Morgunblaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 15
Laugardagur 8. maí 1954.
MORGUNBLAÐIÐ
15
pniHaMiaiMiiaiaRiiniiiiiiiM
Samhemur
K.F.U.M.
Drengir, sem ætla í ferðalagið,
méeti rétt fyrir kí. 9 á sunnadags-
morguninn.
Samkoma annað kvöld kl. 8,30.
Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup
talar. — Allir velkomnir.
gpWPWI iii ... . ~ ■ iii ii
Félagslíf
■Í'arfuglar!
> Unnið í Heiðarbóli um helgina.
Xilímnfrlagið Armann.
Aríðandi æfing á fimmtudaginn
jkl. 9,30. Hnefaleikadeild Ármanns.
Skíða- og gönguferð á Langjökul.
Lagt verður af stað frá Orlofi
!h.f. kl. 2 e. h. í dag og komið
aftur á sunnudag.
Skíðaferðir um helgina.
- Farið verður í Jósefsdal, að
■Kolviðarhóli, Hveradölum og
Skálafelli. Farið verður frá Orlofi
jkl. 2 og kl. 6 e. h. í dag, en kl.
10 á morgun.
Víkingur. Skíðadeild.
' Skemmtifundur verður í Sanitas
salnum sunnudaginn 9. maí kl.
i20,30. — Bingó! — Víkingstríóið!
Bingo. — Mætum öll með gesti. —
Nefndin.
koma aftur í húðina
í þessari viku.
HEKLA h.f.
mna uan
Þér sýnið frábæra smekkvísi, þegar þér gefið hinn.
nýja Parker ”51“ penna, því að Parker “51” er
þekktur um allan heim, sem bezta skriffærið
Aðeins Parker “51” hefur hið fræga Aero-metric
blekkerfi. Áfylling auðveld, hrein og örugg, og hann
gefur samstundis. — Ein áfylling endist marga
klukkutíma.
. með þessum
kostum Parker
• Bezti blekgjafinn
• Gagnsær blekgeymir
• Sýnilegar blekbirgðir
Veljið Parker sem gjöf.
Bezta blekið fyrir pcnnann og alla aðra
penna er Parker Quink, scm innihcldur
solv-x.
Fæst í ritfangaverzlunum,
Verð á Parker “51” kr. 498.00 og kr. 357.00
Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson umboðs- Og heildverzlun, Ingólfshvoli, Reykjavík.
Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonav, Ingólfsstræti 2 og Skólavörðustíg 5, Reykjavík.
■
Auslurstræti 14. — Sínii 1687.
Húseigendur
athugið
Getur ekki einhver útvegað
ungu og reglusömu kærustu-
pari með eitt barn eins til
tveggja herbergja íbúð,
strax eða 14. maí. Þeir, sem
vildu sinna þessu, vinsaml.
sendi tilboð á afgr. Mbl. fyr-
ir 10. maí, merkt: „I vand-
ræðum — 946“.
_ vh _
SKIF ‘AUTGCRÐ
- - - R1
vestur um land til Akureyrar hinn
14. þ. m. Tekið á móti flutningi
til Tálknafjarðar, Súgandafjarð-
ar, Húnaflóa og Skagafjarðar-
hafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur
á mánudag og árdegis á þriðju-
dag. Farseðlar seldir fimmtudag.
„Hekla“
Tekið á móti fíutningi til Vest-
matvnaeyja á mánudag. ■
Börnum mínum, systkinum og ættingjum, sveitungum
og vinum, nær og fjær, er heiðruðu mig sjötugan, með
heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum, þakka ég
innilega. Enn fremur þakka ég sérstaklega félagsmönnum
í Kf.Dagsbrún fyrir heiðursskjal það, er þeir undir-
rituðu og sendu mér.
Guð blessi ykkur öll
Stefán Kristjánsson, Ólafsvík.
ÞÓRÐUR ÞORGEIRSSON
frá Mýrum, andaðist í Landsspítalanum 7. þ. m
Vandamenn.
Jarðarför
KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
■ Mínar innilegustu þakkir til ykkar fyrrverandi Siéttu-
; hreppsbúa fyrir þá höfðinglegu gjöf, sem mér var færð
■
• frá ykkur til minningar um eiginmann minn
BERGMUND SIGURÐSSON
frá Látrum í Aðalvík. — Guð blessi ykkur öll.
Ágústa Stefánsdóttir.
Gróðrarstöðinni við Laufásveg, fer fram frá Dómkirkjunni
mánudaginn 10. maí kl. 2 e. h. Þeim, sem vilja minnast
hinnar látnu, er vinsamlega bent á Minningarsjóð Krabba-
meinsfélagsins eða Minningarsjóð Einars Helgasonar og
eru minningarspjöld afgreidd í Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar. — Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd aðstandenda
* Eiríkur Einarsson,
Aðalsteinn Norberg.
■
Húseignin
■
«
; nr. 25 við Strandgötu í Hafnarfirði, ásamt 3998 ferm lóð-
■
5 um, er til sölu. Nánari uppl. gefur
Málflutningsskrifstofa:: Einar B. Guðmundsson, Guð-
■ laugur Þorláksson, Guðrhundur Pétursson, Austurslræti
: 7, sími 3202 og 2002.
Þakka innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát
og jarðarför systur minnar
. ÞÓRU HALLDÓRSDÓTTUR.
Sigrún líalldórsdóttir.
Okkar hjartanlegustu þakkir vottum við öllum vinum
og vandamönnum fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
STEFÁNS GUNNARS ÓLAFSSONAlt frá Dröngum...
Guð blessi ykkur öll.
Aðstandendur.