Morgunblaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 10
10
MORGVNBLAÐ1Ð
Laugardagur 1. maí 1954
5—6 þúsund fet af
mótafivnbri
óskast til kaups. Mætti vera
óhreinsað og ónagldregið.
Líka mætti það vera minna
magn, ef svo stæði á. Tilboð
leggist in á afgr. Morgun-
blaðsins fyrir þriðjudags-
kvöld, merkt „Þörf — 821“.
SkUR
með eldavél
til sölu. Stærð: röskiega
3X5 m. — Verð kr. 5000,00.
Er á afskekktum stað ná-
lægft bænum. Einnig hæfur
til flutnings. Tilboð leggist
inn hjá Mbl., merkt: „Skúr
nálægt bænum — 818“.
íbúð óskast
Barnlaus hjón, sem vinna
bæði úti, óska eftir 1 her-
bergi með eða án eldunar-
pláss, nú þegar eða 14. maí.
Tilboð, merkt: „Sjómaður
— 815“, sendist blaðinu fyr-
ir miðvikudagskvöld.
Allir þeir, sem hafa
GarðSónd
í landi nu'nu, geri mér að- |
vart laugardag og sunnu- j
dag. — Ný garðlönd til leigu
og úrvals-útsæði á stuðnum. !
Uppl. í Engihlíð við Engja- j
veg. — Þórhallur.
-BÓKHALÐ -
, Tökum að okkor bókhald f
fullkomnum vélum ásamt
uppgjöri og ýmaum skýrslu-
gerðum. Veitum ailar frek-
ari upplýsingar.
IREYKJ4VÍK
HAFNARHVOLI — StMI Su28
-A
i sfíri
RIKISINS
„Esjn“
vestur um land í hringferð hinn
7. Jx m. Tekið á móti flutningi til
áætlunarhafna vestan Eaufar-
hafnar á mánudag og þriðjudag.
Farseðlar seldir árdegis á fimmtu-
dag.
M.s. Herðubreið
austur um land til Þórshafnar
hinn 7. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Mjóafjarðar, Borgarf jarðar,
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og
Þórshafnar á mánudag og þriðju-
dag. Farseðlar seMir á fimmtu-
dag.
JL BEZT AÐ AVGLÝSA A
T / MORGUNBLAÐIIW T
Sextugur á morgun:
Péinir Flnnbogason,
Sijöllum i Ögursveit
Á MORGUN, 2. maí verður Pétur
Finnbogason bóndi á Hjöllum í
Ogursveit sextugur. Hann er son-
ur hjónanna Soffíu Þorsteinsdótt
ur og Finnboga Péturssonar
bónda á Litlabæ.
upp
fjölmenna barnahóp sínum
til þroska og manndóms.
Eitt aðal einkenni Hjallafjöl-
skyidunnar er, hve samhent hún
er. Enda þótt elztu börnin séu
farin að heiman standa þau þó
jafnan í nánu sambandi við æsku
heimili sitt og dvelja þar löngum
þegar tóm gefst til.
Ég flyt Pétri Finnbogasyni og
fjölskyldu hans beztu heillaóskir
í tilefni sextugsafmælis hans.
Vona ég að honum endist lán og
lífsgleði sem lengst fram á hin
efri ár.
S. Bj.
Þriðji kjarnorkukafbáturinn.
WASHINGTON — Á þessu ári
ætlar bandaríski flotinn að hefja
smíði á þriðja kafbátnum, sem
knúinn er kjarnorku.
Híaai hæstii einkunn, sem tekin
hefir verið í Verzlunarskóianum
SKÓLASLIT Verzlunarskólans,
verzlunardeildar, fóru fram í
Sjálfstæðishúsinu í gær. Flutti dr.
Jón Gíslason skólastjóri skýrslu
um starf skólans á s.l. vetri, sem
var 49. starfsár skólans. Alls
stunduðu 337 nemendur í 12
bekkjardeildum nám við skólann
í vetur. 78 nemendur brautskráð-
ust úr verzlunardeild. —- Hæstu
einkunn á burtfararprófi hlaut
Helgi Gunnar Þorkelsson, fyrstu
ágætiseinkunn, 7,69 og er það
hæsta einkunn sem nokkru sinni
hefur verið tekin við skólann.
Annar var Sverrir Bergmann
Bergsson, hlaut einnig fyrstu
ágætiseinkunn, 7,51, og þriðja
Helga Tryggvadóttir með fyrstu
einkunn, 7,47. — Einnig sýndu
þeir Eiríkur Alexandersson sem
hlaut 7,28, Auður Eir Vilhjálms-
dóttir, er hlaut 7,14 og Grétar Á.
Pétur Finnbogason hóf búskap
sinn að Litlabæ en fluttist siðan
yfir fjörðinn að Hjöllum. Mun
hann hafa búið þar s.l. tæp 20
ár. Jafnframt búskapnum hefur
hann jafnan stundað sjósókn á
Mörg félög segja samnmgiim upp
Verkameíifi gera ekki kaupkröfur
GlSyiu sildarsamningum sagf upp
I^JÖLDI verkalýðsfélaga um land allt hafði í gærkvöldi klukkan 6
* sagt upp samningum sínum við Vinnuveitendasamband íslands.
eigin bát. á síðari árum lengstum
meg sonum sinum. Hann er ! — Ekki höfðu lcomið fram kaupkröfur frá nema einu félagi.
Samningunum hafa félögin sagt upp frá 1. júní n. k., til þess að
geta haft samninga lausa hvenær sem er.
kvæntur Stefaníu Jensdóttur,
ágætri konu og myndarlegri hús-
móður. Hafa þau átt 9 börn og
eru 8 þeirra á lífi.
Pétur á Hjöllum er mesti dugn-
aðarmaður, hjálpfús og trygg-
lyndur. Eins og áður segir hefur
hann stundað sjó og land jöfnum
höndum. Sennilega hefur honum
þó verið sjósóknin hivstæðari en
landbúnaðurinn. Hann hefur
gengið að hverju starfi með
áhuga og dugnaði. Hefur honum
og farnast vel og komið hinum
Góð aðsókn
að gamanleik
KEFLAVIK, 30. apríl: — Ung-
mennafélag Keflavíkur hefur að
undanförnu sýnt gamanleikinn
„Þrír skálkar" eftir Gandrup, við
mjög mikla aðsókn og hrifningu
áhorfenda.
Ingibjörg Steinsdóttir er leik-
stjóri og hefir leikritið nú verið
sýnt þrisvar fyrir fullu húsi og
verður fjórða sýning í dag, 1.
rnaí. — Ingvar.
Sarnkvæmt upplýsingum frá
Vinnuveitendasambandinu þá
voru þessi félög hin helztu er
sagt hafa upp samningum. Er
þess þó fyrst að geta, að um land
allt, nema í Vestmannaeyjum,
hefur öllum síldveiðisamningun-
um verið sagt upp.
Iiér í Reykjavík hafa þessi fé-
lög sagt upp samningum: Dags-
brún, sem sagt hefur öllum samn
ingum upp, en þeir eru fjórir sem
félagið hefur við Vinnuveitenda-
sambandið. Þá Trésmiðafélag
Reykjavíkur, Sveinafél. járniðn-
aðarmanna, pípulagningasveinar,
prentarar og bókbindarar. —
Prentarar gera m. a. kröfu til
greiðslu fullrar vísitölu og að
vinnutími þeirra verði styttur.
— Sveinafél. húsgagnasmiða, Iðja
fél. verksmiðjufólks, farmenn á
kaupskipaflotanum, togarasjó-
menn, blikksmiðir, Mjólkurfræð-
ingarfél. og Verzlunarmannafé-
lag Reykjavíkur.
Meðal félaganna utan Reykja-
víkur eru þessi: Akranesi, þar
sem verkamenn og konur hafa
sagt upp samningum og þar hef-
ur reknetjasamningi einnig veirð
sagt upp. — Á Akureyri öllum
samningum karla og kvenna. —
Hlíf í Hafnarfirði hefur aðeins
sagt upp samningi verkamanna.
— Á Siglufirði höfðu verkamenn
sagt upp samningum. — í Kefla-
vík hefur samningum verka-
manna og verkakvenna verið
sagt upp. — Á ísafirði hafa verka
menn og vélstjórar í frystihúsun-
um sagt upp. — í Vestmannaeyj-
um og í Sandgerði hefur samn-
ingum karla og kvenna verið sagt
upp.
Richard Floer jr. A/S
Honningsvág — Norge
Sími: 20-53-270 — Símnefni: Floer.
Miðlun — Sjóvátryggingar — D/S-eksp.
Sfelur: Salt, vatn, benzín, dieselolíur, brennsiuolíur,
smurningsolíur. — Afgreiðsla allan sólarhringinn.
,Transitlager“ — Útvegun allra matvæla til skipa.
Tilkynning frá ritsímastöðinni í Reykjavík
um fermingarskeyti.
Fermingarskeyti
Til þess að greiða fyrir móttöku fermingarskeyta og
tryggja það, að þau verði borin út á fermingardaginn,
verður framvegis byrjað að taka við skeytum á laug-
ardaginn fyrir fermingardaginn og eru símnolendur því
vinsamlega beónir að senda skeytin á laugardag eða
snemma á sunnudag.
Fermingarskeytatímar ritsímans eru 03 (13 línur) og
1020 (5 línur).
Snjóaði á Sigiufirði
SEYÐISFIRÐI, 30. apríl: — Veðr-
ið hefur verið dásamlegt hér und
anfarnar vikur, alltaf sólskin og
hiti. í dag og nótt brá þó til norð-
austanáttar og hefur gengið hér á
með smáéljum en þó svo lítið að
varla festir á jörð. Nú er að koma
sá tími að sauðburður fer að hefj-
ast, hann hefst venjulega í fyrstu
viku maí Vel lítur út með gróður
ef ekki gerir vorhret. —Benedikt.
Sigurðsson, er einnig hlaut 7,14
í aðaleinkunn, mjög góða frammi
stöðu.
í III. bekk voru 6 stúlkur hæst-
ar, allar með yfir 7 í aðaleinkunn.
Elín Gísladóttir var þeirra hæst,
með 7,50.
í II. bekk var efstur Gunnar
Engilbertsson með 7,03 og í I.
bekk var langsamlega efst Hulda
Friðriksdóttir, með 7,47 í aðal-
einkunn.
VERÐLAUNAAFHENDINGIN
Eins og að undanförnu var nem
endum veitt verðlaun fyrir góðar
einkunnir.
Helgi Gunnar Þorkelsson hlaút
sérstök verðlaun, 1000 kr., frá
skólanum fyrir frábæra einkunn
og einnig verðlaun úr Walters-
sjóði. Þá hlaut Helgi svo verð-
launabikara, Vilhjálmsbikarinn,
sem veita skal þeim nemanda, er
hæsta einkunn hlýtur í íslenzku,
en hann hlaut hæstu einkunn,
sem hægt er að fá, 6, sem gefur
8 stig, og bókfærslubikarinn, fyr-
ir góða frammistöðu i bókfærslu
og sömuleiðis fékk Helgi Gunnar
bókarverðlaun fyrir vel unnin
hringjarastörf.
Verzlunarmannafélag Reykja-
víkur hefur veitt 500 kr. til verð-
launa og hlaut þau Sverrir Berg-
mann Bergsson, fyrir ágætiseink-
unn við þurtfararpróí. Fékk hann
éinnig málabikarinn fyrir góða
frammistöðu í erlendum málum.
Tvenn verðlaun voru veitt úr
sjóði kaupsýslumanna, og hlutu
þau, Helga Tryggvadóttir og Ei-
ríkur Alexandersson.
Vélritunarbikarinn hlaut Ólaf-
ur Egilsson.
Þá fengu þau Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir og Grétar Á. Sig-
urðsson bókarverðlaun og Skúli
B. Sigurgrímsson fékk bókarverð
laun fyrir vel unnin hringjara-
stiirf.
Síðan flutti dr. Jón Gíslason,
skólastjóri ræðu og í lok hennar
þakkaði hann nemendum sínum
góða frammistöðu þeirra í skól-
anum og árnaði þeim allra heilla
í framtíðinni.
GJÖF FRÁ 10 ÁRA
NE.MENDUM
Þá tók til máls fulltrúi frá 10
ára verzlunarnemendum, Ólafur
í. Hannesson, en árgangurinn
færði skólanum að gjöf veglega
skuggamvndavél. — Flutti Ólafur
þakkir 10 ára nemenda til kenn-
ara, til Vilhjálms Þ. Gíslasonar
útvarpsstjóra, og þakkaði honum
góða leiðlaeiningu og árnaði dr.
Jóni Gíslasyni, hinum nýja skóla
stjóra allra heilla í starfi hans.
Þakkaði síðan skólastjóri fyrir
gjöfina og sagði skólanum slitið.
Sfærsfa fuglasafn landsins
í sýningarglugga Hálarans
ISÝNINGARGLUGGA Málarans við Bankastræti er nú saman-
komið eitthvert stærsta safn smáfugla, sem sézt hefur hér-
lendis. Flugfélag íslands hefur gluggann á leigu þessa dagana, en
þar hefur m. a. verið komið fyrir ýmsum trjágróðri, svo fuglarnir
kunni betur við sig í þessu nýja umhverfi. Ton Ringelberg hefur
annast skreytingu gluggans.
Smáfuglarnir voru ekki nema
um 20 í fyrstu, en í gær bætt-
ust 40 i hópinn. Komu þeir fljúg-
andi frá Kaupmannahöfn, að vísu
ekki af sjálfsdáðum, því Guli-
faxi tók af þeim ómakið og flýtti
ferð þairra til Reykjavíkur. Flug-
ferðin varð raunar nokkuð lengri
eh undir venjulegum kringum-
stæðum, þar sem Gullfaxi varð
að snúa við til Prestvíkur á mið-
vikudagskvöld, þegar hann átti
skámmt flitg eftir til Reykjavík-
ur, sökum þess að Reykjavikur-
flugvöllur lokaðist skyndilega
vegna þoku.
Fuglarnir virtust kunna hið
bezta við flugferðina, en þeir
voru farnir að flögra um í sýn-
ingarglugga Málarans ásamt fér
lögum sínum aðeins klukkutíma
eftir að, þeir komu til Reykja-'
víkur. Fuglarnir eru flestir af.
páfagaukakyni, og ennfremur eru
nokkrir rísfuglar í hópnum. Einn
af starfsmönnum Flugfélags ís-
lands, ’ Ulrich Richter, verkstjóri,
er eigandi þessa fríða fuglahóps.