Morgunblaðið - 27.06.1954, Blaðsíða 16
Vt&irúilif 1 dag:
Norðan kaldi, léttskýjað
143. tbl. — Sunnudagur 27. júní 1954
Fiskifrœðingarnir á
fundi í Þórsliöfn
Síldar skki orðið vart við Norðurland
[AFRANNSÓKNARSKIPIN frá Danmörku, Noregi og íslandi,
sem við síldarrannsóknir fást á hafinu fyrir norðan og austan
land, munu hafa komið til Þórshafnar í Færeyjum í fyrrinótt.
í Þórshöfn munu síldarrann-
sóknarmennirnir halda sameig-
inlegan fund um árangur rann-
sókna sinna og verður Arni
Friðriksson, forstjóri hafrann-
sóknarráðsins, viðstaddur fund-
inn. Skip íslendinga er Ægir og
stjórnar Unnsteinn Stefánsson
síldarrannsóknunum á því. Skíp
Dana er hafrannsóknarskipið
Dana og Norðmanna G. O. Sars.
Að fundi fiskifræðinganna lokn-
um munu þeir gefa út sameigin-
lega yfirlýsingu varðandi árangur
rannsóknanna.
Undanfarið hefur verið látlaus
norðan bræla út af Norðurlandi
og engrar síldar orðið vart var,
enda mjög kalt í veðri.
Þing ungra Sjálfstæðis
mannc^á Norðurlandi
Jónas G. Rafnar kjörinn fonnaBur.
ÞRIÐJA þing Fjórðungssambands ungra Sjálfstæðismanna á
Norðurlandi var háð á Akureyri laugardaginn 19. júní s. I.
3»ingið sátu 30 fulltrúar frá flestum félögum innan samtakanna.
Formaður Fjórðungssambandsins, Vignir Guðmundsson, setti þing-
ið' og gerði grein fyrir þeim verkefnum, sem fyrir Iægju. Rakli
bann síðan störf stjórnarinnar frá síðasta fjórðungsþingi.
Þótt heldur sé kalt þessa dagana, eru þeir margir, sem hugsa til
Nauthólsvíkurinnar og hinna mörgu ánægjustunda, er þeir hafa
átt þar. Þeir bíða þess aðeins að skýjahjúpurinn rými til fyrir sólinni
að nýju. Myndin hér að ofan er úr Nauthólsvík. Ljósm. Ól. K. M.
Snjóýta í Siglu-
fjarðarskarði
sem er illfært
FRÉTTARITARI Morgun-
blaðsins á Siglufirði símaði £
gær, að svo miklum snjó haff
hlaðið niður í Siglufjarðar-
skarði, að það væri orðijí
bráðófært ef ekki væri þar
snjóýta til að ryðja leiðina un
skarðið.
Fréttaritarinn sagði að þaf
hefði undanfarna daga rigní
mikið í bænum, en snjóafSS
hefði niður í miðjar hlíðar.
Áætíunarbíllinn, sem heldur
uppi ferðum milli Sigluf jarð-
ar og Varmahlíðar hefur kom-
izt Iciðar sinnar yfir Siglu-
fjarðarskarð í hverri ferð, þé
vegurinn sé illur orðinn.
itinn 3-13 stig í
gærmorgim
á landi
SKIPULAGSMAL RÆDD
Á þinginu urðu fjörugar um-
ræður um skipulagsmál samtak-
anna og samþykktar ýtarlegar
ályktanir varðandi bau efni til
stjórnarinnar. Þá urou og um-
xæður um stjórnmálaviðhorfið og
samþykkt ályktun um afstöðu
bingsins til helztu málanna.
STJÓRNIN
í lok fundarins var gengið til
stjórnarkjörs. I aðalstjórn voru
kjörnir: Jónas G. Rafnar, Akur-
eyri, formaður, Björn Elíasson,
Dalvik, Haraldur Árnason, Skaga
firði, Jón ísberg, Blönduósi,
Magnús Stefánsson, Ólafsfirði,
*Sigurður Jónasson, Akureyri,
Vignir Guðmundsson, Akureyri.
Varastjórn skipa: Haraldur
Þórðarson, Ólafsfirði, Kristján
Pálsson, Eyjafirði, Magnús
Björnsson, Akureyri, Ragnar
Steinbergsson, Akureyri, Stefán
Fdðbjarnarson, Siglufirði.
KÆÐA JÓNASAR
Þá ávarpaði Jónas G. Rafnar
fundarmenn og þakkaði fráfar-
andi stjórn. Ræddi hann um
helztu viðfangsefni núverandi rík
Líkn hættir
stöifum
Á FUNDI bæjarráðs á föstudag-
inn, var lagt fram hréf hjúkrun-
arfélagsins Líknar, dags. 25. f.
m., um afstöðu félagsins til fram-
tíðarreksturs Heilsuverndar-
stöðvar Reykjavíkur. Samþykkt
var, að bæjarsjóður tæki við
þeim rekstri, er félagið hefur haft
með höndum, eftir því, sem hús-
xými verður tilbúið í byggingu
nýju heilsuverndarstöðvarinnar.
Jafnframt þessu vill bæjarráð
flytja félaginu þakkir fyrir heilla
dxjúgt brautryðjendastarf hér í
hænum um 42 ára skeið.
Koniakk til Churchills
NEW YORK — Samband
franskra koníakksframleiðanda
hefur ákveðið að gefa Churchill
<f*inn kassa af bezta víninu og send
i< honum það til Washington.
isstjórnar og þá forystu, sem Sjálf
stæðisflokkurinn hefði haff í
stjórnmálunu mundanfarandi ár.
Hvatti hann unga Sjálfstæðis-
menn til þess að auka starfsemi
sína og vinna ötullega að því að
efla fylgi Sjálfstæðisflokksins.
Þakkaði hann síðan öllum þing-
fulltrúum fyrir komuna og ósk-
aði þeim fararheilla.
Þingforseti var Jón ísberg,
Blönduósi og Ragnar Steinbergs-
son, Akureyri, ritari.
Meðal ungra Sjálfstæðismanna
á Norðurlandi ríkir nú mikill
áhugi fyrir því að auka starfsem-
ina og efla sem mest félagslífið.
Hefir stjórn samtakanna ýmislegt
í undirbúningi í þeim efnum.
gciur mec 5öi íbúa og þar yfir.
riáíf á II. imndral eiga heima við Laugaveg ainan
VIÐ manntalið síðastliðið ár reyndust íbúar Reykjavíkur vcia
62.030 (29.896 karlar og 32.134 konur). Þar af höfðu lög-
heimili utanbæjar 1769 (865 karlar og 904 konur). Við manntahð
haustið 1952 reyndust íbúar hér í bænum 60.321. Þar af töldu lög-
heimili utanbæjar 1560 manns.
gata 675, Skúlagata 669, Háteigs-
vegur 651, Laufásvegur 650,
Hólmgarður 645, Sörlaskjól 632,
Víðimelur 591, Sogavegur 574,
Bústaðavegur 570, Ránargata 568,
Nökkvavogur 568, Flókagata 562,
Bergþórugata 544, Nesvegur 534,
Blönduhlíð 525, Eskihlíð 520,
Grenimelur 512, Rauðarárstígur
511, Framnesvegur 506 og Mið-
tún 501.
Laugavegur er fjölmennasta
gata bæjarins, en við þá götu
eina eiga heima hátt á 1800
manns. Alls eru 37 götur með
yfir 500 íbúa, og fara nöfn þeirra
og íbúafjöldi hér á eftir:
Laugavegur 1772, Hringbraut
1675, Hverfisgata 1281, Grettis-
gata 1175, Njálsgata 1172, Suð-
urlandsbraut 1162, Bergstaða-
stræti 975, Barmahlíð 889, Kapla-
skjólsvegur 839, Skipasund 838,
Mávahlíg 823, Miklabraut 772,
Laugarnesvegur 766, Ásvallagata
740, Efstasund 714, Vesturgata
699, Laugateigur 679, Sólvalla-
Góður gestur — E. Power Biggs
E. POWER BIGGS einn mesti
orgelsnillingur Bandaríkjanna,
kom hingað í fyrradag, og leikur
á orgel Dómkirkjunnar á morgun
kl. 7 og kl. 9,30 fyrir Félag ísl.
organleikara og styrktarfélaga
Tónlistarfélagsins. Hann heldur
heimleíðis á þriðjudag.
E. Power Biggs er víðfrægast-
ur allra organleikara í Ameríku,
en þar í landi er olgelmúsikf
mjög í hávegum höfð.
E. Power Biggs er fæddur í
Englandi, en varð amerískur
borgari 1937 og er búsettur í
Boston og starfar þar mikið með
hinni frægu sinfóníuhljómsveit,
sem einleikari og heldur tón-
leika um öll Bandaríkin. Hann
leikur hvern sunnudagsmorgtm í
útvarp (CBS) á orgel og hefur
flutt öll orgelverk Bachs og ara-
grúa verka eftir önnur tónskáld.
Hann hefur síðustu 7 árin hlotið
viðurkenningu sem bezti organ-
leikari Bandaríkjanna við at-
kvæðagreiðslu tónlistargagnrýn-
enda þar í landi
Hann kemur hingað nú úr
hljómleikaför um Þýzkaland, Eng
land, Frakkland og Norðurlöndin
og er á leið vestur um haf. Það
má telja mikinn tónlistarviðburð,
að Power Biggs staldrar hér við
og gefur okkur kost á að heyra
til sín.
Ég kynntist Power Biggs í
í GÆRMORGUN var hitin hér á
landi frá 3—13 stig. — Norðlæg
átt er um land allt og stafar það
af háþrýstisvæði sem er yfir
Grænlandi og leggur því kaldan
loftstraum yfir landið og allt suð-
ur til Færeyja, þar sem var 9
stiga hiti í gær. Hér í Reykjavík
var 7 stiga hiti kl. 9 í gærmorgun,
5 stig á Akureyri, en kaldast var
’á norðanverðum Vestfjörðum að-
eins 3 stig. Mestur hiti var á
Fagurhólsmýri 13 stig. Mikil
veðurhæð var hvergi.
----------------------i
I
Eigna sér Chaplin.
MOSKVA — Útvarpið eignaði
kommúnistum Chaplin með húði
og hári í sendingu í dag. Sagði
það, að hinn mikli gamanleikari
ætti hvergi heima nema í röðum
komma.
Hríðar í f jöll
HOFSÓSI 26. júní: — Hér hefur
undanfarið verið ágætur afli og
muna menn ekki eftir, að svo vel
hafi fiskazt í áratugi. í aprílmán-
uði og fyrrihluta júni voru miklir
þurrkar og lítil spretta, en nú
rignir svo til á hverjum degi.
Undanfarnar tvær nætur hefur
hríðað í fjöll og verið mjög kal-
samt.
Sláttur er allvíða hafinn, en
menn fara sér hægt við heyskap-
inn sökum þurrkanna.
Finnskii fimleikanjeistar-
amir sýna í Tívolí í dag
Sýning þeirra á föstudaginn var irábær.
P>INNSKU
fimleikameistararnir, sem hér eru í boði Ármanns,
hafa byrjað sýningar sínar hér við geysilega hrifningu áhorf-
enda. í dag sýna þeir í Tivoligarðinum tvívegis. Eftirmiðdagssýn-
ingin er ætluð börnum, en um kvöldið sýnir flokkurinn aftur öll
sín sýningaratriði, en það eru hringjaæfingar, æfingar á boga-
hesti, æfingar á tvíslá, staðæfingar eftir hljómfalli, æfingar á
Boston fyrir þrem árum. Hann
kvaðst ekki hafa kynnzt manni
af íslenzkum ættum nema ein-
um og fór með mig til hans. Það
var Leifur Eiríksson steyptur í
kopar á einu torgi borgarinnar.
Nú bjóðum við Power Biggs
velkominn til ættlands Leifs
Eiríkssonar. Slíkur fulltrúi og
boðberi amerískrar tónlistar og
trúmenningar er oss mikill
aufúsugestur.
En orgel Dómkirkjunnar mun
lofa meistarann annað kvöld
meira og betur en orð fá gert.
Páll ísólfsson.
svifrá.
, FRÁBÆR FIMLEIKAFLOKKUR
Finnski flokkurinn sýndi að
Hálogalandi á föstudagskvöldið.
Húsið var fullskipað áhorfend-
um, er tóku sýningunni mjög vel,
enda er þessi 8 manna fimleika-
flokkur skipaður frábærum fim-
leikamönnum, sem í öllum æfing
um f.ýndu meiri nákvæmni og
meiri list en íslenzkir flokkar
haía ennþá náð, enda er fim-
leikaiþróttin í Einnlandi byggð
á traustari grundvelli en víðast
annars staðar, og Finnar hafa
aldrei verið jafn ríkir af ung-
urn og efnilegum fimleikamönn-
um cn einmitt nú. Nokkrir fim-
leikamannanna eru innan við
tvítugsaldur og er furðuleg sú
leikni sem þeir hafa þegar öðlast.
I
Allar æfingar hinna finnskú
gesta tókust vel, en öryggi þeirra
er hvað mest á tvíslánni og S,
svifslánni. Heildarsvipur sýning-
arinnar var mjög góður. Milll
æfinga Finnanna, sýndi stúlkna-
flokkur leikfimi — finnska leik->
fimi — undir stjórn frú Guðrúni
ar Nielsen. Flokkurinn er orðimí
mjög góður og hefur frú Guðrúa
unnið frábært starf við að ryðja
hinni fallegu finnsku leikfimi
braut hér á landi. ,
C
3 KR. FYRIR BORN
Tivoligarðurinn verður í dag
opnaður kl. 2 e. h. Þar komai
fimleikamennimir fram nokkru
síðar. Aðgangur fyrir börn kost-
ar 3 krónur. J