Morgunblaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 5
Laugardagur 1. maí 1954
MORGUNBLAÐ19
Góður 4ra manna
Bíll
(Morris 8) til sölu og sýnis
á Njálsgölu 17 í dag eftir
kl. 5.
Starfsstsj&ku
vantar nú þegar. Uppl.
í skrifstofunni.
Elli- og hjúkrunar-
heimilið Grund.
úrval af amerískum jazz-
plötum tekið upp í morgun.
33, 45 og 78 snúninga. —
Aðeins fáein eintök af
hverri piötu.
ísvéB
óskast til kaups nú þegar.
Tilboð sendist Morgúnblað-
inu, merkt: „ísvél — 837“.
Vifiua
Vélvirki og rennismiður
óska eftir atvinnu. Tilboð,
merkt: „M-H. H-G. — 833“
sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 7. þ. m.
Mjög falleg ensk model-
dragt, DERÉTA, til sölu.
Stærð 44, í gráum lit.
Verzlunin OLYMPIA,
Laugavegi 26.
■Sandvikur
SA6IR
Sagarklemmur
Skekkingartengur
Sagarþjalir.
JÁRN & GLER H/F
Laugavegi 70.
SAIJMLR
allar stærSir,
frá 114" til 5".
JÁRN & GLER H/F
Laugavegi 70.
Hafmagns
S aiengeifvélar
„Blaek & Decker“.
JÁRN & GLER H/F
Laugavegi 70.
„ULMIA“
ÞVINGLR
JARN & GLER H/F
Laugavegi 70.
„UTICA“
VÍR4-
TENGiJR
JÁRN & GLER H/F
Laugavegi 70.
ibúð óskast
fyrir 14. mai, 2—3 herbergi
og eldhús. Getum látið í té
afnot af sima. Nánari upp-
lýsingar í síma 7211.
Tapast
hefur eyrnalokkur úr Hafn-
arbíói niður Laugaveg. Vin-
samlegast skilist á Lög-
reglustöðina.
1 herbergi
og eldhús eða eldhúsaðgang-
ur óskast 14. maí. Tvennt
barnlaust í heimiii. Barna-
gæzla gæti komið til greina.
Upplýsingar í síma 3510
kl. 3—8 sunnudag.
Kr. 21,00
Nælonsokkar, 51 lykkja.
Verð aðeins 21 króna parið.
Ódýri markaðurinn,
Templarasundi 3 og
Laugavegi 143.
ArrBerosk
sumarkápa
Ný amerísk sumarkápa nr.
18, úr aiull, til sölu og sýnis
í Blönduhiið 11. Sími 81612.
Ráðskona
Reglusöm kona óskar eftir
ráðskonustöðu á fámennu
heimili. Tilboð, merkt „827“,
skilist á afgr. Morgunbl.
fyrir þriðjudagskvöld 4. maí
Suiiiar-
bústaður
Óska .eftir að kaupa strax
góðan sumarbústað, sem
hægt er að flytja. — Upp-
lýsingar í síma 6130.
V élritunarstúlka
vön og reglusöm, óskast
15—20 klst. á viku. Tilboð
með upplýsingum, merkt:
„Opinber skrifstofa - 828“,
sendist afgr. Mbl. fyrir 5.
þessa mánaðar.
Mlótatimbur
tBI sölu
Til sýnis á Laufásvegi 38.
Upplýsingar í síma 3138.
Sumar-
bústaður
Sumarbústaður óskast til
leigu í nágrenni Hafnar-
fjarðar. Upplýsingar í síma
82409 í dag og næstu daga.
Góður
BARNAVAGN
til sölii.
Sími 81748.
Reynitré
verða seld í dag hjá
garðy rk jumanninum.
Elli- og lijúkrunar-
heimilið Grund.
Lítið hús
Tilboð óskast í lítið hús á
Sogamýrarbletti 18, við
Grensásveg. LTppl. þar
og í síma 82648.
PLÖIMTtiSKRÁ
Gróðrarstöðvarinnar Víðihlíð
Fossvogsbletti 2 A, Reykja-
vík. Sími 81625. Agnar
Gunnlaugsson garðyrkju-
maður.
Eftirtaldar plöntur verða
til sölu í vor.
Gróðrarstöðin Víðihlíð.
Aquilegia — Vatnsberi,
fjölær planta
Campanula (blá), fjölær
pianta
Delphissium - Riddaraspori,
fjöiær planta
Dianthus — Stúdentanell-
ikka, tvíær planta
Doronicum, fjölær planta
Lychnis, fjölær planta
Matricaria — Baidursbrár-
tegund, fjölær planta
Mecanopcis — Valmúateg-
und, fjölær planta
Papaver — Síberískur val-
múi, fjölær planta
Potentilia, fjölær pianta
Primula
Pentstemon (Barbatus) —
Risavalmúi
Pyrethrum
Geum
Myocotis — Gleym mér ei
Crycantemum, fjölær planta
Stjúpur í mörgum iitum
Beliisar
Garðanellikka
Áuklur
Lúpínur
Sumarhlóm:
Petunía
Aster
Chrysanthemum
Petrusia
Gyldeniak
Sumar Levkoj
Tagetes
Morgunfrú
Mimulus — Apabióm
Allyssum
Kálplöntur:
Hvítkálsplöntur
Blómkál
Salat
Grænkál
Trjátegundir:
Birki, 30 cm til 50 cm
Reyniviður, 50 cm til 1 m
Rifs
Sólber
Þingvíðir
Pagurvíðir
Alaskaösp
Síberískt lerki
Sitkagreni
Alparifs
Garðrósir
ÍBLÐ
Hver vill vera svo elskuleg-
ur að leigja ungum hjónum,
barnlausum, 1—2 herbergi
og eldhús eða eldunarpláss.
Vinna bæði úti. Fyrirfram-
greiðsla mánaðarlega. Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyrir
10. maí, merkt: ,X N. _
. 825“.
Tapað-Fundiö
Sunnudaginn 11. þessa mán-
aðar tapaðist í bænum grár
karlmannsfrakki (geberdin)
út úr bíl, sermilega í Barma-
hf i .ðinni suður í
Ko, b'innandi vinsam-
lega hringi í síma 7868. Góð
fundarlaun.
Félag kjotverzlana í Reykjavik
| AÐALFUNDUR
■
: félagsins verður haldinn, mánudaginn 3. maí 1954,
klukkan 8,30 eftir hádegi a-5 Félagsheimili V. R.
* Vonarstræti 4.
■
■ FUNDAREFNI:
■ 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
■
: 2. Kjötinnflutningurinn.
■
■
í STJÓRNIN
««mi
slaaið Fákur
Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 5. maí kl.
8,30 síðdegis í Raðstofu iðnaðarmanna.
: FUNDAREFNI:
■
1. Lögð fram frumdrög að skipulagningu athafna
; svæðis félagsins við Elliðaár,
: 2. Rætt um mót L. H. á Akureyri.
■
3. Kappreiðamál.
; 4. Önnur mál.
■
■
; Félagar eru alvarlega áminntir um að f jölmenna og mæta
; stundvíslega.
STJÓRNIN
í Reykjavík — Laugaveg 166 — Sími 1990.
Vornámskeið barnadeilda
skólans í ýmsu föndri
hefst mánudag 3. maí n.k.
Börn komi til viðtals í
skólann kl. 3—7 e. h. sama
dag.
Athygli foreldra skal vak-
in á því, að enn er pláss
fyrir nokkur börn á nám-
skeiðinu.
Upplýsingar í skólanum framangreindan tíma og næstu
; daga í síma 80901.
Sendiferðabíll
til sölu, Austin 8, í góðu ásigkomulagi. — Til rýnis
kl. 1—4 í dag.
Skálheltsbúö
Stórholti 16
Matvöruverzlun
Er kaupandi að matvöruverzlun í Reykjavík.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 8. maí, merkt:
„H. P. — 826“.
STLLKA
ekki yngri en 30 ára, getur fengið atvinnu hjá
okkur nú þegar. — Uppl. í skrifstofu okkar, Lauga-
veg 16, 3. hæð, milli kl. 9—12 í dag.
EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR
>*
■
I
A
J IIJIIIIIMJHMMIUUUUUI < I UJW‘MUJULIJ’uOUJA) % *