Morgunblaðið - 25.05.1954, Side 12
12
MORGUNBLABIÐ
Þriðjudagur 25. maí 1954
Aðalfundur Kaap-
mannafélags
Hafnaríjarðar
HAFNARFIRÐI — Aðalfundur
Kaupmannafélags Hafnarfjarðar
var haldinn 18. maí s. 1. — For-
maður var endurkjörinn Olafur
H. Jónsson, svo og meðstjórn-
endur þeir Stefán Sigurðsson og
Guðlaugur Þórðarson. — Fulltrúi
í stjórn Sambands smásöluverzl-
ana var kosinn Gísli Gunnarsson
og til vara Ólafur H. Jónsson.
G. E.
Framh. af bls. 9
kvæmdastjóri verksmiðjunnar
skeyti frá stjórn alþjóðabankans
í Washington. Var verksmiðjunni
þar óskað allra heilla.
Þá tók til máls Þorsteinn Sig-
urðssón bóndi á Vatnsleysu, for-
maður Búnaðarfélags íslands. —
Ræddi hann þýðingu verksmiðj-
unnar fyrir íslenzkan landbúnað
og kvað brotið blað í sögu þessar-
ár atvinnugreinar með þessu
glæsilega framleiðslutæki. Með
því skapaðist bændum stóraukið
öryggi og vaxandi ræktunar-
möguleikar. Hann kvaðst vilja
fyrir hönd íslenzkra bænda þakka
öllum aðiljum, sem að þessu
mikla framfaramáli hefðu unnið,
ríkisstjórnum, Alþingi, verk-
smiðjustjórninni og efnahags-
samvinnustofnuninni, sem sýnt
hefði íslenzku þjóðinni hina
mestu velvild, og veitt henni ó-
metanlegan stuðning með fjár-
framlögum til byggingar verk-
smiðjunnar. Megi gifta fylgja
Áburðarverksmiðjunni um ár og
aldir, sagði formaður Búnaðar-
félagsins að lokum.
Að síðustu ' talaði Hjálmar
Finnsson framkvæmdastjóri. —
Þakkaði hann fyrir hönd verk-
smiðjunnar þakkir og árnaðar-
óskir og gestunum fyrir komuna.
Að svo búnu var lyft upp vindu-
hurð sekkjunarsalar verksmiðj-
unnar og gengu gestir út þaðan
og þáðu veitingar í skrifstofusöl-
um hennar. Ennfremur var þeim
sem vildu boðið að skoða öll
mannvirki á staðnum.
Lauk þar með vígsluathöfn
mesta og glæsilegasta iðjuvers
íslendinga.
— Kvikmyndir
Framh. af bls. 8
sín. — Má þar fremstan nefna
Viktor Sjöström, hinn aldraða
snilling, sem margir hér munu
kannast við frá sænskum kvik-
myndum í gamla daga, svo sem
Fjalla-Eyvindi, en hann fer með
hlutverk Klaus Willenharts. Þá
leikur Edvin Adolphsson Frans
framkvæmdarstjóra af frábærri
snilld rog Nils Hallberg, sá hinn
sami er leikur Angantý í „Sölku
Völku“ — leikur þarna Teofil,
ungan örkumla«mann og fer vel
með það hlutverk.
Myndin er alldrungaleg og
ekki skemmtileg, en efni hennar
að mörgu leyti athyglisvert.
Ego.
Rændn Bretum
SÚEZ — Fyrir skömmu rændu
nokkrir Egyptar tveimur Bretum
og fluttu þá út í eyðimörkina. —
Þar komust þeir undan og sluppu
lítt meiddir.
RAGNAR JONSSON
hæstaréttarlögmaður.
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
Laugavegi 8. — Sími 7752.
TökiGm fram í dag
amerískar kápur með samlitum hatti og regnhlíf. —
Einnig telpukápur með húfu. Amerískar kvenpeysur.
VEFNAÐ AR VÖRU VERZLUNIN
Týsgötu 1
Sölumaður
Eitt elzta innflutningsfyrirtæki landsins óskai eftir
sölumanni nú þegar. — Þarf að hafa Verzlunarskóla-
menntun. — Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
mánaðamót n. k., merkt: „Nýlenduvörur — 290“.
BÆJARBSO
— Sími 9184 —
GLÖTUÐ ÆSKA
(Los Olvidados)
Tcokið eftir!
Vil kaupa eða leigja steypuhrærivél. — Þarf helzt að
vera með malarskúffu. — Tilboð ásamt nafni og heimilis-
fangi leggist inn á afgr. Morgbl. fyrir fimmtudagskvöld
merkt: „X 808 — 293“.
Vörulager
til sölu. — Barnaleikföng, barnafatnaður
og ýmsar smávörur.
Góðir greiðsluskilmálar
Upplýsingar í síma 3775 frá kl. 3—5 í dag.
■ ■■■■■■■■■■■■■■ *”*■■-* ■«■■■■■■«
■ ■■■■■■■■■■KBiimnini
Sjálf stæðiskven nef éla g
Kopavogshrepps
stofnað
MexikönsK verðlaunamynd, sem alls staðar hefur vakið
mikið umtal og hlotið metaðsókn. Mynd. sem þér m.unuð
aldrei gleyma.
Miguel Inclan — Alfonso Mejia
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Bönnuð fyrir börn. — Danskur skýringatexti
BLAÐAUMMÆLI:
„Maður gleymir gjörsamlega stund og stað við að horfa
á þessa kvikmynd og trúir varla sínum eigin augum. —
Einhver sú áhrifarí.kasta og hörkulegasta kvikmynd, sem
nokkru sinni hefur. verið sýnd sér á landi. — V.S.V“.
„Þessi mexikanska mynd er vafalaust ein sú bezta, sem
hingað hefur komið. — G.G.“
Sýnd klukkan 9.
Víkingakappinn
Spennandi sjóræningjamynd í eðlilegum litum.
Sýnd klukkan 7.
1
>
s
s
s
s
s
s
)
s
i
s
>
s
S
s
s
s
>
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
)
s
i
s
s
s
s
s
*
>
s
s
s
s
I'
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
)
Framhaldsstofnfundur Sjálfstæðiskvenriafélags Kópa-
vogshrepps verður haldinn í barnaskólanum þar í kvöld
klukkan 8,30. — Áríðandi er að allar Sjálfstæðiskonur,
sem vilja verða stofnendur félagsins, mæti á fundinum.
STJÓRNIN
Þriðjudagur
— F. I. H.
j Vestfirðingamót
■
■
* með sumarfagnaði verður annað kvöld (miðvikuclag) í
; Sjálfstæðishúsinu klukkan 8,30 stundvíslega.
■
I Fjölbreytt skemmtiatriði og dans.
■ J
............. ; Aðgöngumiðar seldir i dag og á morgun frá kl. b—7.
; Vestfirðingar! Styrkið byggðasafn Vestfjarða um leið
■ ■
Þriðjudagur * ; °g Þið njótið góðrar skemmtunar.
I - Stjórnin.
DANSLEIKUR
í Þórscafé í kvöld klukkan 9.
★ Hljómsveit Jónatans Ólafssonar
'k Hljómsveit Aage Lorange
★ Hljómsveit Andrésar S. Ingólfssonar
Aðgöngumiðar seldir frá kj, 5—7 og eftir kl. 8.
Þriðjudagur — F. í. H. — Þriðjudagur
Til sölu
12 tonna mótorbátur
Bátur og vél í góðu lagi.
Árni Guðjónsson, liéraðsdómslögmaður
Garðastræti 17 — Sími 5314 og 2831
■»«
PASSAMYNÐIR
Teknar í dag, tiltúnar á morgun.
ERNA & EIRÍKUR
Ingólfs-Apóteki.
Magnús Thorlacius
hæstaréitarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
1) — Allt í einu vaknar Andyl 2)
við geltið í blóðhundunum. 1
Líklegast erum við nú' komnir á slóð óða hundsins. Verið
{tilbúnir með rifflana.
JÞ '
€..;«;.j