Morgunblaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 2
1 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 8. mai 1954. Oiifénaði fjölgar, ræktun eykst, en fólkinu fækkar stöðugt FréMabréf úr Hunaþingi Hofi, Vatnsdal 19. apríl: VEÐRÁTTA VETURINN, sem nú er að enda, •ci sá mildasti er menn muna, írost' lítil og jörð klakaiítil. Stormasamt hefur verið jafn- framt meg hinni stöðugu suð- .austan og sunnanátt. Hafa gengið yfir óvenju oft mjög harðir storm sveipir. Þó hafa eigi orðið telj- ■andi skaðar sökum þess, nema er |>ak tók af fjárhúsum á Gilsstöð- um, í ofviðri í febrúar. Jörð hef- «rr oftast verið auð í lágsveitum, -og hagar góðir fram til afrétta og hálendis. Aldrei komið hörð norð anhríð, og snjólaust í giljum og lautum. Sökum þess að bithagar hafa “verig snjólausir að mestu í vetur, >eru þeir óvenjulega lélegir til iiagbeitar, enda var gras lélegra "til beitar frá liðnu sumri. sökum hinnar miklu sprettu er varð. Heyin, taða jafnt sem úthey, hafa xcynzt með lakasta móti til gjafa, "bæði til holda og afurða. Kýr hafa mjólkað í lakara lagi, nema þar sem heyfóðrið er bætt upp með votheyi og fóðurbæti. Suma dagana í páskavikunni var hiti 8—10°, enda var vor- gi óðurinn þegar faripn að skjóta upp kollinum. Góðar sáðsléttur höfðu þegar brug&ið á sig græna litnum og vetrkrblómið meg sína Ijósrauðu biómhnappa víða milli sleina um holt og mel. Það er einn af hinum Ijúfu vorboðum, er "við sveitafólkið fögnum, en oft mætir það hörðu þegar veðráttan snýr við blaðinu. FÓÐURBIRGÐIR Eftir hið ágætasta sumar og hJiða vetur, er fóðurbirgðir þær xnestu, er þekkzt hafa, þó að á flestum bæjum sé lítil sauðfjár- foeit eftir áramót. Hróss hafa að mestu gengið sjálfala, í góðum holdum. Við nýafstaðna búfjár- og fóð- ui birgðaskoðun voru 1600 hest- burðir af heyi hjá Lárusi bónda* í Grímstungu, sem einnig hefur flest sauðfé og hross í Húnavatns- sýslu. _ ____ .... _ Þótt mikið fóður geti eyðst «nnþá, verða heyfyrningar al- xnenn mjög miklar. Kjarnfóður hefur lítið verið keypt í vetur, nema handa mjólk- cirkúm. EÚFÉNAÐI HEFUR FJÖLGAÐ StÖASTA ÁR Hér í sveit eru 29 búendur, íiuk þess sem ýmsir sem vinna að búskapnum eiga margt af sauðfé. í sveitinni eru 24 ábýlisjarðir þar af eru 2 búendur á 5. Við ásetningsskoðun í nóvem- ber var heyforði um 30 þúsund hestburðir. Fénaður til ásetnings: Naut- gi ipir 200, sauðfé 6 þúsund og ht oss á 7 hundrað. Sauðiénu hafði ■fjölgað um nálega 1/6., en naut- gtipir og hross svipað og árið itður. __ ÁBURÐARKAUP FARA HÍVAXANDI Mikið af heyfóðrinu er fengið af ræktuðu landi. Gömlu túnin betur ræktuð en fvrr og nálega öll unnin með heyvinnuvélum. Góða raun gefur að nota tilbúinn áburð á engjar og sléttar grundir. Margir bændanna keyptu tilbú- inn áburð fyrir 5—10 þúsund krónur síðastliðið ár. Þetta ár "verða áburðarkaup meiri. Með sívaxandi nýrækt túnanna, þarf stöðugt meiri kaup á tilbúnum álturði. Heyskapur með orfi og Ijá er óðum að hverfa, fyrir hesta og vélslætti, og öðrum vélknún- ■um tækjum. Allan búrekstur verður nú orð- ið, að miða við það, að bændur séu einyrkjar, sökum þess, að einhleypa fólkið hverfur að, mestu þegar haustar, líkt og far- fuglarnir, sumt fer til náms, en fjöldinn til fiskveiða, fiskvinnu' eða annarrar vinnu, með öðrum orðum, þangað sem tilboð eru hærri um laun fyrir vinnuna en búrékstur bænda þolir að borga. — Þetta er nú að verða mesta vandamál sveitanna. Bændafólk- ið er að verða ánauðugt við fram- leiðsluna, því hver dagur, helgur sem virkur krefst þess að störf hans séu fullleyst af hendi, og þar duga engin undanbrögð. Hirðing búfjár, mjaltir á kúm og flutn- ingur á mjólk að mjólkurbílnum eru störf sem eigi verður skotið á frest. Sveitakonurnar verða flestar að vinna einar að mat- reiðslu, hirðingu heimilisins og þörfum barna. Af þessu leiðir að fólkið verður útslitið fyrir aldur fram, og verður nauðugt sem viljugt, að hætta búskap, og bjarg ast af með aðra léttari vinnu ef kostur er, þegar aldur færist yfir það. FÁBREYTT SKEMMTANALÍF Yfir vetrarmánuðina er tæp- lega hægt að halda uppi nauð- synlegum almennum samkomum og skemmtunum sökum fólks- fæðar og annríkis. Þar sem sam- göngur eru beztar í sveitum, er þess þó helzt kostur, með aðstoð bíla og jeppa. Þeir fáu ungu menn sem eru í sveitinni geta varla stigið dansspor yfir vetur- inn því „dömurnar“ fóru flestar tíl Reykjavíkur þegar haustaði. í stað dansleikja og annara skemmt ana á vetrum, eru nú orðið þau árstíðaskipti að samkvæmislífið er með mestum blóma yfir sum- armánuðina, á meðan bændadæt- ur og kaupakonur dvelja í sveit- inni. Fyrir atbeina Ungmennafélaga- sambands Austur Húnavatnssýslu og ötula forgöugu formanns þess, Guðmundar Jónassonar bónda í Asi, hefur undanfarin ár verið komið á ýmiskonar dagskrárlið- um til skemmtunar eina viku síð- arihluta vetrar með samkomum á Blönduósi. Hefur „vikan“ feng- ið nafnið „IIúnavika“. Er þetta mjög vinsælt og vel sótt, svo sem vænta má. Að þessu sinni var „Húnavik- an“ háð á Blönduósi dagana frá 17,—20. marz. Helztu skemmtiatriðin hófust daglega kl. lVz með ýmsum dag- skrárliðum til kl. 11 er gömlu og nýju dansarnir hófust í tveimur sölum við mikla aðsókn. Gísli Kristjánsson ritstjóri flutti fyrirlestra með skugga- myndum. Eðvarð Sigurgeirsson sýndi kvikmyndir, einkum íslenzkar, er hann hafði tekið. Margar prýðis- fallegar. Karlakórar Miðfirðinga, Bólstáðarhlíðarhrepps og „Hún- ar“ á Blönduósi sungu. Leikfélag Blijnduóss sýndi sjón leikinn „Skugga Sveinn“ undir leikstjórn Tómasar R. Jónssonar, fulltrúa. Var leiknum mjög vel tekið, og leikhúsgestir einhuga um það, að leikfélagið og leik- stjóri hefðu náð ágætum árangri í meðferð leiksins. Með sýning- um þessum kom í ljós, að margir leikenda sýndu ágæta hæfileika á leiksviði, þegar litið er til þess, að ýmsir þeirra eru byrjendur í listinni. Hins vegar voru sumir leikenda að góðu kunnir áður og leikstjórinn viðurkenndur bæði sem ágætis leikari og leiðbein- andi. Leiktjöld málaði Sigurður Snorrason bóndi í Stóru Gröf, Skagafirði, voru þau gerð af smekkvísi og skilningi á efni leiks ins. „Húnavakan“ varð að þessu sinni mjög vel sótt, enda veður og færi hið bezta. Á. B. J. Dómur í máli er reis út af greiðslu brimátións O t' . LAUGARDAGINN 24. apríl kvað borgardómarinn í Reykjavík upp dóm í málinu Magnús Vigfússon gegn borgar- stjóranum í Reykjavík f. h. bæj- arsjóðs. Tildrög málsins voru þau að hinn 17. nóv. 1946 brann nokk- ur hluti húss stefnanda nr. 11 við Bókhlöðustíg. Húsið var tryggt hjá Almennum trygging- um h.f. samkvæmt samningi þess félags við Reykjavjkurbæ. TRYGGINGIN BÆTTI TJÓNIÐ EKKI A» FULLl Brunatjónið var metið á kr. 28.600. Tryggingafélagið neitaði þó að greiða nema kr. 16.018.39. Byggði það neitun sína á því að samkvæmt mati, sem fram fór á húsinu í heild um leið og tjón- ið var metið hafi sannvirði húss- ins verið kr. 95.700 fyrir brun- ann. Húsið var hinsvegar ein- ungis tryggt fyrir kr. 53.600. Taldi tryggingarfélagið að hluti af húsinu væri í eigin áhættu húseiganda og bauðst til þess að greiða hlútfallslega jafn mikið af brunatjóninu eins og trygg- ingarupphæð hússins væri af sannvirði þess. Ekki vildi húseigandi una því og stefndi tryggingarfélaginu til þess að greiða allt tjónið. Gekk dómur í því máli í und- irrétti 30. marz 1948. Var trygg- ingarfélagið einungis dæmt til að greiða þann hluta af tjóninu sem það hafði boðið fram eða kr. 16.018.39 og var sú niðurstaða staðfest af Hæstarétti 23 apríl 1951. hann f. h. bæjarsjóðs yrði dæmd- ur til þess að greiða sér þær kr. 12.581,61 sem á vantaði til þess að brunatjónið yrði að fullu bæt.t. Borgarstjóri helt því hinsvegar fram að ákvæðum nefndra laga hefði verið fylgt í öllum atrið- um að því er skyldu bæjarsjóðs snertir og krafðist algerrar sýkn- unar. Með dómi borgardómarans frá 24. april var bæjarsjóður sýkn- aður af kröfu stefnanda. — Yiðskipti Framh. af bls. 1 þó vissu að Vesturlönd hafa ákveðið að selja þeim ekki, þar sem þessar vörur eru taldar hern aðarnauðsynjar. GREIÐSLUFYRIRKOMU- LAG STIRT Það var þó ekki varúðarreglan um styrjaldarnauðsynjar, sem mestu örðugieikunum olli. Versti þröskuldur í vegi var hið óvenju- dega greiðslukerfi Rússa og ann- arra járntjaldslanda. Þeir greiða vörur ekki í peningum, heldur leyfa þeir það eitt að viðskipta- innstæðan sé mynduð, sem við- skiptaþjóðirnar kaupa svo aftur vörur fyrir í sama landi. Sér- staka athygli vakti það t.d. að Búlgaríumenn neituðu að taka gilda rúblu-innstæðu í Rússlandi. Vestur-Evrópulöndin mörg eiga nú þegar svo mikið inni hjá Rússum, að þau telja sér ekki fært að auka á það. Hyadlistaskéltnn MYNDLISTARSKÓLINN i Rvík, Laugavegi 166, er um þessan mundir að Ijúka vetrarstarfsérri sinni í öllum deildum og aldurs- flokkum. Kennt var í sömu greinum og undanfarin ár, þ. e. a. s. í teikni- deild, kennarar Kjartan Guðjóns- son og Hjörleifur Sigurðsson, höggmyndadeild, kennari As- mundur Sveinsson, og málgra- deild, kennari Hörður Ágústsson, og hefur hann einnig kennt mod- elteikningu. í sérstökum barna- deildum hefur verið kennt: Teikning, meðferð ýmiss konar lita, bastvinqa, leirmótun og margs konar pappírsvinna. Barna deildir voru sjö og starfaði hver deild tvo daga í viku, alls 2 klst. hvorn dag. Kennari barnanna er frk. Valgerður H. Ávnadóttir. Aðsókn að skólanum var betri en undanfarin ár, og innrituðust rúmlega 100 manna í fullorðir.s deildir, en 170 börn voru við nám í barnadeildum. í vetur hefur verið lögð áherzla á að veita nemendum, jafnframt kennslunni, almenna fræðslu um myndlist, sem farið hefur fram i fyrirlestrum, umræðufundun., kvikmyndasýningum og fjöl- mörgum hópferðum nemenda á sýningar einstaklinga og í lista- safnið. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að starfrækja sérstakt vor- námskeið fyrir börn og eru um 40 börn við nám í þeirri deild. Um þessa helgi (þ. e. a. s. laug- ardag 8. og sunnud. 9.) hefur skólinn sýningu í húsakynnum sínum að Laugavegi 166, á verk- um nemenda í fullorðins deild- um. Þar eru sýndar höggmyndii, teikningar og málverk. — Sýn- ingin er aðeins opin í tvo daga kl. 2—22 e. h. Frír aðgangur. Leit nú húseigandi svo á að bæjarstjórn Reykjavíkur bæri ábyrgð á fjárhagslegu tjóni sínu þar eð hún hefði samið öðru vísi við tryggingarfélagið en lög- in um brunatryggingar húsa í Reykjavík nr. 1 frá 1924 og við- bótarlögin nr. 87 frá 1943 gerðu ráð fyrir, en samkv. þeim ættu hús í Rvík alltaf að vera í fullri tryggingu. Stefndi hann því borg- arstjóranum í Reykjavík hinn 16. júní 1951 og krafðist þess að Sðmvinnuskólinn verður flufl- ur að Bifröst í Borgarfirði SAMVINNUSKÓLANUM var slitið í 35. sinn með athöfn í húsa- kynnum skólans í Sambandshúsinu s.l. laugardag. Skólastjór- inn Jónas Jónsson, sleit skólanum með ræðu og afhenti nemendum. prófskírteini sín, en þeir voru 41 talsins í aðaldeild skólans, en auk þess 8 í framhaldsdeild. Síðasta sundmót vetrar- ins á mánudagskvöld Á mánudagskvöld og þriðju-| dagskvöld fer fram sundmót ÍR í sundhöllinni. Auk allra beztu sundmanna, sem ísland á í dag kcppa á mótinu tveir heztu sundmenn Norðmanna, skriðsunds- og ílugsundsmað- urinn Lars Krogh, sem vart hefur steypt sér svo í laug s. 1. ár, að ekki bætti hann eitt- hvert norskt met, og bringu- sundsmaðurinn Svein Sögaard Helga Haraldsdóttir, K.R. Jon Helgason, L.A. sem er bezti bringusundsmað- ur er Noregur hefur átt. Á hann 3 af norsku bringusunds- metunum. íslenzka sundfólkið hefur held- ur ekki látið metin afskiptalaus að undanförnu. Má minna á að á síðasta sundmóti er hér fór fram fyrir mánuði síðan voru sett 7 ný íslenzk met. Meðal þeirra sem metunum ruddu voru baksunds- stjörnur okkar Helga Haralds- dóttir KR, sem nú er að komast á Norðurlandamælikvarða í 100 m baksundi. Þá setti hinn korn- ungi en bráðefnilegi Akurnesing- ur Jón Helgason, glæsilegt met í baksundi karla. — Þau meðal margra annarra keppa á sund- móti ÍR eftir helgina —. og metin eru áreiðanlega í yfirvofandi hættu. GÁFU BRJÓSTMYND AF SKÓLASTJÓRANUM í tilefni af afmæli skólan.q færðu nemendur skólanum a& gjöf brjóstmynd af Jónasi Jóns- syni, til minningar um starf hans fyrir skólann, en hann stofnaði hann og hefur veitt honum for- stöðu í 35 ár. Örlygur Hálfdán- arson afhenti brjóstmyndina fyr- ir hönd nemenda, en Vilhjálmur Þór forstj. SÍS, veitli henni mót- töku og þakkaði gjöfina í ræðu. Vilhjálmur Þór skýrði frá því í ræðu sinni að stjórn Sambands- ins hefði ákveðið að flytja Sam- vinnuskólann að Bifröst í Borg- arf. þar sem nú er verið að reisa viðbótarbyggingu með svefnskál- um og kennslustofum. Gert er ráð fyrir að skólinn verði a. m. k. eitt skólaár enn í Reykjavík, áð- ur en hann verður fluttur. Mikil varúð á Gibraltar GIBRALTAR, 7. maí — Elísabefl drottning og Filippus Edenborg- arhertogi sigldu í dag frá Möltu á skipi sínu Britannia áleiðis till Gibraltar. Lögreglan á Gibraltar viðhef- ur miklar varúðarráðstafanir og nýtur samstarfs spönsku lögregl- unnar. Fjöldi spanskra verka- manna býr Spáanmegin landa- mæranna og fara á hverjum degi til vinnu sinnar. Hafa þeir taf- izt mjög í dag vegna þess að lögreglan leitar á hverjum manni og rannsakar plögg þeirra vand- lega. Lögregluhundar hafa ver- ið fluttir í tonnatali til Gibraltar og er varðlið við alla strand- lengju skagans. —Reuer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.