Morgunblaðið - 27.06.1954, Qupperneq 11
Sunnudagur 27. júní 1954
MORGUNBLAÐ1Ð
lí
ingsrlarii
Er hinir nýbrautskráSu stúdentar við Menntaskólann í Reykjavik höíðu kvatt skóla sinn, söfnuðust þeir saman í sólskininu á Skóla-
brúnni, þar sem teknar voru myndir. — Ljósmyndari Mbl. Ól. K. M. tók þessa mynd við það tækifæri.
Sfúdenfar frá Mennfaskól-
anum í Reykjavík
STÚDENTAR, brautskráðir frá
Menntaskólanum í Reykjavík.
(Rómverska talan aftan við nafn
hvers stúdents, táknar eink.):
Máladeild:
6. A. "T:".
Anna Kristjánsdóttir II.
Auður Ólafsdóttir I.
Bergljót Jónatansdóttir L
Bergljót Líndal I.
Bríet Héðinsdóttir I.
Gerður Kristjánsdóttir I.
Guðríður Erlendsdóttir I.
Guðrún Friðriksdóttir L
Guðrún Magnúsdóttir I.
Guðrún Th. Sigurðardóttir I.
Helga Vilhjálmsdóttir L
Hjördís Dúrr I.
Ingibjörg Gísladóttir IL
Ingibjörg Stefánsdóttir L
Kolbrún Björnsdóttir II.
Ragnhildur Kristjánsdóttir I.
Sigríður Gísladóttir I.
Sigríður Jónsdóttir L
Sigrún Ek Sigurðardóttir I.
Sigrún Á. Sveinsson I.
Steinunn Jónsdóttir I.
.Unnur M. Figved I.
Vaigerður Höskuldsdóttir I.
.Valgerður Steingrímsdóttir I.
i
6. B.
Arngrímur Sigurðsson I.
'Árni Kristinsson I.
Ásgeir Ingólfsson I.
Ásmundur Jóhannsson II.
Barði Árnason I.
Bjarni Beinteinsson I,
Björn Pálsson I.
Bragi Guðmundsson I.
Emil H. Eyjólfsson I.
Erlingur Steinsson II.
Hjörtur Torfason I.
Ingi Ársælsson II.
Jón Thor Haraldsson II.
Jón Margeirsson I.
Jón Norðmann I.
Jón Snæbjörnsson I.
Kristinn Sigurjónsson I.
Lárus Jónsson I.
Ölafur Bjarnason I.
Ólafur Gunnlaugsson I.
Ólafur Jens Pétursson II.
Sigurður Gústavsson H.
Svavar Sigurðsson I.
Sveinn Einarsson I.
t>orlákur S. Halldórsson I.
«. C.
Anna Sigurbergsdóttir II.
Arnhildur Guðmundsdóttír II.
Arnljótur Björnsson L
Björg Hafsteinsdóttir IL
Edda Stefánsdóttir n.
Eysteinn Þorvaldsson n.
Filippus BjörgvinssonlL
Frank Halldórsson I.
Friðþjófur Björnsson II.
Gauður Jörundsson I.
Gottfred Ánrason I.
Guðjón Axelsson I.
Guðmundína Kristjánsdóttir II.
Haraldur V. Haraldsson II.
Jón Martinsson II.
Kristín Jóhannsdóttir II.
Magnús Thoroddsen I.
Reynir Karlsson II.
Rúdolf Pálsson II.
Sigurður Ólafsson I.
Utanskóla
Arnheiður Sigurðardóttir I.
Ingólfur Þorkelsson I.
Þorkell Gíslason II.
Stærðfræðideild:
6. X
Benedikt Blöndal II.
Bergþór Jóhannsson I.
Björgvin Vilmundarson I.
Erlendur Lárusson ág.
Guðmundur R. Ingimarsson I.
Gunnar Ólafsson II.
Halldór Halldórs II.
Harald S Andrésson I.
Haukur Jóhannsson I.
Höskuldur Baldursson ág.
Jes E. Þorsteinsson I.
Jóhann Gíslason I.
Jón Sigurðsson I.
Jónas Frímannsson I.
Kári Sigurbergsson I.
Kristín Hallvarðsdóttir II.
Kristín Leifsdóttir I.
Ólafur Stephensen I.
Páll Ásmundsson I.
Sigmundur Freysteinsson I.
Sigurgeir Jónsson I.
Svanur Sveinsson I.
Þórarinn Ólafsson I.
Þorsteinn Sæmundsson ág.
Þorvaldur S. Þorvaldsson I.
6. Y
Baldvin Gestsson II.
Bergur Jónsson II.
Erlendur Haraldsson II.
Gísli Sigurðsson II.
Halldór Guðnason II.
Haraldur Antonsson II.
Hálfdán O. Guðmundsson II.
Hennry Henrysson II.
Hörður Sævaldsson I.
Jóhannes Briem III.
Lýður Björnsson II.
Magnús Bjarnfreðsson II.
Ólafur H. Óskarsson II.
Óskar Maríusson II.
Otto Björnsson I.
Poul Jansen II.
Steingrímur Jónasson II.
Steinn Magnússon II.
Úlfur Sigurmundsson II.
Utanskóla
Bolli Thoroddsen III.
Jén [. Bergsveinsson 75 ára
ÉG VIL ekki láta hjá líða að lof að þetta er svona. — Og svona
færa þér hamingjuóskir mínar, j er hugsað í hverri byggð, hverri
kæri vinur, Jón Bergsveinsson, í sveit, þó ekki sjáist þeir allir,
tilefni af merkisdegi þínum, og sem vilja koma. Og hugsanirnar
þakka þér psrsónulega svo margt,
sem ég á þér að þakka.
Það er unaðslegt að hafa lifað
lífinu þannig, að maður sé um-
kringdur og umvafinn þakkar-
og vinarhug. Þannig er það með
þig. Þannig hefur þú lifað lífinu,
eða þannig hefur Guð leitt þig
fram á þennan dag, eins og þú
sjálfur kysir frekar að orða það.
Það er einhvern veginn svo,
að það þarf ekki mörg orð um
Jón E. Bergsveinsson. Það þarf
ekki að kynna hann fyrir nein-
um. Það þekkja hann allir — að
einu. Þar sem hann er þekkir
þjóðin vin sinn og velgjörða-
mann. Lífsstarf hans hefur venð
að strá yl og birtu á leið með-
bræðra sinna. Lífsstarf hans hef-
ur verið að vaka yfir velfeið,
heill og hamingju, ekki fárra,
ekki aðeins heimili síns og ást-
vina, heldur heillar þjóðar, og
er þó tæplega nóg sagt. Og hvaða
vökumann þekkjum við, sem hef-
ur vakað betur en hann, ósér-
hlífnari og trúrri. Hvenær hefur
Jón Bergsveinsson dottað á verð-
inum? Það má segja um mörg
okkar, að við höfum dottið og
stundum sofið, þegar við áttum
að vaka. Það verður ekki sagt
um hann. Og hvað segja sporin
hans um þetta land? Hvað hafa
þau haft að segja, ár eftir ár?
Við vitum það öll. Því verður
ekki lýst nema á máli hjartans,
en yfir það mál ná engin orð.
Þau spor verða aldrei útmáð.
Þau vitna og munu vitna um
mannvininn, sem lagði leið sína
á meðal landa sinna til að gera
líf þeirra bjartara og betra.
Mér er í minni atvik, sem
gerðist fyrir réttum fimm árum.
Ég var í kirkju minni út í sveit.
I sveitinni er mikið að gera og
alveg sérstaklega á vorin, og í
raun og sannleika má enginn
tími missast. Það er svo margt,
sem kailar á og hver dagurinn
er dýrmætur. Það barst í tal við
þrjá bændur, — sem allir eru
einyrkjar, en standa þó í stór-
ræðum í ræktun jarða sinna, —
að nú ætti Jón E. Bergsveinsson
merkisafmæli á morgun. Ég sagði
þeim frá hvað til stæði. Þeir
voru ekki lengi að ákveða sig.
Snemma næsta morgun voru
þeir komnir á bryggjuna á Akia-
nesi — ferðbúnir, og einn þeirra
með konuna sína með sér, frá
störfunum, sem þola enga bið,
á leið fyrir hönd deildar sinnar
til að hylla vin sinn og vin sveit-
ar sinnar, vin heimilanna og alls
fólksins, sem þar á heima, og
samgleðjast honum. — Guði sé
hafa sinn mátt, þó úr fjarlægð
komi.
En nú svarar vinur okkar og
segir: Mér er ekkert að þakka.
Þetta er allt Guði og góðu fólki
að þakka. Fólkið hefur gert þetta
allt; fólkið hefur verið mér svo
gott, og þess vegna hef ég getað
gert það, sem ég hef gert. Fyrir
bróðurhug þess, bænir og fórnar-
lund er Slysavarnafélag íslands
það sem það er. Kærleikurinn
hefur byggt það upp, sigrar þess
eru sigrar hans. Eyrir ekkjunn-
ar eða smábarnsins gildir jafnt
því, er sá efnaði leggur, af því
að á bak við eru þær hugsanir,
sem eru hreinar og þrungnar eru
góðvild til annarra. í gleði yfir
því að hafa gert gott uppsker
maður beztu launin.
Þessi er vegurinn, sem Jón E.
Bergsveinsson hefur varðað með
lífi sínu og eftir þeirn leiðar-
merkjum hefur Slysavarnafélag
íslands siglt til þessa og stráð
birtu og yl á leið svo margra.
Það er þá líka ósk mín, að
um leið og ég bið þér, kæri vm-
ur, Jón E. Bergsveinsson, alls
hins bezta á ókomnum ævistund-
um og þakka þér fyrir ótal
margt, sem er efni í heila bók,
margar ógleymanlegar samveru-
stundir, vináttu þína, alla fræðslu
og tryggð, — ósk min til Slysa-
varnafélags íslands, að þeirii
stefnu verði jafnan fylgt, sem
Jón E. Bergsveinsson hefur mark-
að í uppbyggingu þess og starfi
og þeim leiðarmerkjum, sem
hann af víðsýni, manndómi og
frábærum mannkostum hefur
reist. Þá mun vel fara og þá mun
sem hingað til ljós og biria
leggja af starfi þess og gefa þeim,
á veg annarra, gleðina, sem öll-
um launum er æðri og meiri.
P. t. Reykjavík 25. júní 1954.
Jón M. Guðjónsson.
ER ÁSTÆÐA til að finna til mc-S
þessum hundrað sjötíu og fírnm
þúsundum barna, sem alast upp
í fjölskyldum ofdrykkjumanná.
og svo öllum hinum hundruðum.
þúsunda eða milljóna í öðrum.
löndum? Getum við gert okkur
ljóst, hvílíkar eru raunir allra
þessara barna?
Einn fræðslumálastjóri " Svia.
Ragnar Lund, ritar grein £
Reformatorn, og segir þar, meðal
annars:
„Áfengisspursmálið heldur
áfram að vera eitt af okkar
miklu ' þjóðfélagsvandamálum.
Okkur hefur lánazt að sigrast
næstum því á sjúkdómsplágum,
atvinnuleysi og fátækt, en áfeng-
isvandamálið er því fremur enn
hið mikla óleysta vandamál. —•
175.000 börn alast upp hjá okkur
í fjölskyldum þar sem annað-
hvort foreldranna eru ofdrykkju-
menn. í borgunum mun það vera
um 12% karlmanna, sem ein-
hverntíma þarfnast eftirli-a
áfengisvarnanefndanna, og þó ná
þessar nefndir ekki til allra, er
þarfnast aðstoðar þeirra. Á 10
ára tímabili hafa verið skráðú'
200.000 ofdrykkjumenn í land-
inu. Bæjarstjórnarforsetinn o g
fangelsismálasérfærðingurinn
Torsten Eriksson, hefru fullyrt,
að flestum fangelsum landsina
mætti loka til fulls, ef þjóðin
vildi hverfa frá drykkjusiðunum.
Ölvaðir ökumenn og gangandi
fólk stofnar stöðugt lífi manna i
hættu og veldur líftjóni. Á ýms-
um sviðum atvinnulífsins dregur
áfengisneyzlan úr framleiðslunni,
kostar einstaklinga og þjóð
óhemju fjárupphæðir, eykur
hvarvetna á öryggisleysi og
þrykkir niður á við öllu félags-
og menningarlífi þjóðarinnar.
Að una slíku ástandi, sæmir
ekki. Við verðum að kappkosta
að finna ný og haldgóð ráð tjl
þess að vinna bug á skemmdai’-
verkum áfengisneyzlunnar.“
Fleiri álíka þessum eru orð
fræðslumálastjórans, og hér er
um að ræða merka menningar-
þjóð, sem iðkar þróttmeiri og
fullkomnari bindindisstarfsemi
en nokkur önnur þjóð Norðurálf-
unnar. Þar sem margir forustu-
menn, allt frá konunginum sjálf-
um, afneita áfenginu og ljá bind-
indismálinu fylgi sitt.
Bendir þetta ekki til þess, n<5
málið sé ekki auðleyst? Og rauna
legt má það teljast, er menn í
I ræðu og riti tala af léttúð, ábyrgö
' arleysi og einnig fáfræði urn þessi
mál, blekkjandi þar með aðra fá-
1 fróða í þeim efnum. En grátleg-
ast af öllu er þó sú ófremd, cr
ríkisstjórnir og æðstu valdamenn.
þjóða halda, í veizlum sínum,
; áfenginu að kennurum og jafnvcl
1 prestum, einmitt þeim mönnun-
um, sem eiga að vera uppvaxandi
| æskulýð fyrirmyndin og vísa hin-
um unga þann veg, sem hann á
að ganga. Hjá því verður ekki
| komizt að vita þetta og át^lja,
hver sem í hlut á, hvort það eru
, konungar, forsetar eða ráðherr-
ar. ,,Þú ert maðurinn,“ sagði
spámaðurinn við konunginn, en
það taka ekki allir valdhafar
sinnaskiptum eins og Davíð, því
miður.
I „Flest öllum fangelsum í land-
inu mætti loka,“ sagði fangelsis-
málasérfræðingnrinn,' „ef ekki
væru drykkjusiðirnir.“ Skyldu
höfðingjar lýðsins ekki eiga að
ganga á undan í því siðbótar-
verki að kveða niður drykkju-
siðina, sem fylla fangelsin, flest-
um slysunum valda, eyðiléggja
heimilin, valda miklu vinnutjoni
og búa hundruðum þúsunda
barna og mæðra þjáningalíf?
Sliku játa menn, en breyta svo
öfugt.
I
Pétur Sigurðsson. ,
Sfúdenfar frá Mennfaskclanum í Reykjavík
175 þúsimd börn I
í fjöfskyldum !
ofdrykkjumanna j
í merku menn-