Morgunblaðið - 29.04.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.04.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 29. apríl 1954 MORGUNBLAÐIÐ t Galbbuxur á dreng'i og telpur í mörgum litum. Vinnufainaður hverju nafni sem nefnist í mjög fjölbreyttu úrvali. „GEYSIR“ H.f. Fatadeildin. Ferðatuskuf Handlöskur Töskur fyrir íþróttafatnað í stóru úrvali. „GEYSIR“ H.f. Fatadeildin. íbúðir oskast Höfum m. a. kaupendur að 4—5 herb. hæð. Útborgun um 200 þús. kr. Húsi í Vesturbænum með 2 íbúðum. Mjög há út- borgun möguleg. 3ja herb. risíbúð. Útborgun 80—100 þús. kr. 2—3ja herb. hæð á hita- veitusvæðinu. Útborgun allt að 150 þús. kr. 1 3—5 herb. íbúð; mætti vera gott ris. Útborgun allt að 150 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR, Austurstræti 9. - Sími 4400. íbúðir til sölu 4ra herbergja rishæð í nýju steinhúsi í Vogunum. Sér- inngangur, sér olíukynd- ing. 3ja lierbergja íbúðarbæðir við Mávahlíð og víðar. 4ra herbergja íbúðarhæðir við Lönguhlíð og Vestur- götu í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð. STEINN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli. — Sími 4951. Lán Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNÚSSON Sími 5385. Hjólbarðar 710X15 475X16 600X16 650X16 750X16 700X17 750X17 750X20 825X20 1125X20 GÍSLI JÓNSSON & CO. vélaverzlun, Ægisgötu 10. Sími 82868. Sportsekkar á börn. Barnahosur og barnasokkar, uppháir. Vesturgötu 4, 3ja herbergja ÍBÚÐ í Laugarneshverfi, í villu- byggingu, til sölu. Haraldur Guðmundsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. 6 berb. ibúð í Hlíðunum til sölu. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414, heima. Gamflir málmar keyptir, þó ekki járn. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. — Sími 6812. Atvinnurekendur Bifvélavirki, sem hefur meira bílpróf, óskar eftir vinnu. Nauðsynlegt að íbúð fylgi. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í síma 2640. Stúlka óskar eftir HERBERGI með innbyggðum skápum og aðgangi að baði, nú þegar eða 14. maí. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir hád. á laugardag, merkt: „Áreið- anleg — 788”. Fermingar- gjafir: Svigskíði, kven, norsk, með stálköntum, kr. 655,00. Svigskíði, karlm., bezta teg., norsk, með stálköntum, kr. 855,00. Stálstafir, breytilegir, kr. 175,00. • • : ' , Bakpokar frá kr. 200,00. Svefnpokar frá kr. 325,00. Svefnpokar, nælon, 416 kr. og alls konar viðlegu- útbúnaður. Til sdlu Hús og ibúðir Nýtízku 6 herb. íbúðarhæð, 150 ferm. Nýtízku 5 herb. íbúðar- hæðir. Nýtízku 4ra herb. ibúðar- hæðir. Söluverð frá kr. 250 þús. Hálf og lieil hús á hitaveitusvæði. *Steinhús, 2ja íbúða, í miðbænum. Einbýlishús í Kópavogi. Útborgun frá kr. 60 þús. 3ja og 5 herb. risíbúðir á hitaveitusvæði. Hús í smíðum í smáíbúða- hverfinu. Búið er að steypa kjallarann og ver- ið að vinna við hæðina. 4ra herb. íbúðarhæð, 120 ferm., í steinhúsi í Foss- vogi. Útborgun aðeins kr. 100 þús. 2ja herb. íbúðarhæð. Út- borgun kr. 65 þús. 2ja herb. risbæð með SVÖl- um, á hitaveitusvæði. Út- borgun kr. 60 þús. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. — Sínii 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. IBIJÐ 3ja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Sigurður Jónsson, Efnagerð Reykjavíkur. Sími 1755 og 82015 heima. Hvítar dömupeysicr Inni- og útiföt barna. Anna Þórðardóttir H/F. Skólavörðustíg 3. 3—4 herbergi og efldhús óskast til leigu 1. eða 14. maí. — Upplýsingar í síma 5316. HERBERGI 2 herbergi óskast á góðum stað í bænum. Þrennt, sem vinnur úti. Reglusemi áskil- in. — Uppl. í sima 81808. 6 manna BILE óskast til kaups. Eldra mo- del en ’40 kemur ekki til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „S. J. — 785“. Einhleypur eldri maður óskar eftir rúmgóðri STOFIJ 14. maí, helzt með inn- byggðum skápum. Æskilegt í Vesturbænum; þó ekki að- alskilyrði. Uppl. í síma 7231. Vil kaupa eignarlóö á hitaveitusvæðinu. Þeir, sem vilja selja, sendi tilboð fýrir laugardagskvöld, merkt: „Eignarlóð — 783“. Búlar eldra model. Verð 3000 krónur. S. HELGASON Sandblástur. — Birkimel. TIL SOLU 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýju húsi í Kópavogi. Góðir greiðsluskilmálar. 2ja herb. íbúð í austurbæn- um sérhitaveita. 3ja herb. íbúð í vesturbæn- um á hitaveitusvæðinu. Einbýlishús og íbúðir í Kleppsholti, Kópavogi, Seltjarnarnesi og víðar. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. STIJLKA óskast í heildagsvist á fá- mennt heimili; mætti hafa með sér barn. íbúð gæti fylgt. Tilboð, merkt:„Þæg- indi — 781“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Athugið! Stúlka með 3ja ára telpu óskar eftir ráðskonustöðu í sveit, helzt í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 6721 í dag. Ráðskona — Heflmili Reglusöm kona vill taka að sér að sjá um létt og gott heimili. Uppl. í dag í síma 82648. íbúð - Múrari Múrari óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð, strax eða seinna. Fyrirframgreiðsla í peningum eða vinnu. Tilboð, merkt: „íbúð — 222 — 786“, sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag. Stúlkur óskasl út á land, önnur til inni- starfa; má hafa með sér stálpað barn; hin sem kaupakona. Uppl. á Hofteigi 34, neðstu hæð, næstu daga. KOIMA óskar eftir atvinnu við að ræsta gólf á morgnana í skrifstofum eða búðum. — Tilboð, merkt: „Vinna - 780“ sendist Mbl. STIJLKA PLOTIJR óskast 1. maí í eldhúsið að Reykjalundi í Mosfellssveit. Uppl. hjá matráðskonunni. Sími um Brúarland. á grafreiti. Útvegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26. Sími 6126 og 2856. Sumarkjólaefni 'Uerzl J)njibjaryar J/ohtuo* Lækjargötu 4. Einbýlishús til leigu í Njarðvíkum. — Uppl. í síma 385 A. Sníð og máta Sauma kjóla og telpukápur, breyti, vendi og annast fataviðgerð. Fanney Gunnarsdóttir, Eskihlíð 14 A. Sími 82152. Góð íhúð Góður íbúðarskúr er til sölu, beint á móti Eskihlíð 15. Er til sýnis eftir hádegi á morgun. íbúð óskast 3—4 herbergi og' eldhús óskast til leigu 14. maí. — Mikil fyrirframgreiðsla í boði. Tilboð, merkt: „Skil- vís — 784“, leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir laug- ardagskvöld. Barngóð stúlka eða unglingur óskast í vist. Inga Hallgrímsdóttir, Lynghaga 13. — Sími 5951. 1—2 herbergi og eldhús óskast sem fyrst. Til greina kæmi í nágrenni bæjarins. Tilboð óskast sent afgreiðslu blaðsins, merkt: „Þrennt í heimili — 789“. Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð sendist Mbl. fyrir fyrsta maí, merkt: „25 ára —801“. HERBERGI óskast til leigu 14. maí eða nú þegar. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Góði umgengni — 802“. i Chevrolet fleetmastor model 1948. Vantar kistulok og afturstuSara strax. — Uppl. í síma 3122. Gólfteppi Þeim peningum, sem Jtór verjið til þess að kattpa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A1 gólfteppi, einlit o® símunstruð. Talið við oss, áður en f*r festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastígi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.