Morgunblaðið - 02.07.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.07.1954, Blaðsíða 7
Föstudagur 2. júlí 1954 MORGVNBLAÐIÐ 7 IÐNÞINGIÐ samþyykkti eftirfar andi tillögu um bátasmíðar: Sextánda Iðnþing íslendinga fagnar þeim árangri, sem þegar hefur náðst til hagsbóta fyrir inn- lendar skipasmíðastöðvar, en harrnar >-ó að ekki skyldi fást sú lausn á þessu máli á síðasta Alþingi, sem vonir stóðu til sam- kv'cmt viðræðum við ríkissttjórn rneðan 15. Iðnþing stóð yfir. Þingið leggur því sérstaka áherzlu á, að enn þurfi að sækja fram á sömu braut, til þess að skipasmíðastöðvunum verði á næstunni tryggt til frambúðar: 1. Að þær fái að sitja fyrir allri nýsmíði, er þær geta leyst af hendi með eðlilegri starf- rækslu. 2. Að þær fái aðstöðu til þess að byggja skip fyrir eigin reikn- ing m. a. með því að sjá þeim fyrir lánum allt að 85% af kostn- aðarverði skipanna. Þingið beinir þeirri áskorun til innflutningsyfirvaldanna, að eigi verði veitt innflutningsleyfi fyrir fiskiskipum meðan eigi er tryggður rekstur innlendra skipa smíðastöðva svo viðhlítandi sé. Þingið beinir þeirri áskorun til ríkisstjórnar og Alþingis, að á r.æsta Alþingi verði tryggt með lögum, að söluskattur verði eigi lagður á, er innlendar skipsmíða stöðvar selja útvegsmönnum skip þau, er þær smíða. Einnig ályktar þingið að skora á ríkisstjórn og Alþingi, að tryggja með lagasetningu, að end- urgreiddir verði tollar og sölu- skattar af vélum, er fluttar verða inn til endurnýjunar vélum í fiskiskip, á sama hátt og nú eru endurgreiddir tollar og sölu- skattar af vélum til nýrra fiski- skipa. Þingið felur stjórr, Landssam- bandsins að vinna af alefli að framgangi þessara mála, þar til viðhlítandi lausn er fengin. Ferðir Ferðafélags- ms a næs f •iiilwl Erá SVFS ÚT AF frásögnum dagblaðanna í Reykjavík um sjúkraflug Björns Pálssonar, þar sem talað er um að hann hafi flogið í flug- vél sinni, óska ég að taka þetta fram: Slysavarnafélag íslands hefur greitt að fullu 6/10 hluta vélarinnar og er því sameign Björns og félagsins og því rétt- mætt að nefna báða aðila, þegar sagt er frá sjúkraflugi Björns Pálssonar. Um eldri sjúkraflug- vélina, sem Björn hefur flogið að undanförnu, vegna eftirlits á nýju vélinni, er það að segja að Slysavarnafélagið hefur keypt hlut Björns í þeirri vél. Á síðasta landsþingi var ákveðið að gefa þá vél til Norðurlands og verður henni flogið til Akureyrar næstu daga, þar sem vélin verður stað- sett og notuð til sjúkraflugs. Guðbjartur Ólafsson. UM þesar mundir eru fyrirhug- aðar margar lengri og skemmri ferðir hjá Ferðafélagi íslands, 1 enda er júlímánuður mesti ferða- 1 lagamánuður ársins. Undanfarið hefur verið mikil þáttaka í ferð- um Ferðafélagsins og á hin ein- staklega góða tíð sinn þátt í því. Um síðustu helgi ferðuðust á veg- um félagsins rúmlega 50 manns. Sólmyrkvadaginn fór 70 manna hópur. Um þessa helgi verður efnt til þriggja ferða. Gönguför verður á Heklu. Þá er ferð inn í Land- mannalaugar og á sunnudaginn verður farin gönguför á Esju. — Má búast við mikilli þátttöku í þessum ferðum. Þá er sumarleyfis för fyrirhuguð þann 8. júlí, er það fimm daga ferð um Stranda- sýslu og Dali. Þá hefst 6 daga ferð hinn 10. júlí. — Það verður sumarleyfisför inn í óbyggðir, Kjalveg og Kerlingafjalla. Verð- ur gist í fjórum sæluhúsum félags ins og um miðjan mánuðinn hefst 8 daga ferð um Vesturland og Willy Aronsen, markvörður ■ Anton Lökkeberg haegri bakvörður. er hugmyndin að aka um hinn nýja Kletthálsveg til Barða- strandar og til Patreksfjarðar og Bíldudals. — Síðan verður ekið til ísa'jarðar og farið um Djúpið á báti. Til Revkjavíkur verður ekið um Þorskafjarðarheiði. iorska landsSi5i5 kerar í kvölil Aiik landsleiksins keppa Nortennirnir við ákranes cy árvaS Reykjavikurfélayanna Bandaríkjamennirnir ásamt Þorbirni Sigurgeirssyni. — Lengst til vinstri er Edwin S. Wolski liðþjálfi úr vamarliðinu, en hann sá um vélar og birgðir allar í rannsóknarbúðunum, þá er Þorbjörn, þá William H. Dix og William L. Hollingsworth, en hann tók hundruð ljósmynda af sólmyrkvanum og starfi leiðangursins. r Anægðir með árangurinn af GuðnasfaSa-leiðangrinum — BráaSarjjing Framh. af bls. 1 ERLENDIR FULLTRÚAR Alls eru mættir á búnaðarmót- inu 54 fulltrúar. Þar af 35 er- lendir. Frá Danmörku eru mættir 7 fulltrúar: Ivar Dokken ráðu- nautur, frk. Ingrid Dokken, Kar- sten Iversen tilraunastjóri, frú Karsten Iversen, H. Land Jen-! sen og H. Rosenstand Schacht prófessor. Frá Finnlandi 5 full-1 trúar: Thor Nymalm búfræði- kandidat, frú Tho Nymalm, I Pentti Kaitera prófessor, T. P I Ketonen garðyrkjufræðingur og j frú T. P. Ketonen. Frá Noregi 20 fulltrúar: S. Berge próf., frú S. Berge, Olav Klokk framkv.stj., frú Olav Klokk, Lars Korvald skólastj., E, P. Langkaas skóla- stjóri, frú E. P. Langkaas, J. Lág próf., dr. Otto Lier ráðun., frú Otto Lier, Johan Lucke fylkis- búnaðarmálastj., Per Naas skóla- stjóri, Ragnvald Skærpe verk- , taki, Lars Spildo forstj., dr., frú ! Lars Spildo, Johan Teigland for- stjóri, Arne Thorsrud próf., Helge Uverud tilraunastjóri, Knut Vethe ráðun., og Ester Weydahl fulltr. Frá Svíþjóð 3 fulltrúar, þeir: Frederik Nilsson próf., Birgir Nyström verkfræðingur og G. Ivar Törnqvist búfræði- kandidat. NORSKA landsliðið í knatt- spyrnu er væntanlegt hingað með flugvél Loftleiða í kvöld frá Oslo, en landsleikurinn fer fram á sunnudaginn og hefst kl. 8,30 um kvöldið. AIls eru með í förinni 17 knatt- spyrnumenn, en i fararstjórninni eru fimm menn. Raymond Seeldrey- BANDARÍKJAMENNIRNIR, sem þátt tóku í rannsóknunum á sólmyrkvanum austur við Guðnastaði í Fljótshlíð, komu til bæjarins í gær ásamt Þorbirni Sigurgeirssyni forstjóra Rann- sóknarráðsins. Þeir láta hið bezta yfir árangrinum af rannsóknar- starfinu, en tveir þeirra, William H. Dix og William L. Hollings- worth voru sendir hingað á veg- um Georgetown háskólans í Was- hington D. C. Hinn þriðji er í flugliði Bandaríkjanna. Háskóli þessi hafði um það forgöngu að komið yrði upp rannsóknarstöðvum á leið sól- myrkvans. Háskólinn hafði mjög náið samstarf við Ameríska land- fræðifélagið og bandaríska flug- herinn. Háskólinn sendi rann- sóknarleiðangrana, en Land- fræðifélagið hafði á fyrra ári ákveðið hvar setja skyldi upp rannsóknarstöðvar. Félagið valdi Guðnastaði. — Flugherinn. kost- aði rannsóknirnar. Undirbúningur að þessu starfi öllu hófst fyrir nokkrum árum og hvíldi það starf að mestu á forstjóra rannsóknanna, manni að nafni Francis J. Heyden við Georgetown háskóla. Hann var nú sjálfur við stöðina austur í íran. Rannsóknin á sólmyrkvanum verður að sjálfsögðu rnjög merki- leg heimild, þegar unnið hefur verið úr öllum gögnum. — En að auki hefur hún landfræðilega þýðingu. Er Rannsóknarráðinu var kunnugt um fyrirætlanir George- townháskóla, þótti því sjálfsagt að íslendingar tækju þátt í rann- sóknunum. Auk Þorbjörns Sig- urgeirssonar voru við þær Björn Kristinsson verkfræðistúdent og G%ðni Ágústsson radiomaður. Bandaríkjamennirnir lýstu ánægju sinni yfir samstarfinu við Þorbjörn og samstarfsmenn hans. — Meðan a sólmyrkvanum stóð voru fimm Ijósmyndavélar í gangi, — kvikmyndavélar og myndavélar sem tóku litmyndir. Mun filman af sólmyrkvanum vera um 1000 feta löng. ers ityr FIFA, alþjóðaknattspyrnusam- bandið, hélt 29. þing sitt í Bern í sambandi við heimsmeistara- keppnina í knattspyrnu, sem fram hefir farið í Sviss. Á þing- inu var Belgíumaðurinn Ray- mond W. Seeldreyers (69 ára) kosinn forseti sambandsins í stað Frakkans Jules Rimet, sem baðst undan endurkosningu vegna heilsubrests. FORSETI FRÁ 1921 Rimet, sem nú er 81 árs, hefir verið forseti FIFA frá því 1921, en hefir nú verið kjörinn heið- ursforseti þess. Honum var mjög fagnað, er hann kom til þingsins í ráðhúsinu í Bern. Rimet hefir unnið meira en nokkur annar FULLTRÚAR SKOÐA TILRAUNASTÖÐINA AÐ KELDUM í dag hefst fundur kl. 9 f. h. og mun dr. Halldór Pálsson ráðu- nautur flytja fyrirlestur um sauðfjárrækt á íslandi, G.. Ivar Törnqvist flytur erindi um tún- rækt og frærækt í Norður-Sví- þjóð, Otto Lier fræræktarráðu- nautur gefur yfirlit um ræktun grasfræs í Noregi og U'nnsteinn Ólafsson skólastjóri flytur er- indi um jarðhitann á íslandi og notkun hans við ræktun. Kl. 2 er fundarmönnum boðið í öku- ferð um Mosfellssveit með við- komu á tilraunastöð Háskólans í meinafræði að Keldum, og í tilraunastöðinni á Varmá. ★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★ Morgunblaðið ★ ★ ★ ★ MEÐ ★ ★ Morgunkaffinu ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★ Auk landsliðsins keppa. Norðmenn í tveimur öðrwnf* leikjum. Á miðvikudagskvölð- ið keppa þeir við Akranes, ei* á föstudagskvöldið verffiiur leikur við úrvalslið úr Reykja* víkurfélögunum. Norska landsliðið er skipaf? þessum mönnum, talið frá mark— manni til vinstri útherja: Willy Aronsen, Anton Lökkeberg, Knut Brogárd, Odd Pettersen, Edgar Falck, Even Hansen, John Olsetv Ragnar Larsen, Gunnar Dybwadr Hákon Kinderv&g og Willy Bucr — Varamenn eru: Arve Egner, Arne Winther, Bjarne Hsnser*, Leif Pedersen, Knut Sandengert. og Erik Engsmyhr. — í farav- stjórninni eru: Alf Berg, M. Mariussen, Thöger Nordbö, Georg Olsen og þjálfarinn Ragnar Pcd- ersen. Landslcikurinn nú er 10- landsleikurinn, sem íslending- ar heyja og hinn fjórði viffi* Norðmenn. Við höfnm unníðé tvo leiki, en tapað 7 þeirra, sem búnir eru, þar af öílum leikjunum við Ncrðmenn. Norsku knattspyrnumennirnu* dvelja hér á landi til sunnudagss- 10. þ. m. og munu þeir nokkuf? ferðast um Suðurlandsundirlend- ið, f móttökunefnd KSÍ eru þessúr menn: Björgvin Schram, for- maður, Jón Sigurðsson, slökkvi— liðsstjóri, Magnús Brynjólfsson, kaupmaður, Bragi Kristjánsson, skrifstofústjóri og Ragnar Lár— usson, fulltrúi. Raymond Seeldreyers einstakhngur að því að skipu- leggja alþjóða-knattspyrnuhreyf- inguna. Hann hefir sjálfur gefið FIFA bikarinn, sem keppt er um í heimsmeistarakeppninni. Er hann úr gulíi og lcostar á 2. hundr að þús. kr. NÝIR MEÐLIMIR 49 þjóðir tóku þátt í FIFA-þing inu. Var þar samþykkt að veita Framh. á bls. 12 Nortæna unglinga- sambppin a morgun \ MORGUN fer fram sk íþróttevellsnum' mót í sam- * bajusi við Norrænu unglinga- keppnina í frjálsum iþróttum.. Fétögin Ármann, ÍR og KH- staada að móti þessu, og etr áríSandi að sem flestir ungl- irga komi og reyni sig, þar sem árangur 15 bcztu manna. í hverri grein er reiknaffinr með. Keppt er í þessum greinumr 199 m. hlanpi, 1500 m. hlaupi, kúluvarpi, kringlukastr, há- stökki cg langstökki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.