Morgunblaðið - 25.05.1954, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 25.05.1954, Qupperneq 5
Þriðjudagur 25. maí 1954 MORGUNBLAÐIÐ VÖRUBÍLL Volvo ’46, 4ra tonna, í góðu standi, til sölu að Dyngju- vegi 14 kl 5—7. Vil kaupa telpureiðbjél Uppl. í síma 82892. Unglingstelpa 12—13 ára gömul óskast til að gæta barna. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. í síma 1944. CHEVROLET mótor, nýfræstur, með öllu tilheyrandi, selzt fyrir hálf- virði. Mætti einnig nota i bát. Uppl. í síma 9957 eftir kl. 7. TIL LEIGU fyrir barnlaus, eldri hjón, ein stofa, eldhús og bað, ", gegn fæði, þjónustu og ræstingu hjá einhleypum manni. Uppl. í dag milii kl. 2—3 að Ránargötu 15. Húsmæður Eruð þér byrjaðar að baka Aifadrottningarkökur? — Ef ekki, þá kaupið strax í dag eða á morgun einn pakka. Óska eftir góðum barnavagni Uppl. í síma 82403. PONTIAC felgur 16", óskast til kaups. Upplýsingar í Garðastræti 19. efstu hæð. Ráðskuna Kona óskar eftir ráðskonu- stöðu á rólegu sveitaheimili í sumar. Er með 5 ára telpu. Upplýsingar í síma 2947 eftir kl. 1. TIL SÖLU nýleg húsgögn, sófasett, inn- skotsborð, radiofónn o. fl., af sérstökum ástæðum. — Blönduhlíð 14, II. hæð. . Til leigu 4ra herb. íbúð við Starhaga. Laus um næstu mánaðamót. Tilbo,ð óskast send afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld, merkt „Star- hagi — 292“. STULKA sem kann ensku og vélritun, áskast til aðstoðar á skrif- stofu um óákveðinn tíma. Tilboð, merkt: „Aðstoð — 291“, sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m. RAFHA- eldavél til sölu ódýrt að Suðurgötu 26, uppi. Géð stúlka eða eldri kona, vön heimilis- störfum óskast til þess að sjá um lítið heimili. Upp- lýsingar í síma 1087. Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 4242 milli kl. 4—6 alla daga, nema sunnudaga. — Munið, aðeins fyrsta flokks þökur. Eldri kona, óskar eftir Eitlu herbergi á leigu. Helzt í Vesturbæn- um eða smáibúðahverfinu. Upplýsingar í síma 82159. Pííugardínuefni Bróderað Vóal m. pífu 125 cm. 73.75. Doppótt Vóal m. pífu, 155 cm. 64.75. Slétt Vóal m. pífu og rönd- 155 ccm. 45,75. Bobenetefni, þétt, 150 cm. aðeins 28.00. Rósótt Vóal 90 cm. á 23.60. Storesefni, 4 munstur, 120 til 160 cm. br. Verzlið þar sem ódýrast er. NONNABÚÐ Vesturgötu 27. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 6888. STULKA óskar eftir atvinnu strax. Ekki vist. Uppl. í síma 5744 frá kl. 1—7 í dag. Kaupum gamlar bækur og tímarit hæsta verði. BÓKAVERZLUNIM Ingóifsstræti 7. Sími 80062. Sumarbústaður sem hægt væri að flytja, óskast til kaups. Nánari upplýsingar gefur Pétur Jukobsson, löggiltur fast- eignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. V erzhmarpláss Nýlenduvöruverzlun í full- um gangi er til leigu nú þegar. Tilboð, merkt: „Verzlun — 255", sendist blaðinu fyrir miðvikudags- kvöld. Óska eftir að kaupa LÓÐ undir lítið timburhús í ná- grenni bæjarins. Uppl. í síma 2173. Drengja- stuttbuxur á 5—9 ára, 4 litir. Verzl. ANGLIA, Klapparstíg 40. íbúð óskast til kaups. Góð 2ja herbergja íbúð, helzt á hitaveitusvæð- inu, óskast til kaups. Mikil útborgun. Upplýsingar í síma 4082. Óska eftir Sveitaplássi fyrir 10 og 11 ára telpur, eða vist hjá fólki, sem dvelst í sumarbústað. — Tilboð, merkt: „Strax — 254“, send- ist afgr. Morgunblaðsins. Hnndlaginn unglingur getur fengið vinnu nú þegar. Breiðf jörð, Blikksmiðja og tinhúðun, Laufásvegi 4. — Sími 3492. Bifreiðar til sölu 4ra og 6 manna fólksbif- reiðar og sendibifreiðar. BIFREIÐASALÁ Stefáns Jóhannssonar, Grettisgötu 46. - Sími 2640. TIL SÖLU nær ónotuð dömudragt, úr góðu efni, á nokkuð stóra konu. Uppl. næstu daga kl. 10—12 á Bergstaðastræti 39 B (kjallara, dyr til hægri) BARNAVAGN notaður til sölu. Verð kr. 450.00. Uppl. í síma 4509. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í sima 82359 kl. 12—1 og 7—8 næstu daga. Ford ’35 eða ’36 óskast til kaups. Má vera í ógangfæru standi. Uppl. í síma 7777. Tek að sníða kjóla, blúsur og pils. Þræði saman og máta og hálf- sauma. Sníð einnig kápur, dragtir og stuttjakka. Við- talstími frá 5—7 daglega á —Grettisgötu 6, III. hæð. Sigrún A. Sigurðardóttir. Ungur, reglusamur maður óskar eftir góðu HERBERGI í austurbænum. Æskilegt að fæði fylgdi. Skilvís greiðsla. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Iðnnemi — 252“. Hafnarfjörður Nælonsokkar, margar teg. Saumlausir nælonsokkar, Net-nælonsokkar. Verzl. EDDA Sími 9864. Tríllubátur til sölu, ársgamall, ca 3 tonn, vel útbúinn. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 9467. * Odýr húsgögn Vegna brottflutnings er til sölu vandaður svefnsófi (af- borganir koma til greina), stólar o. fl. Upplýsingar í Sörlaskjóli 94 kl. 8—9 í kvöld og næstu kvöld. Lítill miðstöðvar- ketill innihurðir og eldhúsvaskur til sölu. Uppl. í síma 82135. Nýkomnar fallegar ódýrar vörur. Mjög sterkar og fallegar kven- og barnahosur, hvít- ar, bláar, bleikar. Fallegt rósótt sængurveradamask 28.50. Kjólarifs, 115 cm. br., aðeins 31,20 m. 'Uilargarn, frekar gróft á 5.75 hespan. Nælonsjcjört, mjög falleg á 80.00. Nælon-undirkjólar frá 100.00. Teygju-maga- •"'belti á 68.00. Everglaze-efni einlit, aðeins 27.00. Galla- buxur á börn frá 46.90. — Jersey-myndaskyrtur fyrir börn, aðeins 25.00. Sirz — bekkjótt efni — fiðurhelt, dúnhelt. Alltaf eitthvað nýtt. Verzl- ið þar sem ódýrast er. NONNABÚÐ Vesturgötu 27. FÖRD fóiksbíll, model ’42, til sýnis og sölu í Eskihlíð 15 kl. 5—7 í dag. TIL LEIGU Forstofuherbergi gegn litils háttar trésmíðavinnu. Upp- lýsingar í síma 81101. Húsnæði óskast fyrir tóbaks- og sælgætisbúð á góðum stað. Mætti vera í Kieppsholti eða Vogum. Tii- boð sendist Morgunbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Tóbaksbúð .— 259“. Lífið HERIIERGI með húsgögnum óskast tií leigu í Hh'ðunum frá næstu mánaðamótum. Tilb., merkt: „abc — 257“, sendist Mbl. 1—2 herbergi og aðgangur að eldhúsi ósk- ast til leigu. Tvennt fullorð- ið í heimili. Simi 7822 frá kl. 6—8 i kvöld. BENDIX Þvotfavól til sölu. — Uppl. í síma 81139 kl. 4—6 í dag og á morgun. Notaðir Gluggar mikið gler. Einnig notað timbnr, til SÖlu. Upplýsingar gefur JÁRN & GLER H/F I.angavegi 70. UugEingstelpa óskast til að gæta barna og til léttra húsverka. Guðrún Stefánsdóttir, Ásvallagötu 27. Sími 80924. Siimarbústaður sem mætti flytja, óskast til kaups. Gl’ÐJÓN HÓI.M hdl. Aðalstræti 8. — Sími 80950. Reglusamur maður í fastti hreinlegri atvinnu óskar eftir HERBERGI Tilboð, merkt: „Herbergi — 262“, sendist afgr. Mbl. BEöm og kálplöntur Stjúpur í fögrum litum. Bellis, rauður og hvítur. Biómstrandi prímúlur og áreklur og ýmsar fjölærar plöntur. Kálplöntur. Einnig úrval af sum.i blómum inn- n-n skamms. Gióðrarstöðin Grænahlíð við Bústaðaveg. Sími 6122.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.