Morgunblaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 8
8 MURGUNBLAÐIÐ Laugardagur 8. maí 1954. Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. 1í Stærsti mebalaskápur heimsins er Indíánahéruðin við Amazonfljót E’ IVleð yalopin auyu... en blindir NSKUR vísindamaður, sem var á ferðalagi í héraði nokkru við viðvart um látið. En nokkrum Amazonfljót, fékk dag nokkurn óþolandi höfuðþrautir, er hann ! mánuðum seinna kom verkfræð- kenndi sólarhitanum, þar sem hann var við störf sín. Hann sneri sér til nokkurskonar lyfsala í Indíánabæ þar skammt frá. Indíán- inn skar nokkrar fleður af berki af tré, lét þær ofan í sjóðandi vatn og sauð þær nokkra stund. Síðan lét hann Englendinginn drekka vatnið. Eftir 20 mínútur var honum algjörlega batnaður höfuðverkurinn. Meðalið sem hann drakk var hið svonefnda „salicyl" og það kemur upprunalega frá Indíánum í Suður-Ameríku. Þaðan kemur einnig meðal sem notað er við hjartveiki, og er I unnið úr svonefndu fingurbjargarblómi. FYRIR umþaðbil þremur misser- um var gerð alger bylting í hin- um íslenzka Jafnaðarmanna- flokki, — Alþýðuflokknum. Harð svíraður klíkuhópur undir for- ustu eins lánlauss málsskrafs- manns stóð fyrir flokkssundrung- inni og útskúfuðu þeir gömlum samstarfsmönnum vægðarlaust úr flokknum, bönnuðu þeim fram boð við þingkosningar, ráku rit- stjóra flokksmálgagnsins o. s. frv. Líktust þessar aðgerðir einna helzt rússneskum hreinsunum, þó að því undanteknu, að það var allt hinu „óhentuga" íslenzka lýðræðisfyrirkomulagi að kenna, að hinir nýju valdhafar flokks- ins gátu ekki beitt öruggari að- ferðum að rússneskum sið til að tryggja sig gegn hugsanlegum gagnbyltingum. Nýja Alþýðuflokksforustan lýsti því nú fjálglega yfir, að gullöld væri upp runnin. Alger- ( lega ný flokksstefna yrði upp tekin. Þeir sögðu að gamla flokks forustan hefði gengið með „lok- ( uð augu“. Nú kváðust þessir nýju hafa galopin augu og þeir boðuðu stórkostlega fylgisaukningu í kosningum sem þá fóru í hönd. atvik hafi því miður orðið til þess að kommúnistar hafa náð meiri áhrifum en sæmandi er hjá lýðfrjálsri þjóð, þá er það ekki fyrr en síðustu daga, sem hin nýja forusta Alþýðuflokksins hef ur kveðið upp úr með það, að hér er ekki um að ræða tilvilj- anakennd atvik, heldur þvert á móti er samstaða með hinum rússnesku útsendurum orðin „flokksstefna". INDIANARNIR BUA YFIR LEYNDUM LÆKNISRÁÐUM Indíánarnir við Amazonfljótið láta ekki uppskátt um læknisað- ferðir sínar og lyf sem þeir nota til þeirra. Fyrir nokkrum árum skaðbrenndist bandarískur verk- fræðingur, sem starfaði við olíu- féiag, við sprengingu sem varð í olíuverksmiðjunni. Læknir mannsins taldi vonlaust um líf hans. Þjónn verkfræðingsins sem yar Indíáni, tók húsbónda sinn, kom l^num fyrir í báti og hvarf síðan með hann eftir fljótinu inn í frumskóginn. Læknirinn taldi að maðurinn hefði dáið af bruna- sárunum og gerði fjölskyldu hans Og þeir virðast leggja svo mikla megináherzlu á þessa nýju „stefnu“, að þau fádæmi gerðust nýlega í blaði flokks- ins, að einn af „nýju foringj- unum“ veittist harkalega að einum flokksmanni, Guð- mundi í. Guðmundssyni, fyrir það að hann hafði sagt sann- leikann í útvarpsumræðum í íngurinn aftur heill á húfi, og ekki eitt einasta ör var sjáanlegt á líkama hans eftir brunasárin. Læknirinn vissi að þýðingarlaust mundi að spyrja Indíánaþjóninn um læknisaðferðina. ■ uu andl ibripar: H' Hvergi blæbrigðaríkara í bænum. rVERGI í bænum birtist lífið í jafnmörgum tilbrigðum og uppi á Arnarhóli, þegar sól skín í heiði, hvergi er tónsviðið stærra. Þarna sunnan í móti eru nokkr- ir knáir verkamenn að skera ofan vetur, og flett ofan af blekk- af rétt eins og forðum daga Þeg- ingum og helberum lygum ar þeir hafa pælt og losað jarð- kommúnista. j veginn, tyrfa þeir flagið aftur Sem sé. fylgiþægðarstefna með iðgrænum þökum, og gróska hólsins verður meiri en hún áður var, svörðurinn mýkri og brekk- an ávalari. Kosningar til Alþingis fóru fram, — en hvar var fvlgis- aukningin, sem mennirnir með „galopnu augun“ þóttust sjá í hyllingum? Hana að finna, — tvö sterkustu virki Alþýðuflokksins féllu fyrir „íhaldinu", eins og þeir orð- uðu það, — þ. e. a. s. yfir- gnæfandi meirihluti almenn- ings stillti sér undir merki frjálslyndrar og raunsærrar stefnu Sjálfstæðisflokksins. Nú fóru margir gamlir Al- þýðuflokksmenn að velta því fyrir sér, hvort það væri ekki alveg gagnslaust, þótt þessir nýju kumpánar gengju með vökustaura til að sýna hve augun væru galopin, því að þeir virtust alveg blindir fyr- ir því. Gengu sennilega með pólitíska gláku. ★ Þannig fór nú með loforð Hannibalistanna um stóran kosn- j ingasigur En hvað þá um hina nýju afgerandi stefnu, sem nýju valdamennirnir ætluðu að taka upp. Það mætti víst biðja menn ( um að gefa sig fram, sem hefðu orðið varir við hana og heita há- um verðlaunum, sem fengju að liggjá óhreyfð um langan aldur.1 En þá er náttúrlega gerð und- j antekning um eina verulega stefnubreytingu, sem hefur opin-! berazt almenningi æ betur. Það er hin sívaxandi fylgiþægð Al- Alþýðuflokksins við komm- únista er orðið svo mikið aðal- flokksmál, að Alþýðuflokks- mönnum er hérmeð bannað að hnýta í kommúnista og bera til haka rangfærslur þeirra. ★ Af greinum Alþýðublaðsins síðustu dagá kemur það enn bet- var ekkí ur * ^03- hve mikla áherzlu hin- þessum~augnagotum, að fólkið að ir nýju forustumenn flokksins tarna er ekki menn með mönnum. N' Norðan í móti. ORÐAN í móti sitja nokkrir menn, karlar og konur í hvirf ingu. Þeir, sem leið eiga um tún- ið, skotra til þessa fólks rannsak- andi augnaráði. Það er auðséð af leggja á fylgiþægð við komm- únista, því að þar lýsa þeir því berlega yfir að þeir ætla að rjúfa samstarf lýðræðisflokkanna í verkalýðsfélögunum, sem svo farsællega hefur takmarkað vald kommúnista í þeim. Erfitt er að segja, hvað þeir telja sig hagnast með því, en hver heilvita maður hlýtur hinsvegar að sjá, að með því hlýtur óhjákvæmilega að koma upp hætta á að komm- únistar komist aftur til valda í verkalýðsfélögunum og geti beitt því valdi eins og áður fyrr eftir erlendum fyrirskip- unum. ★ Það er ekki fagnaðarefni fyrir lýðræðissinnaða menn hvaða þróun þessi mál hafa tekið undir forustu hinna lán- lausu málskrafsmanna, sem i.-ú stjoina aðgerðum Alþyðii- flokksir.s. En eigi dugar að Þó er það hæglátt og hógvært og bekkist ekki til við nokkurn mann, en flíkur og fólk ber með sér, að það man fífil sinn fegri. Og þegar skáhallir geislar kvöldsólarinnar tínast burt af hólnum, leitar flokkurinn norður sak.ist um það þótt Alþýðu- og niður að bárujárnsþiiinu, þar flokkurinn fljóti svo sotandi sem er skjól fyrir norðannepj- að ósi fruin til hins rauða hafs, bað cr þeirra eigin mál. ★ Hinn 7. apríl s. 1. slæddist grein inn í Alþýðublaðið sem hófst á þýðuflokksforustunnar við komm þessum orðum: únista. Þetta hefur birzt á mörg- um sviðum og fjölda tækifæra og náði hámarki nú fyrir nokkrum dögum, þegar Alþýðuflokksfull- trúarnir undirrituðu möglunar- laust 1. maí-ávarp kommúnista. unni. Þá keppir heldur enginn við hann um völd á þessum stað! 0' Uppi við fótstall Ingólfs. fólk á öllum aldri, sem situr á „Ítalía er einasta landið í steinbekkjum háborgarinnar und Evrópu, sem við hliðina á komm- jr fótstalli verndárvættar Reykja únistaflokknum hefur sósíalísk- j víkur. Sumir skeggræða og spýta an flokk, sem er meira og minna mórauðu, nokkrir horfa vökulum háður Moskvu". j augum út á sundin, þar sem skip Ef stefnuþróun Alþýðuflokks- koma og fara eða horfa niður í ins heldur áfram sem nú mætti hringiðu Miðbæjarins. Einhver er Þetta kommúnistadekur birtist bráðlega, eða nú þegar bæta fs- að lesa sakamálasögu á ensku og fyrst í einstökum atvikum. Það landi við sem öðru landi Evrópu, > ung kona prjónar sokk á bónda var hægt að hugsa sér að þetta sem hefur slíkan kommúnískan j sinn. væru aðeins tilviljanir, eða ein- hver mistök hefðu orðið eins og oft endranær hjá hinum lánlausu málskrafsmönnum. Atvikin voru t. d. að fulltrúi Alþýðuflokksins virtist eins og af tilviljun greiða atkvæði með kommúnista í nefndarsæti. Og þó þessi smá- attaníossa-flokk. Þegar svo illa er komið fyrir þessum ,.sósíaldemókrataf]okk!“ gerir víst ekki til þó forustumerin hans séu blindir. Þá geta þeir tekið upp sið kommúnista að láta almáttugt vald í öðru landi sjá allt fyrir sig. Sumir móka líka eða horfa í gaupnir sér, svo að enginn sér, hvort þeir eru að glíma við lífs- gátuna eða láta sér leiðast yfir seinagangi timans. Og margt fleira er þarna að sjá, hversdagslegt og athyglisvert, því að hvergi birtist lífið í bænum E jafn-blæbrigðaríkt og á Arnar- hóli. Bjórinn. INAR Runólfsson kom nýlega að máli við mig og bað mig að leiðrétta vísu, sem fyrir all- löngu birtist hér í blaðinu undir fyrirsögninni „gáta dagsins“. — Þessa vísu hefi ég kunnað í 50 ár, sagði Einar, ég lærði hana dálitið öðru vísi en hún er í blaðinu. Þegar ég nam visuna, var hún eignuð Einari Benedikts- syni, og hefi ég aldrei efazt um, að rétt væri hermt, enda sýnilegt, að enginn bögubósi hefði um vélt. Vísuna lærði ég svona: I gleði og sorg hef ég gildi tvenn; til gagns menn mig elta, en skað- semdar njóta. Til reiða er ég hafður, um hálsa ég renn, til höfða ég stíg, en er bundinn ti! fóta. — Bjór — Vísuna nam ég af Eiríki tré- smið Sigurðssyni frá Ljótarstöð- um i Skaftártungu. Eirikur var skýrleiksmaður og hefir varla af- bakað vísuna, sem margir kunnu á sínum tíma. Reimleikar á Vatneyri. SUMARIÐ 1806 lágu tvö frakk- nesk herskip við Vatneyri í Patreksfirði, og voru á þeim all- margir enskir bandingjar, þvi að ófriður var milli Frakka og Eng- lendinga um þessar mundir. Nokkrir þeirra dóu, og Voru likin dregin í vatnskrók einn og dysjuð þar. Allreimt þótti þar síð- an og var það oft á Vatneyri, að mönnum heyrðist gengið þar úti á nóttum, en skugga bar fyrir gluggana. Menn heyrðu og hurð- um skellt inni í bænum, þótt þar væri engra manna von. Margir voru þeir, er eigi þorðu að vera þar í verbúðum að vetrarlagi. Þá var á Vatneyri Þórður Þór- oddsson, er siðar bjó að Reykhól- um, faðir Jóns sýslumanns Thor- oddsens. Piltur einn var á Vatn- eyri, nokkuð á legg kominn, er Pétur hét. Hann fór eitt sinn að sækja vatn, en kom ekki aftur; var þá farið að leita hans, og fannst hann máttlaus og mátt- vana. Hann andaðist hálfum mán uði seinna, og trúðu menn, að reimleikar mundu hafa valdið þessu, enda þótti lengi óhreint á Vatneyri. Sá er drengur, er við gertgur. STÆRSTI MEÐALASKAPUR IIEIMS Margir læknar og lyfjafræð- ingar hafa á seinni árum eytt miklum tíma til þess að rannsaka jurtagróður í þessum Indíánahér- uðum við Amazonfljótið og á rannsóknarstofu nokkurri í Bret-: landi, er nú verið að athuga gróðr ai tegundir í þúsundatali frá þess- um stöðum. Þessar jurtir hafa Indíánar notað til meðala í mörg hundruð ár, en meðal hvítra manna hafa þær allt fram að þessu verið óþekktar. Það eru engar ýkjur, að kalla þessi héruð „stærsta meðalaskáp heimsins" því 86% af öllum meðalajurtum sem notaðar eru í heiminum, koma frá þessum stað. ÞAÐAN KEMUR „COCAIN“ Það er langt síðan að Indíán- arnir fundu það, að bezta ráð við tannpínu, var að tyggja blöð af cocajurtinni. Þannig komust menn upp á lagið með að vinna cocaindeyfilyfið. Á þessum slóð- um vex copaivatréð, en af því er hið heimskunna balsam tappað, það voru Suður-Ameríkumenn, sem fyrstir gerðu það. Á þessum slóðum vex einnig sú jurt sem mest hefur verið notuð til lækn- inga á krabbameini, hin svo nefnda „mandragora“ en rót jurt- arinnar er notuð til meðala Fyrr á tímum notuðu Indíánar þessa jurt til þess að sjóða galdraseyði af og trylla fólk með því. í Buntantan í Brasilíu er mest fram leitt af meðali gegn höggormsbit- um, og hráefnið í þessi meðöl eru öll sótt til Amazonfljótsins. Öll sú þekking sem læknar og vís- indamenn hafa aflað sér um ráð gegn höggormsbitum er runnin frá þessum héruðum, og fengin með því að tala við innfædda menn um hvaða jurtategund til- heyri misjöfnum eiturbitum hinna ýmsu tegunda höggorma. MEÐAL MÓTI MÆNUVEIKI Að eitrun læknast með eitri, og að þungir sjúkdómar læknast einnig með sterkum eiturlyfjum hafa Indíánarnir lengi vitað. Meira að segja hafa þeir fundið ráð við hinu hræðilega höggorms- biti sem þeir nefna matacalodo, og stundum hefur verið nefnt „hinn þöguli dauði“, og drepur fórnardýrið venjulega á nokkrum sekúundum. Það lamar raddbönd- in og hver sem fyrir því verður deyr af óhugnanlegum krampa. Einmitt úr þessu eitri hefur verið búið til móteitur við slíkum bit- um, og einnig er það mkið notað. við mænuveiki og hefur reynzt mjög vel. EITURÖRVAR Bezt þekkta dæmi um eitur sem bæði drepur og læknar, er hið fræga curare, sem Indíánar nota á eiturörvar sínar. Þetta eit- ur hafa þeir notað frá því fyrst að sögur fara af þeim, fram á þennan dag. Eitur þetta var evrópískum læknum kunnugt um 1880. Helztu eiginleikar þessa eiturs eru þau, að það er ákaflega róandi og linar alla vöðvasam- drætti, Læknar hafa mikið notað þetta meðal við uppskurðar- sjúklinga. Af þessumá sjá að það er ekki aö á.sla-ðuiausu að Indíánahéruð- in ;í hinum voldugu skógum við Amazonfljót hafa verið nefnd „stærsti meðalaskápur heimsins".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.