Morgunblaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 8. maí 1954 MORGVNBLAÐIÐ Strigaskór uppháir, reimaðir, í öllum stærðum; einnig * Iþróttaskór með svampsóla nýkomnir. „GEYSIR“ H.f. Fatadeildin. Garðyrkju- áhöld Stungugkóflur Stungngafflar Garðlirífur Kanlskerar Kantklippur m/hjóli Trjáklippur Heykvíslar Ristuspað'ar Arfaklær Plöntuskeiðar Plöntupinnar Kartöflugafflar Síldargafflar Steypuskóflur Garðslöngur Slöngustativ Vatnsdreifarnr Garðkönnur „GEYSIR44 H.f. Veiðarfæradeildin. ÞORSKAIMET Grásleppunet Rauðinaganet úr næloni Kolanet Siiunganet Laxanct Nælun-netagarn margir sverleikar, nýkomið. „GEYSIR64 H.f. Veiðarfæradeildin. TIL SÖLti íluiðir í sniíðum (2ja Og 3ja herbergja). Geta selzt fullbúnar. 5 herbergi með 3 eldhúsum og baðj. Hægt að nota fyrir 3 fjölskyldur. — Skipti á 3 herbergja íbúð möguleg. Fasfeignasfofan Austurstræti 5. Sími 82945. Opið kl. 2—4 í dag. Vanftar sftrax Kjötsög Frystiskáp Áleggs-skera. Uppl. í sínia 2744. Svefnsófar 2 gerðir, afgreiddir með stuttum fyrirvara. Sófana er hægt að fá í 30 litum. BÓLSTURGERÐIN, I. Jónsson H/F, Brautarholti 22. Sími 80388. Strigaskór kven-, karlmanns-, barna. — Gott úrval. — SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 3962. Nýkomið fallegt úrval af tiibúnum storesgardínum og stores- efnum. Vesturgötu 4, Slúlka óskasft Uppl. í dag kl. 2—4. HANZKAGERHIN H/F, Brautarholti 26. Bifreiðar til sÖlu Flestar teg. og gerðir bif- reiða ávallt til sölu. 1 flest- um tilfellum hagkvæmir greiðsluskilmálar. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 82032. Rifreiðar Vanti yður bifreið, þá leitið til okkar. B I LASALAN Klapparstíg 37. Sími 82032. BILAR! Þurfið þér að selja bíl, þá látið okkur leysa vandann. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 82032. SYNING „Réttur mannsins til þekk- ingar og frjálsrar notkunar hennar" — í I. kennslu- stofu Háskólans — kl. 4—9 e. h. — Kvikmyndasýning í kvöld kl. 8. — Aðgangur ókeypis. Armsftólar Svefnsófar. Dagstofusett. Klæðum gamalt. HÓLSTRUNIN, Frakkastíg 7. Spred Satín gúmmímálning. GÍSLI JÓNSSON & CO. vélaverzlun, Ægisgötu 10. - Sími 82868. Dömur, athugið Fyrst um sinn tökum við kápu- og dragtasaum úr tillögðum efnum. ANDERSEN & SÓLBERGS Laugavegi 118, 3. hæð. Sími 7413. Bíll tSI sölu Vauxhall bíll, 4 manna, bódel 1934, selst fyrir 8000 kr., ef samið er strax. Til sýnis við Borgartún 1 kl. 1—3 í dag og á morgun. Hárgreiðslunemi óskast nú þegar. Gagnfræða- próf eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Eiginhandarum- sókn sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 12. þ. m., merkt: „Hárgreiðslunemi — 948“. íbúðir öskasft Höfum nokkra kaúcndur að litlum húsum og 2ja og 3ja herbergja íbúðarhæð- ! um, kjallaraíbúðum eða rishæðum í bænum. Út- borganir frá kr. 60 þús. til 200 þús. Höfuni til sölu: Einbýlis- og tvíbýlishús og 4ra, 5 og 6 herbergja ný- tízku íbúðarhæðir í bæn- um. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 ei h. 81546. Aftviinnia Ungur maður, sem getur ekki unnið erfiða vinnu, óskar eftir vaktstarfi eða innheimtu. Uppl. í síma 6962 Til söln BARNAVAGN á háum hjólum, vel útlít- andi, á Kjartansgötu 1 í kjallaranum. Sex trésmiðir óska eftir vinnu á sama stað. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „Trésmiðir — 931“. Góð aftvinna Reglu- og stjórnsamur mað- ur, sem áhuga hefur á vél- um og vill leggja fram 35 —50 þúsund krónur, getur fengið íbúð með öllum þæg- indum og framtíðaratvinnu. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 14. maí, ^merkt: „20. maí — 951“. Litil Trilla með góðri vél til sölu. Til sýnis Við bryggjuna í Naut- hólsvík frá kl. 2—4 í dag. Til leigu óskast 2—3 herbergja IBliÐ 14. maí. Húshjálp. Engin börn. Uppl. i síma 80513 eftir kl. 7. Húseigendur Rennismið vantar herbergi, helzt innan Hringbrautar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt „Rennismiður — 955“. Skekfta norsk, í góðu standi, 16 fóta, til sölu. — Uppl. í síma 5394. Amerísk p/ils Vesturg. 3. TIL SOLt 2ja herbergja íbúð í austur- bænum. Sér hitaveita. 3ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund. 3ja herb. íbúð í Vesturbæn- um. Hitaveita. 4ra herb. íhúðir 1 nyju husi í Kópavogi. Góðir greiðslu- skilmálar. Verzlunarhúsnæði á góðum stað í bænum óskast til leigu. Tilboð sendist und- irrituðum. Rannveig Þorsteinsdóttir, Fasteigna- og verðbréfasala. Tjarnargötu 3. Sími 82960. TASKA, merkt Unnur Guðniunds- dóttir, Herskólakamp 18, Reykjavík, tapaðist við ferðaskrifstofuna 1. mai. Nauðsynleg föt og annað fyrir spítalasjúkling er í töskunni. Finnandi vinsam- lega láti vita í síma 5613. MEYJASKEMMAN _ 4739 _ Nýkmið: Falleg léreftskot. Svartar og hvítar buxur. Andlitsþurrkur. Notið Elizahetli Post snyrtivörur. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. Nýkomió mjög fallegt úrval af gólfteppum. Stærðir: 57XH0 kr. 112,00 115X180 — 335,00 170X235 — 646,00 ? 190X290 — 891,00 220X270 — 960,00 240X330 — 1280,00 270X360 — 1571,00 Einnig gólfrenningar í 2 lit- um; kr. 98,00 meterinn. Húsgagna- og teppasalan, Klapparstíg 26. Góð húseign óskast keypt. Má vera í Laugarneshverfi eða Klepps holti. Má vera íbúðarhæð. Uppl. gefur Hannes Einars- son fasteignasali, Óðinsgötu 14 B. Sími 1873. Vil kaupa góða hæð helzt 4 herbergi og eldhús, með sérhitun eða lauga- vatnshita. Tilgreinið verð og kaupmála og hvenær laust til íbúðar. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir hádegi á laugard., 8. þ. m., merkt: ;,4 herbergja hæð — 902“. Barnagallabuxur reiðbuxnasnið. \JerzL JLnyiíjaryar JJohnMm Lækjargötu 4. TIL LEIGL 3 herbergi og eldhús. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. á Braga- götu 26, milli kl. 4 og 6. EINBYLISHUS til sölu, 5 herb. og eldhús, Laust til íbúðar 14. maí. — Húsið stendur við Kapla- skjól. Nánari uppl. gefur Hannes Einarson fasteigna- sali, Óðinsgötu 14 B. Sími 1873. Smokiug Nýlegur smoking, lítið núm- er, til sölu. Upplýsingar á Laugavegi 74 eða í síma 81808 í dag og á morgun. Sendisveinn óskast. Fiskbúðin Sæbjörg. TIL SOLIJ sófasett með vínrauðu á- klæði (hörpudiskalag). Sími 7482. Bannakerra með skermi óskast til kaups. Uppl. í síma 7482. Ibúð óskasft Síma afnot. Sími 7207. Barnlaus ung hjón óska eftir til leigu 1—2 herbergjum eldhúsi og baði sem fyrst. Eins árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Morgunblað- inu fyrir mánudagskvöld, merkt: „Ýmsir greiðar — 889“. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir starfsmann við norska sendiráðið. — Uppl. í síma 3065. Gólffteppi Þeim peningnm, SeiB þ4r verjið til þess aö Iraup* gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmi»- ster A1 gólfteppi, einlit o® símunstruð. Talið við oss, áður en fir festið kaup annarg staðsr. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 46 B (inng. frá FrakkastigX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.