Morgunblaðið - 02.07.1954, Blaðsíða 9
Föstudagur 2, júli 1954
MORGVNBLAÐIÐ
I '
svæðisins og er jafnframt að-'
vörun um, að kjarnorkustríð,1
})ótt ekki sé skeytt um grimmd
þess gæti snúist í höndum þess j
er beitir slíkum vopnum og
komið honum í koll sjálfum.!
Þegar Hitler réðst á Holland,1
voru gerðar ægilegar loftárás-
ir á Rotterdam, sem nærri ger
eyddu miðhluta borgarinnar.
Menn hugsi sér nýja Evrópu-
styrjöld og vitskertan hers-
höfðingja sem vildi endurtaka
Ieik Hitlers og réðist á Rott-
erdam eða Bruxelles með
vetnissprengju. Það er engum
vafa undirorpið að hann gæti
gjöreytt borginni. En í sama
mund yrði hann að hætta á
að vestlægur vindur flytti
geislavirkt ský til austurs, sem
hjúpaði einhvem Rínarbæj-
þ.e.a.s þegar flaugartækninni
hefur miðað svo langt, að hægt
er að komrst í hverfihraða jarð-
ar. Það er meir en 11,3 kílómetr-
ar á sekúndu hraði, sem þarf
til að ná út fyrir aðdráttarsvið
jarðar.
Þessi gagngerða aðferð verður
þó ekki t’hækilg á næstu ára-
tugum svo grafa verður úrgangs
efnin niður Árangurinn verður
sá, að skuggi nýrra ógnana gagn
tekur mannkynið á næstu árum,
ógnana, sem eru algjörlega óháð-
ar kjarno''kusprengjum.
Gerum nlkur i hugarlund, að
öll kjarnorkuvopn væru eyði-
lögð, eins og Rúsasr hafa stung-
ið upp á, og notkun kjarnork-
unnar takmörkuð við fremleiðslu
á orku til almennra þarfa. Það
er enginn vafi á, að á næstu ára-
Eldflaug:, sem senda mætti þúsundir mílna með geislavirkt ryk
og láta hana síðan springa yfir ákveðnum stað.
Enda þótt hætt væri við fram-
leiðslu á vetnis- og kobolt-
sprengjum, framleiða frum-
eindaorkuver geislavirkt ryk,
sem er ■afnægileg hernaðar-
ógnun eins og sjálfar kjarn-
orkusprengjurnar, skrifar hinn
frægi austurríski eðlisfræð-
ingur Hans Thirring, pró-
fessor.
Aftur og aftur hefur þeirri
Bpurningu verið varpað fram,
hvort framhaldstilraunir með
kjarnorkpsprengjum gætu leitt
dauðahættu yfir heilar heimsálf-
nr. Væri ekki hætta á, að sam-
spil ófyrirsjáanlegra atvika yrðu
þess valdandi, að rykský geisla-
virkra smáagna hærust yfir þétt-
býl héruð, og yllu miklu alvar-
legra tjóni heldur en varð á hinni
óheppnu japönsku fleytu og 23
xnanna áhöfn hennar.
Svarið er, að tilviljunarkennt
tjón, sem væntanlegar tilrauna-
sprengingar geta valdiff, verði
óverulegt, jafnvel óendanlega lit-
ið, saman boriff við þær ham-
ffarir sem leysast úr Iæðingi í
algjörum hernaði framtíðarinnar.
■— Allar yfirveganir varðandi
áhyggjur vegna óhappa við kjarn
orkusprengjutilraunir — þótt þau
»éu í sjállfu sér afleit— verða
smámunir einir samanborið við
hina geisiþýðingarmiklu þraut,
að koma í veg fyrir að kalda
Stríðið verði heitt. Fiestum, sem
pú hafa ástæðulausan ótta á því
að villuráfandi ský frá Bikini
gæti e. t. v. ógnaff heilsu þeirra,
er gjörsamlega hulið hver gætu
orðið örlög milljóna manna í al-
gjöru stríði — jafnvel þótt allar
fejarnorkusprengjur væru eyði-
lagðar á stundinni, og i eitt skipti
ffyrir öll. Nokkrar skýringar gætu
orðið til að auka skilning á hern-
aðarþýðingu geislavirkra efna,
aú á fruineindaöldinni.
★
Hvernig verða geilsavirk efni
til við kjarnorkusprengingu? Þau
frumefni, sem notuð eru sem
sprengjuefni í kjarnorkusprengj-
um eða vetnissprengjum ,eru í
sjálfu sér lítilsháttar geislavirk,
en ekki svo að af þeimh stafi raun
yeruleg hætta í næsta nágrenni
þeirra. Kjarnorkuklofnunin við
gprengingima klýfur frumeinda-
kjarna úraníum 235 og pluton-
íum, sem eru lítilsháttar geisla-
virk og mynda há-geislavirka
Ikjarna. Þessi nýju há-geislavirku
efni, sem myndast úr úraníum
235 eru blanda kringum 300 ísó-
tópa mismunandi frumefna. Sem
dæmi má nefna gallíum, ger-
maníum, arsenik, selen, brom,
krypton, strontíum, zirkoníum,
molybden, rhodíum, palladíum,
silfur, cadmíum, indíum, tellur,
joð, xenon, caesíum og baríum.
Auk þessa geislavirku efna úr
sjálfu sprengjuefninu, koma fram
enn þá geislavirkari ísótópar við
það, að neutrónur losna úr málm-
hylki sprengjunnar, þegar hún
spryngur. Reiknað hefur verið út,
að mjög stór vetnissprengja, sem
væri í þykku hylki úr kobolti,
myndi við sprengingu framleiða
há-geilsavirkan ísótóp, Co-60, í
svo ríkum mæli, að nægði til að
eyða öllu lífi á hnettinum.
Af þessu sést að kjarnorku-
sprengjan og vetnissprengja, auk
hins ægilega eyðileggingarmáttar
framleiða hættulegt magn
geislavirkra efna. Verkanir af
geislun geislavirkra efna sáust í
Hiroshima og Nagasaki.
★
Nýskeð óhapp viff Bikini, sem
án efa var óvænt ©g vaxff þrátt
fyrir allar varúðarráðstafanir,
sýnir hina miklu vidd hættu-
anna og gerði hann óbyggileg-
an um áraraðir. Kjarnorka er
of hættulegt Ieikfang til að fá
i hendur stjórnmálamönnum
og hershöfðingjum, sem aldir
eru upp við úreltar hernaðar-
hugmyndir frá tímum fyrir
kjarnaöldina, og sem haldnir
eru lireítum skoðunum um
völd og þjóðarheiður.
★
Hætta óviljatjóns vegna til-
viljunarkenndar dreyfingar í
gufuhvolfinu á efni frá kjarn-
orku- eða vetnissprengju, er mjög
árás á óvinalandi, með geisla-
virku rykí, í nútíma hernaði.
Geislavirku „úrgangsefnin“ verða
ekki aðeins til í sprengjum, þeg-
ar þær spr-mga, heldur í öllum
kjarnorkuverum, því það er ein-
mitt klofnun kjarnanna i reaktor-
unum, sem láta í té orkuna. Það
er því óhjákvæmilegt að fram
koma geisl.ivirkir ísótópar, sem
úrgangsefni í kjarnorkuverum,
alveg eins og aska verður til í
venjulegum eimorkuverum, þeg-
ar kol eru brennd. Rétt eins og
fjarlægja verður öskuna frá
kyndistöðinni, verður og að
hreinsa úrgangsefnin úr reak-
tornum, s”0 hann sé í starfhæfu
standi. En grundvallarmunur er
hér á: ver.juleg aska er, sem kunn
ugt, alls óskoðlegt efni, sem koma
má fyrir hvar sem er, án minnstu
hættu umhverfinu.
Úrgangsefnin frá úraníum
klofningu eru stórhættuleg vegna
geislaverkana Þess vegna verður
að viðhaia sérstaka varúð, og
grafa þau djúpt í jörðu, í þar
til ætlaðar gryfjur. Stungið
hefur vorið upp á að losa sig við
þetta hættulega efni á þann
hátt, að skjóta því út í gejminn,
tugum verður verulegur hluti
hitaorkuveranna rekinn með
kjarnorku, en með því er átt við
að reaktorar, sem mataðir eru úr-
aníum eða thorium, framleiða
hita til eimframleiðslu. Meira og
meira mign af úrgangsefnum
myndast því og verða niðurgraf-
in, til að varna misnotkun. Þetta
kemur ekki að sök, á meðan frið-
ur helzt. En fari svo, að algjör
styrjöld hi jótist út, er varla hugs
anlegt að nokkur þjóff, sem hefur
í fórum sínum svona áhrifaríkt
tortímingarefni, geti staðist freist
inguna að grafa upp aftur xir-
gangsefr.in og nota þau gegn óvin
unum, áður en hún gefst upp. Ef
þriðja heimsstyrjöldin á yfir að
ganga, þá er það víst að livorki
frjálsar þjóðir í vestri né komm-
únislísku veldin, munu gefast upp
skilvrðislaust, án þess fyrst að
reyna að lama iðnaðargetu óvin-
arins, með því að gera öll iðnað-
arhéruð hans óbyg.gileg með
geislun geislavirkra efna.
★
Slikar hernaðaraðgerðir munu
verða kleifar innan fárra ára:
í fyrsta lagi mun aukin noktun
kjarnorku leiða af sér ókjörin
öll af geislavirkum úrgangsefn
um, og í öðru lagi mun aukin
áherzla á framleiðslu eld-
flauga, sem farið geta óra-
vegu, brátt færa mönnum í
hentíur hentug f jarstýrð flutn-
ingatæki, sem‘ á skammri
stund geta flutt geislavirkt
efni heimsálfanna á milli og
hitt í fjarlæg mörk. „Hernað-
arlega sýkingu", sem hernað-
araðgerð i ófriði, mætti fram
kvæma á þann hátt, að fínn
sandur væri látinn draga í sig
geislavirkt joð, strontium,
zirconium e'ða önnur úrgangs-
efni, og siðan væri flaug látin
sprynga í fyrirfram útreikn-
aðri hæð yfir ákveðnum stað.
Duftið myndi hníga hægt og
gæti þakið margra ferkílóm.
svæði ryki, vart sýnilegu, en
sem gcislaði nægilega öflugum
beta- og gammageislum til á
fáum vikum að senda deyð-
andi geisla öllum, er dvelja
áfram, innan hins sýkta
svæðis.
★
Hugmyndaríkir rithöfundar hafa
verið að leika sér að því, að
draga eiturvarnargarð yfir þvera
austurevrópu, frá Hvítahafi til
Svartahafs, til þess að skilja á
milli evrópiska og síberiska hluta
Sovétríkjanna. Slíkar aðgerðir
eru, eins og er, algerlega úti-
lokaðar Svo er nefnilga mál með
vexti, að ekki er hægt að geyma
geislavirk efni um ótakmarkað-
an tíma. Öll geislavirk efni dofna
með tímanum.
En ef framleiðslan er í íullum
gangi, vegna þess að orkuverin
eru í óslitnum rekstri, kemst senn
á jafnvægi, um framleiðslu og
rýrnun.
Ef ekki eru tekin með þau 300
mismunandi geislavirku úrgangs
efnið sem hafa svo stuttan end-
ingartíma, að þau eru óhæf til
hernaðarþarfa, sína útreikningar
að úraníum reaktor, fyrir hvert
kw sem hann framleiðir, skilar
lítil, samanborið við ógnun um
jafnvægismagni nægilega end-
ingargóðra ísótópa, sem jafnast
að geislamagni á við um Vz kg
radiums. Osislaverkun ísótóp-
anna í neðanjarðargryfjum meðal
stórs orkuvers, sem framleiðir
100,000 kílówött, myndi þá jafn-
ast á við 50 smál. radiums, þ. e.
50 milljón grömm. Til að gera
sér grein fyrir þessu magni, er
rétt að minnast að hvert einstakt
gramm af radíum hefur mjög öfl-
ugar geislaverkanir, og verður að
handleika það með mikilli var-
úð, og þegar það er ekki í notkun
er það geymt sérstaklega gerðum
öryggisgevmslum á spítölum, svo
það valdi ekki tjóni á starfsfólk-
inu.
Ef á næstu áratugum aðeins
10% af orkuframleiðslu Banda-
ríkjanna verður framleidd í
kjarnorkuverum, verða byrgðir i
geislavirkra úrgangsefna, sem
nothæf eru til sýkingar óvina-
lands, nægileg að magni til að
gera 7800 ferkílómetra lands-
svæði óbyggilegt. Tala þessi er
reiknuð út á þeim forsendum,
að landsvæði er talið óbyggilegt,
ef maður sem dvelur þar 4 vik-
ur, verður fyrir geilsun, er leiðir
til dauða. Þegar haft er í huga,
að vélaherdeild getur hæglega
lagt að baki sér 160 km vega-
lengd á einum degi, eða jafnvel
skemmri tíma, verður fljótlga
komist að þeirri niðurstöðu, að
eiturvarnargarður um þvera
austur Evrópu, sem megnaði að
hindra her og vopnaflutninga til
og frá Síberíu, er gjörsamlega úti
lokaður. Á hinn bóginn myndi
nefnt magn geislavirkra ísótópa
vera nægilegt til að eitra allar
meiriháttar borgir Evrópu. Nið-
urstaðan verður sú sama, hvaða
tegund kjarnorkuvera sem notuð
er. Allar þjóðir, Rússar sem aðrir,
munu fá til umráða sama magn
geislavirkra úrgangsefna, ef þær
I á annað borð reka kjarnorkuver.
★
Nútíma tækniþróun hefur
kollvarpað þeirri sígildu kenn
ingu hernaðarvísindanna, sem
menn trúðu fyrir kjarnaöldina
að öruggt væri að varnarvopn
fyndist gegn hverju nýju árás
arvopni. Engin vörn er hugs-
anleg gegn flaug, sem þýtnf
áfram í meir en 160 km hæö'j.
og steyptist niður nreð meiii
hraða en hljóðið, áður en hún.
spryngur og dreifir lífshættu-
legu ryki sínu um loftin. Jaíú.
vel að öllum kjarnorku- og'
venitsprengjum útrýmdum*.
munu iðnaffarþjóðir, búnar'
kjarnorkuverúm og flaugar--
stöðvum verða þess umkomn-
ar, einhvern tíma um 1960—-
1970, að beina hernaðaraðgerð'-
um gegn hvaða árásaróvintl
sem er, með því að eitra borgir-
hans. Gamalkunna aðferðin,
að verða fyrri til að slá, og”
láta kné fylgja kviði, mun ekki
varna helsærðum árásarþolan-
um að hleypa af flaugum,.
hlöðnum nægilegu magni
geislavi’-ks ryks, til að þurrki»
út borgir óvinarins.
Það er happ, að sívaxanéili
ótti við kjarnorkuhernað rýrir
að sama skapi líkur fyrir þvi.
að hann brjótist út. Slagorff'
kommúnista um „árásar- og'
heimsveldastefnu auðvaldsríkl
anna“, er fjarstæða. Jafnfrá-
leit er sú almenna skoðun a®
drottnaranir í Kreml muni
hefja styrjöld, þá þegar þeir
álíta sig hafa betur í hervæff-
ingarkapphlaupinu. Því þeg-
ar báðir aðilar hafa í fórum
sínum flaugar og „frumeinda-
ösku“ myndu jafnvel ekki yfir
bnrðir í hlutfallinu 10 á móti
1, geta forðað eigin landi og
þjóð frá tortímingu.
Hans Thirring.
SAMBAND isl. samvinnufélaga
hefur í hyggju að gera tilraunir
með nýjungar í húsbyggingum
með það fyrir augum að stuðla
þannig að betri og ódýrari húsa-
kosti í landinu. Hefur verkefni
þetta verið falið félaginu Reginn-
og verður á þess vegum komiö
upp verksmiðju til framleiðslu
á höggsteypu hér á landi.
Frá þessum fyrirætlunum vai’
skýrt á aðalfundi SÍS, sem lauk
í Bifröst í Borgarfirði í dag. —
Vilhjálmur Þór, forstjóri, skýrði.
frá máli þessu og gat þess a'ð
þjóðinni væri brýn nauðsyn end-
urbóta á þessu sviði, enda væru.
mikil verkefni þar óunnin. Hana
skýrði frá því, að samvinnumenn
hefðu komizt í samband við hol ■
lenzku verksmiðjuna Schock-
beton og tekið að sér uppsetn-
ingu á höggsteypuhúsum fyrir
varnarliðið. Nú hefur hið hol-
lenzka fyrirtæki samþykkt að
veita tæknilega aðstoð við að
koma upp höggsteypuverksmiðju
hér á landi og eru 2 íslendingaf
í Hollandi að kynna sér fram-
leiðsluna.
Vilhjálmur Þór skýrði svo frá
að Reginn hefði gerzt aðili að
samtökum verktaka fyrir varn-
arliðið með það fyrir augum að
afla reynslu og aðstöðu til frek-
ari átaka í byggingamálum. Hanu
sagði að lokum um mál þetta*
að samvinnufélögin hefðu ekki
þurft að binda n?itt. fé vegna
þessara aðgerða.
'Ýmis fleiri mál hafa verið til
afgreiðslu á aðalfundinum. AU-
miklar umræður urðu um skatta
málin, en frummælandi var Vil-
hjálmur Þór. Rætt var um skipa-
rekstur og farmgjöld og hafði
Hjörtur Hjartar framsögu í þvi.
máli. Harry Erederiksen reifaði
iðnaðarmál, Vilhjálmur Jónssou
lifeyrismál Sambandsins og Er-
lendur Einarsson tryggingamál.
í gærkvöldi sátu fulltrúar á
aðalfundi kveðjúhóf að *Bifröst,
(Frá SÍSl,