Morgunblaðið - 01.06.1954, Side 14
14
MORGVHBLAÐIB
Þriðjudagur 1. júní 1954 ']
Skiif |inn og tindurinn
SKÁLDSAGA eftir richard mason
F ramhaldssagan 50
gEarnmófónplötur yrðu brotnar“.
„Og mundi það hjálpa Silvíu?"
„Ef til vill“, sagði Douglas. „Ef
til vill var ekki haldið nógu fast
í taumana í skólanum sem hún
kom frá. Hún var að vísu lokuð
inni, en það gleymdist að ganga
fiá gluggunum, svo hún komst
út. Ef til vill ætti að senda hana
á heimili fyrir vandræðabörn —
eða á einhvern stað þar sem
reglurnar eru nógu strangar fyrir
hana“.
„Eigum við að stinga upp á því
við föður hennar?“ sagði Paw-
ley. „Eigum við að loka skólanum
hérna og viðurkenna að við höf-
urn á röngu að standa?“
„Já, því ekki?“ sagði Douglas.
„Því ef við gerðum það ekki, þá
þætti mér gaman að vita, hvað ég
• á að segja við Silvíu og hvernig“.
Pawley brosti.
„Það þýðir ekki fyrir mig, að
segja yður neitt um það. ■— Það
verðið þér að vera einir um. —
Þér þekkið hana bezt. Ég veit
að ég get treyst yður fullkom-
lega“.
—o—
Sjaidan hafði hann treyst sjálf-
um sér eins lítið og nú. Hann
liefði gjarran viljað fórna mörg-
um hugsjónum til þess að geta
gripið til iíkamlegu refsixiganna)
Hún brosti undurfurðulega, en
svaraði ekki.
„Sennilega var það ekki af því,
að þú misstir af að skoða kaffi-
verksmiðjuna", sagði hann. „Þú
varst búin að segja, að þig lang-
aði ekki til þess“.
„Það var vegna þess, að þú lézt
mig fara heim en ekki John. —
Það var ekki réttlátt“.
„Hvernig mundi þér finr.ast, ef
það væri sagt við þig, að þú
værir holdsveik“?
„John er holdsveikur".
„Hann er það ekki“, sagði Dou-
„Mér líður ágætLega, þakka yð
ur íyrir“.
„Ég ætla ekki að fara að taka
af þér neina mynd“. Þú getur !
lagst út af. ef þig langar til þess“. *
„Mig langar ekkert til þess“. |
„Jæja, vertu þá eðlileg, Gefðu
þér lausan tauminn. Sjáðu bara
fingurna á þér“. Hún leit óvart á
þá, en flýtt' sér að líta upp aftur.
„Hnúarnir eru hvítir af áreynzlu.
Þannig eru líka vöðvarnir í and-
litinu á þér. Hvernig í ósköpun-
um heldurðu að þú getir verið
eðlileg, þegar þú ert svona öll í
glas. „Og þú hefðir getað gert spenning“ Hún svaraði ekki.
mikinn skaða með því að segja „Eða viltu ekki vera eðlileg?“
það“.
„Mér er alveg sama“.
„Kannske er þér sama“, sagði
Douglas, „en mér er ekki sama.
Ég er hér til að gæta hagsmuna
allra barnanna, en ekki bara
þinna. Hvað mundir þú hafa gert,
ef þú værir í mínum sporum“.
Hún yppti öxlum aftur. „En ég
held að það hafi ekki verið þessi
ástæða fyrir því, að þú rótaðir
öllu til í herberginu mínu. Þú
gerðir það til að sýna að þú hat-
ar mig“.
„Ég hata þig ekki“, sagði hún
kæruleysislega.
„Jú, þú hatar mig vegna þess
að þú getur ekki fengið mig til
að refsa þér. Þú hatar mig meira
en nokkru sinni fyrr eftir þetta,
Hann tók skúffu upp af gólfinu)
og setti hana í kommóðuna.
Eftir augnablik hélt hann
en því var ekki að fagna.. vegna þess, að enn ætla ég ekki
Hann gerði boð eftir Silvíu. Þó
að refsa þér. Þér hlýtur að finn-
hann hefði ekki hugmynd um j agt ég yera andstyggilegur. Þú
iva.f 3,ln æt að segja vi i ge^ur ásakað mig uni neitt.
hana. Hann var hættur að vera
reiður og nú var hann bara
hræddur um að samtalið færi allt
út um þúfur. Hann hafði varla
verið taugaóstyrkari sjálfur á
skólaárunum, þegar nafn hans
hafði verið lesið upp eftir morg-
unbænina. og hann beðinn að
mæta á skrifstofu skólastjórans.
Hami huggaði sig við að Silvía
hlyti að vera taugaóstyrk sjálf,
en hún gerði allt sem hún gat til
þess að láta ekki á því bera. Hún
kom strax til að sýna að hún
óttaðist hv'ergi og hefði enga sekt
artilfinningu gagnvart honum. —
Hann var farinn að laga til Hún
stóð með þóttasvip í dyrunum, en
hann tjýlt áfram að setja hlutina
á sinn stað.
„Nú hafið þið fengið nægilega
ástæðu til að reka mig úr skól-
anum“, sagði hún.
„Þú hefur ekki gert þetta nógu
vandlega“, sagði hann. „Mér datt
I hug, að þig langaðí til að ljúka
betur við það“. Hann rétti henni
heila grammófónplötu úr hrúg-
Fyrir mér ertu nefnilega ekkert
aðalatriði".
„Ég skil ekki hvað þér eigið
við“, sagði hún.
„Þú skilur það, ef þú hugsar um
það“, sagði hann.
„Hættu nú í guðanna 1 ænum
að setja upp þennan merkissvip.
Farðu og setzu þarna á rúmið“.
j Hún hikaði. Svo gekk hún
hnarreist yfir gólfið og settist.
! „Ertu aldrei eðlileg??*, spurði
hann.
áfram. „Ég veit, að það hefur
tekið mikið á líkamskraftana að
fara svona með herbergið, eins
og þú gerðir. Hefur þér nokkurn
tíma verið það Ijóst, að það eru
takmarkaðir kraftar sem þú hef-
ur til að eyða yfir lífslciðina?
Það er raunverulega þess virði,
að gera sér grein fyrir þvi, hvern-
ig þessum kröftum verði bezt
eytt. Sumir eyða kröftum sín-
um við að byggja skip eða mála
fallegar myndir, eða búa til kvik-
myndir eða þeir eyða kröftum
sínum bara í það, að vera ham-
ingjusamir . . . en þú eyðir öllum
þínum kröftum bara í það, að
gera þig merkilega við nokkur
skólabörn og kennara. Þú gerir
allt, sem þú getur til að sýna
hvað þú sért sniðug og gáfuð . . .
en gefur þér engan tíma til að
vera sniðug og gáfuð“.
„Hvaða vitleysa", sagði Silvía.
Hún hafði litið í laumi á fingurna
á sér til að gá að hvort hnúarnir
væru hvítir.
„Þú verður að viðurkenna að
aðrar stúlkur hlaupa ekki á eftir
einhverjum svokölluðum „kunn-
ingjum“ og eyðileggja og róta til
i herbergjum annarra. Hvaða
skýring finnst þér vera á því?“
„Þær þora það ekki“.
Kóngsdótlirin fagra
„Sem betúr fer, er rokið það mikið, að risinn heyrir ekki
unni. Hún tók ekki við henni, svo hávaðann í mér,“ hugsaði Jón um leið og hurðin hrökk upp.
hann sagði: „Taktu hana. Mig stúlkan hafði farið aftur inn í herbergið, svo að Jón varð
langar svo t>l þess að sja, hvern- ag fara jnn ptjnn gang áður en hann kom inn í herbergið.
ýyý1 ur u„’ úegai þu ert 1 Hann gekk rakleitt til stúlkunnar, og spurði hana mjög
• ^Hiín Stól-Unlötuna brosandi oe lágt’ hver hún værL ~ Sagðist hún þá vera týnda kóngs-
■ fleygði henni á gólíið. Hún brotn dóttirin, og að þessi stóri og illilegi maður hefði numið sig
aði i marga parta. a örott. , j
„Þetta var ágætt“, sagði hann, Jón sagði henni þá að kasta yfir sig einhverri yfirhofn, þvi
„en þú gerðir það bara ekki með að nú þyrftu þau að hafa hraðann á, ef þau ættu að komast
nógu mikilli tilfinningu. Reyndu undan risanum. — Kóngsdóttirin flýtti sér þá að kistii, sem
við eitthvað annað“. Hann tók var í herberginu, og tók upp úr honum slá, sem hún setti
stól, sem var á hvolfi og setti yfir herðar sér. Því næst gekk hún til Jóns og sagðist vera
liann fyrir framan hana. tilbúin. |
„Ég er búin að- gera allt, sem Jón tók þá í hönd hennar, og sagði, að þau skyldu fara
mig langar til að gera“, sagði varlega. — Um leið og þau voru að yfirgefa herbergið, birtist
hun- ,, , , risinn allt í einu í dyragættinni. — Hann rak upp trölla-
„Ertu búinn að missa móðinn? , þiótur, þegar hann sá Jón og kóngsdótturina á miðju gólfi. I
sagn ann, „Þa et eg illa svikinn. Hann þreif til Jóns, sem var of seinn að komast undan
Þú hefur meira að segja gleymt
út úr herberginu, og slengdi honum niður í gólfið. — Kóngs-
að rífa fötin mín. Eg hefði orðið , ... , . ... ... . , , . . ,
ægilega reiður, ef ég hefði kom- dottirm hljop hins vegar ut i eitt horn herbergisms, þar
ið hundblautur heim og ekki átt sem hun hmpraðt sig saman. I
neitt til að fara í. Hvernig í Þar sem Jon la a golfinu, en risinn yfir honum, hugsaði
ósköpunum stóð á því, að þú þann með sér, að hann skyldi nú beita öllum sínum kröftum
gleymdir þeim?“ á móti illþýðinu. Um leið og þessar hugsanir komu upp í
„Ég gat ekki átt við það“, sagði huga hans, skaut hann augunum sem snöggvast upp fyrir
hún og yppti öxlum. sig, og sá þá risann, sem var um það bil að beygja sig niður
„Jæja, en hvers vegna gerðir að honum. En Jón varð fyrri til. !
þú þetta þá?“ J Með leiftursnöggu bragði sparkaði hann í annan fótlegg
er mun ódýrara en erlent, og að gæðum jafn- §
gott eða betra, samkvæmt skýrslu gæða- í
matsnefndar er birst hefur í dagblöðum.
Húsmæðua*
Kaupið strax í dag eina dós, og þcr fáið
jafnframt ókeypis litla bók með LILLU
uppskriftum á kökum, tertum og brauð-
um. — Nú getið þéi aftur bakað hinar
góðu kökur er þér fengnð í gamla daga.
FYRR EÐA SIÐAR MUIMU ÞVI
NÆR ALLIR NOTA
TIOE
XIDE þvær hvitan þvott bezt og hann
endist lengur.
TIDE Þvær öll óhreinindi úr ullarþvott--
inum.
TIDE þvær allra efna bezt f
UM VÍÐA VERÖLÐ ER TIDE
MEIRA NOTAÐ HELDIJR EH
NOKKUÐ ANNAÐ
ÞVOTTAEFNI 1
M O R S Ö
miðstöðvareldavélar og þvottapotta
getum við afgreitt með stuttum fyrirvara frá
N. A. Christensen & Co., Nyköbing.
Einkaumboðsmenn:
Sínii: 1—2—3—4.
AUGLYSING ER GULLS ÍGILDI -