA, 20. apríl — Æðstaráð
Sovét-Rússlands kom saman í
dag, en kosningar fóru fram í
''Rússlandi í marz. Þremur mönn-
um var fagnað ákaflega, er þeir
’gengu inn í þingsalinn, það voru
Malenkov, Molotov og Kruschev.
Aldursforseti hélt ræðu þar sem
hann sagði að Rússland hefði
forustu fyrir öflum friðar, lýð-
ræðis og sósíalisma. Verkefni
samkomunnar er að samþykkja
tilskipanir þær sem stjórnin hef-
ur gefið út síðan þingið kom
síðast saman og samþykkja fjár-
lög. Á þingi s. 1. sumar hélt
: Malenkcv langa ræðu, en ekki er
upplýst hvort hann ætlar að
halda ræðu að þessu sinni.
—Reuter.
- Úr daglep lííinu
Framh. af bls. 8
— Ég álít að eiginmanni
mínum hafi verið rænt. Það
er sannfæring mín, að hann
hefði ekki farið til lands
ykkar með þessum hætti. Ég
þykist þess fullviss, að hann
vildi, ef hann væri frjáls
eiga samtal í einrúmi við
starfsmenn rússneska sendi-
ráðsins.
— Ég er viss um að hon-
um hefur verið rænt og að
það sem áströlsku blöðin
skrifa um málið er Iygi frá
rótum. Hann myndi ekki
yfirgefa mig með þessum
hætti.
Þeir atburðir hafa gerzt síðan,
að frú Petrov hefur sjálf komizt
undan nauðung sendiráðsmanna
og beiðzt hælis í Ástralíu sem
pólitískur flóttamaður. Hefur hún
skýrt frá því, að sendiráðið hafi
tælt hana með lygum og beitt
hana vopnuðu ofríki og síðustu
fréttir herma, að sendiráðið hafi
nú etið ofan í sig allar fyrri full-
yrðingar um það að Petrov hafi
verið rænt.
PARÍSARBORG, 21. apríl—Mið-
stjórn franska kommúnistaflokks
ins sakar flokksmenn um, að þeir
sýni Rússlandi ekki nógu mikla
aðdáun og traust. Miðstjórnin
endurtekur áskorun sína um sam-
starf allra Frakka, sem andvígir
eru stofnun Evrópuhers. Þá er
enn á ný ráðizt á André Marty,
sem vikið hefir verið úr flokkn-
um, fyrir þjóðernisleg og sósíal-
isk sjónarmið. —Reuter-NTB.
Van Flee! undlrfeýr
hemaðarhjálp vlð
Ausfurlönd
WASHINGTON, 21. apríl—Eisen-
hower forseti hefir fengið van
Fleet, er stjórnaði 8. bandaríska
hernum í Kóreu, nýjan starfa. Á
hann að takast á hendur rann-
sóknir, sem lagðar verða til
grundvallar við veiting hernað-
araðstoðar fyrir Austurlönd.
Hershöfðinginn á að taka sér
ferð á hendur til Austurlanda
sem sérstakur sendimaður for-
seta. Heimsækir hann ýmis ríki
austur þar. —Reuter-NTB.
— Kvikmyndir
Framh. af bls. 7
háttu hinna innfæddu íbúa lands
ins og gefur einnig góða hug-
mynd um lífskjör og lifnaðar-
háttu Evrópumanna þar í landi.
Leikendurnir fara og flestir ágæt
lega með hlutverk sín, einkum er
athyglisverður leikur Patricu
Walters, Adrienne Corrie og
Radha er leika þarna þrjár ung-
ar stúlkur, Harriet, Valerie og
Melaine, sem eru að vakna til
lífsins og hinnar fyrstu ástar.
Ego.
LUNDÚNUM — Brezkur spor-
hundur var nýlega skorinn upp,
þar sem hann hafði gleypt golf-
knött. Aðgerðin tókst vel.
P!
FELAGSViST
OG DAISIS
í G. T.-húsinu
föstudagskvöld kl. 9
stundvíslega.
GÖMLU OG NÝJU DANSARNIR
CARL BILLICH stjórnar hljómsveitinni.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 3355
Ath.: Komið suemma til að forðast þrengsli.
fl
clI
*
Fyrsta sumardag gangast Skógarmenn K.F.U.M. fyrir
kaffisölu í húsi K.F.U.M. og K., Amtmannsstíg 2B, til
ágóða fyrir sumarstarfið í Vatnaskógi.
Ennfremur efna þeir til ALMENNRAR KVÖLDVÖKU
kl. 8,30 um kvöldið, þar sem Skógarmenn syngja, tala
og lesa upp.
Drekkið síðdegiskaffið í K.F.U.M í dag!
Velkomin á kvöldvökuna!
Stjórn Skógarmanna K.F.U.M.
I Þdrscafé
I Giimlu og nýju dansarnir
■
: að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
■
■ „
Jónatan Ólafsson og hljómsveit.
a
E
! Aðgöngumiðar seldir frá kl l—7.
V etrargarðurinn. Vetrargarðurinn.
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum ANNAÐ KVÖLD klukkan 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar.
Aðgöngumiðasala irá kl. 8.
KARLAKÓRINN FÓSTRRÆÐUR
KV&LDVMMÆ
m
í Sjálfstæðishúsinu sunnudagskvöld klukkan 9. ■
■
Gamanþættir, eftirhermur, gamanvísur, söngur o. fl. j
Dansað til klukkan 1,
■
■
Aðgöngumiðar í Sjálfstæðishúsinu á morgun föstudag ■
kl. 5—7. — Borð tekin frá urn leið- — Sími 2339. *
■
■1
Bezta skemmtun drsins
&reL&pir(imcýalií(i
Sumariaffitiíðstr
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9.
Hin vinsæla hljómsveit
Björns R. Einarssonar, leikur.
Miðasala frá kl. 8.
Sumarið er lcomið
Glæsilegt úrval af 1. fl. enskum fataefnum nýkomið. S
G. BJARNASON & FJELSTED
Veltusundi 1, uppi.
AAAAAAAA AAl
CXð MAHKÚ* WtUr U !b«íí
1) Oturinn grípur linsuna og
syndir með hana upp.
2) — Ó, mikið er ég hamingju-
samur. Hérna kemur hann með
linsuna.
— Þetta er alveg stórkostlegt.
3) — Jæja, í í i ó getum við
haldið áfram að taka kvikmynd-
ina.
— Og þó þarf þess ekki, Toggi
minn.
4) .... því að ég ætla að biðja
pabba um að borga allar skuld-
irnar fyrir Vilhjálm svo að allt
leikur í lyndi.