Morgunblaðið - 27.06.1954, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 27. júní 1954
Hagkvæm viðskipti geta skapazt með beinum skipa-
Effir Balslsv Brgsnsen rifsfjéra í London
OF LÍTILL KUNNLEIKI
Frá fréttaritara Morgunblaðs-
ins Balslev Jörgensen ritstjóra
hefur blaðið fengið eftirfar-
andi grein íil birtingar. Telur
greinarhöfundur að með bein-
um skipaferðum á milli
Reykjavíkur og Esbjerg, muni
opnast leið til hagkvæmra við-
skipta fyrir báðar þjóðir, Is-
lendinga og Dani og leggur til
að reyndir menn og gætnir frá
báðum borgum, taki þessi mál
til athugunar og meðferðar.
Honutn farast þannig orð
REYKJAVIKURGREIN
í „VESTURSTRÖNDINNT*
London í júní.
HIÐ myndarlega og víðlesna
danska blað „Vestkysten" er að-
almálgagn Vinstri flokksins í
Danmörku. Þar birtist nýlega
skilmerkileg grein eftir danska
ræðismanninn í Reykjavík, þar
sem hann m. a. bendir á, að
æskilegt væri að viðskiptin ykj-
ust milli íslands og Danmerkur,
einkum innflutningur yrði meiri
frá íslandi til Danmerkur en áð-
ur hefur verið. .
mikil. Það helzta sem Danir
heyra um Island í blöðum sín-
um, fjallar um deilu þjóðanna
út af hinum gömlu handritum, en
blöðin eru jafnán fáorð um þær
verklegar framfarir á íslandi,
sem nú eru á döfinni.
Frá Dana hálfu er það ljóst að
Islendingum er um að kenna,
hve lítið fréttist þaðan, vegna
þess hve lítil áherzla er lögð á
það að dreifa fróðleik um ísland
meðal Dana. Greinin í „Vestur-
ströndinni" bendir til að við-
leitni íslendinga í þessa átt verði
tekið vel á meðal Dana.
Mikill meirihluti Dana elur
engar óskir í brjósti um að óvin-
átta haldist milli þessara þjóða.
En bezta leiðin til að styrkja
vináttuböndin er gagnkvæmur
kunnleiki og gagnkvæm við-
skipti.
Það kann að vera að fljótlegra
sé að fá jákvæðan árangur í
þessu efni heldur en bein verzl-
unarviðskipti, þar sem tilgang-
urinn er að komast að varanleg-
um gagnkvæmum hagnaði.
Hingað til hafa viðskiptin á
Frá bátahöfninni í Esbjerg, þar sem hundruðir báta liggja tíffum viff hafnargarffinn.
mikla möguleika til að vera við-
tökustöð íslendinga fyrir vörur
sem ætlaðar eru til sölu á meg-
inlandi Evrópu. Með því móti
gæti komizt meiri jöfnuður á
verzlunarviðskipti milli Dan-
merkur og íslands, er báðir að-
ilar hefðu gagn af.
Um höfnina í Esbjerg er það
að segja að danska ríkið hafði
forgöngu um þá hafnargerð eftir
að Danir misstu hertogadæmin
Slesvik-Holstein árið 1864. Hún
átti á þann hátt að skapa Dön-
um útflutningshöfn til vesturs.
íbúum bæjarins fjölgaði með æv-
Þessi mynd er frá affalhöfninni, en þar gefur oftast aff líta fjölda skipa frá ýmsum þjóffum, er ver-
iff er aff afgreiða effa bíffa eftir afgreiðslu.
„Vesturströndin“ er í nánum
tengslum við fyrrv. forsætisráð-
herra Dana Erik Eriksen. Hafa
greinar blaðsins því mikil áhrif
meðal danskra borgaraflokka.
Engum vafa er undirorpið, að
grein þessi sem flytur íslenzk
sjónarmið í þessum efnum, verð-
ur mikið lesin víðsvegar í Dan-
mörku, ekki sízt vegna þess að
ritstjóri blaðsins er fyrrverandi
fiskimálaráðherra Knud Ree,
sem var styrk stoð dönskum
fiskveiðum meðan hann gegndi
ráðherraembætti.
Augljóst er, að vörur sam
menn geta keypt á íslandi er
henta Dönum eru takmarkaðar,
þar sem útflutningsvörur íslands
er fiskur og fiskafurðir, en Dan-
ir flytja mikið út af fiski. Þó
kann að vera, að Danir geti keypt
meira frá Islandi en raun er á,
sé áherzla á það lögð. Á þann
hátt geti opnazt möguleikar á
því, að íslendingar kaupi fleiri
vörur frá Danmörku. Til dæmis
er hægt að benda á það, sem
vakið hefur mikla athygli í Dan-
mörku, að verið er að koma á
fót íslenzkri framleiðslu á til-
húnum áburðarefnum. Komi sú
framleiðsla á fastan fót, og verði
þessi íslenzku áburðarefni sam-
keppnisfær við framleiðslu ann-
arra þjóða, geta Danir keypt öll
kynstrin af þessari iðnaðarfram-
leiðslu.
milli íslands og Danmerkur nær
eingöngu gerzt um Kaupmanna-
höfn. En tilgangurinn með þess-
ari grein konsúlsins er ekki sá,
að trufla þessi viðskipti, en að-
allega að gera hlutaðeigendum
ljóst, að fleira er í Danmörku
en Kaupmannahöfn. Alveg eins
og ísland er annað og meira en
Reykjavík,
VIÐSKIPTAHÖFNIN
ESBJERG
Og hafnarborgin Esbjerg á
vesturströnd Jótlands hefur
intýralegum hraða. Esbjerg er
mesta fiskihöfn Danmerkur og
þar fer fram meginhluti útflutn-
ings danskra landbúnaðarvara,
en íbúar e'ru þar alls um 50 þús-
und. Bærinn er því á stærð við
Reykjavík.
íslenzkir útgerðarmenn hafa
þegar komið auga á þennan fisk-
veiðabæ. Margar Esbjerg-skútur
eru seldar til íslands og manni
skilst að um Esbjerg hafi íslenzk-
ur fiskur verið seldur til megin-
lands Evrópu. En æfðir verka-
rnenn í Esbjerg standa vel að
vígi að koma íslendingum að
gagni, enda er þar mikill fisk-
iðnaður og hin beztu skilyrði til
að fá greiða afgreiðslu fyrir is-
lenzkan fisk.
FLUTNINGABÍLAR FRÁ
ESBJERG TIL
MEGINLANDSÞJÓÐA
Englendingar hafa einnig kom-
izt að raun um þetta og eru byrj-'
aðir að senda fisk um Esbjerg til
borga á meginlandi Evrópu. Ber
það ótvíræðan vott um, að lega
staðarins er hin hentugasta fyrir
þessi viðskipti. í Esbjerg er af-
greiðsla langferðabíla er aka
víðsvegar um Evrópu m. a. til
Ítalíu, Sviss, Austurríkis, Frakk-
lands og Hollands og Belgíu og
að sjálfsögðu um þvert og endi-
langt Þýzkaland. Beinar járn-
brautarferðiir eru við Þýzkalafid
og aðrar Evrópuþjóðir. Vörur
sem koma til Esbjerg eru t. d.
samdægurs komnar til Hamborg-
ar.
En einkum munu það vera
langferðabílarnir, sem íslending-
ar geta haft gagn af. Aðallega
er um að ræða flutninga á nýjum
ísuðum eða frosnum fiski. Að
sjálfsögðu eru flutningar þessir
breytilegir þar eð fisklandanirn-
ar fara eftir veiðum og veðri.
Þess vegna geta menn alltaf bú-
izt við, að bílarnir verði að aka
meira og minna tómir aðra leið
ina. En þessar samgöngur er
hægt að nota fyrir saltan og
frosinn fisk frá íslandi til hags-
muna fyrir báða aðila.
Vörubílarnir geta tekið á móti
vörum til íslands frá meginland-
inu séu þeir ekki notaðir fyrir
venjulegar vörur. Geta þá íslenzk
skip tekið vörurnar til íslands
fái þau ekki annan farm í heim-
leiðinni er þau hafa flutt fisk til
Esbjerg.
Hin stóru og hentugu kæli- og
geymsluhús í Esbjerg gera það
mögulegt fyrir íslenzkar verzlan-
ir að leggja vörum sínum hér á
land, þegar markaðsmöguleik-
arnir eru góðir og geta þá náð
til flestra evrópiskra neytenda-
stöðva á sólarhrings fresti eða
| séu 48 klukkustundir notaðar til
| að koma vörunum áleiðis komast
þær á því tímabili á leiðarenda
til meginþorra Evrópulanda.
N -
NÝ VERKSVDD
Hér er um að ræða verksviff
er liggja í augum uppi. En ís-
lendingar geta haft meiri hags-
muni af viðskiptum við Esbjerg.
Skip, sem til Esbjerg koma geta
fengið viðgerð, vistir fyrir út-
gerð sína ódýrari en í flestum
öðrum borgum. Esbjerg hefur
miklar veiðarfæragerðir, hreyfla-
verksmiðjur og aðrar danskar
vörur er hægt að kaupa þar eins
vel og annars staðar.
Það getur líka haft sína þýð-
ingu fyrir íslendinga að skip f
Suður-Ameríku ferðum koma þar
jafnaðarlega við og til vestur-
strandar Norður-Ameríku. Þess-
ar skipferðir byggjast að veru-
legu leyti á því að Danir flytja
mikið út af kartöflum bæði til
Suður- og Norður-Ameríku svo
og fiskiðnaðarvörur til Banda-
ríkjanna.
Tilgangurinn með þessari grein
er ekki sá að trufla venjuleg
verzlunarviðskipti, heldur hinn
að benda á nýja möguleika ef
hentugleikar eru á að koma nýj-
um viðskiptum á og mér skilst
að á þeim séu möguleikar, e£
málin eru rædd niður í kjölinn.
RÉTTIR AÐILAR RÆÐI
MÁLIN
Hvaða aðferðum á að beita
verða menn sjálfir að segja sér,
en mér skilst að ástæða sé til að
viðræður færu fram á milli við-
komandi aðila, til þess að tryggð
verði meiri viðskiptasambönd á
milli Reykjavíkur og Esbjerg.
Réttir aðilar frá báðum stöðum
ættu að koma saman, skýra sín
sjónarmið, og athuga hvaða við-
skipti gætu komið báðum aðilum
að gagni. Ef svo reynist að
hér sé um færa leið að ræða til
hagsbóta fyrir báðar þjóðir, gæti
svo farið að íslenzka stjórnin
teldi hagkvæmt að hafa sérstak-
an fulltrúa í Esbjerg er gæti með
Framh. á bls. II
ferðum milli Reykjo-
víkur og Eskjerg
Fáfræði Dana um hagi fslend-
inga er sem kunnugt er ótrúlega
Loftmynd frá Esbjerg. Til hægri á myndinni sést hiff mikla orkuver, sem sér bænum og miklum hluta Vestur-Jótlands fyrir raf-
orku. Til vinstri og á miffri myndinni sést m. a. yfir höfnina. íbúar Esbjerg eru um 50 þús.