Morgunblaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 11
Laugardagur 1. maí 1954 MORGUNBLAÐIÐ 11 Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Nýkomnar kur Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykjavík- urbæjar, Hafnarstræti 20 dagana 3., 4. ög 5. maí þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig, samkvæmt lög- unum, að gefa sig þar fram kl. 10—-12 f. h. og 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 30. apríl 1954. Borgarstjóriiin í Re<ykjavik s i I : s SKIFTAFtllSIDUR í skuldafrágöngudánarbúi Marinós Olsen, verður haldinn í skrifstofu borgarfógeta Tjarnargötu 4, föstudaginn 7. maí 1954, kl. 2 e. h. Verður þar gerð grein fyrir uppboði því, er fram á að fara fimmtudaginn 6. maí n. k. kl. 2,30 e. h. á m.b. Guð- rúnu, eign dánarbúsins, og teknar ákvarðanir um sölu skipsins og sölu veiðarfæra, er búið á. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 30. apríl 1954. Kr. Kristjánsson. *■ ■' e Nauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 22. og 23. tbl. Lögbirtingablaðsins 1954 á m.b. Guðrúnu I. S. 97, eign Maríusar Olsen d/b., fer fram samkvæmt ákvörðun skiptaréttar Reykjavikur, þar sem báturinn er í dráttarbraut Slippfélagsins í Reykjavík h. f. við Ægisgötu, fimmtudaginn 6. maí 1954, kl. 2,30 e. h. Uppboðshaldarinn í Reykjavík Bókabúð — Bókageymsla Bókaútgáfa óskar að taka á lejgu fyrir haustið' 1) Búðarpláss fyrir bækur, í eða við miðbæinn. Hugs- anlegt væri að leigja skrifstofupláss í sama húsi. 2.) Pláss fyrir bókageymslu, 50—100 ferm. Umgengni yrði lítil. Mætti vera í úthverfi eða utan við borgina. Tilboð merkt: „Útgáfa — menning —829“ sendist af- greiðslu Morgbl. fyrir 7. þ. m. ISIauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 22. og 23. tbl. Lögbirtingablaðsins 1954 á b.v. Guðmundi júní I. S 20, eign Togaraútgerðar- félags Dýrafjarðar h. f., fer fram eftir kröfu fjármála- ráðuneyfis íslands um borð í skipinu, þar sem það ligg- ur við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn, miðvikudaginn 5. maí 1954, kl. 2,30 e. h. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Fokheld kjallaraíbúð í nýreistu steinhúsi á góðum stað í bænum til sölu. Stærð 3 herbergi, eldhús, bað og geymsla. Sér inngangur og gert ráð fyrir sér kyndingu. íbúðin er lítið niðurgrafin. — Upplýsingar í dag frá 10—2 í síma 1366. Tvær myndarfiegar stúlkur með góð meðmæli geta fengið atvinnu að Reykjalundi. Uppl. í síma 1966. Þýzkar bækur Goethes Werke I—II, 135.00. Schillers Werke I—II, 135,00. Heines Werke 80.00. Stifters Werke I—II, 135,00. Nietzches Werke I—II, 16,00. Droste-Húlshoffs Werke, 80,00. Lessings Werke, 80,00. Hölderlins Werke 80,00 Gottfried Keller Werke I—II, 78,00. Heinrich von Klcist Werke 39,00. C. F. Meyer Werke 39,00. Th. Storm Werke 39,00. Ilans Blúher: Werke und Tage, 84,00. Kleine Brockhaus I—II, 350.00. Sprach-Brock" haus, 75,00. Brockhaus Bild-Wörterbuch, Engl- isch-Deutsch, 75,00. Gesundheits'Brockhaus, 175,00. Brockhaus der Naturwissenschaften und der Technik, 90,00. Welt der Kunst, A. E. Brink- mann, 140,00. Geschichte der Modernen Malerei, P. F. Schmidt, 120,00 Phanomen der Kunst, K. Scheffer, 79,00. Geschichte der Kunst I—II, R. Hamann, 285,00. Kúnstler úber Kunst I—II, R. 110,00. Brehms Tierleben (Volksausgabe in einem Band), 99,00. Weltall und Urwelt, H. Bastian, 84,00. Ufer hinter dem Horizont, J. G. Leitháuser, 94,00. Unsere Pflanzenwelt, 120,00. Moderne Technik, L. v. Szalay, 99.00. Rohstoffe unsere Erde, H. Guttmann, 99 00. Weltpolitisclie Lánderkunde, K. Krúger, 99,00. Jro-Karte (Europa), 20,00. Grosse Continental Atlas, 62,50. Der Zweite Weltkrieg im Bild, I—II, 235,00 50 Jahre Motorflug 127,00. Ðas Grosse Buch vom Eigenen Haus, S. Stratemann, 140,00. Bismark: Gedanken und Erinnerungen, 42,00. Der Wahr- heit eine Gasse, Franz von Papen, 119.00. 76 Jahre Meines Lebens, Hjalmar Schacht, 99,00. Krupp, die drei Ringe; Lebensgeschichte eines Industrieunternehmens, Gert von Klass., 97,50. Knaurs Opernfúhrer, 49,00. Knaurs Konzert" fúhrer, 49,00. Knaurs Heilpflanzen Buch, H. Hertvig, 29,00. Knaurs Lexikon (38000 Stich- wörter, 2700 111., 62 Tafeln, 40 Karten), 49,00. Knaurs Jugend Lexikon, 49.00. Knaurs Schach- buch, 19,25. Knaurs Spielbuch, 29,00. Brief Lexi- kon fúr Kaufleute, 140,00. Das Deutsche Kauf- mannsbuch, 195,00. Lehrbuch der Botanik I—II, Schmidt'Seybold, 210 00. Geheimnisse des Meer- es, R. L. Carson, 64,00 Was Wáchst und Blúht in meinen Garten? H R. Wehrhahm, 37,50. Welche Heilpflanze ist das? S. Fischer. 37,50. Was Blúht denn da?, A. Kosch, 42,50. Was Blúht auf Tisch und Fensterbrett?. S. Fischer, 37,50. VVas Find Ieh am Strande? 37,50. Welches Tier ist das?, Stehli, 37,50 Kriechtiere und Lurche, R. Mertens, 37,50. Welcher Stein ist das?, R. Böener, 42,50. Welcher Stern ist das?, Widmann und Schútte, 37,50. Welche Versteinerung ist das? K. Beurler, 37,50. Welches Holz ist das?, A. Schwankel, 75,00. Unsere Sússwasser Fische, O. Schindler, 54,00. Dr. Oetker Schul-Kockbuck Elektrisch, 2(^00. Dr. Oetker Kockbuch, 84,00. Dr. Oetker Schul-Kockbuch, 20,00. Der Trinker, Hans Fallada, 45,00. 1001 Nacht, 34,00. Múnch- hausen, 19,25. Die Welt der Sáugetiere, O. Fehr- inger, 62,50 Die Welt der Vögel, O. Fehrmger, 62,00. Deutsche Heldensagen, 42,50. NONNI, Jón Sveinsson, 39,00. Enskar bækur The Second World War. vol. VI: Triumph and Tragedy, by Winston S. Churchill, 90,00. As It Happened, C. R. Attlee (sjálfsævisaga), 48,00. Einstein, Biography by A. Vallentin, 48,00. The Prophet Armed, Trotsky 1879—1921, I. Deutsch- er, 90,00. Hitlers Eva, Ursula Bloom, 31,50. Origins of Icelandic Literature, G. Turville- Petre, 75,00. History of Philosophy, by Fr. Thilly rev. by L. Wood, 135,00 History of the Church of England, 75,00. Evolution as a Process, ed. by J. Huxley o. fl., 75,00. Eternal Eve (History of gynaeology and obstetrics), H. Graham, 120,00. Classical Roman Law, Fr. Schulz, 126,00. Private International Law, G. C. Cheshire, 150,00 The Stevenson Companion, 31,50. Modern Banking, R. S. Sayers, 52,50. Russian Folklore, Y. M. Sokolov, 120.00, How to Help Your Husband Get Ahead, by Mrs. D. Carnegie, 31,50. Nature, Mind and Modern Science, E E. Harris, 105,00 Ice- bound Summer, S. Carrighar, 45 00. The True Book about Captain Scott. W. Holwood, 18,00. The Short Novels of J. Steinbeck, 45,00. Ft.ture Indefinite, Noel Coward. 63.00. Short Dictionary of Architecture, 37,50. Better Homes Beok, 25,50. Short Stories (63 smásögur) by H. G. Wells, 63.00. The Old Man and the Sea, Hemingway, 22.50. The Ascent of Everest, J. Hunt 75,00. Fingerprints, fifty j'ears of scientific crimo detection 45.00. The Seven Men of Spandau 48.00. Don Quixote of La Mancha, Certantes (með myndum eftir G. Doré), 63,00. Round the Worldl with Galathea, H. Mielche, 45,00. Good Time Guide to London, 37,50 Paris, with Plans and Illustrations, 45,00. Concise Oxford Atlas, 55,50. Female Sexuality, Marie Bonaparte 63,00. Welsh Legends and Fairy Lore, 45,00. People of the Mirage, M. Ross, 63,00. Papuans and Pyrmies, A. Vogel, 48,00. Origin of the Earth, W. M. Smart, 54,00. Mystery of Birth, Dr. J. Oldfield, 37.50. Origin of Things, J. E Lips, 63,00. Tibetam Book of the Dead, 75,00 Art of English Coslume, W. Cunnington, 48,00, Between Community and Society, Th. Gilby, 75,00. * - A IVorðurlandanxáliMn Jesu Kristi Levend I—II, G. Ricciotti, 60,00. Det Nye Testamente ved. P. Schindler og Nögle til Det Nye Testan^nte, 82,50. Kristi Efterfölgelse, Thomas a Kempis, 28,50 og 57,75. Jeg Bekjenner, Augustin, 48,90. De Apostoliske Fædre I—II, P. Schindler, 60,00. Den Hellige Birgitte af Vad- stena I—II, J. Jörgensen, 103,50. Guddommelige Komedie (með myndum), Dante, 60,00. Norvegia Catholica 1843—1943, 40,10. Det Liturgiske Ars Helgener, 30,00. Den Katolske Kirke í Norsk© Skoleböger, Dreyer, 22,00. Francois Mauriac och andra Essayer av Sven Stolpe, 46,20. Sakrament (roman), Sv. Stolpe, 42.00. Vadstena, Sv. Stolpe, 44,10. Látt, Snabb och öm —, Sv. Stolpe 42,00. Magten og Æren, Gr. Greene, 42,25. Födt af en Kvinde, Fulton Oursler, 40.00. Fritænkeri og Rettroenhed, G. K. Chesterton. 31,50. Den Tredie Mand, Gr. Greene, 23 25. De Bandlystes Præst, Hunermann, 20,25. Den Katolske Religion. A. J. Lutz, 36,90 og 48,90. Katholicismens inderstc væsen, K. Adam, 26,25. Pavedömmet, Dr theol. Burg, 16,50. Kærlighed og Ægteskab, H. Wirtz, 20,25. Kjenn din Rebgion, A. J. Lutz, 24,00. Mor og Sön, Fr. Mauriac, 17,25. Katolsk Tro, A. H. Johnston, 18,00. Norske Helgner, S. Undset, 23,70. Pascal, Fr. Mauriac, 17,25. Knud den Hellige, D. D. Steidl, 18,00. Et Kort over Livet, F. J. Sheed, 9,00. Mirakelet, Br. Marshall. 40,95. Katholicssme, P. Schindler, 14,25. Foran Tabernaklet, 10,50. Forklaring av den hellige Messe, 15,45. Vejen til Rom og Tilbage til Rom, P. Schindler, 105,50. Det Katolske Trosprinsipp, Dr. theol. Burg. 15.45. Den Katolske Kirke og Historien, H. Belloc 8,00. Kommunismen og Mennesket, F. J. Sheed, 8,00. Een Herra, Een Tro, V. Johnson, 8,00. Kommun- isme og Katolicisme, H. Bölling, 6,00. Mörk Middelalder, G. K. Chesterton, 26,35. Kristin Lavransda’tter I—II, Sigrid Undset, 189 00 og 252,00. — Ennfremur fjöldi smárita kaþólskra, sem hér verða ekki talin. Útvegum allar fáanlegar innlendar og erlendar bækur. Sendum bækur um land allt burðargjaldsfrítt, ef greiðsla fylgir pöntun. Sntrbj ör nHótiss on& Co.h.f THE ENGLISH B00KSH0P, Hafnarstræti 9 Sími 1936 ■ WJULW JMtPJWUJIjlBJL* ■ ■ ■■•■■•■■■■■■■■■■■ ■ .■ 1 ■ ■ ■ *JÍ ■ Jl ■ .■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■•. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.