Morgunblaðið - 08.05.1954, Side 5

Morgunblaðið - 08.05.1954, Side 5
Laugardagur 8. maí 1954. MORGUNBLAÐID B ! Eldri kona óskast sem ráðskona á fá- mennt heimili, Öldugötu 8, efri hæð. — Sími 4021. StarfssfjúJko vantar á St. Jósefs spítala, Landakoti, 14. maí. Uppl. hjá príorinnunni.. Iðnaðar- húsnæðii óskast strax; helzt í'kjall- ara. — Upplýsingar í síma 81730. Itenault "4(5 sendiferðabifreið — stærri gerð — er til sölu. Verður til sýnis milli 3 og 5 í dag og á mo-rgun við Sendibíla- stöðina I’RÖST H/F, Faxa- götu 1. TIL SOLU nýlegur utanborðsmótor, 4—5 hestöfl. Uppl. á Ný- býlavegi 14 frá kl. 1—3. Sími 80464. BARNAVAGN til sölu, Pedigree, minni gerðin, mjög ódýr. Enn- fremur ný, amerísk kápa nr. 14. Verð kr. 500,00. — Uppl. á Ægissíðu 107. 3—5 herbergja ÍBUÐ óskast til sölu í austurbæn- um, milliliðalaust. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „954“. 8 mm Revere kvikmyndatökuvél, ný og ó- notuð, til sölu. Hagstætt verð. Uppl. á Víðimel 23, 1. hæð til hægri, í dag og á morgun. Sími 81621. BBUÐ Maður í millilandasigling- um óskar eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi eða eldhúsaðgangi til 1. okt. í haust. Uppl. í síma 81245. 1—2ja herbergja íhúð oskast Lítils háttar húshjálp kem- ur til greina. — Upplýsing- ar í síma 80669. 18 ára stúlka óskar eftir Atvinnu helzt við afgreiðslustörf. Uppl. í síma 2767. Sumarbústaður óskast til kaups sem næst bænum. Tilboð, merkt: „Bú- staður — 947“, sendist afgr. Morgunblaðsins. Óska eftir íbúð 1 herbergi og eldhúsi. —- Húshjálp. -— Uppl. í síma 5189 eftir kl. 2. Dodge ’40 í góðu iagi, til sýnis og sölu við Leifsstyttuna í dag kl. 1—3. Stærsiu flugfélög heimsins nota LIQUI-MOLY LÁTIÐ LIQfJI-MOLY vernda vélina. Orgel§rétiir Get útvegað alls konar ORG E L-harmonium með 1—15 röddum, 1 eða 2 nótnaborðum og fótspili, ef viil. 2 orgel eru nýkomin. Slías Biarnason Sími U155 Hús 1 Garðahreppi Til sölu er rúmgóð 2ja íbúða húseign í Garða- hreppi, fast við Hafnar- fjörð. Stór eignarlóð, 1000 —1500 ferm., fylgir ásamt bílskúr og útihúsi. Hag- kvæmt lán áhvílandi. — Verð kr. 160 þús. Útborg- un kr. 50—60 þús. Uppl. gefur í dag og á morgun Árni Gunnlaugsson lögfræð- ingur. — Sími 9730 frá 10—12 og 5—6 í dag; — heimasími 9270. BON- VÉLAR Erres bónvélin er hollenzk. Erres bónvélin er mjög vönduð. Erres bónvélin er afar létt og auð- veld í meðferð. Verð kr. 1285,00. Fæst með af- borgunar- skilmálum. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Simi 2852. Húsgagnasmiðir Okkur vantar nú þegar húsgagnasmiði. Trésmiðja Austurbæjar h/f. Skipholti 25. Sendifeirðabíll Dodge ’47, % tonn, til söiu í góðu standi. Uppiýsingar að Tjarnargötu 8. íbúð óskasl Mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. í «íma 7249. Nýuppgert bjálpar- méforbjól til sölu. Uppl. á Nýja Stúdentagarð- inum. Sími 4006 frá kl. 1—7. Sumarsfarf Kennari óskar eftir sumar- starfi. Til greina kemur hvort sem er úti- eða inni- starf. Tilboð, merkt: „Sum- arstarf — 952“, sendist Morgunblaðinu. * Ibúð óskast Óska að kaupa 2—3 herb. íbúð. Má vera lítil og í góðum kjallara. Útborgun 60—80 þús. Tilboð sendist fyrir þriðjudag, merkt: „Ibúð — 958“. Gott hjálpar- móforhjé! til sölu í Hátúni 31. Keflavík - ííjarðvík Barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir íbúð, 2ja eða 3ja herbergja. Til- boð leggist inn á afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „953“. 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu. Æskilegt væri, ef bílskúr fengist leigður á sama stað. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 5801 í dag og á morgun. TIL SOLU borðstofuhúsgögn, gólfteppi, dívan taurulla, eldhúsborð og stólar. Til sýnis 9. og 10. maí í Sigtúni 51 (kiallara). SUNBEAM hrærivélar Verð 1289,00 Fást með afborgunar- skilmálum. Véla- og raftækjuverzhinin, Bankastræti 10. Sími 2852. BBUD Óska eftir íbúð 14. maí, 2—4 herb. Uppl. í síma 7023 og 6021. BátavéiH Ný eða nýleg, 10—12 hest- afla, óskast til kaups. — Uppl. í síma 9382. ATHUGIÐ Fatnaður og annar þvott- ur, sem legið hefur hér lengur en 6 mánuði, verður seldur á uppboði fyrir á- föllnum kostnaði, verði hann ekki sóttur fyrir 14. þ. m. BorgarþvottahúsiS. Sumarbústaður Lítill sumarbústaður, rétt við Hafnarfjörð, til -sölu. Verð kr. 4 000,00 Uppl. gef- ur Guðjón Steingrímsson lögfr, Strandgötu 31, Hafn- arfirði. Símar 9960 og 9783. Eldhúsgardínuefni með milliverki og pífu. Verð kr. 17,50 meterinn. Verzlunin RÓSA Sími 82940. Garðastræti 6. TUN í nágrenni Reykjavíkur til leigu. Upplýsingar gefur Ólafur E. Stefánsson, Bún- aðarfélagi Islands. Sími 82205. Heimasími 9972. Amatör Stækkunarvél 6X9, óskast til kaups. Tilboð, merkt: „Stækkunar- vél — 963“, sendist afgr. blaðsins. Trillubátur Nýr 3ja tonna trillubátur með nýrri vél til sölu við Bátasmíðastöð Breiðfirðinga í Hafnarfirði. Góður fjögurra manna BILL óskast; þó ekki eldri en model ’46. Upplýsingar í síma 5751. Nokkrir amerískir kjólar dragtir og kápur, nr. 42 Og nr. 44, til sölu. Selst ódýrt. Til sýnis eftir kl. 5 að Bjarnarstíg 9, miðhæð. Sumarbústaður við Þingvallavatn óskast leigður í sumar. Tilboð, merkt: „Sumarbústaður — 962“, sendist blaðinu. Ný Morris bátavéfi 20 hestöfl, til sölu. Upplýs- ingar í síma 2405. TIL SOLU ný Kermoth bátavél, 5 hest- afla, með tækifærisverði. Uppl. í síma 9161 og 9761. TRILLA 7 tonna trilla í góðu standi. Upplýsingar í síma 7693. eða 7343. TIL SOLU Renault-bifreið, model 1946, fjögurra manna. Til sýnis við Leifsstyttuna í dag^milli kl. 4 og 6. Hafroarfjörður Lítið herbergi og eldhús í einbýlishúsi til leigu yfir sumarmánuðina. Nafn og heimilisfang leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 12. maí, merkt: „Rólegt — 961“. Skrifstofustúlka óskar eftir HERBERGI Eldunarpláss æskilegt. Fyr- irframgreiðsla eða húshjálp kemur til greina. Tilboð, merkt: „Húsnæði — 960“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. Stúlka óskar eftir ferðafélaga (stúlku, helzt ekki yngri en 25 ára) í sumarfrí til Dan- merkur. Tilboð, merkt: „Sumarfrí — 959“, sendist afgr. Mbl. fyrir næsta fimmtudag. TIL SÖLU íbúðarhús í Hveragerði á- samt stórum geymsluskúr. 2500 ferm. leigulóð. Leiga kæmi til greina, ef um lengri tíma væri að ræða. Uppl. í síma 31 í Hveragerði. Rósótt nælouefni í sumarkjóla. Lansaveai 1 PeysufatwiBki 3 tegundir. C'jim.fi Laugavegi 1 Svart kamgam 2 tegundir. Laugavegi 1 Ný, Ijósgrá, anierísk DRAGT meðalstæ! \ t s<>Iu >dýi t, á Spítalastíg 8, uppi, kl. 2—7 í dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.