Morgunblaðið - 25.05.1954, Qupperneq 6
6
MORGUNBLABIÐ
Þriðjucfegur 25. maí 1954
TSL LSE9GIJ
herbergi með sérinngangi.
Upplýsingar að Bragagötu
26 á þriðjudagskvöld kl. 6
til 7.
Barngóð telpa
10—12 ára, óskast til að
gæta tveggja barna í sumar.
Uppl. á Kirkjuteigi 27. —
Sími 82299.
t
Hjón með 6 ára telpu
óska eftir
Ibúð eða
stérri stofiií
í sumar. Uppl. í síma 82950.
ATVINNA
33 ára gamall maður, vanur
verkstjórn, einnig vanur bíl-
stjóri, óskar eftir atvinnu
nú þegar. Tilboð, merkt:
„Reglusamur — 267“, send-
ist afgreiðslu blaðsins fyrir
28. þ. m.________
TIL LEIGU
Herbergi eða stofa óskast til
leigu. — Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Tjlboð
merkt: „Hjá góðu fólki —
270“, sendist Mbl. fyrir
föstudag.
Eldri hjón óska eftir
2ja—3ja herb. íbúð
strax eða fyrir 1. júní. —
Fyrirframgreiðsla, ef óskað
er. — Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „Didda - 295“.
CóSur
Barnastó!!
óskast til kaups. — Upplýs-
ingar í síma 3005.
Afgreiðslustarf
Stúlka eða kona óskast strax
til afgreiðslustarfa hluta úr
degi. Upplýsingar í síma
80365 kl. 2—4 í dag.
Húsnæði fyrir
Satomasfo^ii
eða léttan iðnað til leigu í
miðbænum.
Upplýsingar gefur
RAGNAR ÓLAFSSON hrl.
Vonarstræti 12.
Barngóð
tnglingstslpa
úr Bústaðahverfinu óskast
til að gæta tveggja telpna
í sumar. Uppl. í síma 5462.
ling stúlka
óskast til afgr. í Kjötbúð.
Uppl. milli kl. 7—9 á
Klömbrum við Rauðarárstíg.
Sími 6488.
Svefnherbergis-
híúsgögn
ný, fyrsta fiokks, þýzk, til
sölu. Spónlögð með MA-
HOGNY. Verð kr. 12 000,00.
Uppl. í síma 80194 eftir kl.
5 í dag.
TrilKubátur
2—5 tonna, óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 80827
eftir kl. 7.
Trésmiðír
og niúrarar óskast.
Uppl. í síma 5120.
Túnþökur
af góðu túni til sölu. Verð
kr. 3,30 pr. fermeter á staðn-
um; kr. 6,60 pr. fermeter
heimkeyrt. Upplýsingar í
síma 82032 kl. 10—12 og
1—7 daglega.
Allar
r -
Utvarpsviðgerðir
Fljót afgreiðsla; vönduð
vinna; sanngjarnt verð.
RADIO,
Veltusundi 1.
Vörubfll
Er kaupandi að góðum
vörubíl. Tilboðum sé skilað
á afgr. Mbl. fyrir föstudags-
kvöld, merktum: „Vörubíll
— 264“.
Sumarkj ólaefni
í frönsku munstri
tekin upp í dag.
UNNUR,
Grettisgötu 64.
Sjömaður
sem lítið er heima, óskar
eftir herbergi strax, helzt í
vestur- eða miðbænum. Til-
boðum sé skilað fyrir mið-
vikudagskvöld, merktum:
„Sjómaður — 266“.
Atvinna
Ungur maður getur fengið
atvinnu nú þegar.
Nýja Skóverksmiðjan h/f.
Bræðraborgarstíg 7.
TIL SÖLIJ
Vegna þrengsla er enskur
ísskápur til sölu. Einnig ljós
gaberdineföt á 14—16 ára
pilt. Tækifærisverð. Hring-
braut 97, III. hæð.
Húsnæði 1 Keflavík
fyrir hjón með barn, 1 herb.
og eldhús, gegn fæði og
barnagæzlu (1 barn). Tilboð
sendist afgr. Mbl., Keflavík,
merkt: „Góðir skilmálar —
225“. •
Tvo reglusama unga menn
vantar strax
HERBERGI
í austurbænum. Tilboð ‘send-
ist Mbl., merkt: „269“.
Atvinna
Ungan og laghentan mann,
sem hefur bílpróf og er van-
ur vélavinnu, vantar at-
vinnu. Upplýsingar í síma
5258.
Láfið þríhjól
sbm nýlegast, óskast til
kaups. Tilboð sendist Mbl.,
merkt: „Þríhjól — 296“.
Stúlkur
Stúlkul vantar til almennrar
sveitaýinnu á gott heimili í
ÁrnesSýslu. Uppl. í síma
1516 fÁá 4—6.
ÍBIJÐ
á bezta stað við miðbæinn,
2—3 herbergi, til leigu yfir
sumarmánuðina. Tilboð,
merkt: „XY — 297“, leggist
inn á rafgreiðslu blaðsins.
ÍBÚÐ
2 herbergi á bezta stað í
bænum, er til leigu 3—4
mánuði í skiptum fyrir í-
búð í Kaupmannahöfn. Til-
boð, merkt: „Skipti — 298“,
leggist' inn á afgr. Mbl. fyr-
ir laugardag.
fyrirliggjundi.
O. KORNERUP-HANSEN
umboðs- og heildverzlun.
Sími 2606. — Reykjavík.
Tún -
Snmarbústaður
Til leigu er 6—7 dagslátta
tún í góðri rækt, 30 km. frá
Reykjavík. Einnig er til
leigu síumarbústaður á sama
stað. Nánari upplýsingar í
síma 2088.
IVfiAÐIJR
um fertugt óskar eftir léttu
starfi, innheimtu eða öðru,
hálfan eða allan daginn.
Hefur lítilsháttar átt við af-
greiðslu. Margt kemur til
greina. Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „Þörf — 251“.
3-4 herb. og eldhús
óskast til leigu; einnig 2
herbergi og eldhús. Fyrir-
framgreiðsla eftir samkomu-
lagi. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir miðvikudags-
kvöld, merkt: „íbúð — 263“.
Einnig uppl. í síma 7976 frá
kl. 1—6.
BARMLAII8
eldri hjón óska eftir a3
kaupa Jitla, 2ja herbergja
kjallara-íbúð í góðu stein-
húsi. Útborgun 60—70 þús.
kr. — Tilboð sendist Mbl.
fyrir föstudagskvöld, merkt
íbúð — 249.
Reynslaia I.
mælir j
■
með !
SPRED-litakerfið
býður yður úrval
úr 180 litum SATIN-GÚMMÍ-
MÁLNINGU
Framleiðandi
Uppeldisskóli Sumargjafar
tekur til starfa 1. október n. k. — Umsóknarfrestur er til
15. ágúst n. k. — Umsóknir sendist skólastjóranum. Val-
borgu Sigurðardóttur, Hagamel 16, og veitir hun allár
upplýsingar um skólann (simi 81932). — Þær stúlkur,
sem þegar hafa sótt um skólann, eru góðfúslega béðnar
að endurnýja umsóknir sínar.
Skólastjórinn.
Ný sending af
Prjónasilkibútum
kemur í búðina í dag.
Laugavegi 4