Morgunblaðið - 23.06.1954, Page 11

Morgunblaðið - 23.06.1954, Page 11
Miðvikudagur 23. júní 1954 MORGVNBLAÐIÐ 11 Samkór Reykjavíkur er núna kominn til Stokkhólms frá Finnlandi, þar sem hann fékk hvarvetna binar ágætustu móttökur og prýðilega blaðadóma. Kórinn söng í Lahti 16. júní á Ieið sinni til 'Jyváskyla, en þar var hann boðinn á finnskt söngmót, sem haldið var dagana 18.—20. þ. m. — 17. júní var kórinn á siglingu eftir Paijanne-vatni og hélt þjóðhátíðina þar. Myndirnar hér að ofan eru íeknar við komu kórsins til Jyváskyia, en þar tók m. a. 100 manna blandaður kór á móti kórnum og þúsundir manna. Um kvöldið sat kórinn boð kór.isambandsins þar, en kórfélagarnir gistu á einka- Jteimilum meðan á mótinu stóð. Hildimundur Biörnsson vegaverkstjón 70 ára Frá aðatfundi Kaupf. ' HILDIMT TNDUR BJÖRNSSON yegaverksticri, varð sjötugur í gær. Hann er fæddur 14. júní 1884 á Þingvöllum £ Helgafells- Bveit. Foreldrar hans voru hjónin íngibjörg Hallgrímsdóttir Jóns- Sonar frá Vindási í Eyrarsveit Og Björn Steinþórsson oddviti og .Verzlunarmaður í Stykkishólmi. Á Þingvöllum dvaldi Hildimund- Ðr sín æsku og unglingsár í fóstn hjá þeim hjónunum Guðmundi lÆagnússyni og Maíthildi Hannes- dóttur. Frá því heimili á hann tnargar góðar minningar. enda *nun það hafa verið í fremstu röð heimila þar í sveit. Hildimundur giftist hmn 25. nóvember T 905 Ingibjörgu Jónas- dóttur bónda á Helgafelli, í sömu Bveit, og eignuðust þau fimm börn, tvö þeirra misstu þau ung, Guðmundu og Matthildi, en hin sem upp hafa komizt, eru Björn Vegaverkstjóri í Stykkishólmi, giftur Elísabetu Magnúsdóttur, Hólmfríður gift Gesti Bjarnasyni, búsett í Stykkishólmi og Jónas lyfjafræðingur, einnig búsettur í Stykkishólmi. Heimíli þeirra hjóna var hið Snyndarlegasta og bar vott um rausn og virðingu. Konu sína jnissti Hildimundur 17. febrúar 1948. Hildimundur fór snemma að Vinna víð þau störf, er síðar urðu lífsstörf hans. Nokkru eftir alda- mótin var honum falin verkstjórn Við vegalagnir og mun það hafa Verið sjaldgæft þá, að svo ungum tnanni væri falin þau störf.en hag Býni og dugnaður sýndu fljótt, að bann var vandanum vaxinn, og ,VÍða um land, þar sem torfærurn- Br virðast erfiðar til vegagerða, hefur Hildimundur lagt vegi, sem verða minnisvarðar hans um tugi ára. Þegar vegurinn yfir Fjarð- Brheiði, milli Fljótsdalshéraðs og Beyðisfjarðar var lagður, var Hildimundur kvaddur til og lát- inn framkvæma það verk; mörg- um fannst það óvinnandi og flest- Sr héldu að sú leið myndi ekki Verða akfær vegna hinna gífur- legu erfiðu skilyrða,-en vegurinn kom og varð öllum Austfirðing- Um til gleði og samgöngubóta. Þær eru margar fleiri torfærur ftáttúrunnar, sem hafa Orðið að Víkja íyrir verkhyggni Hildi- mundar BjörnssOnar, en yrði of langt að telja. Nú, þegar hann er sjötugur. vinnur hann að vega lagningu kringum Patreksfjörð, út Örlyshöfn og til Breiðavíkur, víða er sú leið erfið yfirferðar en á skömmum tíma hefur honum tekizt að koma þessum afskekkta hluta Vestfjarða, útnesjunum, í samband við næstu firði og leið- ina í þjóðbraut. Þegar Vestfjarða leiðin verður opnuð til umferð- ar, mun margan fýsa að bregða sér út að I.átrabjargi og sjá hina fögru náttúru þar, og kynnast hinum afskekktu víkum, Látra- vík, Breiðuvík og Kollsvík, sem nú eru að losna úr fjarlægð sinni. Þá gefst þeim að líta hinar tor- færu leiðir, sem Hildimundur er að ryðja til þjóðbrautar nú á þess um tímamótum ævi sinnar. í Stykkishólmi, þar sem Hildi- mundur átti heima til ársins 1950, tók hann mikinn þátt í félagslífi. — Hann var hrepps- nefndarmaður þar um margra ára timabil, tók mikinn þátt í leik- starfsemi, hljóðfæraleik og söng. Hildimundur var mikill glímu- maður og íþróttamaður á fleiri sviðum, enda rammur að afli og fylginn sér. Um lífsleiðina hefur Hildi- mundur átt marga samferða- menn. Vart mun vitað um tölu þeirra manna, sem hjá honum hafa starfað um lengri og skemmri tíma, en eitt er það sam- eiginlegt nieð þeun öllum, að V.-HúRvefninga IIVAMMSTANGA 18. júní: Aðal- fundur Kaupfélags Vestur-Húna- vatnssýslu var haldinn á Hvamms tanga 13.—15. maí. Fundinn sátu fulltrúar 7 félagsdeilda auk stjórnar, endurskoðenda og fram kvæmdastjórn félagsins. Rekstur félagsins hafði gengið ágætlega s.l. ár. — Sala á inn- lendum og erlendum varningi nam samtals 12.318,000 krónum. ! Inneign félagsmanna í innláns- deild og viðskiptareikningum hafði hækkað á árinu nærri 900 þúsund krónur, og er nú 4.775,000 króna. Úthlutað var ágóða til fé- lagsmanna í stofnsjóð 3% af ágóðaskildum vörum og að auki 1%. Allri vöruúttekt nema þess- ari, nema þessar endurgreiðslur alls um 237.500 krónur, og að auki 1% af öllum útteknum vör- um, auk þess greitt til félags- manna 4% af ágóðaskildum vör- um. Samþykkt var á fundinum að fela stjórn og framkvæmdastjóra að undirbúa byggingu að vöru- geymslu og verzlunarhúsa, — einnig stækkun á frystigeymslum og sláturhúsi. — Þá var samþykkt að skora á framleiðsluráð land- búnaðarins að auglýsa fyrirfram verð á kjöti af sumarslátruðu fé, svo að aðal verðbreytingarnar séu bundnar fyrirfram ákveðna daga. Úr stjórn átti að ganga Skúli Guðmundsson alþm. og Björn Kr. Guðmundsson, en voru báðir end- uckosnir. — í fundarlok kom Vig- fús Sigurgeirsson ljósmyndari og tók kvikmynd af fundarmönn- um og fleirum, enn fremur voru þar sýndar kvikmyndir er Kaup- félag Vestur-Húnvetninga hafði látið taka s.l. ár af stofnendum þess og ýmsu úr starfsemi félags- ins. þeir dá hann sem stjórnanda og umhyggjusaman mann, bað er bezti vitnisburðurinn, sem hver og einn getur hlotið meðal sam- ferðamanna sinna. Á þessum tímamótum í ævi Hildimundar Björnssonar, færi ég honum mínar og okkar hér vestra beztu árnaðaróskir, og þakkir fyrir ljúfa og góða viðkynningu. Ég óska þér vinur, alls hins bezta á ókomnum árum og samferðin með þér í lífinu verði eins björt og heið í framtíðinni sem hingað til. Ágúst H. Pétursson. Síonráð Axelsson: Lokaorð til „formanns“ Starfs- mannafélags Keftavíkurflugvallar ÞANN 10. þ. Q&. bar ég fram, hér í hlaðinu, nokkrar spurningar varðandi Starfsmannafélag Kefla víkurflugvallar. Fyrirspurnum þessum beindi ég til hins svo- nefnda farmanns félagsins, Stefáns Vaígeirssonar. í stað þess að svara fyrirspurnum minum um Starfsmanraafélagið hefur „formaðurinn" kosið að skrifa heilsíðugrein í Tímann 15. þ. m. Grein þessi er furðuleg samsuða af lygum og svívirðingum um mig persónulega og kemur hvergi nálægt efni því, sem upphaflega var tilefni fy rri greinar minnar. Þar sem allur almenningur og einnig mikill fjöldi flugvallar- starfsmanna veit lítil deili á manni þessum tel ég rétt að kynna hann og starfsemi hans nokkuð fyrir lesendum, áður en lengra er haldið. Stefán Valgeirsson mun vera upprunninn úr Hörgárdal, í æsku gerðist hann meðlimur í félags- skap ungra Framsóknarmanna í Eyjafirði, Stefán er maður fram- gjarn og mun honum hafa fund- ist ástæða til að Framsóknar- menn í Eyjafirði fengju notið foringjahæfileika sinna. Vildi hann í framboð, en Framsóknar- menn höfnuðu hinu óeigingjarna boði Stefáns. Kom þá hinn innri maður hans í ljós. Gaf hann upp á sitt eindæmi út yfirlýsingu þess eínis að Félag ungra Framsókn- armanna í Eyjafirði styddi ekki framboð Tómasar Árnasonar, sem nú er forstöðumaður Varnarmála- deildar, og tilnefndur hafði verið, sem frambjóðandi flokksins af miðstjórninni. Framsóknarmenn þökkuðu Stefáni lítt brjóstheil indin, og hrökklaðist hann nú 1 annan landsfjórðung í leit að nýju tækifæri til pólitískrar for- frömunar. Síðasta dag apríl mánaðar 1953 hóf Stefán Valgeirsson störf á Keflavikurflugvelli og gerðist hann þá þegar mjög hávaðasam- ur og vildi láta mikið á sér bera. Sá hann opið tækifæri forfröm- unar, þar sem allveruleg óánægja var meðal margra starfshópa, vegna mistúlkunar á vinnusamn- ingum, en ekkert starfsmanna- félag til á flugvellinum. Stefán réðist nú í að stofna félag er gæta skyldi hagsmuna flugvallarstarfsmanna. Var félags stofnun þessari almennt fagnað unz í ljós kom hver hinn eigin- legi tilgangur félagsins átti að vera. Stefán Valgeirason ál'eit félagið strax vera einkafyrirtæki sitt, og breytti i öllu eftir því. Á stofnfundinum mætti hópur manna. Var bráðabirgðastjórn kjörin og laganefnd er gera skyldi tillögur um lög félagsins. Þótt- ist nú Stefán hafa náð settu marki, en ekki hefur hann, af einhverjum orsökum,. þorað að halda aðalfund félagsins og ganga löglega frá stofnun þess, þó bráðum sé nú ár liðið frá hin- um fyrsta fundi. Formannskan með réttu eða röngu er Stefáni fyrir öllu. hefur sterkur orðrómur gengifT um það, að ein orsök fyrir bin- um langa drætti á aðalfundin- um sé ef til vill sú að ekki sé hreint mjöl í pokanum, hvað við- víkur fjárreiðum Stapafells Og Starfsmannafélagsins. Flugvallarblaðið hefur tvívegií* birt fyrirspurnir frá félögum S Starfsmannafélaginu, þar sem, Stefán er beðinn að gefa upplýs- ingar um hag félagsins. Hefur þetta farið svo í taugarnar á bráðabirgðaformanninum aö hann hefur talið sig ofsóttan og lýst sjálfum sér gem píslarvættL Lætur hann nú vaða á súðum og slettir úr klaufunum í allar átt- ir. Átelur mig harðlega fyrir aS ráða kommúnista að nafni Guð- geir Magnússon til félagsins Og segir berum orðum að ég haíi látið múta mér til þess, þrátfc fyrir það að fyrir liggur vottoið frá forstöðumanni Ráðningar- skrifstofu Varnarmáladeildar hr. Sigmundi Símonarsyni um það a5 nefndur Guðgeir hafi verið ráð- inn á venjulegan og löglegan hátfc í gegnum skrifstofu sína. Svo cr Stefán Valgeirsson orðinn þvæld- ur í sínum eigin lygavef að ha.nn, veit engan vegin lengur hvnð hann er að fara, og engin von. að almenningur sem sér slu’if hans botni upp eða niður í þeim. Með öllum sínum hávaða og stóryrðum hrekur Stefán ekkert af því er ég hefi áður skrifað ntn þessi mál. Með rógi sínum fellií* hann aðeins dóm yfir sjálfom sér. Enda þótt grein hans sé cf til vill skrifuð efíir pöntun, sen» einn liður í þeim pólitísku cf- sóknum á hendur aðstandenda Flugvallarblaðsins, sem . vakið hafa almenna fyrirlitningu flug- vallarstarfsmanna, þá sýnir það aðeins enn eina hliðina á þessu undarlega fyrirbæri, Stefánl Valgeirssyni. Þar sem ég hef ekki lagt i vana minn að ræða um einkamál manna opinberlega eða haWa uppi njósnum um pólitíska and- stæðinga mína mun ég láta ó- svarað aðdróttunum Stefáns nm persónulegan fjárhag minn, fains- vegar hef ég gert ráðstafanir til að hann fái að standa við að- dróttanir sínar um einkamál mía fyrir dómstólunum. Ég mun svo ekki eyða frekaii tíma mínum í ritdeilur við Stefán Valgeirsson, tel mig hafa öðrum hnöppum að hneppa, en ég cr þess fullviss að flugvallarstarfs- menn munu veita honum þá af- greiðslu, sem hann á skilið, cf hann nokkurntíma heldur aðal- fund Starfsmannafélagsins á Keflavíkurflugvelli. Konráð Axelsson. Afli brezkra togara við r Island yekst Samkvæmt úpplýsingum frá varaformanni félagsins, Böðvari Steinþórssyni er stjórn Stefáns á félaginu með slíkum eindæmum að félagskrá er engin til og allt mun vera á huldu með fjárreið- ur þess. Hafin var í fyrrasumar útgáfa blaðsins Stapafell, og þekktur þjóðvarnarmaður ráðinn ritstjóri þess, enda blaðið fremur rekið sem málgagn Þjóðvarnar- flokksins, heldur en flugvallar- starfsmanna. Blaðaútgáfa þessi mun hafa verið hafin án þess að nokkur lögleg samþykkt lægi fyrir um útgáfu þess. Stapafell komst í fjárhags- kröggur og hætti að koma út, og BREZKIR forvígismenn á sviði togaraútgerðar, hafa oftlega látið þess getið, að síðan íslendingar lokuðu fjörðum og' flóum og færðu fiskveiðilínuna utar, hafi brezkir togarar veitt miklu minna á íslandsmiðum en áður. — í Fishing News, sem kom út 11. júní, segir frá því að frá janúar til aprílloka hafi brezkir togarar landað alls 528,688 vættum af fiski á móti 488,633 vættum á fyrstu fjórum mánuðum fyrra árs. Hér er því um 40,000 vætta meiri afla í ár en í fyrra. X BEZT AÐ AUGLÝSA JL T í MORGUNBLAÐIIW ^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.