Morgunblaðið - 01.06.1954, Page 3

Morgunblaðið - 01.06.1954, Page 3
Þriðjudagur 1. júní 1954 MORGVNBLABIB 3 IBUÐIR Höfuni m. a. til sölu: 4ra herb. neðri hæð, að öllu leyti sér, í Hlíðahverfi, 127 ferm. Vandaður bíl- skúr, fallegur garður og góðar geymslur. 3ja heib. risíbúð við Hraun- teig. Stór dagstofa með svölum og tvö herbergi með kvistum. — Ágæt geymsla. 3ja herb. íbúð, nýstandsett, í kjallara á hitaveitu- svæðinu. Steinhús í Kópavogi með tveimur 2ja herb. íbúðum. 3ja lierb. l'úmgóð íbúð í kjaliara í steinhúsi við Skipasund. Lítið einbýlishús í Kópavogi. Laust til íbúðar strax. Títborgun 60 þús. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. - Sími 4400. Gúmmískór gúnimístígvél, allar stærðir, nýkomið. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 3962. Drongur 14—15 ára óskast til snún- inga á gott sveitaheimili í nágrenni Reykjavílcur. Uppl. í síma 1619. Góð gleraugn og aíUr teg- undir af glerjunj ge .„ m við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum .æknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzhni Austurstr. 20, Reykjavík. Nýtf hvalkjöf frá HVAL H/F kemur n markaðinn í dagí. Þráll fyrir ankinn franrleiðslukosinað og: kjötleysi liækkar vercV á livalkjöti og súrsucVu rengi ekki frá því, sem verið lief- ur undanfarin ár. Allt hval- kjöt frá HVAL H/F er liáð oinberu eftirliti. KJÖT & RENGI Veggtcwpi Gardínuefni Storesefni, mjög fallegt úrval. Vesturgötu 4. Sparið tímann, notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fisk. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði til sölu. Laus strax. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15 Símar 5415 og 6414, heima. 2ja herb. íhúð óskast keypt strax. Út- borgun kr. 100 þús. Haraldur Guðmundsson. lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Bílskúr til sölu. Skúrinn er úr timbri og þarf að flytjast burt. Selst mjög ódýrt. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafn 15 Símar 5415 og 5414, heima. Hús 1 Kópavogi óskast keypt. Mikil útborgun. Haraldur GuSmundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414, heima. LÁN Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. kl. 6—7 e. h. Jún Maanússon. Stýrimannastíg 9. Sími 5385 Hópferðir Höfum ávallt til leigu allar stærðir hópferðabifreiða í lengri og skemmri ferðir. Kjartan og Ingimar. Sími 81716 og 81307. Lækningastofan er flutt á Laugaveg 114, neðstu hæð (horn Snorra- brautar og Laugavegs). Ólafur Júliannsson. Kjarlan R. Guðmundsson. íýnjþökur af góðu túni til sölu. Verð kr. 4,50 pr. fermeter, heim- keyrðar. Upplýsingar í síma 4242 rnili k. 3—6 þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga. Náttkjólar úr nælon og prjónsilki. — Snið og stærðir við allra hæfi. crisc „Vestur*. *. Ibúð til söltii Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð með sérinngangi og sér- hita, í Hliðahverfi. Góður bílskúr fylgir. Nýtt, glæsilegt einbýlishús, alls 7 herb. íbúð, við Digranesveg. Húseign í smáíbúðahverfi. Einbýlishús við Reykjanes- hraut. Einbýlishús við Suðurlands- braut. Vönduð 3ja lierh. íhúðarhæð með sérinngangi í nýju steinhúsi við Sogaveg. 3ja herb. risíhúð við Lang- holtsveg. 4ra herb. íbúðarhæð með bérinngangi og sérhita við Þverveg. Útborgun kr. 90 —100 þús. 5 herb. risíbúðir við Sól- vallagötu og Flókagötu. Lítill verzlunarskúr ásamt nokkrum völulager. Þarf að flytjast. Fokheld hæð, 125 ferm. með miðstöð, í Hlíðahverfi. ftýja fasfeignasalan Bankastræti 7. - Síml 1518. Vorvertið fasteignasöt- unnar er i futBum blónrna Mikið er selt, en þó hef ég enn óselt: Einbýlishús við Breiðhplts- veg. 6 herb. íbúðarhæð á bezta stað í Keflavík. Jörð á Vatnsleysuströnd. 3ja herb. íbúð við Sogaveg, vandaða og glæsilega. 3ja herh. ofanjarðar kjall- araibúð í Stórholti. Skemmtibát með öllu tilheyr- andi. Einhýlishús í Smálöndum o. fl. — Ég tek hús og íbúðir í umboðssölu. — Eg geri lögfræðisamning- ana haldgóðu. — Hinir for- sjálu tala við mig á undan öðrum. — Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, — Kárastíg 12. — Sími 4492. TRADE MARK REO. U. S. PAT. OFF. «íí TÖLUR og HNAPPAR mikið úrval. TIL SÖLU 3ja herbergja íbúð í aust- urbænum; hitaveita. ■ y. ...., 3ja herb. íbúð í vesturbæn- um. 3ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund. Einbýlishús við Kársnes- braut, Álfhólsveg og víðar. Höfum kaupenduir að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íhúðum. Rannveig Þorsteinsdóttir, Fasteigna- og verðbréfasala. Tjarnargötu 3. Sími 32960. 2 systur rólegar og reglusamar óska eftir 1—2 herb. Æskilegt væri að aldunarpláss fylgdi. Uppi. í síma 3237. Sumarbústaður óskast til leigu í Lögbergs- leið eða nágrenni bæjarins. Góð umgengni. Uppl. í síma 82479. Ný ensk dragt til sölu, meðalstærð; einnig Ijósgrá sænsk dragt, st. 46. Tækifæi'isverð. Uppl. í síma 2512. HERBERGI Gott herbergi óskast, helzt sem næst miðbænum. Tilboð sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Reglusamur — 356“. TIL LEIGU Höfum nú þegar til leigu í nýju húsi tvær stofur og eldunarpláss. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Sólríkt - 360“. Hæð og rðs er til sölu í fokheldu ástandi. Húsið er 90 ferm. kjallari, hæð og ris. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Fokhelt — 357“. Pl 'jónavörur Seljum margs konar prjóna- vöru með góðu verði þessa viku frá kl. 1—6 daglega. Prjúnastofan IÐUNN Leifsgötu 22. íbúð óskast 3—4 herbergja íbúð á góð- um stað í bænum, helzt á hitaveitusvæðinu eða í Hlíð- unum, óskast til kaups. Þarf ekki að vera laus til íbúðar fyrr en í haust. Mikil út- borgun. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl., merkt: „Milli- liðalaust — 359“, fyrir 6. þessa mánaðar. Amerísk HERRANÁTTFÖT úr silkiefni. 'Uerzt J^nyiljangar ^oknóom Lækjargötu 4. Nýkomið röndótt náttfataefni. 10,80 meterinn. SKðlAVOROUSTlC 22 • SlUl 8297B ItfyndaefMð í drengjaskyrturnar komið aftur. Sænskar drengjapeysur. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Kvítt nælonvoal með og án pífu. Grdínuefni, kr. 17,00 per meter. ÁLFAFELl Sími 9430. TapíaðisD á föstudag sundskýla og handklæði við Austurbæjar- barnaskólann. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 81907. TIL LEIGU stór' stofa og eldhús. Tilboð óskast send afgreiðslu blaðs- ins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „1. júní — 362. lúeflavík íbúðarhæð til sölu, 4 herb., eldhús og bað ásamt geymslu og þvottahúsi í kjallara. — Uppl. í sínia 323. Brengjaútiföt Dömupeysur í miklu úrvali. Anna Þórðardóttir H/F. Skólavörðúsiíg 3. Góður triiluhátur til sölu strax. Tækifæris- verð. Báturinn er ca. 1*4 tonn. Uppl. í síma 1699. Keflavák Til sölu 3ja herb. ibúð í steinhúsi. Uppl. hjá Daníval Danívalssyni, Keflavík. Sími 49. Gólfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.