Morgunblaðið - 01.06.1954, Síða 7

Morgunblaðið - 01.06.1954, Síða 7
Þriðjudagur 1. júní 1954 MORGVNBLAÐIÐ 7 Rafvirkjameisfarar nndirbáa Nýi klúbburinn við Aðalstræti, 1854. Leiksvið Reykjavíkur 100 úra Í>ESS var getið í sambandi við an að hafa þessar sýningar fyrir Matthíasar Jochumssonar voru sýningu Leikfélags Reykjavíkur á gamanleiknum Gimbli eftir "Vorn einlægan, að félagið minnt- ist þesf jm ieið og það hóf sýn- boðsgesti eina og komust þess vegna færri en vildu á gleðina. Sama hátt höfðu stiptamtmenn- sýndlr veturinn 1865—’36 var bætt \7ið 30 sætum í salinn. Veturinn 1865—-’66 var einmitt irnir, þegar þeir sýndu sjónleiki stigið stærsta sporið í þá átt að íngar a leikrmm. að í ár eru rétt í heimahúsum (Stjórnarráðshús- 100 ár s;ðnn Jón Guðmundsson1 inu). Þess vegna mæltist nýung ritstjóvi ko n upp fyrsta leiksviði j Jóns Guðmundssonar vel fyrir í Revkjavík. Leiksvið þetta end-- hjá bæjarbúum, þó að aðgangs- uirbætti Sigurður málari veturinn j eyrir þætti nokkuð hár, 3 m. 8 1858—’59 og setti yfir það með ( sk. beztu sæti, lakari 3 mörk, ..m'arg'itnm, lýsandi eða gagn- barnasæti og stahdandi 2 mörk. sæjum stöfum“, þessi orð' Gam- j Á sex sýningum hafði hann upp an og alvara. Þetta var kjörorð, í allan kostnað og nokkurn af- reykvíska leiksviðsins allt til þess , gang handa 11 leikendum og for- að Góðtemplarar byggðu leiksvið út úr samkomuhúsi sínu, en þar var fyrst leikið veturinn 1888— 1889. Nokkrum árum síðai eign- aðist bærinn annað fast leiksvið, í Breiðfjörðshúsi (Fjalakettinum) og loks 1897 þriðja leiksviðið, í Iðnó, sem Iðnaðarmenn b.yggðu. Um aldamótin 1900 voru nvorki meira né minna en þrjú leikhús í bænum. En leiks .nðtð. ;.em dugði bæj- armönr.um rá .<.54 til 1888, að stofni til leiksvið Júns Guómunds sonar, var ekki „fast“. Það varð að setja bnð upp og taka það ofan arnr *ý7rir og eftir sýning- ar á hverjum vetri. Að sjálf- sögðu var hægt að æfa sjónleik- ina í heimahúsum, en húsakynn- in, þar scm ieikirnir fóru fram, voru ætluð til annars, og þess vegna varð að ljúka sýningum á sem stvztum tíma og hafa þær, þegar flectir höfðu tóm til að sinr.a þessari skemmtun. Einkum var þetta áríðandi, hvað presta- og læknaskólamenn snerti, en úr þeirra hópi komu aðalleikendur bæjarins lengi vel, og voru því göngumönnum leikanna. Það var gamanleikurinn „Pakk“ eftir Tómas OverskoU, sem Varð fyrir vahnu til fyrstu opinberu leiksýningarinnar í Reykjavík. Til sýningarinnar fékk Jón liðs- auká frá skálapiltunum 1848—-’50, sem nú voru orðnir stúdentar og kandidatar. Magnús Grímsson og Jún Þorle'fsson þýddu leikritið úsamt Jóni sjálfum og Benedikt Grbndal, en Magnús og Stefán Thorarensen voru meðal leikenda og raunar líka Benedikt Giöndal. Úr annarri átt fékk Jón liðsauka. Kvenfólk l°k nú í fyrsta skipti á leiksviði hér á landi. Fyrstu leik- konur hér á landi voru: Sigriður Einarsdóttir frá Brekkubæ Rann veig Sivertsen, Guðrún Thor- steinsen og kona Jóns Guðmunds- sonar, Hólmfríður Þorvaldsdótt- j ir. Næsta vetur ællaði þetta sama fólk að leika aftur, en það fórst fyrir, ef til vill vegna klaufa- j legral’ ritdeilu um leikina í ..Þjóðólfi". í þess stað sýndi Trampe greifi og stiptamtmaður J tvo smáleiki heima hjá sér, og var annar þeirra valinr, með tryggja áframhald á leiklistar- viðleitni í bænum. Þá var stofn- aður Kúlissusjóður bæjarins og varð leiksvið Jóns Guðmunds- sonar, gjöf stiptamtmanns og eignaaukning eftir 1858, leik- tjöld og leikáhöld Sigurðai "mál- ara, fyrsta eign sjóðsins., auk 100 ríkisdala framlags frá þeim Kvöldfélagsmönnum. Var svo ákveðið, að peningaeign sjóðsins skyldi aukin árlega með vöxtum og leigu fyrir leiksviðsáhöldin, en að lokum skyldi verja henni til að byggja ,,scenuhús“, þ. e. leiksvið „út úr almennu og sam- eiginlegu samkvæmishúsi bæjar- manna“. Á þennan hátt Var veg- urinn varðaður frá hinu lausa og fyrirhafnarsama leiksviði Jóns Guðmundssonar til leiksviðs bæj- armanna í Iðnó, sem verið hefur í 57 ár, því að Iðnaðarmenn fengu sjóoinn 1897 til að byggja leiksv'ð við hið nýja samkomU- hús sitt 'hjá Tjörninni. L. S. leikir bún'r undir í jólaleyfinu annað augað á þessari fvrstu en sýningar oftast upp úr nýár- inu. Meðan á sjónleikjahaldinu stóð, var bærinn í hálfgerðu upp- námi, eins og Benedikt Gröndal orðar það, a. m. k. er til bæjar- stjórnarbann við sjónleikjahaldi, þar eð komið hafði í Ijós, að kona nokkur hafði selt sængurfata- kodda til nð komast á leikina. Fyrsta „leikhúsið", þar sem leik- svið Jóns Guðmundssonar var sett Upp veturinn 1853—’54, var Nýi klúbbur, síðar sjúkrahús bæjarins og gistihús, „Hótel Skandinavía“ og loks fyrsta her- stöð Hjálpræðishersins, en húsið riíið 1916. Siðar var léiksviðið sett upp í pakkhúsi „Glasgow“- verzlunar, sem var mun rýmra. Á milli leika var leiksviðið, sund- urtekið, gevmt á örugguni stað, á lofti Hegningarhússins eftir 1873, þegar það hús var tekið í notkun. Áður en Jón Guðmundsson réðist í að búa til frá stofni leik- svið og önnur leikáhöld, sem kostpðu samtals .rúma. 160, .rílús-f léjkír, stórir og smáir, og er það dali,- mikið fé í þá daga, höfðu að vísu verið leiksýningar í bæn- um og þá fyrir skemmstu sýning- ar skólapilt.a á Holbérgsleikritun- um Timaleysingjanum og Eras- jmisi Montanusi, en það vat venj- deilu út af leikgagnrýni, þvú leik- urinn var ..Ritdómarinn og dýr- ið“ eftir Heiberg. Auðvitað var leikið á dönsku hjá stiptamt- manni, en framtakssemi greifans fékk þó nokkra þýðingu fvrir íslenzka leiklist, þar eð hann gaf leikfldkki Jóns Guðmundssonar leiktjöld og búninga eftir leik- ina. svo að nú áttu bæjarmenn töluverðan kost leikáhalda. Þegar leiksýningar hófust að nýju undir forustu Kvöldfélags- ins 1858’—59, sem hét Leikfélag andans í fyrstu og var leynifélag, kom þessi eign i góðar þarfir. Helgi E. Helgesen skólastjóri og Sigurður Guðmundsson málari stóðu nú fyrir leikjum, en eink- um var það listfengi og fram- takssemi Sigurðar að þakka, að stofntillag Jóns Guðmundssonar ávaxtaði^t svo vel, sem raun bar vitni um. A fyrstu 20 árum leik- listarinnar í bænum, frá 1854 til 1874, þegar Sigurður málari féll frá, voru sýndir 31 eða 32 sjón- elikþrt smáræði, þegar þess er g'áeti a&. ihjíar..h<»iariná v.oru ,uu>:; 1200 fnunán af þettá'timabij og fjölgaði haégtl Nýi ldúbbui, þar sran ÍeÍÍíið'Yár, rúmaði 170—180 manns en þegar ,,Útilegumenn“ ÞANN 26. maí var haldinn hér í Reykjavík undirbúnings- fundur að stofnun víðtæks verk- taka félagsskapar með löggiltum raivirkjameisturum. UMFANGSMIKIL VERKEFNI Í3® Rafvirkjameístarar telja, að hinni miklu þróun í raforkumál- uraum, sem fram undan er, muni skapast svo umfangsmikil verk- efni, fýrir stéttina, að mörg þeirra hljóti að verða venjulegum einkafyrirtækjum ofviða. H® En til þess, að stéttin geti á hverjum tíma orðið við þeim kröfum, sam til hennar eru gerð- ar, ef þessi verktaka félagsskap- ur stofnaður og er honum, fyrst og fremst, ætlað að inna af her.di þær framkvæmdir,. ssm einka- fyrirtækin geta ekki annazt. FRJÁLSAR VIÐSKIPTAVENJUR B® Svo er til ætlazt, að starf- semi þessa verktaka félagsskap- ar verði grundvölluð á almenn- um frjálsum viðskiptavenjum, án allra óeðlilegra kvaða, eða skuld- j bindinga af hendi viðskipta- manna. H® Á framangreindum undir- búningsfundi ríkti mikill áhugi fyrir málefninu og lýstu eftirtald- ir rafvirkjameistarar yfir þátt töku sinni í félagsskapnum. Amper h/f. Gísli Ingibergsson, Halldór Ólafsson, Júlíus Björnsson, Norðurljós, Rafall h/f, Rafneisti h/f.; Raftækjastöðin, Rafvirkinn s.f., Sigurður Bjarnason, Volti s.f., Þorlákur Jónsson, Einar Bjarnason, Gissur Pálsson, Ljós & hiti, Jónas Guðmundsson, Magnús Kristjánsson, Ólafur Jensen, Rafföng s.f., Raforka, Raftvst. Hauks og Ólafs, Ríkharður Sigmundsson, Snæljós h/f., Þórður Finnbogason. Reynl að bjarga ífisson si NICOSIA á Kyprus 25. maí. — j Fjöldi manna fylgist nú með því, | af miklum ákafa, hvort takast : megi að bjarga lífi 11 ára drengs, : sem er af flóttafólki í Palestínu j kominn. Nauðsynlegt er að fram- kvæma neilaskurð á drengnum ! og ba'iðst flugfélagið til að fljúga með hann til Lundúna, en þar hefir frægur brezkur skurðlækn- ir boðizt til að framkvæma að- gerðina án greiðslu. —Reuter. ATTRÆÐUR varð í gær Guðjón Sigurðsson, frá Dægru í Inmi Akraneshreppi. Er hann nú til heimilis hjá Sigríði dóttur simú að Þrastargötu 5 hér i bæ. Guðjón er Borgfirðingur að ætt og hefur alið þar allan sinn aldur, þar af bjó hann á Dægru 40 ár. Hann var vel metinn i sínu byggðarlagi, gegndi þar mörgum trúnaðarstöðum, m.a. var hann póstur á annan tug ára. Guðjón er skáldmæltur mjög, þótt hann hafi látið lítig liggja eftir sig á prenti. Hann var hrók- ur alls fagnaðar og lyftistöng í skemmtanalífi sveitarinnar. Ort.i hann mikið af tækifærisljóðum, unga fólkinu í sveitinni til upp- örfunar. Guðjón er enn ern og skemmti- legur heim að sækja. því hann er fróðleiksmaður liinn mesti. — Sigríði, konu sína, missti hann fyrir 3 árum, hin ágætasta kona. Sveitungar hans óska honum til hamingju með afmælið. O. O. Iþróflainaður slasasf EINN at' b»ztu iþróttamönnum þessa lánds, Kristján Jóhanns- son lenti í bifreiðaslysi á laug- ardaginn og slasaðist illa. Krist- ján var á mótörhjóli ásamt öðr- ufn rnanni norður í Eyjafirði, en þgr er hann kennari í sumar. Varð harkalegur árekstur milli mótorhjólsins og jeppabíls. — í árekstrinum mun Kristjár. hafa .istarbrot.i'að og hlotið önnur meiðsli. LONDON — Steinstytta af Kristi, sem gjörð var á 16. öld fannst undir kirkjugólfi í London ný- lega, en kirk'an eyðilagðist í loft- árásum. Er fundurinn einn merk- asti fornleifafundur ársins í Eng- landi. Bændiír í A-Skafta- lellssýtfu ráðgera a!ör a? Hólum HÖFN í Hornafirði, 24. maí. — Búnaðarsamband A.-Skaftfell - inga hélt aðalfund að Holtum á Mýrum dagana 15.—16. maí. — Sóttu fundinn auk stjórnar sani- bandsins og trúnaðarmanna, 11 fulltrúar. Áætlaðar tekjur sambandsins voru 23 þús. kr. Hrein eign nam um seinustu áramót 33 þús. kr., auk Bændasjóðs, sem var 10 þú' krónur. Ráðgerð er bændaför að Hói- um í Hjaltadal, ef næg þátttaka verður. I stjórn voru kosnir: Steinþór Þórðarson, Hala, formaður, Krist ján Benediktsson, Einholti, fú- hiröir, og Stefán Jónsson. Hlið. ritari, en þeir f jórmenningar voru allir endurkjörnir. — Gunnar. Þnkpspp! Handborinn þakpappi, fyriríiggiandi Einnig öryggisgler. Pétur Pétursson Hafnarstræti 7 — Sínii 1219

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.