Morgunblaðið - 25.05.1954, Síða 15
Þriðjudagur 25. maí 1954
MORGVNBLAÐIÐ
15
Verksamband rafvirkjameistara býður yður þjónustu sína. — Það tekur að sér: Nýlagnir
í hús fyrir einstaklinga og byggingarfélög. Uppsetningar á rafstöðvum og vatnsvirkj-
unum, ásamt útilínukerfum og aðrar verklegar framkvæmdir í rafvirkjun. — Við fram-
kvæmum fyrir yður útboðslýsingar og teikningar. Veitum yður verkfræðilega aðstoð. —
Talið við okkur, semjið við okkur. — Jlagkvæmir greiðsluskilmálar.
Verksamband rafvirkjameisiara
Laufdsveg 36 Upplýsingar í simum 82841 og 80694
íii 13 a
Hreingerningar
&
gluggahreinsun
Sími 1841.
I. O. G. T.
Templarar,
sem fara á umdæmisstúkuþingið
í Borgarnesi um næstu helgi, til-
kynni þátttöku sína í síðasta lagi
annað kvöld í bókabúð Æskunnar;
sími 4235. Tilkynnið um leið,
hvort þið ætlið að ferðast land-
eða sjóleiðis.
Umdæmistemplar.
St. VerSandi nr. 9.
Fundur í kvöld kl. 8,30.
1. Inntaka nýliða.
2. Umdæmisstúkuþingmál:
Þorsteinn J. Sigurðson æt.
3. Harmonikusóló: Jóhannes
Jóhannesson.
4. Önnur mál.
Æ.T.
Félagslíf
l»róttur, — knattspyrnumenn!
Mjög áríðandi æfing í kvöld kl.
6,30—8, fyrir meistara og 1. fl.
Þeir, sem ætla sér til ísafjarðar,
eru sérstaklega áminntir um að
mæta. — Stjórnin.
KnattspyrnuföIagiS Fram.
Meistara-, I. og II. flokkur. Á-
ríðandi knattspyrnuæfing á þriðju-
dag og fimmtudag kl. 8*/£.
Nefndin.
FYRR EÐA SIDAR MEIMll ÞVI-
IMÆR ALLIR IMOTA
Vatnaskógur.
Skógræktarflokkur fer í Vatna-
skóg um næstu helgi og dvelst þar
nokkra daga við gróðursetningu
o. þ. h. Þeir piltar, sem taka vilja
þátt í skógræktinni, gefi sig fram
í skrifstofu K.F.U.M. sem fyrst.
Ekkert þátttökugjad nema ferða-
kostnaður.
Unglingadeildarmót verður í
Vatnaskógi um hvítasunnuna. —
Þátttaka tilkynnist í skrifstofu
K.F.U.M., sem er opin virka daga
kl. 5—7. — Skógarmenn K.F.U.M.
FerSafélag íslands
efnir til ferðar á uppstigningar-
dag, 27. maí, um Grafningsfjöll.
Lagt af stað frá Austurvelli kl. 9
árd. og ekið í Hveragerði — og
þar verður fengið gos úr nýja
livernum — og hægt að fá sér
morgunkaffi. Frá Hveragerði
verður gengið um Klóheiði austur
í Laxárdal í Grafning að Ljósa-
fossi. Umhverfi virkjananna skoð-
að. Ekið heim sunnan Þingvalla
vatns, sem er hin fegursta bílfar-
arleið landsins. Þetta er í fyrsta
skipti sem Ferðafélag Islands efn-
ir til ferðar urn þessar slóðir. —
Farmiðar seldir í skrifstofu fé-
lagsins, Túngötu 5, til kl. 5 á
miðvikudag.
BEZT AÐ AUGLfSA ±
t MORGUmLAÐWU “
-----------------------MXÍ
TIDE þvær hvitan þvott bezt og hann
endist lengur.
TIDE Þvær öll óhreinindi úr ullarþvott-
inum.
TIDE þvær allra efna bezt
UM VÍÐA VERÖLÐ ER TJDE
MEIRA NOTAÐ HELDUR EN
NOKKUÐ ANNAÐ
ÞVOTTAEFNI
Stúlka
vön hraðritun á ensku óskast til heildsölufyrirtækis.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist Mbl. merkt: Hraðritun —268, fyrir vikulok.
jerska ilman aý
„CHLOROPHYLLNÁTTÚRUNNAR"
er í PalmoBive sápu
Engin önnur
fegrunarsápa er»
Palmolive hefir
Chlorophyll grænu
— og Olive olíu
læknar ségja, að fegrunaraðferð Palmolive-
geri húð sérhverrar konu yndislegri
á 14 dögum eða skemur.
."JuddlS hlnni mlldu. írfySandi, ollve-ollu
tápu á húð yðar I «0 sek. þrlsvar á dag.
Hreinsið með volgu vatni, skollð með
r.öldu, berrlð. hæknar segja, að þessl
Palmoilve-aðíerð geri húðlna mýkri, glétt-
»ri oc unglesTl á 14 dögum.
•CHLOBOPHTU
lltikjami fírhverrar ]urtar
« i PALMOI.IVE lápunnt
tU U fefa yður blnn terskf
llm nlttúrunnar ajAItrar. —
PaHmoiiue... „C/h(oropfiy(Ítjramu ódpane
nte u inu alta livita föíri/
Hjartans þakkir flytjum við sonum okkar, móður,
systkinum og tengdafólki og öðru skyldfólki og vinum, sem
glöddu okkur með heimsóknum, gjöfum blómum, skeyt-
um og hlýjum handtökum á silfurbrúðkaupsdegi okkar
þann 18. maí s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Kristín S. Guðmundsdóttir og Jón Guðjónsson,
Langholtsvegi 12, Reykjavík.
Innilega þakka ég öllum þeim, er heimsóttu mig og
glöddu á afmælinu með blómum, gjöfum og skeytum. —
Sérstaklega þakka ég húsmóður minni, Jónu Ólafsdóttur,
fyrir þá stóru gjöf og alúðlegheit við gesti mína, er gerðu
mér daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur, kæru vinir!
Kristín Hreinsdóttir,
Barónsstíg 53.
RAFGEYMAR
6 og 12 volta.
Flestar stærðir fyrirliggjandi.
Rafgeymaverksmiðjan PÓLAR h, f.
Borgartúni 1 — Sími 81401
Jarðarför konunnar minnar
SNJÓLAUGAR GUÐRÚNAR EGILSDÓTTUR
fer fram miðvikudaginn 26. þ. m. kl. 1.30 e. h. frá Foss-
vogskirkju. — Athöfninni í kirkjunni verður útvaipað.
Jón Jónsson,
Miklubraut 76.
Útför elsku móður okkar, tengdamóður og ömmu
GUÐRÚNAR ÁSMUNDSDÓTTUR
fer fram miðvikudag 26. þ. m. og hefst með húskveðju að
heimili hennar, Njálsgötu 4 kl. 1,15 e. h.
Jarðað verður frá Fríkirkjunni
Ása og Börge Petersen, Gyða og Aagc Stadil.
Friðbjörg og Jón Jónsson og barnabörn.
Faðir okkar
JÓN EINARSSON,
skipstjóri, frá Stykkishólmi verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju í dag, þriðjudaginn 25. þ„m.'kl. 1,30 e. h.
Jarðarförinni verður útvarpað.
Blóm og kransar afbeðnir.
Ásgeir Jónsson.
Helma Jónsdótir Selby.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
GUÐRÚNAR BENJAMÍNSDÓTTUR
Aðstandendur.
IJUIJIPJL* ■JLMi UUfll