Morgunblaðið - 27.06.1954, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.06.1954, Qupperneq 4
9 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. júní 1954 Ij í dag er 178. dagur ársins. APÓTEK: Kvöldvarzla: Apótek Austur- fcæjar og Holtsapótek til kl. 8 á ftvöldin nema laugardaga til kl. 4. Næturvörður er í Ingólfs Apó- 4®ki, sími 1330. Helgidagslæknir er Hulda Sveinsdóttir, Nýlendugötuu 22, *ími 5336. • Messur • Dómkirkjan. Messað í dag kl. §1 árd. — Séra Þorgeir Jónsson rá Eskifirði, messar. Ellikeimilið. Guðsþjónusta kl. JtO árd. — Sr. Jón Kr. ísfeld frá Mííldudal prédikar. Da þáttur: Ráð gegn algengum jurta< kvillum (Ingólfur Davíðsson mag-i ister). 22.00 Fréttir og veðurs fregnir. 22.10 „Heimur í hnoti skurn“, saga eftir Giovanni Guarw eschi; IX: ósigurinn (Andrésl Björnsson). 22.25 Þýzk dans- og dægurlög (plötur). 23.00 Dag.* skrárlok. , Hjonaeíni , Hinn 16. júní opinberuðu trú- Tofun sína ungfrú Dröfn Magnús- xdóttir, Miklubraut 13 og Halldór •Guðnason stúdent, Laugames- Tregi 33. ; ^íumw • Flugferðir • •JLof tleiðir ’ Hekla millilandaflugvél Loft- fleiða er væntanleg til Reykjavík- mr kl. 11 í dag frá New York. Flug •vélin fer héðan kl. 13 til Stafang- sors, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar, Athugasemd Þess skal getið, að Páll Einars- *on, sem sagt var í blaðinu í gær «að teflt hefði fyrir Kristnes á •anóti Vífilsstöðum, er ekki með «11 u rétt. Hann tefldi aðeins í upp liafi skákarinnar, en þá tók Hall- <iór I. Jónsson við og tefldi meiri "hluta skákarinnar. Páll hætti sök- ■um þess, að hann fór af Tiælinu skömmu eftir fyrstu leik- •ina. Húseigendur. Húseigendur, sem eiga hús með ®teinsteyptum þakrennum, ættu wð nota sumarið til þess að tjarga eteinþakrennur sínar, en slíkt |>arf helzt að gera á 3ja ára fresti. Einkum eru það vetrarfrostin, ®em sprengja rennurnar smátt og «mátt og molna þær þá niður og jámbendingin riðgar í sundur. Skyndihappdrætti í. R. Dregið hefur verið í Skyndi- jþappdrætti iR, sem fram fór í Tívolí fyrir nokkrum dögum, þessi ziúmer komu upp: 23681 38802 2401 28816 22497 •6932 24349 17412 22381 7120 •22116 4928 10628 4927 2386 34547 17120 17502 2004 30499 25513 27188 8900 32715 22466. Þeir, sem hlotið hafa vinning, <eru vinsamlegast beðnir að gefa eig fram í skrifstofu Tívolís, sími 6610, sem fyrst. Kvenfél. Laugarnessóknar . fer í skemmtiferð n.k. þriðju- dag. — Nánari uppl. um ferðina verða gefnar í síma 2060 og 80694. • Skipafréttii • Skipadeild S.f.S. Hvassafell fór frá Stettin í gær til Rostock. Arnarfell er í Norre- sundby. Jökulfell fór 21. þ. m. frá Reykjavík til Gloucester og New York. Dísarfell er í Leith. Bláfell er á Kópaskeri. Litlafell er á Ak- ureyri. Aslaug Rögenæs fór í gær frá Reykjavík til Svartahafs. — Frida er á Breiðafirði. Cornelis Houtman lestar í Álaborg. M.s. Fern lestar í Álaborg. M.s. Kroon- borg er á Aðalvík. Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fór frá Akureyri 23. júní til Newcastle og Hamborgar. Dettifoss kom til Reykjavíkur 26. júní frá Hull. FjallfOss fór frá Hamborg 26. júní til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 21. júní til Portland og New York. — Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 12 á hádegi 26. júní til Leith og Kaup mannahafnar. Lagarfoss kom til Hamborgar 14. júní. Reykjafoss fór frá Kotka 25. júní til Sörnes, Raumo, Sikea og þaðan til Is- lands. Selfoss fór frá Lysekil 23. júní til Norðurlandsins. Tröllafoss fór frá Reykjavík 24. júní til New York. Tungufoss fer frá Reykja- vík kl. 18.00 í dag 26. júní til Vestur- og Norðurlandsins og það- an til Rotterdam. Alþingishússgarðurinn verður opinn fyrir almenning frá kl. 12—19 alla daga í sumar Bæ j arbókasaf nið. Lesstofon er ocin ella virka daga frá kl. 10—12 árdegis og kl 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—4 síðdegis. ÚtlánadeiMin er opin alla virka daga frá k. 2—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 1—4 síðdegis. — Lokað á sunnudögum yfir sumar mánuðina. Landgræðslusjóður Börn, sem vilja selja happ drættismiða Landgræðslusjóðs, komi í skrifstofu sjóðsins, Grettis- götu 8, milli kl. 10 og 11 f. h. 1 4ag. Sölulaun eru há. Bókasýning Háskólans í Þjóðminjasafninu er opin alla virka daga kl. 1—7 e. h. og á sunnudögum kl. 8—10 eftir hádegi. • Söfnin • Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 1—3 e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. Safn Einars Jónssonar er opið sumarmánuðina daglega frá kl. 13,30 til 15,30. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.) Danmörk, Noregur, Svíþjóð, kr. 2,05; Finnland kr. 2,50; England og N.-írland kr. 2,45; Austiyríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. 3,00; Rússland, ftalía, Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. — Bandarikin (10 gr.) kr. 3,15; Canada (10 gr.) kr. 3,35. — Sjópóstur til Norðurlanda: 20 gr. kr. 1,25 og til annarra landa kr. 1,75. Undir bréf innanlands kostar 1,25 og innanbæjar kr. 0,75. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð ishúsinu er opin á föstudagskvöld um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld um félagsmanna, og stjðm félags ins er þar til viðtals við félags meíin. varp • Sunnudagur 27. júní. Kl. 9.30 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dóm- kirkjunni (prestur: Séra Þorgeir Jónsson á Eskifirði). 15.15 Mið- degistónleikar (plötur). — 16.15 Fréttaútvarp til Islendinga er- lendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephen- sen). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Joseph Szigeti leikur á fiðlu (plötur). 19.45 Auglýsmg- ar. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Sólmyrkvinn 30. júní (Trausti Einarsson prófessor). 20.35 Kór- söngur: Samkórinn „Bjarmi" á Seyðisfirði syngur. — Sönstjóri: Steinn Stefánsson (Hljóðritað á segulband þar eystra). 21.00 Er- indi: Ræktunartilraunir Magnús- ar Ketilssonar sýslumanns í Búð- ardal (Ingimar Óskarsson grasa- fræðingur). 21.25 Tónleikar (plöt- ur). 21.45 Upplestur: „Hjónaskiln aður“, smásaga eftir Jóhannes Arngrímsson sýsluskrifara; höf- undur les (Hljóðritað á segulband á Seyðisfirði). 22.05 Gamlar minn ingar. — Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur. 22.35 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Síð’isfy sýiiingar á Néfouche Mánudagur 28. júní l Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 ; Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: j Lög úr kvikmyndum (plötur). — 20.20 Útvarpshljómsveitin. 20.40 Um daginn og' veginn (Ragnar | Jóhannesson skólastjóri). — 21.00 Einsöngur: Hjálmtýr Hjálmtýs- son syngur. 21.15 Erindi: Morðið í Sarajevo (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 21.50 Búnaðar- Ungur reglusamur maður óskar eftir HERBERGI sejn næst Miðbænum. Uppl. í síma 2310 frá kl. 12—2 e.h. Teið með rétta tebragðinu Heildsölubir gðir: JOMVIN iCiiIIÉMl T/mfroðs-qf/ /tei/c/verz/iW; HAFNARHVOLI SÍMAR 8-27-80 06 1653 Truck bíll! Sex hjóla, með spili og sturtum, ásamt fleiri tækjum, er til sölu. — Upplýsingar í síma 82969 milli kl. 8—10 í kvölá og annað kvöld. þegar skór eru gljáðir Heildsölubirgðir: E Ólafsson & Bernböft Reykjavik. Simi 82790 (3 linur) Sviðsmynd úr hinni bráðskemmtilegu óperettu, Nitouche, sem í kvöld verður sýnd í 13. sinn í Þjóð- teikhúsinu. Eru þá aðeins eftir 2 sýningar, á þriðjudag og miðvikudag, en þá er leikárið á enda. Síldarsaltendur Síldarplan og síldarsöltunarhús er til leigu á Skagaströnd n. k. síldarvertíð. Tilboð óskast fyrir 5. júlí. Hafnarnefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.