Morgunblaðið - 01.06.1954, Page 2

Morgunblaðið - 01.06.1954, Page 2
2 Maður Mi iiðkúpu- brotnar í lúlslysi UM klukkan 9 á laugardagskvöld varð umferðarslys á gatnamótum Njarðargötu og Hringbrautar. Þar varð 56 ára gamall maður fyrir fólksbíl með þeim afleiðingum, að hann kastaðist af reiðhjólinu í götuna og hlaut höfuðkúpubrot. Var maðurinn fluttur meðvitund- arlaus í Landsspítalann. Var hann mjög meðvitundarlítill, þar til síðdegis í gær að hann kom til meðvitundar á ný. Maðurinn var á leið suður Njarðargötuna, en á þessu götu- horni hefur Hringbrautin aðal- brautarrétt. Sjónarvottar munu hafa orðið að slysi þessu og eru þeir vin- samlegast beðnir að hafa tal af rannsóknarlögreglunni. Vitað er t. d. um stúlku, sem sat undir siýri bíls við gatnamótin, og mun hún hafa séð aðdraganda slyss- ins. Iiuibrol&íþjófur liandtekion SÍÐDEGIS á laugardaginn hand- tók rannsóknarlögreglan mann að nafni Axsl Ármann Þorsteins- son, Herskálabúðum 27A. Grun- ur féll á að hann myndi vera valdur að innbrotsþjófnaði þeim er framinn hafði verið nóttina áður í verzluninni í Álfabrekka við Suðurlandsbraut. Þar var xúmlega 2000 kr. virði af tóbaks- vörum stolið. Við húsleit í skála Axels Ármanns fannst mikið af þýfmu. Hann er 52 ára að aldri. — Hillary Framh. af bls. 1 Brezki landsstjórinn í Khat- mandu hefur tilkynnt, að brátt muni nýjar fréttir þó berast. — Bandarískur leiðangur, sem gerð- ur er út frá Háskólanum í Kali- forníu hefur þegar sent á vett- vang birgðir af penisillini og súr- efnistjald til manna Hillarys, en leiðangurinn var staddur skammt frá leiðangri Hillarys. RIFBEINSBROTNAÐI VIÐ BJÖRGUN Nokkru áður en Sir Edmund fékk lungnabólguna rifbeins- brotnaði hann, þegar hann vann að því að bjarga einum félaga sinna, James MacFarlane, sem hafði fallið niður í jökulsprungu. Síðustu fregnir herma að Mac- Farlane hafi nú náð sér að mestu eftir slysið, en muni þó missa nokkrar tær og fingur af kali. í fyrradag fengu foreldrar Hillarys, sem búa í Auckland á Nýja Sjálandi bréf frá syni sín- um sem dagsett er 8. maí. Þar segir hann þeim frá, að hann hafi rifbeinsbrotnað, en nefnir ekkert um lungnabólguna. FRÁSÖGN HILLARYS Formaðurinn í „Himalaya- félaginu“ í Kalkutta á Indlandi, Charles Crawford segist og hafa fengið bréf frá Hillary fyrir skömmu, þar sem Hillary segir frá björgun MaeFarlanes og fiutningi hans til höfuð tjaldbúða leiðangursins við rætur fjallanna. Crawford bendir á, að það muni reynast mjög erfitt fyrir leiðang- urinn að flytja Hillary sjúkan niður til aðaltjaldbúðanna, bar sem um erfið fjallaklif er að fara. SÉRSTÖK HEPPNI Það er talið einstök heppni, að handaríski leiðangurinn skyldi hafa í fórum sínum birgðir af 'penisillíni, þar sem lyfið er vana. lega ekki haft með í fjallaleið- angra. Crawford hefur einnig hent á þá staðreynd, að lungna- hólga Hillarys mun úera fyrsta íilfellið af þeim sjúkdómi meðal Himaiayafara í fleiri ár. Einá og sakir standa eru hlaup- árar á Ieið til nsestu byggðar tfrá leiðangrinum með nýjar fréttií af líðáh Hillarys. erf þelr mun verá um fjóra daga á leiðinni. Er vegalengdin um 60 mílur. MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 1. júní 1954 Elz!i borgari Vesf- mannaeyja 106 ára ELZTI BORGARI Vestmanna- eyja er 100 ára í dag. Það er Margrét Ólafsdóttir. Hún fædd- ist að Hrútevatnskoti undir Eyja- fjöllum 1. júní 1854. Síðan 1921 hefur hún búið í Vestmanna- eyjum en áður hafði hún staðið fyrir búi ásamt rnanni sínum, Einari Gunnarssyni, í 38 ár. Þau eignuðust 3 syni sem allir eru látnir. Systir á Margrét sem nú er níræð að aldri. Margrét er nú í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Hún er andlega hress, fylgist vel með — en sjón er mjög tekin að daprast,. Hún í var áður þekkt meðal allra Eyja- skeggja fyrir vinnusemi og at- orku. —Bj G. GéSar sfli hjá frillu- báfum Akranesi, 31. maí. Á FÖSTUDAGINN reru aðeins 12 trillubátar héðan. En á laugar- daginn var allur trillubátaflotinn á sjó. Afiinn var þá frá 300 kg til 1700 kg. 1 dag reru allir trillu- bátarnir. Fengu þeir frá 500 til 2000 kg. Haraldur Benediktsson var með ísulóð. Reri hann kl. 3 e. h. og kom að kl. 8. Fékk hann á ýsulóðina 130 kg af smálúðu og 220 kg af ýsu. Sigurður Péturs- son og Gr.ðjón bróðir hans drógu eina stórlúðu í dag. Vóg hún 165 pund. Fengu þeir lúðuna á nælon færi. Ein trillan sem aflaði eitt tonn í dag fékk mestan hluta af aflanum á Krossvík innan Þjóta og Hólma — 4—500 m frá hafn- argarðinum. — Oddur. Hemendatónleikar ÍSAFIRÐI, 29. maí. — Tónlistar- skóli ísafjarðar hélt nemenda- tónleika í Alþýðuhúsinu í gær- kvöldi. Nemendur léku einleik bæði á píanó og orgel svo og sam- leik á orgel og píanó. Á efnisskránni voru m. a. lög eftir Beethoven, Bach, Mozart, Chopin, Weber o. fl. 27 nemendur komu fram á tón- leikum þessum, sem voru mjög fjölsóttir og klöppuðu áheyrend- ur hinum ungu listamönnum óspart lof í lófa. Skólastjóri Tónlistarskólans er Ragnar H. Ragnar. — J. Bráarsmíði á Skafla- fellsá í Örsfum lokið HÖFN í Hornafirði, 22. maí. — Nýlokið er smíði brúar á Skafta- fellsá í Öræfum og brúarsmíði á Stemmu í Suðursveit er um það bil að hefjast. Brúarsmiðurinn er Jónas Gíslason. — Gunnar. Þessar konur sóttu formannaráðstefnuna: Sitjandi frá vinstri: Jóhanna Magnúsdóttir, form. Sjálfstæðiskvennafél. í Keflavík, Kristín L. Sig- urðardóttir, fyrrv. alþm,, Guðrún Jónassop, form. Sjálfst.kvennafél. Hvöt, Ingibjörg Jónsdóttir, form. Sjálfstæðiskvennai'él. Vörn, Akureyri, Jakobína Mithiesen, form. Sjálfst.kvennafél. Vorboði, Hafnar- firði. Standandi frá vinstri: Eirika Árnadóttir, frá Sjálfstæðiskvennafél. Keflavík. Oddný Bjarnadótt- ir, v.form. Sjálístæðiskvennafél. Eygló, Vestm., Ma ía Vilhjálmsdóttir frá Sjálfstæðiskvennafél. Edda, Kópavogi. Halldóra Helgadóttir frá Sjálfst.kvennafál. Þuríður Sundafyllir, Bolungarvík. Margrét Guð- mundsdóttir, form. Sjálfst.kv.fél. Edda, Kópavogi. — Formaaanaráðstc’lzocon Framh. af bls. 1 hér í bænum. Hefði allmikill á- greiningur ríkt þar um samein- inguna. Fundarstjóri þar hefði verið ur.gur maður. ekki mjög reyndur í stjórnmáium en bráð- gerr og hyfginn. 10—12 árum síð- ar hefði einn af aðaimönnum þessa fundar sagt sér frá því, að ef þessi ungi fundarstjóri hefði ekki haldið eins hyggilega á mál- unum og raun bar vitni, hefði sennilega farið svo, að Frjálslyndi flokkurinn hefði snúist gegn sam einingunni. Þessi ungi maður var Bjarni Beneaiktssn, núverandi vara- Frá Bandalagi ísi. lelkfélaga BANDALAG íslenzkra leikfélaga hefur ákveðið að veita eitt þús- und króna verðlaun fyrir beztan frumsatninn íslenzkan leikþátt, sem því kann að berast fyrir 15. október næst komandi. Æskileg lengd er 20 mín. eða 12—45 vérritaðar síður. — Nafn höfundar fylgi handriti í lokuðu umslagi auðkenndu sama dul- nefni eða merki og handrit. — Þriggja manna dómnefnd bók- menntafróðra manna dæmi uml®VEÐJUB TIL VINA OG þau verk sem þerast I SAMHERJA UM LAND ALLT formaður Sjálfstæðisflokks- ins, sagði Ólarur Thors. Má það heita skemmtileg tiivilj- un, að þessir tveir núverandi leiðtogar Sjáifstæðisfiokksins skuii hafa áít svo ríkrfn þátt í því gæfuríka spori, sem stig- ið var með satneiniugu rinna tveggja flokka. PERSÓNULEG VINÁTTA FORYSTUMANNA FLOKKSINS Ólafur Thors sagði því næst frá því, er þeir hittust, Pétur heit- inn Halldórsson borgarstjóri, daginn, sem Jón Þorláksson lézt. Rifjuðu þeir þá upp fyrstu kynni sín af hinum mikilhæfa stjórn- málaleiðtoga. Þótti samkvæmis- gestum sú saga í senn merkileg og skemmtileg. Forsætisráðherra gat síðan sér- staklega nokkurra manna, lífs og liðinna, sem hann hefði starfað með í Sjálfstæðisflokknuin. Kvað hann það raunar vanda að nefna nöfn í þessu sambandi, þar sem svo margra ágætra manna væri að minnast. Eitt höfuðeinkenni sa.n- starfsins innan Sjálfstæðis- flokksins hefði alltaf verið persónuleg vinátta þingmanna flokksins og annarra forvígis- manna hans. Bandalagið áskilur sér útgáfu- rétt á þætti þeim sem verðlaun hlýtur svo og til kaupa á öðrum þáttum, sem sendir verða í sam- keppnina — (Frá Bandalagi ís- lenzkra leikfélaga). Fiugvélar Loftieiða endurbætfar Miklar endurbætur hafa nú verið gerðar á farþegasölum piilli- land iflugvéla Loftleiða. Þykir farþsgum einkum gott, að nýju stól- arnir eru langtum rýmri en híiiír eldrl voru, sVo áð SÍðíii’ kei^ur til þess að-Jfólk breytist á að sitja í langferðum. ......J _... Myndin, sem hér birtist, er ttkin í hinum nýja og vistlega farþegasal „Heklu“. Olafur Thors Iauk ræðu sinni með almennum hvatningar- og kveðjuorðum til samkomu- gesta. Bað hann forvígismenn hinna ýmsu Sjálfstæðisfélaga, sem setið hafa formannaráð- stefnuna að flytja kveðjur, þakklæti og hvatningu frá miðstjórn og flokksráði Sjálf- stæðisflokksins til vina og samherja um land allt. Hinni skemmtilegu ræðu for- sætisráðherra var tekið með miklum fögnuði. ÓLAFUR THORS FORSÆTISRÁÐHERRA HYLLTUP. Jón Pálmason alþm. talaði fyr- ir minni formanns flokksins, Ólafs Thors og frúar hans og flutti þeim í nafni flokksins þakklæti og hamingjuóskir í til- efni af tímamótunum í æfi flokksins. Kom ræðumaður víða við og vék að meginatriðum sög- unnar frá því er Ólafur Thórs tók við forystu flokksins fyrir í'úmum 20 árum. Flokkurinn hefði nú vaxandi fylgi og vax- andi traust. Til þess lægju marg- ar orsakir, en sú stærst, afj það hefði allan tíjcnapp, tejkizt vjeljog jskpr^iga, að láðíi sat«anj £>au 'súh'dúfle’itu öfl og sunduflqitu -skoðamr, sem -innan væru. Oft hefðu orðið hörð átök hefðu gróið fljótar og betur en þekkist í öðrum flokkum. Þetta bæri að þakka Ólafi Thors öllum fremur. RÁÐHERRA í 7 RÍKISSTJÓRNUM Ólafur Thórs væri búinn að vera ráðherra í 7 ríkisstjórnum. Þar af fjórum sinnum forsætis- ráðherra. Fimm þessara stjórna hefðu verið samsteypustjórnir og í fjögur skifti hefði mest reynt á formann Sjálfstæðisflokksins við að laða aðra til viðunandi samvinnu. Mörg væru þau verk, sem ástæða væri til að þakka Ólafi Thors og var að nokkrum vikið. Tvö bæru þó hæst. í fyrsta lagi giftudrjúg forysta í sjálfstæðis- málinu og við undirbúning að stofnun lýðveldisins. Hitt værí stofnun Nýsköpunarstjórnarinnar og forysta hennar. Þá hefði mörg- um þótt allt of ört farið í marg- víslegar framkvæmdir. En nú. væri komið í Ijós, að hver sú framkvæmd sem þá kostaði eitt þúsund krónur kostaði nú þrjú til fjögur þúsund. Auk þess hefði þá verið unnið fyrir peninga sem voru til. En nú væri nokkuð á annan veg. ÞAKKIR TIL FRÚ INGIBJARGAR THORS Um frú Ingibjörgu Thors fór- ust ræðumanni orð á þá leið, að hún hafi jafnan verið formann- inum styrkur og stjarna, ljós á hans vegi og lampi hans fóta. Gæfa flokksins væri meðal ann- ars sú og ein hin stærsta, að hafa í röðum sínum mikinn fjölda mikilhæfra og ágætra kvenn.a. Þeim öllum væri mikið að þakka og margt við þær að virða. En þó ætti flokkurinn sem flokkur engri konu jafn mikið að þakka sem frú Ingibjörgu. Hún hefði sem húsmóðir á formanns heim- ilinu í meir en 20 ár sýnt frá- bæra rausn og skörungsskap og afkastað sínu mikla og örðuga hlutverki með miklum ágætum. Hjónunum báðum flyttu nú allit’ viðstaddir og allt flokksfólk ein- lægt þakklæti fyrir sköruloga stjórn og margvíslega vinsemd.. Þeim væri óskað langra lífdaga og allri fjölskyidunni allrar ham- ingju. Flokksins og þjóðr.rinnar vegna væri það almenn ósk, að þeirra starfskrafta og forystu mætti sem lengst njóta. Undir þakklætið og hamingju- óskirnar var tekið með ferföldu húrrahrópi. PARÍSARBORG, 24. maí. — Um 60 hundraðshluta allra afþrota, sem fullorðnir fremja í Ftakk- landi, standa í sambandi! við áfengisneyzlu. Þá hefur iverið fk>kksi««4ský_rt.2Erá...ÍLVÍ,..að 20.%. _-slýsa á vinnustöðvum og þjóðvegum um ýmsa hluti, en öll þau sár'stöfuðu af víndrykkju.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.