Morgunblaðið - 29.04.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.04.1954, Blaðsíða 4
' « MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. apríl 1954 1 dag er 119. tlagur árslns. 2. vika suniars. Árdegisfiæði kl. 2,12. Síðdegisflæði kl. 14,42. Næturlæknir er í Læknavarð- fitofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni 26unni, sími 7911. l.O.O.F. 5 = 1364298% == □-------------------------□ • Veðrið • í gær var hægviðri um allt land. 1 Reykjavík var hiti 6 stig kl. 4 5,00, 5. stig á Akureyri, 7 stig á ♦G-altarvita og 3 stig á Dalatanga. Mestur hi.ti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist á Kirkjubæjar- klaustri og Hólum í Homafirði, "11 stig, og minnstur 1 stig, í iGrímsey. 1 London var hiti 9 stig um kádegi, 10 stig í Höfn, 13 stig í I*aris, 12 stig í Berlín,. 10 stig í •Osló, 8 stig í Stokkhólmi, 9 stig í .Þórshöfn og 7 stig i New York. 4 □--------------------------□ • Hjónaefni • Á páskadga opinberuðu trúlofun *sína ungfrú Ragnheiður Þorsteins- •dóttir, Markaskarði, Hvolshreppi, «og Karl Guðmundsson bílstjóri, •Gerði, Norðfirði. Á páskadag opinberuðu trúlofun «sína ungfrú Eygló Fjóla Guð- Tiiundsdóttir, Langholtsvegi 60, og iEggert Guðjónsson húsasmiður, Efstasundi 30. Laugardaginn fyrir páska opin- 1»eruðu trúlofun sína Auður Hann- «esdÓttir (Jónssonar fyrrv. alþm.), Xiönguhlíð 9, og Sigurgeir Snæ- J!ijörnsson frá Sauðárkróki. Nýlega hafa opinberað trúlofun .sína ungfrú Ásta H-araldsdóttir *?krifstofumær, Urðavegi 16, Vest- mannaeyjum, og Óskar Haraldsson ■metjamaður, Skólavegi 23, s. st. Nýlega hafa opinberað trúlofun nína ungfrú Guðrún Þ. Hafliða- ■dóttir, Stórholti 20, og Rúnar <!uðbjartsson, Hverfisgötu 96 B. Nýlega opinberuðu trúlofun sina -ungfrú Kolbrún Friðþ.iófsdóttir (Jóhannessonar útgerðarmanns) •frá Patreksfirði og Jóharin Þor- Æteinsson (Ólafssonar bónda) frá Xitlu-Hlíð í Barðastrandarhreppi. ; ***^- ^m' lieiðrétting. Villa slæddist in-n í fl'étt Mbl.. í fyrradag um Bridgekeppni. Þar ispiluðu félagar úr átthagafélagi Kjósverja við heimamenn bæði á ■Kjalarneai og í Kjós. Sigruðu fé- lagar í átthagafélaginu á f.jór- vra borðum af sjö með 42 stiga Tnun. JFélag Djúpmanna stofnað. Unnið hefur verið að því und- anfarið að undirbúa félagsstofnun íólks frá ísafjarðardjúpi hér í Eeykjavík. Mun verða haldin samkoma annað kvöld, föstudag- win; 30i apríív þar sem gengið verð- «r frá félagstofnun þessari. Sam- H. P. Sabd Creani' H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790. koman hefst kl. 9 í Tjarnarcafé uppi, og verða þar einnig ýmis skemmtiatriði. Kvenfélag' Óháða F ríkirk jusaf naðarins heldur fund annað kvöld kl. 8,30 að Laugavegi 3. Bræðrafélag Óháða F ríkirk jusaf naðarins . heldur fund næstkomandi sunnudag kl. 2 e. h. að Laugavegi 3. Rætt verður um sumarstarfið. Skóli ísaks Jónssonar. Innritun ískóla ísaks Jónssonar er hafin, og hefur verið ákveðið, að kennsla fari fram í hinu nýja skólahúsi stofnunarinnar við Ból- staðahlíð á komandi hausti. Vegna aukins húsrýmis verður hægt að innrita nokkur börn til viðbótar. Þeir, sem eiga börn, fædd 1948, og ætla að láta þau sækja skólann næsta vetur, þurfa að láta inn- rita þau nú þegar, og er skóla- stjórinn til viðtals daglega frá kl. 5—7 ,í Grænuborg og heima eftir ki. 8,30. Leiðréttlng. Sú leiða villa slæddist inn í sam úðarkveðju til Matthíasar Guð- mundssonar póstfulltrúa í blaðinu í gær, að móðir hans var sögð heita Guðrún Davíðsdóttir, en átti að vera Guðríður Davíðsdóttir. Frá Verzlunarskólanum. Skólaslit í verzlunardeild skól- ans fara fram í Sjálfstæðishúsinu á morgun, föstudaginn 30. apríl kl. 1,15 e. h. Konur! — Konur! Stofnfundur sundkvennafélags- ins verður haldinn í bíósal Aust- urbæjarbarnaskólans kl. 8,30 í kvöld. -—- Reykvískar konur eru beðnar að fjölmenna á fundinn. Sólheimadrengurinn. Afhent Mbl.: N.N. 50,00; Villa 25,00; H. 110,00; G.S. 10,00; G. og S. 25,00. Fólkið á Heiði. Afhent Morgunblaðinu: Mæðg- ur 100,00; J. B. 150,00. F óstbræðraf élag Fr íkirk j usaf naðar ins heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Iðnó, uppi. Bóndinn að Nesi á Seltjarnarnesi hefur beðið Mbl. að geta þess, að allar kýr í fjósi hans, en þær eru 100, séu frískar og hraustar vel og far- aldur sá, sem komið hafi upp þar á nesinu, eigi ekki rót sína að vekja að búi hans. Til Langholtskirkju. Áheit og gjafir: Frá sjómanni 500,00; N.N. 100,00; Auði Sigurð- ardi 100,00; Þorsteini Brynjólfss. 50,00; N.N. 50,00; Huldu (áheit) 60,00; V.B. 200,00; Hönnu, Lillu, Huldu, Símoni (áheit) 80,00; S.J. (áheit) 40,00; Frá gamalli vin- konu 50,00; Hiimari 50,00; Óiafi Magnúss, Karfav. 11, 1000,00; Hrefnu Sumarlínu Ingibergsílótt- ui; 100,00; Kristgerði Jónsdóttur 100,00; Mekkin Jónsdóttur 100,00; Tíl minningar um Sigríði Vil- hjáimsdóttur á Eyrarbakka, frá frænku, 500,00. — Bestu þakkir. — Árelíus Nielsson. er 28 síður í dag. í aukablaðinu er m. a. grein um kjarnorkufræð inginn Oppenheimer, Lundúna- bréf frá Karli Strand, lækni, grein um Akraneshöfn eftir Har- ald Ólafsson, skipstjóra, Æsku- lýðssíða, Kvennasíða, grein eftir Sigurð Þórðarson á Laugabóli, fréttir o. fl. — Mistök urðu með merkingu framhalda í aukablað- inu, en vonandi átta lesendur sig á því, þannig að það komi ekki að sök. Flugferðir Loftleiðir h.f.: | Edda, millilandaflugvél Loft- I leiða, er væntanleg til Reykjavík- , ur kl. 19,30 á morgun frá Ham- , borg, Kaupmannahöfn, Osló og 1 Stafangri. Gert er ráð fyrir, að flugvélin fari héðan kl. 21,30 á- leiðis til New York. Áheit á Strandarkirkju, j Afhent Mbl.; N.N. 100,00; Ingi- .björg 10,00; Pétur 310,00; 5x 25,00; B.B. 300,00; Á.E. 25,00; S. og H. 50,00; G.H. 100,00; S.Þ. 10,00; S.G. 150,00; N.N. 20,00; Edda 20,00; E.J. 15,00; AJlý S. 50,00; G.J. 40,00; A.G. 20,00; A.G. 100,00; Gunnar Albertsson, Sigluf., 100,00; kona á Seyðisfirði 100,00; K. 2,00; K.Þ. 15,00; S.J. 10,00; N.N. 20,00; g. áh. 25,00; N.N. 25,00; Tryggur 100,00; G.I. og L.E. 100,00; H.P. 1,00; N.N. 15,00; áh. I.T. 10,00; Þ.H. 10,00; Rúna 10,00; N.N. 300,00; Ó.Þ. 200,00; S.N. 50,00; G.J. 20,00; G. 10,00; Kolbrún 25,00; SiÓ. 25,00; S.B. 100,00; H.R. 30,00; L.S. 10,00; E.S. 200,00; S. 100,00; D.S. 25,00; Í.Þ. 400,00; Þór 50,00; C.Q. 120,00; G.H.H. 15,00; H.N. 50,00; Helga og Svava 50,00; N.N. 10,00; E.L. 50,00; Nýna 50,00; Jóna 50,00; Inga 15,00; K.S. 10,00; D.B. 25,00; ónefndur 50,00; A.A. 100,00; G.Þ. 100,00; Ingibjörg 25,00; A.B. 25,00; B.C. 50,00; ónefndur 100,00. • Söfnin • Bæjarbókasafnið. LESSTOFAN er opin alla virka daga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1— 7 e. h. — Sunnudaga frá k.‘ 2— 7 e. h. tTLÁNADEILDIN er opin alla virka daga frá kl. 2—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 2—7 e. h. Ltlán fyrir börn innan 16 ára er frá kl. 2—8 e. li. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtu- e. h. og suunudaga frá kl. 1—4 daga og laugardaga frá kl. 1—3 síðdcgis. Heimdellingar! Skrifstofa Héimdallar er í Von- arstræti 4, sími 7103. Félagsmenn! Hafið samband við skrifstofuna. Sækið félagsskírteinin. Málfundafélagið Öðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfjtæð- ishúsinu er opin á föstudagskviild- um frá kl. 8—10. Sínii 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld um félagsmanna, og stjórn félags ins er þar til viðtals við félag3 menn. • Gengisskráning • (Sölugengi): 100 svissn. frankar .. — 374,50 1 bandarískur dollar .. kr. 18,32 1 Kanada-dollar ..... — 16,70 1 enskt pund .........— 45,70 100 danskar krónur .. — 236,80 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. — 228,50 100 belgiskir frankar . — 82,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 finnsk mörk...... — 7,09 1000 lírur ...........— 26,13 100 þýzk mörk.........— 390,65 100 tékkneskar kr...— 226,67 100 gyllini ..........— 430,35 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar icr. 46,48 100 gyllini .............— 428,95 100 danskar krónur .. — 235 50 100 tékkneskar krónur — 227,72 1 bandarískur dollar .. — 16,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar.. — 32,56 100 svissn. frankar .. — 373,50 100 norskar krónur .. — 337,75 1 Kanada-dollar ........ — 16,64 100 þýzk mörk ...........— 389,35 Gullverð íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrðnum. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.) Danmörk, Noregur, Svíþjóð, kr. 2,05; Finnland kr. 2,50; England og N.-írland kr. 2,45; Austurríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. 3,00; Rússland, Italía, Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkin (10 gr.) kr. 3,15; Canada (10 gr.) kr. 3,35. — Sjópóstur til Norðurlanda: 20 gr. kr. 1,25 og til annarra landa kr. 1,75. Undir bréf innanlands kostar 1,25 og innanbæjar kr. 0,75. Ut varp • 20,30 Kvöldvaka: a) Jón Norð- mann Jónasson kennari flytur er- indi: Frá móðuharðindunum. b) Færeyski kórinn „Ljómur“ syng- ur; Karl Oluf Buch stjórnar. c) Guðmann Þorgrímsson bóndi segir huldufólkssögu. d) Hallgrímur Jónasson kennari flytur ferðaþátt: Lokið langri ferð. 22,10 Úr heimi myndlistarinnar. — Björn Th. Björnsson listfræðingur sér um þáttinn. 22,30 Kammertónleikar (plötur): Strengjakvartett í F-dúr op. 22 eftir Tschaikowsky (Búda- pest-kvartettinn leikur). — 23,05 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar. (Allir tímar — íslenzk klukka.) Danmörk: Á 49,50 metrum daglega á tím- anum kl. 17,40—21,15. Fastir lið- cBWrBprnom.oj^rt-c. - iqi ir: 17,45 Fréttir. 18,00 Aktuelt kvarter. 20,00 Fréttir. 19,00 Hljómleikar útvarpshljóm- sveitar; söngvarar: Elsi Brems og Eskild Nielsen. Svíþjóð: Útvarpar t. d. á 25 og 31 m. Fastir liðir: 11,00 Klukknahring- ing og kvæði dagsins. 11,30, 18,00 og 21,15 Fréttir. Á þriðjudögum og föstudögum kl. 14,00 Fram- haldssagan. 16,10 Anatole Fistoulari stjórn- ar hljómsveit, er leikur Sentimen- tal saraband eftir Benjamin Brit- ten og rómverskan karneval eftir Hector Berlioz. 19,00 Vínarborg dansar og hlær. 19,30 „Lotsen frán Moluckas“ eftir Harry Martinson, Eiðamannamót 1954 verður haldið í Skátaheimilina við Snorrabraut laugardaginn 1. maí og hefst kl. 21 e. h. — Fjöl- breytt skemmtiskrá. Njósnir í Tékkó-Slóvakíu. LUNDÚNUM — Pragar-útvarpið skýrir svo frá, að fyrir rétti í Prag sé nú 6 Tékkar sakaðir um landráð og njósnir í þágu Banda- ríkjanna. Sumarskóli að Löngu- mýri fyrir ungar stúlkur ISUMAR mun ungum stúlkum væntanlega gefast kostur á að verja sumarleyfi sínu á fjölbreytt ari hátt en hingað til hefur verið mögulegt. Ríki og kirkja hafa tekið hönd- um saman um að gera mögulcga hugmynd Ingibjargar Jóhanns- dóttur, skólastjóra húsmæðra- skólans á Löngumýri í Skagá- firði, um nokkur.s konar. sumar- skóla, þar sem hvild og hressing samhliða nokkurri fræðslu fylgd- ist að.' Ætlunin er, að þessi sumar- skóli hefjist 25. júní og starfi I tvo mánuði, sem skiptast í hálfs mánaðar tímabil. Öllum stúlkum, 15 ára og eldri, er heimil þátttaka allan tímann, en skemmsti dvalartími er tíu dagar. Á staðnum er útisundlaug, og farið verður í ferðalög til hinna mörgu sögustaða í nágrenninu og í aðrar skemmtiferðir. Fastir kennarar verða m. a.: Ingibjörg Jóhannsdóttir, skóla- stjóri, Olafur Skúlason, stud. theol., og Gerður Jóhannsdóttir kennari. Ennfremur verða fengn- ir fyrirlesarar að skólanum og söngkennari verður þar. Söng- málastjóri þjóðkirkjunnar, Sig- urður Birkis mun dveljazt þar í hálfan mánuð. Kenpslan verður m. a. í kristnum fræðum, ís- lenzkri bókmenntasögu, trjárækt, þjóðdönsum og öðrum útiíþrótt- um. Dvalarkostnaði verður öllum mjög í hóf stillt. Aðsókn að Löngumýrarskól- anum hefur ætíð verið mjög góð og mun því senniiega mega vænta hins sama á þessu ný.ja starfs- sviði hans. Allar úpplýsingar varðandi sumarskólann gefa: Aðalsteinn Eiríksson námsstjóri, Reykjavík, Ingibjörg Jóhannsdóttdr, skóla- stjóri, Löngumýri og séra Pétur Sigurgeirsson, Akureyri. Kvöldskemmtun yerkalýðstélaganna „1. MAÍ-NEFND“ verklýðsfélag- anna efnir til fjölbreyttrar kvöldl skemmtunar í Austurbæjarbíó annað kvöld, föstudag, kl. 9 e.h. Skemmtunin hefst með því að Lúðrasveit verkalýðsins leikur nokkur lög undir stjórn Haraldar Guðmundssonar. Þá flytur for- maður Fulltrúaráðs verklýðsfél- laganna ávarp. Sigurður Guð- mundsson, ritstjóri flytur ræðu, Guðrún A. Símonar syngur ein- söng. Baldvin Halldórsson, leik- ari, les upp, Söngfélag verklýðs- félaganna syngur nokkur lög og loks verður leikþáttur með Emilíu, Áróru og Nínu. Verð að- göngumiða er kr. 15.00. BEZT AÐ AUGLÝS4 I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.